Alþýðublaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 3
Finnntudagur, 6. marz 1947 ÁLÞYÐUBLAÐIÐ Þá er Arnulf Överland hafði reynzt óbetranlegur í norksum fangelsum, var hann fluttur til hinna al- ræmdu fangabuða í Sach- senhausen í Þýzkalandi. Þegar hann gekk upp Iandgöngubrúna á skipi því, sem skyldi flytja hann og fleiri fanga til Þýzka- lands, snéri hann sér allt i í einu við og mælti reistur og svipinikill þessi orð til fólksins, sem safnazt hafði saman skammt frá skips- hlið: „Fyrirgefið þeim ekki, því að þeir vita, hvað þeir gera.“ ÞEGAR ÞAÐ FRÉTTIST frá -rithöfundamótinu, sem Norræna félagið bauð til í Stokkhólmi á öndverðum iþessum vetri, að Arnulf Överland hefði haldið þar ræðu, sem finnski fulltrúinn Atos Wirtanen hefði talið sig knúinn til að mótmæla, þá vakti það athygli langt út fyrir hinn tiltölulega litla 'hóp ská'lda, rithöfunda, blaða manna og stjórnmálamanna, sem lætur einna mest til sín taka á vettvangi dagsins. Ekki dró það úr áhuganum fyrir þessari frétt, að þess var getið, að mótmælin hefðu komið fram í sam- þandi við orð Överlands um afstöðu Finna til’ samvinnu við Norðurlönd, svo sem nú væri komið frelsi finnsku þjóðarinnar til að móta stefnu sína í utanríkismál- um, án íhlutunar frá Rúss- um. Ekki rýrði það heldur athyglina, að Atos Wirtanen hafði tekizt að fá tuttugu og fimm Norðurlandarithöfunda til þess að lýsa vanþóknun sinni á ummælum Över- lands. þar á meðal þrjá is- lenzka, sem allir eru í Rit- höfundafélagi íslands, en hin ir íslenzku andmælendur voru þau Jóhannes úr Kötl- um, Þórunn Magnúsdóttir og Jón úr Vör. Það úr ræðu Överlands, sem ósköpunum olli, voru eftirfarandi um- . mæli: „Ef svo skyldi fara, sem vér megum ekki láta oss feoma á óvart, að samband hinna sameinuðu þjóð,a gliðn aði í sundur, þá verðum vér að taka þátt i einhverju varn ' arbandalagi — og -því sem sterkustu. En það verður að vera bandalag frjálsra þjóða, því að það er frelsi vort, sem vér ætlum að verja. Eins og sakir standa, er oss það ekki Ijóst, hvaða afstöðu vér eigum að taka gagnvart Finn landi, og þannig hlýtur þetta að verða, meðan Finnar fá ekki sjáifir að ráða stefnu sinni í utanríkismálum. Vér vonum, 'að þeir tímar komi, að þetta breytist. Vér Norðmenn og Finnar höfum barizt á gagnstæðum vígstöðvum, en samt sem áð- ur höfum vér barizt fyrir sama málefni. Vér höfum barizt fyrir frelsi voru og lifi og fyrir rétti smáþjóð- anna til að lifa í friði. Vér höfum harizt gegn of- stopafullum stórveldum, sem líta þannig á málin, að vald sé sama og réttur, og gegn þeim 'höfum vér haldið fram þeirri skoðun, að þó að stór- veldi vilji tryggja ,landa- mæri sín, þá eigi þau ekki rétt á að gena það með því að fara inn á land annarra ríkja. Ég er á því, að Stal- in kæri sig ekki um styrjöld ■ ■ 'r. ín: Onnur grein eins og sakir standa nú, En Hitler óskaði heldur ekki styrjaldar. Hann kaus það helzt, að honum væri ekki veitt viðnám. í hvert skipti, sem hann réðist á litla og varnarlausa nágrannaþjóð, var honum umhugað um, að blessun Chamberlains fylgdi honum. Það má vel vera, að styrj- ö'ld standi ek-ki fyrir dyrum, en vér Norðmenn berum kviðboga fyrir þvi, að Norð- urlönd minnki. Vér viljum ekki láta neina rikja-klíku -gleypa oss. sama -hvort hún býr í austri eða vestri. Oss hæfir ekki auðvaldsþjóðfé- lag og ekki einræði. Vér eig- um við að búa frjálslegri og mannúðlegri form i um- gengni og þjóðfélagsháttum en nokkur önnur þjóð. Arnulf