Alþýðublaðið - 21.03.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur, 21, marz 1947. ALÞVÐUBLAÐIÐ OG ÞÁ er ég kominn að mjög þýðingarmi'klu atriði, bæði d sambandi við fjár- hagsmál og atvinnumál okk- ar, sem eru byggingamálin. Með lögunum um verka- mannabústaði á sínum tima var gert mikið til að bæta ástamdið í þessu efni, og einn ig, þegar lögin um samvinnu byggingar bættust við. Og svo llöks með lögunum um opinbera aðstoð við bygging ar i kaupstöðum og kauptún um var komið upp höfuð- reglum og heildaráætlun, sem meiningin var að reyma að framkvæma. Maður heyrir oft talað um það manna á meðal, og sér um það talað í blöðum, að þessi siðast nefndu lög hafi orðið aðeins pappirsgagn. En þvi fer fjarri, þó að maður verði hins vegar ,að játa, að framkvæmdir eftir þeim hafi ekki orðið eins örar og æskilegt hefði verið, og að framuindan ibiða morg merki •leg og óleyst verkefni í bygg ingamáil'um landsins. Nýir verkamanna* bíistaöir. Til þess að benda á, að það er siður en svo, áð ekkert hafi verið aðhafzt i þessum byggingamálum á siðustu ár- um, éftir að þessi nýju lög •komu, vil ég taka fram, hvað á árunum 1946 og á þessu ári hefur verið gert og ráð- gert varðandi byggingu verkamannabústaða. 1 byggingu eru nú þegar á vegum byggingarsjóðs verkamanna: I Reykjavík 52 íbúðir,í Hafnarfirði 32, á ísafiroi 10, á Húsavík 12, í Óíafsfirði 10, á Ákureyxá 18, í Siglufirði 30, á Dal- vík 19, í Bolungarvík 10. Samtals 184 íbúðir. — Ég veit vel, áð þessar íbúð ir hefðu þurft að vera langt- um fleiri. En þetta er ekki ómerkilegur sigur, að fá þess ,ar byggingaframkvæmdir, sem, iþó verður að auka, og mikið fjármagn og mikið vinnuafl þarf tiil', ef hægt á að vera að fulnægja óskum manna í þessum efnum. Auk þessara 184 íbúða hefur vexúð lokið við að byggja ó árinu 1946 éftir- taldar íbúðii". 10 í Vest- inannaeyiunx. 20 á Akra- nesi og 9 í Neskaupstað, eða 39 íbiiðir samíals samkv. lögum um verka- xnannabiisíaði. Lán hafa verið veitt bygg- ingarfélögum verkamanna samtals á árinu 1946 tæpar 6 miilljóiiir króna og á árinu 1945* tæpar 2 milljónir kr. Og þessu fé var varið til ým- issa kaupstaða og kauptúna á landinu, sem ég'hef nefnt. Nýjar samyiaiDii- byggingar. Auk nýrra verkamannabú- staða hefur risið upp mikið af byggingum íbúða eftir Cögum um byggingarsam- vinnufélög. Á vegum Bygg- ingarsamvinnufélags Reykja víkur á árinu 1946 28 íbúð- ir. Á árinu 1947 eru bygging larframkvæmdir þessa félags 53 ibúðir. Byggingarsam- vinnufélags starfsmanna stjórnarráðsins 16 íbúðir. Ðyggingarsamviinnufélags- ins Hofgarður, Reykjiavík, 24 íbúðir. . Byggingarsam- vinnufélagsins Garður, Ak- ureyri, 14 ibúðir. Byggingar samvinnuféiags rafvirkja, Reykjavík, 16 íbúðir. Bygg- ingarsamvinnufélags barna- kennara 7. Byggingarsam- vinnufélags starfsmanna Strætisvagna Reykjavíkur 6 á árinu 1946 og 10 á árinu 1947. Byggingarsamvinnufé- lagsins