Alþýðublaðið - 21.03.1947, Page 5

Alþýðublaðið - 21.03.1947, Page 5
jFöstaðagur, 21. marz 1947. Skálholt - mikill leiklisfarviðburður á Akureyri. AKUREYRI í 'öær. SÝNINGUM sjónleiksins „Skáíholt“, eftir Guðmund Kamban er nú lokið á Akur- eyri. Leikurinn hefur verið sýndur Í4 sinnum við fá- dæma góða aðsókn og mun það vera met, þegar athug- að 'er, að fannfergi var svo mikið hér nyrðra,aðbílferðir lágu niðri allan tímann með- an sýningar leiksins stóðu yf- ir, og' fólksbilastöðvarnar í baenum voru einnig lokaðar allan timamn, svo að fólki, sem ekki getur sótt samkom- ur nema í bíilum, var alger lega vamað að sækja leikinn Eins og blaðadómar bera aneð sér, leikur ekki á tveim tungum um það, að frá list- rænu sjónarmiði er iléiksýn- ing þessi stór sigur fyrir leik- félagið og leikarána. En þess ber þá lika að geta, að leik- félaginu var það ómetanlegt happ, að frú Regína Uórðar- dóttir fékkst til að fara með hlutverk jómfrú Ragnheiðar, og aðstoð Leikfélags Reykja- víkur, sem lánaði búninga o. fl., var félaginu hinn mesti styrtkur. Án þessa er óliklegt að L. A. hefði treyst sér til að fara upp með þennan iéik, þótt ekki væri nema kostn- aðarins vegna. Hér verður leikurinn ekki dæmdur. Fólkið hefur gert það á glæsilegan og eftir- minnilegan hátt. Síðasta leik- kvöildið voru leikarar hylltir meira én mokkru sinni fyrr, og blómum rigndi yfir þá, eíhkum leikgestinn, sem bæj- arbúar voru að kveðja og þakka fyrir hinar mörgu ihrifnngarstundir, er frúin hafði leitt yfir þá frá leik- sviðinu í vetur. Leikstjórinn, Jón Norðfjörð, talaði thl' frú- arinnar, þakkaði fyrir bæj- arins, leikfélagsins og leikar- anna hönd ógleymanilégar samverustundir, en leikhúss- gestir hylltu leikkonuna vel og lengi. Á mánudagskvödið kvaddi svo leikféilagið frú Regínu með samsæti að Hótel KEA. Aðalræðuna fyrir miinni heið- ursgestsins flutti Þorst M. Jónsson, forseti bæjarstjórn- ar. Margar ræður voru flutt- ar, frúnni’ afhentar gjafir og hófinu ilokið með dansi. Akureyringur. í fulfum pngi Félagslíf GUÐSPEKINEMAR! Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8.30. — Erindi: Um Guðspeki, eftir Anhie Besant; flutt af stúkuformanni. — Gestir velkomnir. Hundruð 'bóka hafa verið lækkaðar í verði í bókabúð- um um allt að 75% meðan salan stendur yfir. Meðal bóka eru ýmsar fegurstu og merkustu bækur, sem hér hafa verið gefnar út eins og skrautútgáfur forlagsins af Ntáiu fkostar nú 135,00 í stað 270,00); Grettis saga (kostar nú aðeins 100,00), Heimskringla, sem lækkar úr 270,00 í 135,00, og hundruð annarra bóka, sem for- lög peigáfelis, ísafoldar o. fl. hafa gefið út á stríðsár- unum. Munu margir nota sér þetta tækifæri til að eignast fagrar og ódýrar bækur, sem nú verða í síð- asta sinn á boðstólum og nú með afar hóflegu verði. Á markaðinum er meðal annars al'lt, sem til er af tímaritum Helgafells, einnig nokkrir heilir árgangar. Hér eru taldar nokkrar af þeim hundruðum bóka, sem: lækkaðar hafa verið: Að elska og lifa, Gunnar Benediktss., heft, áður 24,00, nú 12,00. Amos, Ásmundur Guðmundsson, heft, áður 20,00, nú 10,00. Andabraskið, heft, áður 15,00, nú 5,00. Andvökur, VI. bindi' Stephan G. Stephansson, heft, áður 16,00, nú 12,00. Ármann á Alþingi, heft, áður 96,00, nú 48,00. Ármann