Överland er mikið og merkilegt skáld, eitt hið bezta af ljóðskáldum Noregs fyrr og síðar, og hann hefur skrifað á-gætar smásogur. Hann er einnig merkilegur grei.niahöfundur, og í deilum eru fáir jafnokar hans að vopnfimi. En hann er sízt minni sem maður heldur en sem rithöfundur. Hann hef- ur alltaf gert miklar kröfur til sjálfs sín, þær kröfur, að hann leitaði réttlætis og sannleika af hinni fyllstu al- vöru og gengi aldrei á mála hjá ranglætinu, hvað sem i húfi virtist vera — og hversu sem sjálfsblekkingin skrýddi sig og snyrti, 'laðaði og beitti; brellum. Og vandfundinn | mun sá maður, sem hafi af ; jafn miskunnarlausri óvægni gagnvart sjá-lfum sér reynt að uppfylla þessar kröfur og verið hugsjónum sinum jafn trúr. Ekki þannig að skilja, að hann -hafi ekki skipt um skoð anir á ýmsum málefnum. Hann hefur einmitt haft slik skoðanaskipti, hvenær sem trúskapurinn við réttlæti og sannleika hefur k-rafizt þess i af honum — allíaf talið | skylt, svo sem Ari fróði, að j haf-a það, er sannara reynd-1 ist. Oft hefur lí-ka staðið. um 1 -hann styrr, en hann var fyr- ; ir styrjö-ldina siðustu orðinn 1 afar vinsæll maður af fjölda fólks í Noregi, en hafði allt-1 af verið það af þeim, sem þekktu hann bezt, jafnvel þó að skorizt hefði i odda. Og hann var maður, sem and- j stæðingarnir óttuðust, en virtu ekki siður að minnsta kosti allir þeir, sem ekki vor-u smámenni og ómenni, en stvrjaldarárin sýndu svo, að ekki varð um villzt, hvert mikilmenni hann var, hve hann var búinn að stæla hug og sá'l, svo að hann gæti ó- skelfdur gengið í -hættur og isáil hans kysi heldur að segja skilið við -líkamann en að breyta út af þvi eða afneita, sem hún hefði fengið fullja og fasta sannfæringu um, að satt væri og rétt, -svo að enn sé vikið til orða Rasks. Arnulf Överiand var einn af þeim fyrstu í Noregi, sem gerði sér raunhæfa grein fyr ir þeirri ógn, sem frelsi og menningu stóð af nazisman- •um, og ,hann lét ekki sitt eft- ir ligg.ja um að vara. við háskanum í bundnu máli og óbundnu. Sum af kvæðum hans, ort fyrir striðið, voru beinlínis spámannleg for- sögn þeirra ógna, er síðar komu. Og þá er Noregur var hernuminn, var siður en svo, að Överland dytti í hug að iægja seglin. Hann orti svo sem honum bjó í -brjósti, og þó að kvæðunum væri dreift nafnlaust út á meðal almenn i ings, þá leyndu sér ekki höf- undareinkennin. Svo var hann þá • tekinn fastur og settur í Grinifangelsið vorið 1941, en siðan var hann flutt ur í Möllergaten 19, og eftir eitt ár í fangabúðir i Þýzka- landi. Þar Viar hann þrjú ár. Överland hafði ávallt ver ið heilsuveill, hafði verið berklaveikur og verið á heilsuhæli, en þrátt fyrir meðferðina og viðurgerriing- inn í fangelsum nazista, hélt hann furðugóðri heilsu — og kjarkurinn reyndist óbil- andi. Hann sat einn i klefa i hinum norsku fangelsum, fékk þs-r ekki áð njóta sam- vista við aðra. í fangabúðun um í Þýzkalandi gerðist hann andlegur læknir og skriftafaðir meðfanga sinna, j var þeirn huggari og aflgjafi i viti grimmdar og kvala- losta, og fæ-rði þeim trú á hin jákvæðu öf'l lífsins. Hann var hvergi veill gagnvart böðlunum, kom franx með dirfsku og andlegri tign þess mikilmennis, sem gleymir sjálfu sér fyrir velferð með- bræðra sinna og framtið hins liðandi og striðandi mannkyns. Og jiafnvel hin- unx grófgerðustu böðlum stóð af honum eirihver ógn. Þeir skildu ekki svona mann. Það var eitthvað yfirnáttúr- legt við'hann í þeirra aug- um. Og auk