Alþýðublaðið - 01.03.1947, Page 7

Alþýðublaðið - 01.03.1947, Page 7
ILaugarJagur, 1. marz 1947. ALÞYÐUBLAÐIP T Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð Btofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- Jirapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, íbúðir í Skúlagöfuhúsunum Sennilega úthlutað í þessum mánuði. --------»------- ÁTTA HUNDRUÐ FJÖLSKYLDUR höfðu í gær skil- frá Verðlagsnefnd la n d búnaðaraf urða. Með ‘því að ríkisstjórnin ‘hefur ákveðið að verja til $ími 6633. 2MESSCR Á MORGUN: Dómkirkjan: Messa kl. 11. — Sr. Jón Auð- tins. — Kl. 1.30 (barnaguðsþjón usta) sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. JLaugarneskirk ja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. Séra Garð- fer Svavarsson. am Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h. — Séra 'Árni Sigurðsson. — Unglinga- 'félagsfundur í kirkjunni kl. 11. ►— Mætið vel. Hjónaband. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns, Sigrún Hallbjarnardóttir og' Ás- kell Kjerúlf, gjaldkeri. - «'5 '®:B'.S.®Éa’SHœEBS5l8g®H Hjónaband. I dag' verða gefin saman í hjó.naband af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðný Sæmundsdóttir ag Teitur Magnússon, sjómað- ur. Heimili brúðhjónanna verð- ur að Suðurgötu 13. Hjónaband. Á morgun verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auð- uns ungfrú Gúðrún Einarsdótt- ir og Hákon Pétursson verk- stjóri. Heimili brúðhjónanna verður að Öldugötu 25. FÉLAGSLÍF Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför næstkom. sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Far- miðar seldir í dag hjá Muller til félagsmanna til kl. 3 en utanfélags kl. 3 til 4. Í.R. Skíðaferðir að Kol- viðarhóli kl. 2 og 8 í dag og kJ. 9 í fyrramálið. Farmiðar seldir í verzl. PFAFF frá kl. 12 til 4 í dag. Farið verður frá Varðar- húsinu. að umsóknum um húsnæði í íbúðum bæjarins við Skúla- götu, en aðeins 50 þeirra munu geta fengið íbúð. í þessum mánuði mun sennilega verða gengið frá úthlutun íbúða, og þeim, sem til greina koma, tilkynnt um það. Hins vegar verða sumar íbúðirnar ekki tilbúnar fyrr en seint á árinu, þótt flytja megi inn í nokkrar þeirra með vorinu. í gær var útrunninn um-' sóknarfresturinn um íbúð- irna,r, samkvæmt upplýsing- um borgiarstjóra. Þó mun að minnsta kosti til hádegis í dag verða veitt viðtaka um- sóknum, sem þá kunna að, berast, svo búast má við að tala iþeirra sem sækja, fari nokkuð yfir 800. Ekkert hefur enn verið lát ið uppi um það, hyaða aðil- ar úthluti íbúðunum, en bú- ist er við, að í þessum mán- uði verði þeim úthlutað. Ljóst er, að það verður vandaverk að velja aðeins 50 fjölskyldur úr (þessum mikla fjölda umsækjenda, sem ætla má, að flestir eða allir búi í heilsuspillandi hús næði og' hafi fulla þörf fyrir að komast i betri íbúðir, en þeir nú hafa. HANNES Á HORNINU: Frh. af 4. síðu. 19 íbúðarhús byggð á Akranesi á síðasta ári. SAMKVÆMT SKÝRSLU, sem bygginigarfulltrúinn á Akranesi hefur gert yfir byggingar þar á siðast liðnu áiri, hafa verið byggð 19 ábúð- arhús með samtalls 26 íbúð- um. Auk þess hafa nokkur eldri hús verið