Alþýðublaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 7
AIJÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 29. marz 1947. Bærhm í dag. *----- . Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. — Kl. 2 e. h. séra Frið rik Friðriksson. (Kristniboðs- guðsþjónusta). — Engin síð- degismessa. Hallgrímssókn: Messað á rnorgun í Austur- bæjarskólanum kl. 2 e.. h. — Séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík. — Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Laugarnessókn: Messað kl. 2 e. h. — Bárna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. — Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í kapellu háskólans kl. 2 e. h. — Séra Jón Thoraren sen. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h. ■— Séra Árni Sigurðsson. — Unglinga- félagsfundur í kirkjunni kl. 11 f. h. — Mætið. vel. Aðeins tveir af Reykjavíkurbátunum réru ígær. Voru það Dagur, sem aíl- aði 13 smálestir, og Jakob, sem aflaði 11 smálestir.' Féíagslíf VALUR ÞEIR, SEM PÁNTAÐ hafa viSlegu í *VaIsskáIa yfir páskahelgina. sæki viku- miða í yerzJimina Varmá n.k. jnánuda,':; frá kl. 10— 12 og 2—4. SKÍÐAFÉLAG HEYKJA- VÍKUR fer skíSafÖt næstkomandi suihhu.dagsmorgu.r frá Aust- urvelli ki. 5. Farmiðar seld- ir í dag hjá MuÉer t'l félags- manna tilkl. 3, en utanfélags kl. 3 til 4, Ivast grimmi og línan Framhald af 3. síðu. . einhver kommúnisti hér lesi málgagn rússnesku upplýs- ingamála- og áróðursráðsins „CULTURE AND LIFE“ og gæti hann þá lánað „kvik- myndagaghrýnendum“ Þjóð viljans eintökin, sem út komu í fyrstu og annarri viku á- gústmánaðar í fyrra. Munu þeir þar geta séð yfirlýsing- ar kvikmyndaframleiðslu- ráðsins um ,,listaverkið‘.‘. Hver skyldi vera orsökin fyrir því, að allt í einu skuli talið, að Eisenstein hafi svo með öllu eyðilagt kvikmynd ina um ívan grimma? Orsak- arinnar er ekki langt að leita. Pan-Slavisminn ræð- ur -lögum og lofum í allri stjórnarstefnu ráðstjórnar- innar. í dag er sá gamli draumur Stór-Rússanna um allsherjaryfirráð þeirra yfir öllum Slövum svo og yfirráð hinna sameinuðu Slafa yfir öllum þjóðum á megin- landi Evrópu og víðar þó, ef til viR eina næst því að ræt- ast. Þessi landvinningastefna hefur því aldrei verið áhrifa- meiri en nú og hún lætur alls staðar til sín taka. — Þó að Eisenstein sýni eflaust ívan grimma í algjörlega réttu Ijósi sem „. . djöfulóðan vit- firring og glæpamann", a. m. k. hvað snertir síðari hluta ævi hans, þá má auðvitað ekki gleyma því, að hann var, fvrst í stað, einhver allra harðsnúnasti Pan-Slavi, sem uppi hefur verið. Hann lagði lönd Tatara undir Rússaveldi, færöi landamæri ríkisins alla leið suður að landamærum Tvrkja og hóf landvinninga í í Síbiríu. Slíkan hreinræktað an Pan-Slava má auðvitað ekki gjöra að vitfirring og glæpamanni, þó a'ð hann hafi verið það síðari ár sín. • Sárast þykir mér bara til 5:ess að vita, að líklegast er, ef dæma skal eftir fordaém- um Russa um meðferð á þeim mcnnum, sem voru svo sein- heppnir að þræða ekki hina ákveðnu braut, sem skylt var að hræða þá eðs. þS stundina. að yið fáurn aldrei noklcuð frá Eisenstein að frétta. og stoðar hann þá líklega harla smátí lofgreinin góða. sem Kristinn Andrésson skrifaði um bók hans, því búast má við því, að húsbændur hans, Pan-Slavarnir, fari í öllu að dæmi læriföðurins ívans grimma ef einhver sauður- inn ráfaði ekki á rétta jötu. Og ekki gæfi ég mikið fyr ir líf og heilsu „kvikmynda- gagnrýnenda“ Þjóðviljans ef þeir væru austur í Rússíá og yrði slík skyssa á. að fara lof- samlegum orðum um ívan grimma, þar eins og þeir gera hér! (Framh. aí 5. síðu.) sársaukavæl og snautaði burtu. Eftirtektarverðust af öll- um sögum mínum