Alþýðublaðið - 21.03.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.03.1947, Blaðsíða 8
. dreinargc*r$ SignrSar Péftiirsss-nar ym MJÓLKURMÁLIN í REKJAVÍK voru mikiS rædd á fundi bæjarstjórnarinnar 1 gær og var samþykkt um þau á- lyktunaríiilaga frá borgarstjóra með sainhljóða atkvæðum, en hun felur í sér áskorun til alþingis, ríkisstjómar og mjólkursamsölunnar um að efna til urbóía varðandi mjólk- urmájin. Tilefni umræðnanná var grúinargerð Sigurðar Péturssonar geríafræðings um mjólkureftirlitið 1946, sem borgarsíjóri lás upp, en niðurstaða þeirrar greinargerðar er sú, að mjólkurmál höfuðstaðarins séu í algeru ófremdar- ástandi. Greinargerð Sigurðar Pét- urssonar gerlafræðings er ýt- arlegt þíiagg, sarnið að tilmæl- um borgarstjóra, en Sigurður heíur mjólkureftirlitið í Reykjavík á hendi og fylgist daglega með þessum málum. Mjóllkin er flokkuð í fjóra ílokka. Af 287 sýnishornum af ógerilstneyddri mjólk, það er að segj,a mjólk eins og hún er, þegar hún berst til mjólk- urstöðvarinnar, reyndust 19 i fyrsta filókki, 102 voru í Öðr- um flobki og 111 í þriðja flokki, en 55 í fjórða flokki, en mjólkin í þeim flokki er talin ailgerlega ónothæf vara. Þegar tekin voru sýnis- horn af mjólkinni eins og hún er, þegar hún barst til mjólkurstöðvarinnar, kom í Ijós, að .aðeins 15 höfðu að geyma minna en 100 000 gerla í hyerjum kúbiksentí- metra, en það er 'lágmax'k. Hins vegar höfðu 293 sýnis- horn meiri gerlaíjölda að igeymia, og í þvi sýnishorninu, sem laikast var. komst gerla- fjöldinn yfir 100 milljónir! Þegar hins vegar voru tek- in sýnishorn af gérilsneyddri rmjólk í mjólkurbúðum, reyndust 67 þeirra fyrir neð- an þetta lágmark um gerlla- fjöildann, en hins vegar 27 fyrir ofan það. í ‘því sýnis- horninu, sem lakast var í mjólkurbúðunum, komst ger'lafjöldinn upp undir 10 milljónir! Athuganir Sigurðar Pét- urssoinar leiða einnig í ljós, að mjólkin úr nærsveitum Reykjavíkur er langsamilega bezt, og eru yfir 60 % hennar í fyrsta flokki. Teluf gerla- fræðingurinn, að mikið af mjólk þeiri, sem Reykvík- ingar kaupa dag hvern. sé mjög slærn vara. Að hans á- íiti er sökin um hi,n slæmu gæði áðser.du mjólkurinnar mest hjá Mjcilikurbúi Flóa- manna. Borgarstjóri ræddi nokkuð um þessi mál i tilefni grein- árgerðar Sigurðar Pétursson- ar gerlafræðings. Ta'ldi hánin það fyrirkomulag óhæft, að framleiðendur fengju sama verð fyrir mjóilkina í hvaða flokki sem hún væri. Vélar mjólkurstöðvarinnar. taldi hann alls ónógar og dráttinn á öflun nýrra véla óskiljan- legan. Kvað hann mibla nauðsyn á því, að mjólk yrði seld á flöskum, því að með þeim hætti eiinum væri von um úrbætur. Einnig taldi hann aðbúnaðinn i mjóiikur- búðunum algerlega ófull- nægjandi. Bar hann fram s vohlj óðandi ályktunartill- lögu varðandi mjólkurmálin í lok ræðu sinnar: ,,í sambandi við skýrs'lu um mj ólkureftirlitið í Reykja vik, sem lögð hefur verið fyrir bæjarráð og bæjar- stjórn, gerir bæjarstjórn eft- irfarandi ályktun: Það hefur um margra ára skeið verið alkunna meðal bæjarbúa, og nú og oft áður staðfest af skýrsium sérfræð- inga, að ástandið í mjólkur- málum höfuðstaðarinis er og hefur um langt skeið verið algexlega óviðunandi og háskalegt fyrir heilbi'igði fólksins. Kemur þar margt til, svo sem það, að mjólkin er mjog oft meingölluð, þeg- ar hún kemur til mjóikur- stöðvarinnar í Reykjavík, að vélar stöðvarinnar eru. alls ó- / i'ullnægjandi og óskiljánilég- ur dráttur á útveguu- nýrra yéla, að flöskumjólk er iítt fáanileg, að mjólkin stór- spillist í búðunum vegna lé- legs aðbúnaðar, skorfs á kæl- ingu o. f. Samkvæmt gildandi lög- um eru mjólkurmálin eíkki á valdi bæjarstjórnar. En bæj- arstjónnin telur það skyldu sína vegna hoHustu og heil- brigðismála í bænum að skora eindregið á alþi.ng, ríkisstjórn og. stjórn mjólk- ursamsölu nnar að bjarga mjólkurmálunuin nú þegar úr því ófremdarástandi, sem er til vansæmdar fyrir aíla aðila.