Alþýðublaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 8
Veðurhorfur í Keykjavík í dag: Aust- an eg norðaustan kaldi. Léttskýjað. Laugardagur, 29. marz 1947. Eftir keppnina um 46 mHlJónir. UM 100 ÞÚSUND ÞJÓÐVERJAR héldu stórkostiegan móímælafund í Diisseldorf í Ruhrhéraðmu í ær vegíia uatvælaskorts þess, sem nú er í Þýzkalandi og sérstaklega í hinum miklu iðnaðarhéruðum á hernámsvæði Breta. ^erkalýðsleiðíogar stjórnuðu fundi þessum og mörguxn öðr- um, sem haldnir voru samtímis í Ruhrhéraðinu, og halda Bretar því fram, að fundimir séu vel skipulagðir í póiitísk- nm tilgangi, þótí ekki beri þeir neinn keim af nazisma. Fundurinn mikil í Duss- * 7 ildórf sendi nefnd á fund íernámsstjóra . Breta og ir.afðist nefndin aukins mat irskammts og endurskipu- agningar matvæladreifing- irinnar. Það var auglýst síð ir í gær, að hert yrði á mat- vælasendingum tii hérað- anna. Ekkert var unnið allan daginn í gær í borgum Ruhr, merna í koLanámunum, og báru verkamennirnir spjöld, sem á stóð. „Enginn matur — engin vinna“. Yfirleitt fórú mötmælafundir þessh' skipu lega fram, en þó var mokkr- um herbifreiðum velt um koll og á einum stað var ensk skrifstofa grýtt. Bretar segja að ma.tvæla- skorturinn sé að nokkru ieyti skemmdarstarfsemi Þjcð- verja að kenna, þar sem um 1000 smálestir kornvöru hverfi á degi hverjum á leið inni frá hafnarborgunum til iðnaðarborganna. Víðar um Þýzkaiand er matvæla.skort- urinn verri en nokkru sinni fyrr, til dæmis í Berlín. Frá höíninni, TOGARINN ,,VQRÐUR“ kom til Reykjavíkur í gær úr sinni fyrstu veiðifor. Hafði 'hann verið úti í 14 sólarhringa. „Vörður“ var með 153 föt af lifur. Tog- inn- rnun hafa lagt héðan af. stað áléiðis til Englands síð- degis í gær. Togarinn -„Ingólfur Arnai'- son“ er nú farinn í aðra veiði för sína, en hann kom hing- að frá Englandi um rniðja vikuna. Togarinn „SkutuLl“ er urn þessar mundir að búa sig á saltfiskveiðar. ,,lslendingur“ hefur íarið tvo túra á sait- fisk og kom úr þeim síðari í gær. í gær kom „Gyllir“ frá Englandi, en ekki er vitað um sölu hans. VERZLUNARJÖFNUÐUR- INN við útlönd var fyrstu tvo mánuði þessa árs óhag- stæður um 48,430.756 krón- ur samkvæmt nýkomnum skýrslum hagstofunnar. Á sama tíma í fyrra var verzl- unarj öfnuðurinn óhagstæður um 26.153.103 krónur. Janúarmánuður í ár var mjög óhagstæður, eða sem svarar 31.53S.000 krónum, en, febrúar 16.202.455 krón- um. Útfi utninguriiin fyrstu tvo mánuði þessa árs var 12.600.000 krónum lægri en á sama tíma í fyrra. Stærstu viðskiptavinir okk ar fyrstu tvo mánuði þessa árs eru samkvæmt skiptingu útflútningsins. þessir: Bret- land, Svíþjóð. ítalía, Ba,nda- ríkin, Danmörk, Tékkósló- vakía, Pólland, Holland, Pal- estína, Sviss, Frakkland og Rússland í jjeárri röð, sem talið var . TVii él8@pp af foisga* SKÖMMU íýxir klukkan átta 1 gærkvöldi ók fólksbif ireið á ljósastaur við Kapla- skjólsveg 12 og skemmdist mikið. Einn miaður var í bif- reiðinni og slapp hann 6- meiddur. Bifreiðin var á .lei'S út á Seltjarnarnes, er hún rakst á staur rétt við húsió ið nr. 12 við Kaplaskjólsveg. Staurinn. skemmdist og bif- reiðin kastaðist ofan í skurð, en einhvern veginn slapp maðurinn, sem i henni vai ómeiddur. Þegar lögreglan kom á vettvang, var maðurinn allt ur á brott. Var rafenagnsveit unni tilkynnt > urn skemmd.