allrar sinnar sálusorgunar orti hann allt af meira o-g minna í fangels- ununx, en auk þess, sem að- staðan til þess að iðka skáld- skap, var nokkurn veginn eins hörmuleg og liún gat orðið, þá var svo nauðsyn- legt að leyna ljóðunum, að hann faldi sunx þeir-ra þann- ig, að honuin tókst aldrei að finna þau aftur. Það mun svo lalitaf verða tallið ganga undri næst, hvert þrek hans reyndist. andlegt og likam- legt, og eru ekki til mör-g Ijósari dæmi þess, hve and- leg göfgi, mannást, og ónxút- anleg þrá eftir sannleika og réttlæti megna -að lxefja mik- ilmennið upp yfir öll venju- leg takmörk nxannlegrar getu — til -ekki laðelns að þoila, held-ur og ti-1 að jgefa. ,,Það ér ekki hægt að murka úr okkur lifið“ heitir eitt af kvæðunx Överlands - um norsku þjóðina og samnefnd því er ljóða-bókin, sem flyt- ur kvæðin, -er hann orti á stríðsárunum. Það reyndist ekki fært að niurka úr hon- um lifið, og nú .... nú .... hefur’ sannazt enn sem fyrr, | að ekkert er honunx f.jær en j að lá’ta hina miklu veraldar- -hóru, sjálfsblekkinguna, hafa sig til að ganga á .máíla -hjá ranglætinu eða setj,ast auðunx höndum framari við arininn 4 heiðursbústað þeim, sem norska rikið hefur feng- ið honum til íbúðar, lygna iþar augum og -lifa á sætsúpu aðdáuniarinnar. Hann er reiðubúinn til að sitja á ný í fangelsi, lengur eða skemur, ef þjónustan við sannleikann og réttlætið krefjast þess af honum — og til að deyja þannig, að sannmæli verði, að ,,svo kunni ekki dónar að j deyja“. Mér vgr það kunnugt, þá er ég heyrði um ræðu Över-1 lands, að hann -hafði fyrir i aldarfjórðungi ditið á bylt- í inguna á Rússlandi og fram- i kvæmd sósialismans undir stjórn Lenins og Trots-kis sem einn hinn merkasta at- burð í sögu veraldar á siðari öldum, og að hann fylgdi með mikilli eftirvæntin-gu þvi, sem -gerðist með Rúss- um. Ég vissi einni-g, að hon- um varð fijótlega ljóst, -að það væri fásinna, að stefna verkalýðsflokkanna i hinum ýnxsu löndum væri mörkuð i Moskva, og eins var mér kunnu-gt, að þvi lengra sem leið, fleizt honum ver-r og verr á það, hverj-a stefnu nxálin tóku i Rússlandi undir hand 'leiðslu Stalins. En samt sem áður mun það hiafa verið svo, að jafnvel seinustu árin fyrir styrjöldina hafi hann enn horft með nokkurri eft- irvæntingu til Rússland-s, þó að honum væri þá orðið það -ljóst, að það, sem þar gerð- ist, gat -ekki nema þá að ein- hverju litlu lleyti orðið fyrir- mynd vestrænn-a menningar þjóða, ef þæ-r áttu ekki -sið- ferðilega og menningai'lega að stíga nxör-g spor aftur á bak. Hins vegar vissi ég ekki, þá er fréttin barst a-f ræðunni á rithöfundamótinu í Stokkhólnxi. neitt- verulegt um skoðanir hans á þessum málum eftir styrjöldina. En s-annarlega var þetta, sem é-g frétti úr ræðu hans, -ekki ann að en það, sem vænta mátti frá hinunx trúa og ómútan- lega þjóni sannleika, rétt- lætis og frelsis, og grein sú, e-r hanxx síðar rneir skrifaði út af -þessum málum í Arbeid- erbladet í Oslo, höfuðmá-1- gagn norska Alþýðuflokks- ins. -en þýðiixg á þeirri grein var birt í Alþýðublaðinu fyrir fáum vikunx, skýrði a-f- stöðu hans rækil-ega, og þar sá ég, að hann leit nákvæm- lega sömu augunx á málin og ég og m-argir fleiri, sem reyixt hafa að kynna sér þau sem bezt og líta á þau án sjálfsblekkingar. Överland sér ekki írekar en vér, hvern ig Rússlandi geti sta-fað hætta frá Bandaríkjununx eða Bi'etlaixdi, nema Rússar hagi sér þanni-g, að þessi riki vænti árásar frá «þeirra