endurbætt og istækkuð oig loks hefur verið byggt verkamannaskýli, skýli á barnaléikvelli og fleiri byggingar. I íbúðairhúsunum, sem. flest eru tveggja hæða steinhús, eru samt. 153 herbergi. Eins og áður segir, eru í þeim 26 ibúðir. Einmig er læknisstofa í einu húsanna, skrifstofur í I öðru og loks eru 3 af þessum húsum bæði notuð til ibúðar vetna skyldu sína. EN HEFURÐU EKKI orðið þess var hve ílestum er óljúft að greiða framlag sitt til opin- og iðnaðar. Meðal eldri húsa, sem end- urbætt hafa verið oig stækk- uð, er gistihúsið, en auk þess hafa iþrjú önnur hús . verið berra þarfa. Mestu ógætis menn og trölltryggir skilamenn fyll- ast ílsku er þeir eiga að borga opinber gjöld, svo ekki sé minnst á hina, sem engum vilja greiða. Skattar og gjöld eru skuld lið- stækkuð. , Af öðnum bygigingum má nefna verkiamannaskýlið, skýli á ba.rnaleikvellli, sex spennistöðvar, steinsteyptar, einn bílskúr, hús til báta- smíða og afgreiðsluskýli Olíu ins árs. Þau eru oft ósanngjörn, en verða aut um það að greiðast fáist þau ekki leiðréti. OG AÐ LOKUM ÞETTA. sölunnar BP. Áætlaður kpstnaður við alllar framantaldar byggingar er 3 millj. 484 þús. 392 kr. Viltu ekki benda þeim á, sem eiga leynt fé og það eru margir, að tilvalið sé að greiða inn á skatta og útsvör, bæði það, sem áfallið er og væntanleg gjöld. Með því eru þeir aurar úr hættu og fara að vinna g'ag’n, bæði fyr ir þá sjálfa og aðra, því til allra framkvæmda þarf'mikið fé.“ Hjónaband. í dag verð gefin saman í hjónaband af séra Árna Sig'- urðssyni Svava Sigurðardóttir, Hverfisgötu 96 og' Halldór Krist innsson frá Hafnarfirði. Heim- ili ungu hjónanna verður að Hverfisgötu 96-a. 4--------- ----------------------s----------11 - Skemmtanir dagsins - 1------------——-------------:-------------—♦ Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: ,,Hringstiginn“. — Dorothy McCurie, George Brent og Ethel Barrymore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Teikni- myndin ,,Bambi“ kl. 3. NÝJA BÍÓ: ,,Dragonwyck“. — Gene Tierney og Vincent Price. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: ,,í stuttu máii“. Rosalind Russell og Jack Cavson. — Sýnd kl. 3, 6 og 9. BÆJARBÍÓ: „Nótt í Paradís“, — Marle Oberon, Thurhan Bay og Thomas Gomer. Kl. 7 og 9. HAFNARFJ.BÍÓ: „Loftskip í hernaði". Wallace Beery, Tom Drake og James Glea- son. — Sýnd kl. 7 og 9. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: — Árs hátíð rafvirkjanema. G.T.ÓHÚSIÐ: Paraball kl. 10. HÓTEL BORG: Árshátíð Félags Snæfellingar og' Hnappdæla kl. 7.30. IÐNÓ: Árshátíð Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur kl. 8.30. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Eldri dansarnir kl. 10 síðd. MJÓLKURSTÖÐIN: Dansleikur kl. 10. S J ÁLFSTÆÐISHÚ SIÐ: — Árs- hátíð Málarameistarafélags- ins. TJARNARCAFÉ: Dansleikur Kennarasambandsins. TRÍ PÓLÍLEIKHÚ SIÐ: — Skemmtisamkoma Tónlistar- félagsins. ÞÓRSCAFÉ: — Skemmikvöld Farfugla. YANOFSKY-MÓTIÐ: Biðskák- ir tefldar í Mjólkurstöðinni kl. 1.30 í dag. Öfvörpið: 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Lási trúlofast“ (Valur Gíslason o. fl.). 