- irnar á staurnura.. STÓRHÆTTULEGIR STRÍÐSMENN hafa leik- ið lausum hala hér á göt- um bæjarins undanfarna daga. Eru það drengir með buga og örvar, sem leika vilja listir sínar, en svo slysalega hefur tekizt til, að tvívegis hafa hlotizt ó- höpp af leik þeirra; í ann- að skiptið Ienti ör í auga drengs, en í hitt sinnið hljóp ör í róðu í strætis- vagni og braut hana. Er bogaæði unglinganna sett í samband við kvikmynd, sem sýnd var hér nýlega. í skýrslu rannsóknarlög- reglunnar segir svo um þetta mál: Fyrir nokkrum dögum var sýnd hér kvikmyndin „Sonur Hróa Hattar“. Eftir það fór að bera á dremgjum hér á götunum með boga og örvar. Léku þeir ævintýri þau, sem sýnd voru i mynd inni. Tvö óhöpp hafa hlotizt af leik þessum. í fyrra skiptið var drengur með boga og örv ar á Óðinsgötunni, og lenti ör í auga lítils drengs og fékk hainn slæman áverka og má Á.að teljasf heppni að ekki hlauzt stórslys af. í gær var strætisvagn að aka um Borgartún. Hljóp þá ör i eina rúðu strætisvagns- ins og braut hana. Enginn farþegi var í vagninum, en búazt hefði mátt við að slys hefði hlotist af þessu, ef far þegar hefðu verið fyrir inn- an gluggann. Vill rannsóknarlögreglan hvetja foreldra og forráða- menn barna til að afvopna ■stríðshetjur þær, sem kunna að taka upr> á þessum boga- leik, svo að takast megi í tima að afstýra slysum af .þessum völdum. NÝTT islenzkt svifflug- met var sett hér í fyi’radag. Var það Aibert Tómasson, er setti metið, Tókst honum að halda svi i iugunni á lofti í 7 klukkustundir og 25 min. Gamla rnetið átti' Agnar ■Kofoed-I-Ía nson, en .hann hef- ur ílogic svift'Iugu samfleytt í 5 khfkkustuntíij’,og 15 mín. OtvarDÍI 20.45 Leikrit: „Ævi- langt fangelsi" eftir Harald Á. Sigurðsson. 21.30 Upplestur: Kvæffi. | Þetta er sænski sundkappinn Per Olof Olsson og Ari Guð- mundsson, hiran ágæti skriðsundsmaður okkar. Myndin var tekin í sundhöllinni í fyrrakvöld að lpkinni lceppninni í 100 metra skriðsundinu, sem lauk með glæsilegum sigri Svians. Olsson er til vinstri, Ari til hægri. Á al annast innkanp tifl ríkisstofnana og sérstakra framSsvæmda rfkisins. RÍKÍSSTJÓRNIN LAGÐI í GÆR fyrir alþingi frum- varp til laga um innkaupastofnun ríkisins, en samkvæmt því setur ríkisstjórnin á stofn innkaupastofnun, sem hefur það hlutverk, að annast innkaun vegna ríkisstofnana og sér- stakra framkvæmda ríkisins. Ríkisstiórnin ræður forstöðu- mann stofnunarinnar og ákveður með reglugerð starfssvið hennar. Ríkisstjórnin leggur inn- kaupastofnuninni til nauð- synlegt starfsfé og er henni heimilt að taka eða ábyrgj- ast lán í því skyni. Innkaupa stofnunin skal selja rikis- stofnunúm vörur þær, sem hún annast innkaup á, við kostnaðarverði, að viðbætt- um ómakslaunum, sem svar ar kostnaöi við rekstur stofn Ausfin ræSir Grikk landsmálin WARREN AUSTIN, full- trúi Bandaríkjanna í örygg- isráðinu, hélt í gærkvöldi rd i langa varnarræðu fyrir stefnu Bandaríkjanna i Grikk’andi og Tyrklandi og kvað land sitt æskja þess, að aðstoð við þessi ríki færi síð ar meir frekar fram innan vébanda sameinuðu þjóð- anna en nú er uinnt. Austin kvað Bandarikin óska þess að hjálpa stjórn- um allra landa, sem berðust í bökkum, eins og stjórn Grikklands, og ættu í höggi við uppivöðslusama minni hluta. Sameinuðu þjóðirnar unarinnax’. • Öllum riki-sstofnunum, sem reknar eru 'fjxir reikning riki sjóðs, svo og þeim, sen hai'n með höndum stjórn sér stákra fr,amkvæmda, sem kostaðar eru af ríkissjóði, er skylt að fela innkaupastofn- uninni innkaup þeirra nauð- synja, sem falla undir starfs svið hennar, nema ráðherra heimili annað. Ákvæði þessi taka þó ekki til þeirra inn- kaupa, sem einkasölum rik- isins eru falin samkvæmt lögum þar um. hlytu að taka aukinn þátt i sliku í framtiðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.