Arroði, Reykjavík, 1947 26 ibúðir. Byggingar- samvinnufélagsins Skjól, Reykjavík, árið 1946 35 íbúð ir. Byggingarsamvinnufé- llagsins Bjarg, Reykjavík, 20 á árinu 1947. Byggingarsam vinnufélags ísafjarðar árið 1947 6 íbúðir. Byggingarsam vinnufélags prentara, Reykja vík, árið 1946 15 íbúðir. Byggingarsamvinnufélags símamanna, Reykjavík, árið 1946 29 íbúðir, en 1947 24 íbúðir. Byggingarsamvinnufé lags Stykkishólms árið 1946 ibúðir. Byggingarsamvinnu- félags bankamanna 1947 17 íbúðir og Byggingarsam- vinnufélags Ólafsvíkur árið 1946 4 og 1947 2 íbúðir. — Samkvæmt þessu. eru xiýjar íbúðabyggixxgar á vegxuxx byggixigarsam- vinnufélaga árið 1946 116 íbúðir, en árið 1947 238 íbúðir. Ég nefni þetta til þess að sýna, að það hefur verið tals vert farið af stað í þessum efnum, þó að langt sé frá því, að fuillnægt sé þeirri miklu eftirspurn, sem er eft- ir þessúm .byggingaíram- kvæmdum nú. Lánsbeiðnfr til 293 verkamaniíiaibísða Félagsmálaráðuneytið hef ur iátið athuga, hvernig þetta liggur fyrir mú og hvaða óskir séu i þessum efnum nú till' staðar, þ. e. um byggingu íbúða eftir lögum um verkamannabústaði og lögum um byggingarsam- vinnufélög og lögum um að- stoð við byggingar í kaup- stöðum og kauptúnum. Sam- • kvæmt skýrslu frá því ráðu- •neyti er eftirspxmxin eftir vei-ka mannábústöoum það mik- il, að fyrir liggja láns- beiðnix- frá 15 kaxipstöðum og kauptúnunx tii bygg- inga á 293 íbúðum, sem um 23 millj. kr. þýrfti til sem lánsfé. Óuppfyllt loforð um lán til 5 kaupstaða í þessu skyni eru ca. kr. 1.600.000. Og um- sóknir eru um lán frá 3 kaupstöðum, sem aðeins hafa fengið lofoi'ð um nokkurn hluta af lánum til byggánga sinna, samtals ca. kr. 1.250.- 000. Auk þess stendur bygg- ingarsjóður verkamanna i skuld við Landsbankann, sem nemur um 3.500.000 kr. — Samtals þyrfti því, til þess að fullnægja eftirspurn eftir lánum til að byggja verkamannabústaði á árinu 1947, um 30 mdllj. kr. Tekjur Byggingarsjóðs verkamanna verða væntan- lega á árinu 1947 um 3 millj. kr., sem eru aðallega tillög frá sveitarsjóðum (bæjarfé- lögum)- og ríkissjóði og svo örlítið framlag frá tóbaks- einkasölu ríkisins. Aðallega verður því að byggja á lán- um, sem byggingarsjóðurinn útvegar, og verður því að greiða af tekjum sjóðsins mismun á lánakjörum, sem sjóðurinn verður að sæta, og þeim kjörum, sem bygging- arfélögin að lögum njóta. Útrýming heilsu- spiiiandi húsnæðis. Svo kem ég að stóru atniði, , sem er fjöguri-a ára áætluxxin xxm íbúðarhúsabyggingar til útrýnxingar heilsuspillandi íbúðum í kaupsföðxim og kauptúnum. — Það hafa gefið sig fram 5 kaupstaðir og' kauptún í þessu skyni og gefið upp þarfir sínar til að útrýma hjá sér heilsuspillandi íbúðum. ísafjörður telur sig í þessu skyni þurfa að reisa 32 íbúð minna fé en 70 þúsund krón- ur til byggingar hverrar íbúð ar. Til þeirra þarf ca. 5 miljl- jónir