á Alþingi, skinnb., áður 162,00, nú 81,00. Ástandið í sjálfstæðismálinu, heft, áður 4,00, mú 2,00. Bak við tjöildin, Hans klaufi, áritað, heft, áður 50,00 nú 25,00 B;ak við tjöldin, Hans klaufi, heft, áður 15,00, nú 7,50. Bak við tjöldin, Hans klaufi, innb., áður 20,00, nú 10,00. Baráttan um heimshöfin, innb., áður 9,50, nú 5,00. Biblíumyndir, áður 3,00 nú 1,50. Brennunjálssaga, skinnb., áður 120,00, nú 60,00. Bridgebókin, áður 44,00, nú 10,00. Böífin framtíð.arinnar, Jakob Jónasson, heft, áður 30.00, nú 10,00. Ciano greifi, heft, áður 15,00, nú 10,00. Danskur ættjarðarvinur, Ole Juul, heft, áður 20,00, nú 5,00. Draumur um Ljósaland, II., Þórunn Magnúsdóttif,, heft, áður 30,00, nú 15,00. Edda Þórbergs Þórðarsonar árituð, heft áður 50,00 nú 35,00 Edda Þórbergs Þórðarsonar, heft, áður 19.00, nú 15.00. Eilífðar smáblóm, Jóhs. úr Kötilum, heft, áður 7,00, nú 5,00. Einu sinni var, innb., áður 5,00, nú 3,00. Feðgar á ferð, Hedim Bru, heft, áður 22,00, nú 15,00. Ferðalangar, Helgi Hálfdánarson, innb., áður 8,00, nú 5,00. Ferð án fyrirheits, árituð, Steinn Steinarr, heft, áður 50,00, nú 25.00. Frelsisbarátta mannsandans, Hendrik v. Loon, heft, áður 44,00, nú 15,00. Frelsisbarátta mannsandans, Hendrik v. Loon, skinnb., áð- ur 72,00, nú 30,00. Frímerkjabókin, heft, áður 12,00, inú 10,00. Gatan, Ivar Lo-Johansson, heft, áður 44,00, nú 35,00. Grettissaga, alsk., áður 150,00, nú 100,00. Gróður og sandfok, Guðm. Gíslason Hagalín, heft, áður 0 25,00, nú 12,50. Gullna hiliðið, á nótum, áður 8.00, nú 5.00. Heimsstyrjöldin, ívar Guðmundss., rex., áður 45,00 nú 30,00 Helgafell, tímarit, 1942, áður 40,00, nú 20,00. Helgafell, tímarit, 1943, áður 48,00, nú 24,00. Hslgafell, tímarit, 1944, áður 48,00, nú 24,00. Helgáfell, tímarit, 1945, áður 48,00, nú 24,00. Heimilisritið, heft, pr. eint. frá 1943-1947, áður 5,00, nú 2,50 Heim til framtíðarinnar, Sigrid Undset, heft, áður 18,00, nú 10,00. HeimskringTa Snorra Sturlusonar, heft áður 140,00 nú 70,00 Heimskringla Snorra Sturlusonar, skinnb., áður 220,00 nú 110,00. Heimskringla Snorra Sturlusonar, alskinn, áður 270,00 nú 135,00, Heyrði ég | ihiamrinum, 3. hefti, Sigurjón Friðjónssom, heft, áður 15.00, nú 10,00. Heyrði ég í hamrinum, 1.-2.-3. hefti, Sigurjón Friðjónsson, áður 22,00, nú 15,00. Hinn gamli Adam í oss, Gunnar Benediktsson, áður 25,00, , nú 1,500. Hjónaástir, heft, áður 15,00, nú 10,00, Hrafnkatla, Halldór K. Laxness, heft, áður 15,00, nú 10,00. Hr. Chips, innb., áður 7,50, nú 5,00. Hrokkinskeggi I, Próf. dr. H. A. Múller, rex áður 30,00, nú 15,00. Hrokkinskeggi II, Próf, dr. H. A Muller, rex, áður 30,00, nú 15.00. Hrokkinskeggi I, Próf. dr. H. A. Múller, rex., áður 30.00, nú 25,00. Hvernig skal byggja landið, Arhór Sigurjónssön, heft, áður 10,00, nú 5,00. Indriði miðill, Þórbfergur Þórðarson, heft, áður 25,00, nú 20,00. í skugga Glæsiborgar, Ragnheiður Jónsdóttir, innb., áður 30.00, mú 20.00. íslands fata morgana, "Eggert Stefánsson, heft, áðutr 100,00, nú 50,00. Jólaævintýri Dickens, shirtb., áður 35;00, 'nú 15,00. Jóllaævintrýi Dickens, skinnb., áður 45.00, nú 20.00. Krækiber, Sigurjón Jónsson, heft, áður 10.00, nú 5.00. Kvistir í altarinu, Ól. Jóh. Sigurðsson, heft, áður' 23,00, nú 15,00. Lady Chatterly, heft, áður 