Alþýðublaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 2
Jf ALÞYPUBLAÐIP Fimmtudagur, 6. tnarz 1947 í ft ft ft ft s s S $ ,s S s ,s s s s s s s < Tímarit um flugmál, 1. tbl. 2. árg., er nú komið út. Efni er afar fjölbreytt að vanda. Gjörist áskrifendur að „Flug.“ TÍMARITIÐ FLUG P. O. Box 681, Reykjavík. Ég undirrit.... óska að gjörast áskrifandi að tímaritinu Flug og lofa að greiða árgjaldið, kr. 25,00, þegar það verður innheimt. Nafn .................................... Heimili ................................. F'iug fæst 'hjá öllum bóksölum. Sölubörn af- greidd í skrifstofu Flugfélags íslands, Lækjar- götu 4. TÍMARITIÐ FLUG. |.fc Reynslan sker 'úr: • Mjölgeymsla nýju Siglufjarðar- verksmiðjunnar ekki fokheld -------». ög vðnnsluafköstin ekki nema einn tf- smdi þess, sem hún á afS skila fuSigerö. EFTIR ÞVÍ, sem Þjóðviljinn skýrir frá í gær, hefur byggingarnefnd sú, sem Áki Jakobsson setti yfir srníði nýju síldarverksmiðjanna á Siglufirði og Skagaströnd, leyft sér að fullyrða í bréfi tll ijárhagsnefndar neðri deildar alþingis 19. febrúar s. 1., að nýja síldarverksmiðjurnar hefðu getað unnið allt að 400 000 mál síldar í fyrrasumar, ef næg síld hefði verið. Er þetta fmðuleg ósvífni, þar sem byggingar- nefndin hefur áður viðurkennt, og það verið bókað í gerða- bókum síIdarverksnTÍðjustjórnar ríkisins, að nýju verk smiðjurnar hafi ekki verið tilbúnar til starfrækslu í fyrra ræðst harðlega á Banda- íkin í kjamorkumálunum Telur þau taka eigin hagsmuni fram yfir hagsmuni sameinuðu þióðanna. ----------------—---------- ANDREI GROMYKO hefur í ræðu í öryggisráðinu ráð izt harkalega á Bandaríkin fyrir stefnu þeirra í kjarnorku- málunum. Sagði hann, að Bandaríkjamenn settu eigin hags muni bar ofar hagsmunum sameinuðu þjóðanna. Gromyko kvað Rússa ekki geta fallizt á tillögur kjarnorkunefndar- innar, og sagði að alþióða eftirlitið með kjarnorkufram- leiðslu væri frekleg afskipti af innanríkismálum þjóðanna. • Kjarnorkumálin hafa lengi stiaðið á ákvæðum um þetta; eftirliti með framleiðslu kjarnorkusprengja og notkun neitunarváldsins í sambandi við kjarnorkumálin. Rússar vilja ekki fallast á slíkt eftir- lit (tiil að hindra að einhver þjóð framleiði sprengjur án •leyfis) fyrr en Bandaríkin 'bafa opinberað ileyndarmáilin um framleiðslu sprengjanna. Bandaríkin vilja hins vegar ekki opinbera leyndarmálin ifyrr ©n fryggt er alþjóða- eftifO.it með því, að þau verði ekki misnotuð, Þau vilja héldur ekki fallast á, að ineitunarvadinu megi beita í kjarnorkumáum. á BreHandi ENN EITT KULDAKAST gengur nú yfir Bretand, og hafa snjóþyngsilin aftur versnað og samgömgur á ný tafið fyrir ölOum iðnaði. All- mikið af kolaverkamönnum Icomst ekki itil námanna og minnkaði því kolavinnsla. Búizt hafði verið við heitara veðri, en svo varðvekki. Nú er sagt að Bretlandi sé alger- flega iskipt i tvennt, þar eð ó- mögulegt isé að komast miili Suður- og Norður-Eng'Iands. sumar. Það vildi nú svo til, að í gær, sama daginn og kunn- ugt varð af Þjóðviljanum um blekkingaskrif byggingar- nefndarinnar til fjárhags- nefndar neðri deildar, bárust fregnir af vinnslutilraunum, sem fram