kröna, er greiðast þurfa þegar á þessu ári. Vantar þá fé til að byggja ca. 390 íbúð- ir, eða um 27 millj. kr., sem Reykjavíkurbær þyrfti að fá til þessara byggirtga í llánum. Aðstoðin til Reykjavíkur þyrfti þá alls að vera ca. 32 millj. kr., eða ca. 8 millj. kr. á ári næstu 4 árin. Þetta er dæmi um það, hve þörfin er miikil á byggingum til útrýmingai" heilsuspill- and íbúðum, sem gert er ráð fyrir í 7. og síðasta lið 2. greinar þessa frumvarps. Og ég oi’ðlengi svo mikið um þetta atriði af því, að ég tel það mjög mikilvægt. Og það ekki einungis frá sjónarmiði' hins íslenzka þjóðfélags — en það er mjög mikilvægt þjóðfélagsatriði fyrir okkur j að byggingum ibúða fyrir ut an félagsbyggingar á þeim, svo og byggingum vegna ann arra verklegra framkvæmda. í þvi sambandi vil ég nefna — sem vel 'iýsir þvi, hve stór skref hafa verið tekin í þessu sambandi —- að innflutning ur sements var fyrir stríð venjulega á ári íim 20 þús- und tonn. Árið 1942 var það hækk- að upp í 29 þúsund tonn, 1943 í 26 þúsund tcmn, árið 1944 í 33 þúsund tonn og 1945 i 43 þúsund tonn. Se- ment/únnflutningurinn hefur fjórfaldazt á ári, ef miðað er við árið 1946 annars vogar og árin fyrir stríð hins veg- ar. Þessi sementsinnfilutnimg ur sýnir, hvað bvggingar- fi’amkvæmdir og allar íram kvæmdir hafa verið stórstig ar síðustu ár. — Timburinn- flutningurinm gefur lika nokkra hugmynd um þetta. Árið 1945 var flutt inn fyrir þjóðir eiga nú í mesta sti’íði út af. T. d. er í Bretlandi sér- stakt ráðuneyti, sem hefur með nýbyggingar að gera. En af völdum styrjaldarinn- ar hafa geysi-mörg hús farið þar forgörðum. Svo er og um annað land, sem komst hjá hörmungum stríðsins í — heldur einnig af því, að í ^ * mhljónir, en 1946 'fyrir þetta er málefni, sem flestar j ^ milljónir. Þetta er einn verulegur þattur í byggmg- arefni ibúðarhúsa, en þessar töiur tala li'ika sinu máli. MerkiSeg tiírayn. Ég skal geta þess út af byggingarmálunum, að ég tel sérstaka nauðsyn till bera, að hægt verði, eftir þvi sem þessu efni, Svíþjóð, sem er j fjármagm og vinnuafl og er- auk þess vel stætt land fjár- hagslega; þar er eitt hið örð- ugasta viofangsefni, sem Sví- ar hafa að glíma við, bygging nægilegra og hentugra íbúða fyrir landsmenn. Þetta ei- því ekki einstakt fyrirbæri hér lendur gjaldeyrir levfir,. að byggja féiagsbyggmgar hér á. Jandi, til þess að fcæta sem mest úr húsnæðisvandræðun um, ;sem eru hinn mesti vá- gestur hér á landi. Það þarf að vinna með dj.arfleik cg íestu að öliium þessum frarn ir á næstu 4 árum og áætlar, i hjá okkuir, heldur vandamál, I kva|mdum Óp op óhljóð og sem svo að segja allar þjóði verða við að glíma. Ég veit, að mikil þörf er fyrir úrlausn i í'ramkyæmdir, byggðar . gifúryrði duga lítið .i þessum efnum. heldur hiklausar að þurfa muni alls á þessum fjórum árum um 2 millj. kr. til þessara bygginga. ■— Ak- ureyi’i áætlar, að