Alþýðublaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 5
V Abd-el-Kader Boalakbek: GREIN þessi, sem þýdti er úr ..World Ðigest“, ger- ir grein fyrir mnbótum þeim. sem orðið hafa í Tyrklandi frá því er lýð- veldi var stofnað 29. akt. 1923. í TYRKLANDI var 29. dagur öktóber máiiaðar 1946 háldinn hátíðlegur í tilefni af 23. aldursári lýðveldisins, sem stofnað var af Mustapha Kemai, hinum andríka skap- ara þess. sem. land hans heiðr aði með nafninu Ataturk. — „Faðir Tyrkjanna“ og titlin- um „hinn eilífi Ieiðtogi.“ — Það var 29. október 1923, sem Mustapha lýsti ýfir hið tyrkneska Ivðveldi og fór þess á -leit. að orðið ,lýðveldif yrði greinilega fært inn í stjó,rnarskrána, einmitt á þeinri síundu, er hann var í þann veginn að takast á hendur ýmsar umbætur. um- fangsmiklar og líklegar til'að valda byltinvu í atvinnu- rekstri þjóðarinnar. Þessi yf- irlýsing Kémals 29. okt. 1923 sýndi ótvíræðan sigur hans yfir öllum keppiautum o<* mótstöðumönnum. Þessar um bæt'ur vorú feikna yfirgrips- miklar. Hann færði stjórhar- aðsetrið frá Istambul, þótt su borg hefði verið íræv sem höluðborg ríkisins allt frá dögum hins forna Bizansrík- is, oh yfir til Litlu-Asíu — til Ankara, sem var heldur óvérulegur bær, með nokkr- um hundr. íbúa, en hefir nú verið breytt í nútíma borg, þar sem mikil ræktun hefir farið fram í kring, enda bótt á þurri sléttu sé. Hann hnekkti einnig veldi kalíf- anna Hann innleiddi eregori- anska tímatalið, latneska stafrofið og metrakerfið. — Hann kom á skyldufræðslu, bæti,i réttritun málsins, gerði. klaustra- o« 1 '-’-^agóz ríkisins upptækt, hafði það í gePTi að tekin voru upp auk- nefhi, kom ^aðfestu a" reik- andi hirðinaflokka, afhsm tyrknesku húfuna svoköll- uðu op andlitsblæjur kvenna, og gaf konum fullkomið frelsi, kosningarétt og kjör- gengi. Þá endurski pulggð i hann og iðnaðinn, verzlunina og Iandbunaðilnn og tók her- máiin til rækdegrar athug- unar,. Margt þessarra fram- kvæmda kollvarpaði venjum, er áítu ser djúpar rætur í ald^göjrilum trúarsannfær- ingum, og yar bví ’ erfi.tt að uppræta; allar þessar aðgepð ir voru því óvæntur sigur á öllurn gömlum, tr.ykneskum erfðavenjum. Samt var bjóð imr.a .svo. •x 'fyrir áhir’ &im giöroa hans, a<5 brátf fyrir boðorð Kóranins gegn minn- isyö.r'ðum, reistu þeir A.ta- turk varða í lifanda lífi. Skömnrn fyrir dauða sinn, ánafaaði Kemal lö~ ’ m sín- um þessa "iæsilegu .lýðveld- isskrá þess um sá fyrir þaráttu bá, er lýðrraði’ð myndi heyja við einræðisöf]- ín. ,,Eg mun ekki deyja þannig, að é« skiíji eftir miig nein merki fyrirrennara minna'; Eg mun, við dauða minn. hafa stofnað frjálst lýð.veldi, samkvæmt stjórnar skrá þess. Á þessum 23 árum hefir samt vegur Tyxklancls ekki alltgf verið sem glæsilegast- ur. Landfræðileg staða- landsins og auðæfi hafa sí- fellt verið tilefni til sárrar öfundar; þyí hefir Tyrklaridi Inönií forseti eftirmaður Ataturrks. verið allra þjóða mest á- hætta að fara í stríð. En ieikni og hæfni Ismets-Inönu sem var frændi Kemals og er hans eftirmaður, og hug- prýði þjóðráðsins svonefnda, geröi Tyrkjum kleift að halda sér utan við þennan hildarleik. Kosningarnar voru sönnun þess þakklætis, hlýðni og trausts, sem þjóð- in ber til leiðtoga siiina. Ef við athugum nú stjórn- arskrá Tyrklands og kosn- ingalöggjöf þess, hittum við óvænt fyrir ýmis athyglis- verð ákyæði. Landinu er skipt í kjördæmi og er einn frambjóðandi á hverja 40 þús. íbúa. Aldurslágmarkið er 21 árs á kjorskrá en 30 ára til kosningar þingfuiltrúa. Meðlimi r Iögreglunnar eða hersins, af hvaða gráðu s.em er, og . herskólakennarar mega ekki kjósa. AlLir starfs menn, útnefndir af mið- stjórninni að undanteknum kennurum — prestar, dóm- arar og saksóknarar mega ekki ve-ra frambjóðendur síns embættis-umdæmis. í hverju