um hug- rökk dýr finnst mér sagan um bardaga miiii stórs úlfs og gresju-antílópu, sem barð- ist fyrir lifi afkvæmis síns. Fjárbóndi nokkur, Lemond de Witt að- nafni, sá þessa viðureign. Síðari hluta dags i maí- ménuði, er de Wút var i út- reið, tók hann eftir dálitl- um rykskýjum, som stigu upp úr kaktusrunna þar skammt fra. Iíanh heindi þegar kíki sínum þangað, og sá hann þá sjón, er vakti at hygli hans. t krmgum runn- ann hijóp stó.'cLis úlfur og á eftir honum fór antilópa De Witt varð það strax Ijóst, að úlfurinn myndx hafa reynt að nema antilópukálf- inn á hurtu, og hefði hýi æð- isgengna^ móðir því ráðizt á hann. Úlfurinn vissi, að hann myndi ekki geia hlaup- ið til skógar, án þess að antilópan næði honum, og það var langt frá því, að hann langaði til að ganga i berhögg við hinar hörðu og skörpu klaufir hennar. Þvi tók hann það ráð að hlaupa í kringum runnann og reyna þannig að þreyta antilópuna. Spenningur leiksins náði •hámarki, er litli antilópu- kálfurinn stóð upp, teygði úr sér og gekk reikandi skref um i áttina til móður sinn- ar. Antilópan fylltist við þetta ofsabræði. Með fram- klaufunum náði hún til aft- urfóta úlfsins, svo að hann steyptist um koll. En hann þaut jafnskjótt á fætur, og með höltum fótum og blóði drifinn, gerði hann siðustu örvæntingarárásina gegn Kvik'uynrlú - i €che- s^ncl I::i- 7 og 9- HAFNA'íF.BÍö: „Milli tveggja GAMLA BtÓ: ..Dabtr örlag- elda“. Sýnct id. 7 og 9. anna“ Greer Garso> Gregory i Peck, Donald €ri:-:;- og Lion- | ISíknii.xin: el Bsjrymora, -— F-: d M. 9 | LEIKFÉLAG REYXJAVÍKUR: j * „Hjónaskiiit: •—| Tvær' sýningar. á morgun: Ann Soulhern, Joit-j Iloáiak, | . Ég raan j;á tíO“ kl. 2 og „Bær- Toifi Drakc og Av< Gardner. inn okkar“ kl. 8. RÖÐULL: Dansleikur ki. 10. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur kl. 10. TJARNARCAFÉ: Dansleikur stúdenta. G.T.-HÚSIÐ HAFNARF.: Dans leikur: Stúkurnar. I'öRSCAFÉ: Línumenn Lands- ■iímans. Verkamannafélagið Dagsbrún. Siofnfundur bttreiðadjóradaildar verður haldinn mánudaginn 31. þ. m. kl. 8.30 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (Ingólfskaffi). ALLIR, sem aka vörubifreiðum fyrir ein- staklinga og fyrirtæki í bænum (ekki sjálfs éignarbifreiðastjórar) eru boðaðir á fund- inn. Stjórnin og und irbúnin gsnefndin. antilópunni. De Witt stóð á öndinni. Skógarúlfur er hræðilegur andstæðingur. Hinar odd- hvössu tennur ganga i gegn um hið þykkasta skinn. Og með tveim eldsnörum hreyf- ingum getur hann bitið sundur hásinarnar á því dýri sem hann eltir, og síðan rifið það á hol. En það fór illa fyrir úlf- inum strax, þegar þeim lenti þarna saman. Hinar bitru tennur hrutu úr skolti hans og var hann þar með sviptur sínu síðasta vopni. Skömmustulegur og yfir- bugaður lötraði úlfurinn af stað, en hann átti nú ekki aldeilis að fá að sleppa svo billega. Með einu heljar- stökki hentist antilópan yfir kaktusrunnann og kom nið- ur á baki úlfsins. Klaufir hennar lustu hann eins og væru þær hamrar og fláðu hann, sem væru þær beittir hnífar. Rykský, sem þyrlaðist upp, huldi leikslokin fyrir bóndanum. En er aftur birti, sá hann hvar antilópan sté fram og aftur hjá hræi úlfs- ins, en hvarf þvi næst til af- kvæmis sins og lét vel að því. HANNES A HORNINU: Frh. af 4. síðu. þá hefði' einnver gert mig að , ,herra generaís j ef f redakt ör ‘1. Við bjuggum á einu fínasta hót- eli borgarinnar, Grand hótel. Ég fór oftást á fætur á undan félögum 'mínum og ætlaði að dreklca morgunkaffiö niðri. Stundum misti ég alveg listina á kaffinu þegar ég sá hátíðasvip inn á gestunum í kaffisalnum — og flúði þá á minni hátíðlega staði. Þetta var víst burgeisa- hótel. SÆNSKIR JAFNAÐARMENN eru hinir ágætustu félagar, al- veg eins og þú og ég, lausir að fullu og öllu við allt sem kallað er merkilegheit, kurteisir mjög en alþýðlegir, vel menntaðir og hið bezta sem social-demokrat- isk hreyfing á í fórum sínum set ur svip sinn á framkomu þeirra og viðmót. Ég heirn sótti eins márgar stofnanir þeirra og mér var frekast unnt og var alls staðar tekið prýði- lega. Merkilegheitin og titlatog- ið rekst maður á annars staðar. 