til þess að j í þessum efnum á íslandi. Og 1 viti. koma frá heilsuspillandi í- j ég veit, að-ef vel ætti að Það er tiilætlunin með búðum þar á næstu fjórum | Vera, þyrfti að fá á þessu ári; Þessu frumvarpi. að gera á- 1 tak í þessa átt, gera áætlun til þess að notfæra það, sem íslenzka þjóðin á í fórum árum, þurfi að reiisa þar 40 j um 40 til 50 milljónir króna íbúðir. Og til þess þyrfti á j tji útlána til þess. að byggja estu f jórum árum, miðað j íbúðarhús á íslandi. við áætlunina um Isafjörð, j ... ... , sínum, af fjármagni og vimiu „ nnn nnn 1 o i ^1 ía 6x511 ls_ i afli, til þess ,að byggja upp um 3.000.000 kr. — Sauðar-j ienzkt vinnuafl til þess að og nema landið. Frumvarp Krokur tGlur, cio íoiisa þuifi j hyinda. í framlvvssnid þessum ; þetta er merkileg tilraun í í þessu sama skyni þar 36 j byggingúm. Undanfarin ár: jjessa átt, og geíur farið eft- íbuðir og áætlar, að þærjkefur það aðallega verið | ir ýmsu,- hvernig tekst með muni kosta um 1.800.000 kr.. skortur á> vinnuafli og fjái'-1 þá tilraun. En ef vilji og ’ *' TT magni, ' ' x xx""' lánsfé frá ríkissjóði. Hann er fyrir , sem hefur hindrað ! samtakamáttur aætlar verð hverrar ibuðar j framkværpfldi’ í hessum efn- hendi 1 þe^sum exnum, hex 50 þús. kr. _ ólafsfjörður með trú að mikið muni á , J , . vmnast. Eg hef þa tru. að híPDT.ní'i Ipööiíi g , , - meo sliku skipulxagi, sem her •er gert ráði fyrir, megi stíga um þetta. Og morg merk skref til þess að x j mymda það þióðarheimili, telui’, að reisa þurfi 1 þessu | ætti að ver.a hægt »að leggja skym -16 íbúðfir, en gerár ekki I til grundvalla/ eina* all- aætlun um kostnað. En mið- Iherjar-áætlun a’ö við Sauðárkrók mundi buiö er ba /i’sta siiin, méð þess þuixa um 800.000 Jsr. .á j lögum'um fiariiagsr.áð, þegar | þar sem allir þegnar þjóðfé- I þau koma tii framkvæmda, j Æagsins geta lifað sem a- er, j að þoka .til hliðar ónauðsyn- j hyggjuminnstu og öruggustu vegna fólksfj'ölda, eðlilegaj legum byggingum og láta fé- j -K*fi og notið þeirra menning xstu 4 arum. örfi'n í Reýkjavík lang-s tórkosttegust. bam- kvæmt skýrslu borgarstjór- ans í Reykjavík.. dagýétt 1. marz- sVl., eiýgérf.; ráð-. fyrir, að ýtrýma liúrfe '461 'Ijeilsu- spiilahdi íbúð í Reykjavík. Og sé reiknað með bygging- arkostnaðaráæflun og sam- kvæmt reynslu, sem fyrir hendi er í þessum efnum, þarf að reikna með því, að | áætla þurfi í þessu skyni ekki lagsbyggingar á íbúðarhús- úrp sitja í fyirirrúmi fyrir þeim. ,Og þetta er einmitt einn af þeim ko.stum, sem skipulagið', eftir 'lÖgum um fjárhagsráð hefur. i for með sér. Töiur, sem taiá. Það hefur sannarlega mik- ið verið gert á giðustu árum arverðmæta, sem unnt er að afla sér. Ég vil þvi vænta, að alþingi taki þessari til- í’aun vel, þvi.frumvarpi, sem hér liggur fyrir, og óska, að því verði að lokinni þessari umræðu vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.