80.00, nú 50.00. Laxdæla, Halldór Kiljan Laxness, heft, áður 19,00, nú 15,00. Leikslok, heft, áður 18,00, nú 10,00. Líðandi stund, Sigurður Einarsson, heft, áður 6,00, nú 4,00. Líðandi stund, Sigurðuir Einarsson, innb., áður 8,00, nú 5,00. Liggur vegurinn þangað? Ólafur Jóh. Sigurðsson heft, áður 8,00, nú 5,00. Ljóð. Steinn Steinarr, heft, áður 10,00, nú 7,00. Ljósíð sem hvarf, innb., áður 19,00 nú 15,00. Lög um Kontrakt Bridge, áður 4,50, nú 3,00. Maður frá Brimarhólmi, Friðirik Á. Brekkan, innb., áðut 36,00, nú 18,00. Meðan Dofrafjöll standa, heft, áður 30,00, nú 15,00. Myndir í Hrafnkötlu, heft, áður 5,00, nú 3,00. Mýs og menn, Steinbeck, innb., áður 24,00, nú 12,00. Nana, I—II, Emile Zola, heft, áður 27.00, nú 20.00. ) Niels Finsen, Anker Aggebo, heft, áður 54,00, nú 40,00. Niels Finsen, Anker Aggebo, skinnb., áður 93,00, nú 70,00. Níu systur, Friðrik Á. Brekkan, innb., áður 45,00, nú 20,00. Nóa Nóa, Gauguin, skinnb., áður 96,00, nú 40,00. - Nú er Tréfótur dauður, Sigurður Haralz, heft, áður 16,00, nú 8,00. Ofan jarðar og neðan, Theódór Friðriksson, innb., áður 38,00, nú 20,00. - Passíusálmar á nótum, innb., áðuir 45,00 nú 20,00. Portráit of Icéland, innb., áður 35,00, nú 18,00. Quislingar, heft, áður 14,00, nú 5,00. Quislingar, innb., áður 17,00, nú 7,00. Raddir um nótt, Helgi Sveinsson, heft, áður 15,00, nú 10,00. Rekkjusiðir, áður 20,00, nú 5,00. Segðu méir sögu, Jakob Jónsson, heft, áður 10,00, nú 5,00. Sekair konur, heft, áður 10,00, nú 500. Sekar konur, innb., áður 14.00, nú 7.Q0. [ Síðasta blómið, innb., áður 25,00, nú 15,00. Sjafnarmál, rex., áður 26,00 nú 15,00. Sjafnarmál, skinnb., áður 40,00 nú 20,00. Skilningstré góðs og ills, Gunnar Benediktsson, innb., áður 7,00, nú 4,00. Skýjadans, Þóroddur Guðmundss., heft, áður 15,00, nú 10,00. Stjórnarfar, Gísli Gíslason, heft, áður 45,00, nú 30,00. Svartir dagar, Sigurður Heiðdal, heft, áður 35,00, nú 15,00. Svo skal böl bæta, Oddný Guðmundsdóttir, heft, áður 20,00, nú 12,00. Svo skal böl bæta, Oddný Guðmundsdóttir, innb., áður 20,00, nú 15,00. Teningar í tafli, Ólafur Jóh. Sigurðsson, heft, áður 25,00, nú 12,00. Um láð og lög, Bjarni Sæmundsson, skinnb., áður 85,00, nú 70,00. ■ Um iáð og lög, árituð, Bjarni Sæmundsson, irex., áður 100,00, nú 75,00. Um láð og lög, árituð, Bjarni Sæmundsson, skinnb., áður 140,00, nú 110,00. Undir fána lýðveldisins, Hallgrímur Hallgrímsson, heft, áður 12,00, nú 5,00. Vér lifum eitt sumar, Steindór Sigurðsson, héft, áður 12.00, nú 8,00. Vér lifum eitt sumar, árituð, Steindór Sigurðsson, heft, áður 25,00, nú 15,00. Vídalínspostilla, skinnb., áður 140,00, nú 100,00. Við hin gullnu þil, Sig. Helgason, innb., áður 14,00, nú 7,00. Winston Churchill, innb., áður 11,00, nú 6,00. Það brýtur á boðum, Gunnar Benediktsson, innb., áður 14,00, nú 10,00. Þjóðstjórnarannáll, Árni Jónsson frá Múla, heft, áður 15,00, nú 5,00. Ævi Adolfs Hitlers, Heiden, skinnb., áður 65,00, nú 32,00. Ævisaga Jesú Krists, í myndum, '3 eint. heft, áður 10,50, nú 5,00. Biðjið um fullkominn verðlista í búðunum. Bækurnar fást hjá bóksölum í bænum og llelgafelli, Garðasiræti 17 (útsalan 1. hæð), Aðalstræti 18, Njálsgötu 64, Laugavegi 38, Laugavegi 100. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.