kjördæmi' ee fimm inanna kjörsijórn, sern k.osm er af borgarráðinu; í samráðé við yf-rvöldin í kjör- öéeminu; býr kjörstjórnin til kjöfskrá. ,. í hverju kjördæmi má tala kjósenda ekki fara fram ur einni millión. Kjörstjórn- in gefur út kjörskrá og eru á haria fest. nöfn frambjóð- endanna. Kosningarnar eru leynilegar og fara fram á þar til gerðum seðlum. Kjósand- inn getur valið af þeiin lista fraro.bjóðenáa, sem á seðlin- um er, eða eftir sínu eigin höfði. AIÉr mega ganga til kosn- ínga með þeim skilyrðum, sem ‘tekin hafa verið fram hér að framan. Sami maður rriá vera í framboði fyrir. fleiri kjördærrii, en getur orð ið kosinn aöeins í einu þeixra. Stjórnai'skráin kveður svo á. að vald þjóðhöfðingja sé hjá Stórráðinu, og að for- séti Ivðveidis.ms er kjörinn til fjögurra ára. og hefur hánn ekki ráöunarvald, né hefur hann vald til að boða til alls herjar hervæðingar, undir- rita. sátrtmála, eða takast á hendur samnmgaumleitanir nema í umboði Stórráðsins. sem hefir æðsta herstjórnar- vald. Enfremur er tekið fram, að íc.setinn geti krafizt, innan tíu daga. endúrskoðún- ar laga. sem þingið hefur sam þykkt. Þá lieyra stjórnar- skxárlög. og- fjárlög ékki undir þetta ákvæði. Það sem hér hefir verið sagt, mun ef tld vili gefa til kynna, hversu hið nútíma Tyrkiand, s.em áður var hluti' af soldánsveidi. þar sem fólk var undirokað, og sem nýlega hefur nájgazt prest- frelsi. er fjarri því að vera. einræðisríki, eins og sumir fréttadtarar hafa talið fólki trú um. Breytingin í lýðræðis átt var skjót, áköf og einlæg. Á 24. aldursári iýðvéldis- ins, skyggðu áhyggjurnar út af Dardanellamálunum nokkuð á hátíðleika afmælis- ins,. en korou þó ekki í veg fyrir aila ánægjuna. Öll tyrkneska þjóðin var ákyeð- in að berjast, ef nauðsyn krefði, fyrir sjálfstæði og hinni hagkvæmu aðst.öðu, er hún hefir náð. ,En Dardan- ellavandamálin voru leýst, eftir að stórveldin höfðu lát- ið upp að burt séð frá fáein- um smávegis sættargerðum, vildu þeir ekki nýja Tyrki til að láta af hendi, sundin, og að landfræðilegt sam- hengi og þjóðernisleg yfir- cáð þeirra yæru tryggð. Betsy heitir þessi hryssa, og . eigandi hennar er 13 ára. stúika í San Diego i Kaliforníu. Bessy datt fram af þessari brú og hékk þar á öðrum, fæti í tvær klukkustundir, þax til lögreglunni tókst ,að losa hana. Þá datt Betsy niður á jafnsléttu og reyndist lítið meidd. Að gefn utilefni skal h'ér meS vákm athygli á því, að banaað er að bera á tún og garða, sem liggja að aknannafæri, nokkurn þann áburð, er megnan óþef leggur af, svo sem fiskúrgang, svínasaur c. s. frv. Lögi'egiusijói'inn í Reykjavík, 5. marz 1947. HINGAÐ KOMU í DAG ,,úr háalofti“ vihsælir feðgar, sem hér eiga djúp ítök í hug- um manna. Það voru þeir . feðgarnir Snorri Sigfússon . skólastjóri og Johannes flug- ' maður, sopur hans. Snorri var hér ástsæll og merkur kenhari um fjölda ára, og söknuðu Fiateyringar ; hans mjög, þegar hann fór. ; Jóhannes er hér fæddur og I j uppalinn fram undir ferm- ! j ingaraldur, en hefur ekki ■ ko.mið hingað siðan.— þar til j j nú. Við hér heima höfum' I ailtaí fylgzt með honum og j I frétt um það mikia traust. i , er, hann ný.tur. Allt þorpið flaggaði fyrir ’ í þessum ágætu gestum og j ; margt fólk kom.samah.í skól- j j anum, þar sem Snorri var á- 1 j varp-aður og söngflokkur söng feðgunum til heiðurs. Það mun marður hafa tek- • ið hlýtt í höpd þeirra feöga j við þessa, heimsókn, og jafn-1 framt .minnzt himxar ágætu konu Snorra, sem nú er ný- látin, því að hér átti hún marga vini. geta komizt að í veiíinga Borg. Upplýsingar hjá yfirþjóninuni.. Hótel vantar.lij að bera Alþýðublaðið eftirtöldu m hverfurn Njálsgöíu Bræðraborgarstíg Talið við afgreiðsluna. ; rifend I m £. mts

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.