21.15 Upplestur og tónleikar. 22.05 Danslög. þess fé úr ríkissjóði að lækka verð á dilka- og 1 1 ^ geldfjárkjöti, hefur Verðlagsnefnd landbúnaðar- i afurða í dag ákveðið að frá og með 1. marz næst- komandi skuli smásöluverð á frystu og söltuðu dilka- og geldfjárkjöti (súpukjöti) í 1. verðflokki lækka í krónur 10^85 hvert kíló. Jafnframt lækkar útsölu-verð á öllurn öðrum tegundum dilka- og geldfjárkjöts um kr. 1,00 hvert kíló. Heildsöluverð skal vera frá sama tíma: í 1. verðflokki kr. 9,52 hvert káló. í 2. verðflokki kr. 7,62 hvert kíló. Meðan verð þetta gildir, greiðir Verðlagsnefnd iandbúnaðarafurða fyrir hönd ríkissjóðs kr. 0.88 á hvert kíló dilka_ og geldfjárkjöts, sem selt er eftir 1. marz af birgðum, samkvæmt mánaðarleg- um sölureikningum. Reykjavík, 28. febrúar 1947. frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða. Fjórtán frjálsíþrótta- mót í Rvík á síðasta FJÓRTÁN FRJÁLSÍ- ÞRÓTTAMÓT voru haldin hér í Reykjavík síðastliðið sumar, segir í skýrslu íþrótta ráðs Reykjavíkur. Fyrsta mótið á árinu var Víðavangshlaup ÍR, sem fram fór 25 apíl, þá Drengjahlaup Ármanns, 28 apríl. Tjarnar- boðhlaup KR, 19. maí, Iþrótta mót KR, 26. maí, Boðhlaup Ármanns umhverfis Reykj a- vík 7. júní, 17 júní mótið, Drengjamót ÍRR, 24 júní, Drengjamót Ármanns 26— 27 júní, Svíamótið 8—9. júlí, Állsherjarmót ÍSÍ 13—16. Drengjameistaramót íslands 27—28. júlí, Meistaramót ís- lands 6—11 ágúst B-mót KR 2—3 september og loks Meist aramót Reykjavíkur 21—27 september. ) Flugsamningur milli Bandaríkjanna og Thailands. Á MIÐVIKUDAG var und irritaður í Bangkok, höfuð- borg Thailands, samningur um flugmál millli Baridaríkj- anna og Thailands. Var þetta tilkynnt í Wash ington í gær. Er hér um að ræða flugferðir um Bangkok, sem flugfélagið Pan Ameri- can Airways vill halda uppi á þessum slóðum, frá Banda ríkjunum til Saigon í Indó- Rína og þaðan til Kína og Filippseyja og yfir Kyrrahaf til vesturstrandar Bandaríkj anna. Jafnframt var þess get ið, að ílugfélag Thailendinga myiidi hailda uppi flguferð- um frá Thailandi til Hcniu- lulu á Hawai-eyjum ög það- an til Los Angels í Kaliforn- íu. Sprengjukasl í Haifa. LUNDÚNAFREGNIR greindu frá því í gær, að sprengju hefði verið varpað í banka í Haifa í Palestínu. Einn maður fórst í spreng- ingunni, sem af þessu varð, en allmargir særðust. Er. talið, að sprengjutilræði þetta hafi verið framið vegna." þess, að brezkir hermenn ogr sjóliðar gengu um borð £ skip, sem ætlaði að flytja all- marga Gyðinga á laun á land_ Tólf Gyðingar vörpuðu sér- fyrir borð og reyndu aði synda til lands, komið var L veg, fyriir það. 1300 Gyðing— ar, sém með skipinu voru,.. munu verða fluttir til Cypr— us í flóttamannabúðir þaf. Sendikennari í. S. í„. Axel Andrésson, hefur ný~ lega lokið námskeiði 1 knatt- spyrnu við Núpsskóla í Djma.. firði. Stóð námskeiðið yfirr frá 7. janúar til 6. febrúar' og voru nemendurnir 70.. Um þessar mundir heldur- Axel knattspyrnunámskeið í. Reykholtsskóla. FRÆÐSLU- OG MÁL* FUNDAFLOKKUR F.U.J. verður á mánudagskvöld- ið kl. 9 í Breiðfirðingabúðt (uppi). Mætið slundvíslega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.