Alþýðublaðið - 01.03.1947, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 01.03.1947, Qupperneq 8
Veðurhorfur Anstan gola e8a kaldt. Létt skýja®. Laugardagur. 1. marz 1947. Úfvarpið 20.45 Leikrit:,, Lási trúiofast:1 (Val- ur Gíslason og ÍJciri). . . 21.15 UppJ, og tón- léikar. Þesm verður kastað í sjóinn e:nhvers staóar úti á rpmsíóa STÓRT AMERÍSKT flutningaskip, „Link Splice“, lagðist við Ægisgarð eftir hádegi í gær. Þetta skip á að taka hér 500 smálestir af sprengjum, sem setuliðin skildu hér eftir, flytja þær út á rúmsjó og kasta þeim þar í sjóinn. Þetta eru flugvélasprengjur af öllum stærðum, allt frá 100 upp í 1000 pund, og er bezt að taka það fram strax, að spiengjvu: þessar hafa allar verið gerðar óvirkar og því hættulausar, áður en þær eru fluttar gegnum bæinn til skips. Ameríski flugherinn hafði settar um borð í skipið við hér á stríðsárunum alilmikið Ægisgarð. Hafa verið ráðnar af sprengjum, eins og sjálf- til þessara flutninga 15 ís- , sagt þótti, og v.ar mest af: lenskar vörubifreiðar og 7 því geymt í námunda við flugvöllinn í Keflavík. Um 500 smálestir voru hér ónot- aðar, þegar stríðbm lauk, og er „Link Splice“, eitt af flutningaskipum ameriska hersins, hingað kornið tiil að flytja þær burt. Upphafiega átti skipið að fara til Kefía- víkur þg taka. sprengjurnar þar, en,da heíði það, að sögn Symchik skipstjóra á „Línk Splice“, verið helmingi ódýr ara en að flytja allar sprengj urnar til Reykjavíkur. En skipið var helzt til stórt til að leggjast að bryggjunni í Kefliavíc, án 'þess að eiga á háe-ttu að laska hana meira eða mihna, og var því ákveð ið að skipa sprengjunum um borð í Reykjavik. Lóðsinn í amerískar bifreiðar munu verða notaðar um leið. Þegar sprengjunum hefur verið komið fyrir i skipinu, en sérfræðingar hafa efrfcirlit með flutnii^gum sprengjanna og hleðslu þeirra i skipið, mun það sigla út á rúrnsjó og kasta sprengjunum fyrir borð. Ekfci er vitað nákvæm ilega hvert skipið muni sigla. en iþað mun eiga að* kasta sprengjunum á að minnsta kosti 1000 feta eða tæplega 350 metra dýpi. SPRENGJUFLUTNINGAR BYRJA Bifreiðar ameriska hersins byrjuðu að flytja sprengjur til Reykjavíkur og át á Æg- Keflavík fylgdi skipinu því, isSarð siðdegis í gær. Munu M Reykjavífcur, og þótti einhv^rjir borgarbúar hafa mörgum, sem voru við höfn ina skömmu eftir hádegið, það einkennilegt, að svo tómt skip skyldi koma hér i höfn. KASTAÐ í SJÓINN Þessar 500 smálestir af tekið eftir iþeim, er þær fóru gegnum bæinn, en þær voru með rauð flögg að framan og aftan og aftan á þeim voru §kilti, sem á stóð: Danger High Explosives — hætta sprengiefni. Fyrsta bifreiðin var með litlar 250—500 FILAGAR eru vinsam- legast heðnir að tryggja sér aðgöngumiða að árs- hátíð félag.sins í kvöld þegar í stað í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinú og eigi síðar en kl. 6 í kvöld. Ef miðar verða þá eftir, verða þeir seldir í anddyri hússins frá klukk an 8—8V2 í kvöld. Skemmtunin hefst kl. 8 V/ í kvöld. Kynnið ykkur fjöl- breytta skemmtiskrá, aug Lýsta á öðrum stað f blað- inu. sprengjum af öllum stærð- punda sprengjur, en önn- um og gerðum verða því ur var einn af þessum löngu, fluttar með bifreiðum frá tvöföldu flutningadrekum, Keflavík til Reykjavíkur og o>g flutti hann stóran farm af stærstu sprengjunum, sem voru á stærð við olíutunnur, nema heldur mjórri og lengri. AMs mun það taka um 3 daga ,að skipa sprengjun- um um borð d' skipið. Skipstjóri á „Link Splice“ er John J. Symchik. Hann sagði blaðinu, að hann hefði varið suður í Leghorn á • Ítalíu, þar. sem hann keypti frönsk ilmvötn fyrir konu ; sína í þeirri trú, að hann | myndi verða sendur heim til | sín þaðan. En sér hefði verið tMkynnt, lað hann ætti að fara til íslands, og það í sjóa Atlantshafsins með tómt skip. Hann er þó ekki alls ókunnuigur norðurhöfum, því hann var lengi í flutn- ingum fyrir ameriska herinn við Grænland. „Ég vil héld- ur koma hinigað til Revkjæ víkur um- miðjan vetur eins og núna, en koma til Græn- ilands um mitt sumar.