Alþýðublaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 3
Laugardagur, 29. marz 1947. ALÞVÐÖBLA0IÐ Gunnar Stefánsson: ÍVAN hét náungi nokkur rússneskur, sem uppi var endur fyrir löngu og réð hann ríkjum í því ríki Garða ríki. ívan þessi vajrð frægur að endemum einum og það jafnvel svo, að Rússar völdu honum viðurnefnið grimmi og kalla þeir þó ekki al'lt ömmu sína, þar eystra, á því sviði. Um það bil 360 árum eftir dauða hans ákváðu Rússar að ger,a kvikmynd, er fjalla skyldi um ævi ívans IV eða grimma. Og til þess að kvik- mynd þessi verði nú engin ó- mynd, þá er hinum fræga leikstjóra og kvikmynda- fræðing Eisenstein falið að sjá um upptöku myndarinn- ar. Eisenstein þessi er 'iöngu þekktur orðinn, utan landamæra Rússlands meira að segja, fyrir afskipti sín af leikhúsmennt og síðar kvik- myndalist. Hefur hann m. a. skrifað bókj er út hefur kom ið á ensku og nefnist The Film Sense. Um bók, þessa skrifaði Kristinn Andrésson heila síðu í Þjóðviljann á sín um tíma, án þess þó að ég væri, að lestri greinarinnar loknum, nokkurs vísari um efni eða innihald bókarinn- ar. — Og loksins kom kvikmynd- in um Ivan grimma til Reykjavíkur og þurfti Reykjavík meira að segja ekki að fara til kvikmyndar- innar. Töluverður undirbún- ingur hafði farið fram í kvik myndadálki Þjóðviljans und- ir komu ívans grimma. Hver einasta mynd, sem sýnd var hér í kvikmyndahúsunum vikurnar á undan komu hennar, voru skilyrðislaust rakkaðar niður: Nokkur dæmi: ,,Það er tómahljóð í . þessari mynd.“ ,,í tveim orð- um sagt, leiðinleg mynd.“ „Efni hennar er svo marg- soðið, að vair'la finnst lengur nokkurt bragð.“ ,',Samt er þetta hlægilegt afsprengi þeirra heimskustu kraf.ta, sem Hollywood á til.“ „Þetta er óþolandi mynd.“ „ . . skot, skot . . . þetta er ekki hægt lengur.T ,,Þetta er hrollvekja, ekki sérlega frumleg. .... Þar að auki er dálítið sál- fræðigums . . . .“ ,,Um það b:l þrír fjórðu hlutár myndarinn ar er þreytandi vellankatla með þreytandi leikara í aðál- hlutverkinu.11 Og nú mátti ívan grimmi koma. Enda kom hánn, en staldraði ekki við hér í bæn- um nema í tvö kvöld. Þó var myndin, að dómi Þjóðviljans" „leiklist eins og’ búh gjörist hezt“; Aumiagja R \v' ’ ar. Aðeihs "4-—S00 þcirra ’vildú sjá „léifcíist ein’s ögr hún gjörist _ bezt“. Hyáð hefur .svon.a fólk eiginiégá rríeð bjóð .leikhús ;að, gjþra? Elckeri, hreint ekki neitt, þyí nð þúrfi það eitthvað að hnýsahf í leiklist eða leikhús, þá getur það bara sent Harald Björns son til Leningrad. Hann ge+- ur kynnt sér alla hiuti’þar og skiptir það engu máli, hvort hann sér þá írægu borg nokk urntíma eða aidrei, alit er.þar dásamlegt og eins og það á að vera. — Já, kvikmyndin var að sjálfsögðu svo dásamleg, að rúm Þjóðvilj- ans var ekki nægjanlegt til þess að gjöra henni verðug skil. „Annars þarf meira svigrúm en hér gefst til að gefa þessari kvikmynd verðug skil.“ Þetta segir Þjóðvilj- inn, enda var um sama leyL hafin fjársöfnunarherferö fyrir nýrri pressu handa blað inu, svo að það gæti þá senni lega stækkað og haft rúm fyr ir „verðug skil“ á kvikmynd- inni. Og enn bætir blaðiö við um kvikmyndina: „Hún er listaverk.