hendi. Bretland er að fá Indlandi og Egyptalaixdi föllt sjá-lfstæði,. og þeir eru ekki -glnkeyptir fyrir yfirráð um P-alestínu. Bandarikja- menn h-afa ekki iagt -undir sig nein lönd, eix vilja að- eiixs koma upp á Kyrrahafi flotastöðvum, sem tryggi, að ekki konxi fyri-r annað eins og þá er ráðizt var á Pearl Harbor. En útþensla Rúss- lands undh' yfirskini sjálfs- öryggis kemur fram x þvi að innlima með öllu 'hinar al- gerlega sérstæðu og frelsis- elskandi þjóðir, Letta, Esta og Litháa, taka lönd og hafn ir af Finnum, ög ná í Finn- landi sem mestu áhrifavaldi, skerða Pólland og -gera það, sem eftir er látið, að rússn- esku leppríki. Þeir hafa gert Tékkóslóvakíu sér mjög háða, innlimað Bessarabiu, náð öllum tökum á stjórn og stefnu Rúmena, Búlgara o-g Jú-góslava og bú-a ailt undir innlimun mikils hluta Þýzka. l-ands, eða stofnun einskis- megandi leppríkis þar í landi. Þeir hafa beint ásælni og andblæstri gegn Persum. og stutt komnxúnistíska upp reisn í.Kína, og -loks hafa þeir gert óbeinlinis kröfur til Norðmaixna. Överlaxxd minn- ir á þá ógn, sem' stóð af fangabúðum nazista og fó-lks flutningum þeirra og bendir unx leið á sem staðreynd samskona-r fyrirbrigði hjá Rússum. Hamx min-nh' einn- ig á það, að Noregur hafi fyrst fengið hjálp frá Vest- urveldunum — og að Stalin. hafi virzt eftir öllu að dæma fullt svo eðlilegt sambandið við Hitler — eins og við þau. Þá fordæmir Över-land með öllu heftingu skoðana-frelsis í Rússlandi og segir að lok- um: „Sovétríkin líkjast la-ngt- um meira hinu fasistíska ein ræði. en hinu sósíalistiska riki, er vér eltt sinn álitum að v-erið væri að koma á fót í Rússlandi. Ef vér viljum, skapa sósialistískt þjóðfélag, verðum vér að fara eigin leið' ir og heyja vora eigiix bar- áttu. Vér viljum ekki borg-; arastyrjöld eða r-auðar líf- varðarsveitir, ekki leynilög-- reglu eða „hreinsanir11, ekki fan-gabúðir eða einræði nokk urrar tegundar, engan rikis- þinghússbruna eða skemmd- arstarfsemi. Hið sósialistiskai þjóðfélag, sem vér óskum eft ir, skal verða reist í sam- ræmi við vorar eigin réttlæt iskröfur og af frjálsum vilja.“ Jú, sanniarlega er Över- land, þrátt fyrir vonbrigði sin, þrátt fyrir vistina í fangabúðuixum, ja-fn -raunsær* og áður, ja-fn djarfur og ber- sö-gulil — og jafix viss um, að unnt sé að koma málum. mannanna þannig fyrir, að lif þeirra verði allt -annað en. nú, einungis ef nxénn beiti. þekkin-gu sinni og vitsmun- unx i þágu -heildarhags i stað- þröngra eigiriha-gsmuna, láti saixixleika og réttlæti ráða i st,að lymskra -lyga og fals- aðra forsenda um,- rétt cg rangt og virði frelsi -hvers o-g eins ti-1 að láta í ljós hug- sjónir sínar í ræðu og ritii og viixna að framgangi þess, er han-n telur rétt -o-g heilla- vænleg-t, en að hruxxi hiixs, sem hann litur á sem skað- legt eða ekki mönnunx sam- boðið. Över-land sagði við Stokk- hól-msblöðin, eftir að fram, voru konxin mótnxælin gegn ræðu hans: „Ef þeir, sem báðu mig um að tala, hafa óshað venjulegr -ar skálaræðu, þá -hefðu þeir átt að biðj-a eirihv-ern annan en mig. Ég ílyt al-drei siikar, ræður. Þeir, sem þær flytja, eru í nxinum augum, hlálegar mannkindur. É-g -get -ekki' flutt ræður um ekki neitt — eða fengið mig til að segjá : eitthvað, sem ég meina ekki.“^ I Þarna er hamx -eins og: hamx var og er og verður. j Hann leikur ekki á hljóðfæri i m-eðan Róm er að bi'enna til. rústa. í Guðm. Gíslason Hagcúín. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.