“ Miklar umræður urða um þetta mál. Jón Axel Péturs- son flutti ýtarl ga r: ou o.g 'iét í ljós ánægju sína yfir á- huga borgarstjóra fyrir úr- bótum varðandi mjólkurmál- in. Hins vegar taldi hann, að þessi mál heyrðu meira und- ir bæjarstjórn Réýkjiayíkur en borgarstjóri vildi vera láta. Mjóíkurbúðirinar í bæn- um heyrðu undir heilbrigðis- eftirlit bæjarins og mætti segja, að bæjarstjórnin gæti Vorið er komið með vatnsflóðum á Englandi, en vetur er enn á Hollandi. í fiskimannaþorpinu Volendam urðu fiskimennirnir nýiega áð grafa bátana sína upp úr snjón- um, eins og myndin sýnir. v@l af dvöl sSnni hér og teSja islend- inga framariega i skák. ERLENDU SKAKMENNIRNIR. sem hér hafa dvalið að undanförnu, ætluðu að leggja af stað héðan vestur um haf með flugvél klukkan 1 í nótt. Hafa þeir dvalið hér um mánaðartíma eða frá 21. fyrra mánaðar og teflt hér tugi skáka eins og kunnugt er Auk skákanna, sem þeir tefldu á Yanofskymótinu, hefur Wade teflt 'hér 204 fjöltefli §g Yanofsky 99. Hefur Yanofsky unnið 73,8' af sínum skákum, en Wade 71,1%, og telja þeir það ivexa verstu útkomu; sem. beir hafi. no'kknrs staðar. hlotið. Skákmennirnir láta rnjög vel af dvöl sinni hér og róma hæfni, ísilénzku skákmann- anna. Telja þeir afrek. is- lenzkra skákmanna einstæð, þegar tekið ér tillit til mann- fæðar þjóðarinnar, og þetta á ekki aðe.ins 'við um skák- mennina sem fremstir. standa. heldur almennt um taflfélög, sögðu þeir, Til dæmis kV.aðst Wade hafa fengið verri útkomu, i fjöl- skók sinni, sem hann tefldi á Akramesi, en í ýmsunj millj- ónaborgum, þar , senx hann liefði teflt fjölskákir, Eins og áður segir, tefldi Yanovsky alls 99 fjölskákir, meðan hann dvaldi hér; þar af yann hann 62, gerði 22 jafnteíi og tapaði 15. Wade' tefldi hins vegar 204. skákir, vann 123, gerði 45 jafntefli og tapaði 36. miklu. ráðið um þessi mál eftiir' áð mjólldn kaémi úr mjóHim'stöðinnl. Taldi Jón Axel héilbrigðisnefndinni og heilbri gðislögrégiluihm bera skyldu til að hafa meira éft-' irlit með miólkurbúðunum en verið hefði og benti á, að óhjákvæmlegt væri að banna mjólkursölu í þeim búðum, þar sem ástandið vasri lakast. ef ekki- væri hægt að fá fram nauðsynieg- ar úrbætur um aðbúnað þeirra. Tillaga borgarstjóra var að loknum umræðum samþykkt með samhljóða atkvæðum. FJÁRHAGSNEFND neðrí deildar flytur frumvarp til iaga um heimild fyrir rílds- stjórnina tiil þess aS halda niðri dýrtíðarvísitölu með fjárgreiðslmn úr ríkissjóði og um áhrif nokkurra land- búnaðarafurða á vísitölmia. Samkvæmt frúmvarpinu er rikisstjóminni heimilt að verja fé úr ríkissjóði til þess að hallida niðri dýrtíðarvísi- tö:u frá 15. september 1946 að telja, svo sem með niður- greiðslu á tilteknum neyzlu- vörum eða á annan hátt, Ef vara er seld tvenns kon- ar verði vegna ráðstaiana ríkisstjórnarinnar og hún sér um, að hæfiilegt neyzlumagn vörunnar og ekki undir því magni, sem reikmað er i vísitölu, að viðbættum 25% sé á boðstólum með lægra verðinu, skal vísitalan ein- göngu miðuð við það. Verðlag á kjöti af sauðfé, sem silátrað er til sölu á tíma- bilinu frá 1. ágúst til 20. sept- ember ár hvert, og á kaa-töfl- uni, sem teknar éru upp á sama tíma, skal eigi hafa á— hrif á vísitöluna, enda sé á boðstólum nægilegt magn af þessum vörum með því verði, sem reiknað er með,í vísitöl- unni. Frumvarpið er flutt sam- kvæmt beiðni fjármálaráð- herra. Viðförli" tímarit um guðfræði og kirkju- Btitstjéri er séra Sigurbjörn Einars- son dósesita UM ÞESSAR MUNDJ-R ar nýtt tímarit að hefja göngu sína. Nefnist það Víðförli og er ætlað að flytja greinar am guðfræði og kirkjumál. Rit- stjóri tímaritsins er séra Sig- urbjörn Einarsso.n, dósent. Um útkomu ritsins segir svo í formálsoirðum ritstjór- ans: „Víðförli verður ekki tíður gestúr að sinni. væntan legur tvisvar á misseri hverju. En hann vonar að hafa nokkuð gött meðferðis hverju sinni. Góðir menn, innlendir og erlendir, hafa heitið honum fulltingi tíl þess.“ Veöurhorfur í Reykjavík í dag: Aust an og norðaustan kaldi, sennilega úrkomulaust og ló'ttskvjað síðdegis. Föstudagur, 21. marz 1947. ÖtvarpiÖ 20.30, Útvarpssagan: 21.15 Erindi: Stórborg- in og mjólkin. 21.40 ljóðaþáttur. Vetur enn á Hollandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.