“ — Og þar slitnaði línan. Hafi nokkur maður látið sér detta í hug, að kvikmynd þessari yrði nokkuirntíma gjörð „verðug skil“ í Þjóðviljan- um, þá rná hann án efa bíða lengi eftir því að svo verði gjört. Línan frá Moskvu slitnaði nefnilega andartak í höndum „kvikmyndagagn- rýnenda“ Þjóðviljans, en hefur nú eflaust verið hnýtt saman á nýjan leik. „Gagn- rýnendunum“ láðist nefni- lega að geta þess, að „lista- verkið“ þeirra var í rauninni ekki nema þriðji h-luti af öllu „listaverkinu“, en, "þiað sem meiira er um vert, hinir síðari tveir þriðjungar „lista verksins“ vérða aldrei sýnd- ir almenningi, já, meira að segja verður síðasti þriðjung- urinn aldrei kvikmyndaður, þótt fyirirhugaður hafi verið. Kvikmyndin átti áð verða í þremur hlutum og var fyrsti hlutinn sýndur hér um dag- inn. Annar þriðjungurinn var á s. 1. ári tilbúinn og átti að fara að hefja töku síðasta hlutans, en þá’ komu boð frá stjórnendum upplýsingamál- anna og útbreiðslumálanna í Kreml á þá leið, að annar kaflinn skýldi eyðilagðuir og aldrei sýndur verða, en sá síðasti skuli . aldrei tekinn verða. — Þetta var nú þeirra álit á ,,listavei'ki“ Þjóðvilj- ans. Sámkvæmt málgagni þeirra andlegu leiðtoga, sem ákveða um það austur í Kreml, hvað kommúnistar um heim allan skuli telja list og hvað ekki, þá telja þeir kvikmyndina um íván'; grimma lélega mjmd ög segja: „ívan er ku'lda- legi mvnd, sneydd ástiríðu- hit'a og inniheldur - a.u.k þess SQguIegt grobh“ og „söguiegá ðsönh' og bieð öílu sneydd Hstr'áéhum tilþrifum“. Þeir telju Eifeénsféin :,hafa gjört ívan:. . ékki.að fram farafýsum. stjórnanda, heldur að;: djöfulóðum' vitfirring og glæpamanni.“ Ekki efast ég um það, að Framhald á 7. síðu. Hinar pólitísku förukonur f; ír'ji&sÍÍjj’’ : ■ ý.j;,:" ■ V '•íölÍleEs & 'É^Sl Í4 l|i!g * i r* 2«, m Sí; Myndin var þiirt í „I með viðtalinu. HINAR ' PÓLITÍSKU I — Einingarflokkurinn var FÖRUKONUR héðan, sem! þátttakandi í fyrrverandi- getið var uha í forustugrein ' samsteypustjórn, — ekki hér í blaðinu fyrir nokkru,' satt? Hvernig gekk samvinn að látið hefðu hirta við- 1 an við hina stjórnarflokkana? tal viS siS 1 fcommúnistablað-1 j þau tvö ár; £em flokkur_ inu „Land og Folk“ í Kaup- mannahöfn, eru nú sagðar komnar heim eftir að hafa setið kommúnistískan kvenna fund í Oslo. En samtímis hef- ur borizt hingað blað það af „Land og Folk“, frá 7. marz, er flutti fréttaburð þeirra héðan, og er hann óneitanlega lærdómsríkur. Þykir því ekki nema rétt að birta hér frá- sög'n hins danska kommún- istablaðs af viðtalinu í ís- lenz.kri þýðingu. „Fimni íslenzkar konur“, skrdfáf „Land og Folk“, Elisabet Eirikisdatter, Pet- rina Jacobsen, Steinum Pals- datter, Helga Rafnsdatter og Haliobraö Magnusdatter“ þannig eru nöfnin í blaðinu - „komu í gær til Kaupmanna- hafnar og fóru síðdegis áfram með flugvél til Oslo, þa.r sem þær ætla að taka þátt í nor- rænu kvennaþingi, sem kommúnistískar konur í Noregi háfa boðað til dag- ana 8.—9. marz. Rétt áður en þær- fóru af stað fékk „Land og Fo!k“ tækifæri til að leggja nokkr- ar spurningar fyrir hina ís- lenzku fulltrúanefnd, og enda þótt tíminn væri mjög tak- markaður voru fulltrúarnir strax mjög ireiðubúnir til þess að veita upplýsingar. Þær eru állar meðlimir í inn tók þátt i rikisstjórn, fór frám fstórkostleg uppbygg- ing á sviði atvinnulífsins, uppbygging, sem á sér enga hliðstæðu i sögu landsins. Meira en 30 nýir togarar voru kevptir og fjöldi ný- tizku fiskibáta. Byggðar voru nýtízku verksmiðjur til að vinna úr fiski og sild. Kaup- gjald var hækkáð, ný trygg- ingalöggjöf framkvæmd, svo og viðtæk lög'gjöf um skóla cg fræðslumál, svo að við telj- um óhætt að segja, að við séum komin fram úr ná- grannalöndunum. En stærsti ávinningurinn var þó ef til vill sá, að það tókst að hindra, að Banda- ríkin fengju herstöðvar á íslandi i 99 ár — það tókst að fá þvi breytt i . . 