30-40 fjölskyld- um drykkju- manna hjálpað. 30—40 FJÖLSKYLDUR leituðu á síðasía ári til hjálp arstöðvar Þingstúku Reykja víkur vegna þess að heimili *þeirra voru í öngþveiti vegna drykkjuskapar. Þetta*. er ór hugnanlega há tala, en þó< berst aðeins lítill hluti af slíkum tilfellum íil hjálpar- stöðvarinnar, að því er for- stöðumenn hennar segja. En af þessum 30—40 heimilum eru 14, sem alls höfðu 39 börn innan 16 ára aldurs á framfæri sínu. Þessar upplýsingar komu fram i skýrslu á aðalfundi Þingstúku Reykjavikur, sem haldinn var 23. marz s. Lv en fundinn sátu 128 fulltrú- ar. Forstöðumenn hjálpar- stöðvarinnar segja reynsluna af stofnuninni slika, að stór kostleg þörf sé á að ríkis- valdið hafi slíka saarfsemi með höndum. Þeir hafa revnt að greiða úr málum eins og þvi er heimilisfaðir missir góða atvinnu og hef- ur svo drukkið stöðugt frá þvi um nýár, er hjálparstöð in kemur honum fyrir aust- ur í sveit. Eða annað tilfelli,, er gömul kona varð að flýja hús sitt vegna ölæðis sonar síns', er hún bjó með. Þann- ig mætti lengi telja, óg reyn ir stöðin að koma mönnum. fyrir i sveit eða á drykkju- mannahæli, er þannig stend- ur á, eða greiða fyrir konum I þeirra og börnum og hjálpa jþeim við að sækj,a um styrki sér til viðurværis Starfsemi þingstúkuninar hefur verið margbrotin og stendur nú yfir happdrætti henni til fjárhagslegs styrkt ar. Eru þar fimm bifreiðar sem vinningar. Á aðalfund- inum komu fram skýrslur um starfsemima og fram kvæmdirnar að Jaðri, hút; málið og margt fleira. í þinghá þingstúkunnar, Reykjavik, eru nú starfandí 10 stúkur fullorðmna- og 5 barnastúkur, með samtals hátt á 5. þúsund félaga. Sýnd kl. 3, 5 og 7 NÝJA BÍO: - - „Fru <<.—rögar- drottriingií! ' »—' Euward Norris, Rut Foniaxi r Eddie CJullan. Sýr< r lcl. '3, '! og !). TJARNARBÍÓ: ,-,Kl:.! <an kall- ar. Sýnd kl : 9 i sjó og landi“ Jane t; Bl: Alfréd Drake og MárcPlíU ; — sýnd líl'3 5 og 7. B/EJARBÍÓ: ,,í bliðu og striöu11 — Myrna Loy og Don Am- samkoniuhúsin- BRErÐFIRÐÍNGABÚB: Dans- leikur kl. 10- G.T-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir ■fcl. 10. . HÓTEL BORG. Ðansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit. Þóris Júnssonar. IDNÓ: Dansleikur kl 10.. TNGÓLFSCAFÉ: ÖpiS frá kl. 9 árd. Eldri dansarnir kl. 10 síðd. 20.30 Úvarpstríóið: Einleikur og íríó. 20.45 Lsikrit: Ævilangt fang- elsi" eftir Harald Á. Sig urösson (Friðfinrmr Guð jónsson o. fl.) 21.15 Tónlei§|ar: Schlussnuss syngur (plötur). 21.30 Upplestur: Kvæði (Jóna- tan Jónsson 'stud. mag). Nordens Karlsson sagði mér, að unga fólkið í Svíþjóð gerði uppreisn gegn titlatoginu og merkilegheitunum. Mér þótti gott ao heyra það. ÞAÐ ERU TIL barónar í Sví- þjóð o báfónessur og ég held lika greifar og greifynjur. Þetta er skrítið fólk og undar- legt. Einn af oklcur var sonur æðsta manns olckar íslendinga. Ég prýsaði mínum sæla, að vera ekki í hans sporum þegar þctta komst uþp um hann og srurii við þó báðir stoltix af föð ur hans. Já, það er ekki gaman að vera neitt sérstakt i Svíþjóo ef maður er í samkvæmi með aðalsfólki, jafnvel þó að þetta aðalsfólk eigi ekkert annað eft* ir af því sem þá’ð fyrrurn átt- riemá titlána. ITannes á hornmu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.