“ Hann sannar mál sitt með því að sýna mynd af skipi sínu 1, G- ;iðum mót- mm. Þetta er „Link Splice", flutningaskip ameríska hersins, sem liggur á Reykjavíkurhcfn- þes^a dagana cg legtar óvenju- legan farm: 500 smálestir af sprengjum, sem varpað verður fýrir borð á.að minnsta kosti 1000 feta dýpi. Frásögn 59 ára gamaiar Lögregl- an óskar að hafa tal af tveim stúlkum. ——■—•—--------— DULARFULLUR ÁRÁSARMAÐUE réðist á stúlku og sló fullorðna konu í apdlitið, neðarlega á Vesíurgötunni um klukkan hálf-eitt í fyrrinótt. Konan, sem er 59 ára að aldri, var á vesturleið, nærri vegamótum Austurstrætis og Aðalstrætis, þegar hún heyrði neyðarón í stúlku í áttina frá Vesturgötu. Gekk hún á hlióðið, og er hún kom á Vestur- götu, sá hún hvar maður dró stúlku inn í nortið við Vestur- götu 7. - * Vék konan sér inn í portið og réðist maður þá að henni og sló hana svo að hún hlaut glóðarauga og missti meðvit- und, að þyí er hún sjálf seg- ir frá. Éiíiinig isá. konan. að miaðuxinn sló stúlkuna, e-n i þeim svifum bar þarna að aðra stúlku. Árásarmaðurinn mun ekki hafa vilLjiað eiga á hættu að lenda í kasti við konurnar eftir að þær voru orðnar þrjár, og lét hann þær af- skipíalausar. en þær urðu alliar samferða upp Vestur- götuna, og fuMorðna konan við stúilkurnar við o-g gékk upp STJÖRN FFSÍ samþykkti á íundí nýlega að mótmæla „hinum gegndarlausa óþairfa inrflutningi“ einkabifreiða, *em átt hefur sér stað undan- farið. Telu.r stjórnin, að verja þurfi gjaldeyri landsmasnna tetur en svó, að bifreiðiar séu keyptar á einu ári fyrir jafnmikið fé eða svipað og varið er til skipakaupa, þeg- ar flest ný skip koma til I landsins. ! Stjórn Farmanna og fiski- rnannasambands íslands vMl ! hins vegar, og itrekar áskor- un sína um það, að varið. sé allríflegríi upphæð til kaupa á heimilisvélum til að létta húsmæðrum störf þeirra, þvi að slikt yrði talið að verja gjaMeýri vel. FFSÍ segir, að telja megi það vdst, að sumar tegundir einkabifreiða, semfluttar eru til ílandsins, séu mjög veik- byggðar og varahiutir séu eigi fyrir hendi hjá innflytj- endum, ef á þarf að halda, en slíkt ætti að gera að skyldu. Flokkaglíman f Guðmufidur Agúsfs- son vaun s®ma m Ármann Lárusson vajnn í flokknumi. merkjum. SENDIHERRA SVÍA hef- ur nýtega afhent eftirtöldum mönnum þessi sænsku iheið- ursmerki, sem Hans Hátign Svíakonungur hefur sæmt þá fyrir - nokkru: , . . Guðlaugur Rósinkranz yfir-1 skildi kennari: riddarakrossi Norð ! Ægasgötu og geJck^ npp a stjörnuorðunnar. I Bárugötuna, en stúlfcurnar Kommandörstig Vasaorð-' héldu áfram eftir Vestur- unnar II. fh: Agnar Kl.! ‘gÖUi. Jónsson skriístofustjóri, Guð I Konan tilkynnti þessa á- mundur Vilhjálmsson fram- l rás trl rannsókparlogreglunn kvæmdastjóri, Gunnlaugur Briem fulltrúi, Óli Vilhjálms son framkvæmdiastjóri og Vilhálmur Þ. Gislason skóla stjóri. þungt ísuðu við Grænland. Honum þótti Reykjavikur- ■höfn vera falleg, og sagðist allls ekki hafa átt þess von að hún væri eins góð og fall- eg og raun ber vitni. ar i gær, en stúlkurnar hafa ekki látið neitt til sín heyra ennþá. Var gamla konan svo eftir sig eftir árásina, að hún hafði ekki rænu á að spyrja stúlkurnar nafns eða heimil- isfangs. Óskar lögreglan ein dregið að hafa tal af stúlkum þessurn hið fyrsta. FLOKKAGLÍMA Reykja- víkur var háð í íþróttahúsinu að Hálogaladi í gærkvöldi og urðu úrslit í' fyrsta fiokki þau, að sigurvegari varð Guðmundur Ágústsson, Á„ glfmukóngur íslands. Keppendur í þessum flokki voru aðeins þrír. Ann- ar varð Friðrik Guðmunds- son, K.R. og þriðji Einar Ingimundarson, Á. í öðrum flokki varð sigur- vegari Rögnvaldur Gunn- laugsson, K.R., í þriðja flofcki Ólafur Jónsson, K.R. og í drengjaflokki Ármann J. Lárusson, U. M. F. R. Ár- mann fékk einnig fyrstu verðlaun fyrir fagra glímu. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. Séra Krist- inn Stefánsson. Ráðinn landsþjálfari í knattspyrnu. STJÓRN í. S. í. er í þann veginn að ganga frá því, að ráða hingað landsþjálfara í knattspyrnu og er það Mr. Steel, sem dvaldi hér síðast- liðið sumar, sem ráðinn veirður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.