5 ár. Auðvitað var skoðanamunur með okkur og Mnum stjórnar flokkunum. Og undantekn- ingariaust stóðu þá íhalds- ráðherrarnir og sósialdemó- krataráðherrarnir saman. | ■— Hvaða hlutverk telur einingarflokkurinn nú mest 1 aðkallandi? Baráttuna fyrir áfram- haldandi uppbyggingu á sviði atvinnuliísins,“ segja hjnum sósíalistíska einingar- j konurnar, „félagslegum um- flokki, og byrja á að segja f.rá jbótum, bættum kjörum fyr- því. að sósíalistíski éiningar- j ir hiS vinnandi fólk og lausn iiokiairinn han vérð stofnað-, ^ dýrtíðarvandám.álunum ur með samsteypu islenzka kommúnistaflokksins og vinstrá árms sósíaldemökfata flokksins 1937. Einingarflokk urinn er eini sósíalistíski flokkurinn á íslandi með því að sósí aldemókrataf lokkur- jnn '-er; fyrir löngu hættur að vera fþsíalistískur. Sösíalis't-. íski einingarflokkurinn er marxiétískur flokkur“, segja þessar sögukönurÚ ’ danska kommúnistab'láðsins ; enn- fremur, ,,og pójitík hahs er ékki í; éinu verúíégú frábrugð in þeirri pólitík, sem aðrir kommúnistísk-sósíalistískir samsteypuflokkar reka. a kostnað snikju.dýranna í verzlunarflokknum. Og svo auðvitað áframhaldandi bar- áttu gegn ágengni Ameríku, fyrir sjálfstæði íslands. — Er rekinn mikill áróður fyrir Ameríkumenn á ís- landi? Já, öll hin borgaralegu blöð reka ákafan amerískan áróður. — Er hætta á því, að ís- land láti jimdan endur.nýjuði-j um amerískum kröfum- um herstöðvar? Það er fvrst og fremst undir styrkleika flokks okk- • ar komið. - Á hvaða ráð bendir einingarflokkurinn ,til að verja sjálfstæði íslands í kapphlaupi stórveldanina um áhrifasvæði? Óháða utanrikispólitik,“ segja konurnar, „og vináttu við hin Norðurlöndin. Við sósíalistar höfum taarizt fyr- ir því, að ísland biðji Eng-_ land, Bandarikin og Sovét- ríkin að áhyrgjast sameigin- leg,a sjálfstæði landsins; en jafnframt er vilji íslenzku þjóðarinnar til sjálfstæðis bezta siðferðlslega trygg- ingin. — Hvernig geta hin Norð- urlöndin bezt hjálpað ís- landi? Þau hafa þegar veitt okk- ur mikilvæga hjálp með því >að mótmæla harðlega hinni erlendu íhlutun, og við von- um að þau' geri það einnig framvegis, þegar nauðsyn krefur. — Samsteypustjórnin rofnaði út af herstöðv,akröfu Amerikumanna, — ekki satt? Hver er pólitík nýju stjórn- arinnar? Hin nýja stjórn er ekki vinsæl — ekki einu sinni hjá öllum þorra þeirra alþingis- rnanna, sem styðja hana. Verkalýðshreyfiingin er til- tölulega öflug cg nýtur mik- illar samúðar á meðal fiski- manna og töluverðs hluta bændaistéttarinnar. Flokkur okkar h.efur hreinan meiri- liluta i sambandi verkalýðs- félaganna og i stærstu félög- unum.“ Svo mörg voru þau orð hinna pólitísku förukvenna héðan að heiman við danska kommúnistablaðið. Frétta- burður þeirra er hreint ekki svo ósögulegur, — fl.okkur þeirra eini sósialistiski flokk urinn á íslandi, eini flokkur inn, sem barðist á móti ame- riskum herstöðvum hér og yfirleitt ber sjálfstæði lands- ins fynir brjósti, og ótvírætt látið i það skina, að honum einum sé að þakka sú löggjöf og þær framkvæmdir, sem fyrrverandi ríkisstjórn beitti sér fyrir. Allir aðrir virðast bara v.era arnerískir agentar og föðulandssvikarar! Það er ekki ónýtt fyrir. þjóð okkar að eiga slíkar förukonur til þess að bera’ frétt'ir af mönnúm og mál- efnum hér hjá okkur út um heim! FÉLAGSLIF ÍR. Skíðaferðir að Kolvið- arhóli kl. 2 og 8 í dag, og kl. 9 í íyrramálið. Farmiðar seld ir í Pfaff frá kl. 12—4 í dag. Farið verður frá Varðar- húsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.