fóru á mánudaginn og þriðjudaginn í nýju síld- arverksmiðjunni á Siglufirði, og er því hægt að bera dóm reynsflunnar saman við skrum og blekkingar Áka Jakobs- sonar og byggingarnefndar hans. Unnið var í verksmiðjunni með þeim vélum, sem starf- hæfar eru orðnar, og tókst að afkasta 1500 mál um síldar á mánudaginn, en ekki nema 1000 málum á þriðjudaginn. Til saman burðar má geta þess, að fullgerð á verksmiðjan að geta afkastað 10—12 000 málum á sólarhring! Þá.er þannig sagt frá ásig- komulagi verksmiðjunnar: Mjölgeymsla hennar, sem mun vera stærsta geymsluhús hér á landi með 6600 fermetra gólf- fleti, er enn langt frá því að vera fokheld. Er mestur hluti gólfsins þakinn snjó og verður að verja síldar- mjölið með hlífðarseglum eftir föngum! Er þetta sagt koma sér sér staklega bagalega með því að aðrar mjölgeymslur verk- smiðjanna á Siglufirði eru sagðar nær fullar af síldar- mjöli og öðrum vörum. Verksmiðjan vann í fyrra sumar ekki nema úr 11 292 málum síldar samtals, enda þá hvergi nærri fullgerð; en unnig hefur verið að því að haust og vetur að fullgera hana og átti að reyna verk- smiðjuna 18. febrúar með vinnslu á Kollafjarðarsíld, en vegna ýmissa lagfæringa var það ekki hægt fyrr en á mánudaginn og vantar þó mikið á að verksmiðjan sé virkilega starfræksluhæf, eins og fréttin sýnir. 325 ævifélagar í ÍSÍ. ÞESSIR MENN hafa gerzt æfifélagar í tilefni af 35 ára afmæli ÍSI.: dr. Helgi Tóm- asson skátahöfðingi, Rvík, Stefán G. Björnsson skrif- istofustjóri, Rvík, Sveinn Jónsson framkvæmdaS'tjóri, Sandgerði, Ólafur Jónsson framkvæmdastj óri, Sand- gerði, Egill Hallgrímsson kennari, Rvík, Ingi Gunn- flaugsson póstmaður, Rvik, Eirikur Bech íramkvæmda- stjóri, Rvík, Hermann Guð- mundsson aliþm.j Hafnar- firði, og Sigurður S. Ólafs- son prentari, Rvík. Eru nú æfifélagar ÍSÍ 325 að tölu. opinbert uppbpð verður haldið í bragga við Borg- artún hér í bænum, föstu- daginn 14. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Seld verða: •píanó, orgel og einn gítar, allskonar húsgögn, svo sem skrifborð, borð, stólar, buffet, gólfteppi og fl. Saumavélar, hárgreiðslu vélar, hárþurkur og ýmis legt fl. Þá verður einnig seld bifreiðin R 4264. Greiðsla fer fram við hamarshögg, Borgarfógetinn í Reykjavík. einlit svört og dökkblá draktarefni, Saumastofa Ingibjargar & Svövu. Laugavegi 22. sími 6240. Bifreiðastjórar! BHreiðaeigemlur! Hin ágætu Banner battery hleðslutæki sem hlaða 2— 6—12 volt með stilli, eig- um við fyrirliggjandi'. Einnig Pacy bifreiðakertin 14 og 18 mm. fyriir ame- ríska og enska bila. Ennfremur kertaþráður, ljósaleiðslur og einangrun arbönd. BÍLABÚÐIN < Vesturgötu 16. Sími 6765. Ágæt tegund nýkomin Geysir h.f. Fatadeildin Verða peningarnir kallað- ir inn? Verða verðbréfin skrásett? Verða fasteignir metnar UpP? Verður farið eftir tillögum hagf ræðinganna ? ÁLIT HAGFRÆBINGA NEFNDAR fæst í bókaverzlunum um land allt og kostar 10 kr. Smáhvalakjói fæst eins og margt fleira gott.' FISKBÚÐIN Hverfisg. 123, sími 1456. Hafliði Baldvinsson. GOTT • ÚR ER GÓÐ EIGN Guði. Gísiason Úrsmiður, Laugaveg 63. G O j L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.