Alþýðublaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 4
Gillette tryggir góðan .rahstmw Fiskimaðurinn veiðir aldrei betur en á morgnana eftir hinn fijótvirka og þægiiega Giliette rakstur. Byrjið dagrnn vei — meó Gíiiette rakstri. brjósti, hvetjir í sínu sjálist.æði þjóðar sirrn •v'-. :j. Útgefandi: Alþýðuflokknrinn Bltstjóri: Stefán Pjetursson. Simar: Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í Iausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni { Prentað í Félagsprentsm. 4,------------------------- Furðulegt uppátæki tveggja dagblaða. — Bless- aðir hættið þessu! — Krafa mín og strætisvagn- arnir. — Mistök opinberra starfsmanna er ekki hægt að fyrirgefa. Nei Norðmanna og já kommúnista. NORSKA STÓRÞINGIÐ samþykkti á þriðjudaginn með 101 atkvæði gegn 11 (kommúnistum), að neita öll um viðræðum við Rússa um sameiginlegar hervamir þeirra og Norðmanna á Sval- barða. Hefir Noregur þar með tekið sömu afstöðu til hinna trússnesku tilmæla um her- stöðvar á Svalbarða og ís- land til málaileitunar Banda- ríkjanna um herstöðvar hér á landi haustið 1945, en sem kunnugt er hefir herstöðva- kxafa Rússa verið miklu leng ur á döfinnj, þótt ekki væri uppi látán fyrr en nýlega. Báiru þeir þá kröfu fram við Norðmenn að minnsta kosti ári áður en Bandaríkjamenn tilmæli sín við okkur. sSs Það er ekki ólíklegt, að það fordæmi, sem við íslending- arer gáfum, þegar við svöiuS- um tilmælum Bandaríkjanna um herstöðvar hér neitandi, hafi . orðíð hinni norsku bræðraþjóð okkar bæði hvöt og stuðningur til ^oess, að svara hinum rússnesku til- mælum á sama hátt; og meg um við vel vera stoltir af því. Sú skoðun hefur að minnsta kosti verið látin mjög ótví- rætt í Ijós í hlöðum á Norð- urlöndum, að, herstöðvahug- uir sá, sem síðari í stríðslok hefur verið svo áberandi hjá stórveldunum, haíi við þá neitun okkar beðið. mikinn hnekki á norðurslóðum, og er um það álít skemmst að minn ast orða hins sænska stór- blaðs „Göíeborgs Handels och Sjöfartstidning“ — í janúar í vetur, sem nýlega var Crá sagt hér ? blaðinu. Hér á landi voru. allir stjórnmálaflokkar einlraga um að neita tilmælum Banda ríkjanna um herstöðvar. En eins og öllum er í fersku minni nægði kommúnistum það ekki; þeir vildu svara sem dólgslegast og nota her- 'stöðvamálið til að spilla vin samlegri sambuð okkar við Bandaríkin; og þegar það tókst ekki., réðust þeir með svív.irðingum á alla aðra flpkka, sökuðu þá um „land- sölu“ og launráð við sjálf- stæði þjóðarinnar, en börðu sér á brjóst eins ög þeir einír væru á móti herstöðvum er- lends ríkis hér á landi! MÉR ÞYKIR furffuJeg't upp- átæki tveggja dagblaffa hér í bæmim, Þau bvrjuffu á því fyr- ír nökkrum’ mánuffum, og ég hélt aff þau væru aff gera tií- raun, sem affeins mundi verða gerð einu sinni, vegna þess, að blaffamennirnir mundu fljótí sjá, aff hún væri alveg óalandi og óferjandi. Bæffi þessi blöff hafa sem sé tekiff upp á því aff láta vera framhöld af greinum sem birtast á öftustu síffu þeirra. Verffur maffur jafnvel stunduin að Ieita að framhaldi greina af 8. síð’u á 2. síðu! ÞETTA ER SVO hjákállegí, að engu tali tekur. Að vísu má segja, að mér korni ekkert við, hvernig þessi blöð eru útbúin og ég legg ekki í vana minn að gagnrýna fagleg störf stéttar- bræðra minna, -en þetta finnst mér taka yfir. allan þjófabálk, svo að ég gat ekki orða bundist og ég tek til máls af ótta við að önnur blöð muni kannske tak.i þennan bjánaskap eftir hinurn blöðunum. Mér skilst að þetta stafi af því, að blöðin hafa gert fyrstu og síðustu síðurnar að aðalfréttasíðum sínum og oft er j erfitt að takmarka greinar við i vissa lengd, svo að ekki þurfi að flytja þær á aðrar síður. Sér- stakle.ga er erfift. að eiga við ! þefta, þe^ar um öftustu síðu er • að ræða. En þó finnst mér sem j þetta réttlæti ekki þessa afkára legu aðferð. í' " i ÞAÐ ,EK EIN kúnst góðrar , blaðamennsku, að kunna að j skrifa í ákveðið rúm í blaði. j Blaðamennirnir við þessi tvö j blöð verða að reyna að læra ) þessa kúnst, enda er ekki nokk- j ur vafi á, að þeir geta lært hana, því að við bæði blöðin starfa menn, sem hafa mikla En nú brá svo. kynlega við í Noregi, að kommúnistar þar gátu ékki fylgzt með öðrum flokkum, þegar svara skyldi tilmælum Rússa um sameig- inlegar hervarnir eða her- stöðvar á Svalbarða. Þeir einir tóku sig út úr í norska síórþinginu og greiddu at- kvæði. gegn því, að svara hinuivi rússnesku tilmælum neitandi! Það er .nú svona.með komm únista, að það vill öðru hvoru komast heldur illa upp um strákinn, hann Tuma! Hér hjá. okkur þóttust þeitr vera hinar einu sönnu sjálf- stæðishetjur og öllum her- stöðvixm mótmæltir —- af því að það voru Bandaríkin, sem fóru fram á bær. En í Noregi. gátu þeir ekki leikið slíkan loddaraleik vegna þe§s, að þar voru það Rússar, sem vildu fá herstöðvar, og sem kunnugt- ér verða kommún- hæfileka sem blaðamenn. Það er líka vert að minna á, að tvö önnur dagblöð Iiafa til þessa , alveg komist hjá þessum ! skringilegheitum og er þá ekki hinum vandara um. ÉS fullvissa blaðamennina uni, að þessi I nýja aðferð þeirra þykir ákaf- lega hvimleið og særir fegurð- j arsmekk fólks mjög. i j ■ STJÓRN STRÆTISVAGNA j j Reykjavíkur hefur orðið við til- lögu minni um að draga úr. j ferðum vagnanna á stuttu leið- . unum til þess að geta þetur full ! nægt þörfinni fyrir löngu leið- I irnar. Eg þakka fyrir. þetta og fullvissa hana um að almenn- ingur er ekki óánægður m-eð það. Hvorki l>eir sem þetta bitnar á, þeir sem fara á Sól- vellina eða þaðan, eða þeir, sem fara í SkólaVörðuhqltið eða þaðan. En vitanlega þakka ibú- ar úthverfanna fyrir. HINS VEGAR er það öllum Ijóst, að hér er um að rseða neyðarráðstöfun, sem ekki má vera í gildi nema meðan ástand ið er eins hörmulegt og það er. Það er vitanlega sjálfsagður hlutur að fyrst og fremst sé hugsað um þarfir þeirra, sem þurfa að fara langan veg í bæ- inn eða heim til sín, og þegar ekki er hægt að fullnægja þörf um allra borgarbúa, þá séu þeir látnir sitja á hakanum, sem ekki þurfa að fará nema stuttan spöl. Annars notum við strætisvagna allt of mikið og þá sérstaklega krakkarnir, sem eru allan dag- inn að andskotast í vögnum rétt á milli húsa, án þess að þeir þurfi þess. ANNARS HEFUR stjórnin á vögnunum verið mjög bágbor- in. Forstjóranum hafa orðið Framhald á 7. síðu. istar, hvar í heiminum,. sem er, ævinlega að vera „skil- yrðislaust með Sovétríkjun- um”, eins og Brynjólfur orðaði æðsta boðorð þeirra hér um árið! :*c Það, sern þessi tvö her- stöðvamál, —- tilmæli Banda- ríkjanna við . okkur og til maoli Rúss.a við Noi'ðmenn - sýna, er því þetta: Kommúnistar eru á móti herstöðvum og hverskonar „landsölu“, ef það eru ! ríkin, sem tilmælin koma frá; en þeir eru jafn ákveðn- ir me'ð ,,landsölu“ og her- stöðvum, ef Rússar telja sig þurfa á að halda! Ættu*menix af þessu .úð geta-dregið nokk uð öruggar ályktanir um það, hvað kommúnistar bera meii’a fyrir. landi’, Rúksláiíds. sýnir gamanleikinn annað kvöld klukkan 8.30. Aðgöngumiðar seldir fr.á kl. 2 í dag. SÍMI: 9184. ■pwpiiiWiiiippiiipipipW' LÆKJARGÖTÍ- áA. Ástarsögur í: , Mlal: Glitra daggir, grær foid Skyttlimár -— Perlu- mærin — Leyndarmál f járhættuspilarans Hneyksli — Heljarklær — og fjöimarg- ar fleiri sögur úr Vikuritinu. Verzlunarskólanróf eða hlicstrco menntun æskiieg. Fyrirspurnum ekki svarað. í sírna. Magnús Thorladus hæstaréttarlögm aðii r, Aðalstræti 9. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.