Alþýðublaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 7
Surmudagur, 30. marz 1947.
ai KirmiRi AfíiD
7
Bssrinn í dag.
Næturlæknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
urapóteki.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Helgidagslæknir er Eggert Stein
þórsson, Hávallagötu 24, sími
7269.
Prentarar!
Munið framhaldsaðalfund
prentarafélagsins í dag kl. 2 í
Alþýðuhúsinu við Hverfisg. 8.
Á MORGUN:
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Félag Suðurnesjamanna
í Reykjavík. heldur skemmti
fund í Tjarnarcafé annaðkvöld
kl. 8,30. — Til skemmtunar
verður myndasýning, félagsvist
og bögglauppboð.
(Framh. af 5. síðu.)
fólk þaðan. Loftleiðir munu
að minnsta kosti hafa Anson-
flugvélina í íörum í allan
dag, en ekki vissi1 félagið í
gær, hvort það gæti látið
fleiri flugvélar til þessara
ferða.
Félagslíf
VALUR
ÞEIR, SEM PANTAÐ hafa
viðlegu í Valsskála yfir
páskahelgina, sæki viku-
miða í verzlunina Varmá
n.k. mánudag frá kl. 10—
12 og 2 — 4.
Barnastúkan Jólagjöf nr. 107
Fundur í dag kl. 4,30 í
Templarahöllinnii Fríkirkju-
veg 11.
Fjölbreytt dagskrá.
Geysileg umferð aust-
ur yfir fjall.
ÞEGAR FRÉTTIR af eld-
gosinu bárust um bæinn í
gær, tóku bifreiðar og alls
konar farartæki, að streyma
út úr bænum í áttina til
heiðarbrúna og fjallavega,
þair sem Hekla kynni að sjást
vel. Ekki dró blíðviðri laug-
ardagsins úr útrásinni, og
upp úr hádeginu tóku bif-
reiðar á leiðinni austur yfir
fjall, að skipta hundruðum.
Rak brátt að því, að bíla-
lestin var nær óslitin frá
bænum og austur að Kömb-
um, og urðu víða slæmar um-
ferðarteppur, einkum bar á
þessu á hinni svo kölluðu
vetrarbraut fyrir austan
Skíðaskálann í Hveradölum.
Mönnum ber ekki saman
um, hversu mikill bílafjöldi
hafi verið á vegunum í gær-
dag. Hefur blaðið heyrt ýms-
ar ágizkanir, allt frá 300 upp
í 1500—2000. Flestir töldu
sig hafa talið yfir 400 bif-
reiðar frá Elliðaám að
Kambabrún. Tók það að
jafnaðl um 3 klukkustundir
að komast frá Kambabrún til
Reykjavíkur.
^ Allmikil hætta virtist um
skeið vera á því, að umferð-
arteppa þessi héldist fram á
kvöld og slys, eða óþægindi
gætu hlotizt af á þrörigum
vegum í næturmyrkrinu, og
varaði lögreglan bifreiða-
stjóra við að fara austur .að
nauðsynjalausu. Þó rættist
úr þessu og taldi lögreglan
seint í gærkvöldi, að lítil eða
engin hætta væri á ferðum.
í dag er aftur búizt við mjög
mikilli umfeðra á vegunum.
piysavarnafélagið
!°0
i
If
ú
i STRAX OG KUNNUGT
.VARÐ inn Heklugosið í
]gærmorgun og augljóst
|hve alvarlegt það var,
'sneri Stefán Jóhann Stef-
>ánsson, forsætisráðherra,
sér til Slysavamafélags
íslands og Rauða kross ís-
'lands og mæltiak til þess
að bæði þessi samtök
veittu alla þá hjáip og
■aðstoð, sem nauðsynleg
kynni að reynast. Urðu
þau fúslega við þeim til-
• mælum og sendu strax í
gær mann austur til að
jkynna sér ástandið.
Aflinn í gær:
Dagur 16; Jakob 13; Ásgeir
11; Græðir 9; Garðar 9; Gautur
8; Jón Þorláksson 8; Skíði 7;
Skeggi 5; Heimaklettur 6; Suðri
Gæzlumaður. 4; Eiríkur 3.
ANNES Á HORNINU:
Frh. af 4. síðu.
úið til um 30 rétti úr síldinni
ö’kkar. Sumir eru afbiirða
ljúffengir, aðrir að mínum dómi
algert óæti. Ég held að með
ijverri máltíð, að minnsta kosti
í matsöluhúsum, fylgi einn eða
fleiri síldarréttir, enda fara Sví
ar með síldina okkar eins og
dýrmætasta sælgætið sem þeir
eigi völ á.
ÍSLENSKAR HÚSMÆÐUR
kunna ekkert með síld að fara.
Það sannfærðist ég um við mat-
borðin í Stokkhólmi. Væri
ékki reynandi fyrir okk-
úr að læra af Svíum að mat-
reiða íslenzka síld? Gætum við
ekki uppgötvað nýja fæðiteg-
und sem við framleiðum sjálf-
jr? Vilja ekki skólamir taka
þetta hlutverk að sér, kenna
börnum og unglingum að mat-
reiða þennan silfurfisk sem við
veiðum árlega í tugmilljónatali?
V’nnes á horninu.
IHbreiðið
Álþýðublaðið.
Faðir okkar og tengdafaðir,
Ágúst SÞórarinsson,
andaðist að heimili sínu í Stykkishólmi aðfaranótt
27. hessa mánaðar.
Börn og tengdabörn.
I
Þar eð ráðherra sjávarútvegsmála hefur með
bréfi dags. 27. þ. m. falið oss að annast fram-
kvæmd á óleystum verkefnum varðandi bygg-
ingu hinna nýju síldarverksmiðja á Siglufirði
og Skagaströnd, þá tilkynnist hér með, að héð-
an í frá ber hlutaðeigendum að snúa sér til vor
varðandi greiðslur og önnur erindi viðvíkjandi
byggingamálum þessara verksmiðja.
Reykjavík, 28. marz 1947.
STJÓRN
SÍLDARVERKSMIÐJA RÍKISINS.
Kirkjugarðurinn í Fossvogi.
Frá og með 1. apríl 1947 verður ganghliðinu á
austurgirðingunni lokað kl. 17 alla virka daga
vikunnar nema á laugardögum kl. 12. Á sunnu-
dögum verður hliðið ekki opnað. Jafnframt
þessu verður opnað ganghlið á norðurgirðing-
unni og gengið um það frá kapellulóðinni. Verð-
ur það hlið opið alla daga vikunnar og urngang-
ur um kirkjugarðinn frjáls eftir sömu reglum
og gilt hafa.
Kirkjugarðsstjórnin í Reykjavík.
K. Zimsen.
4- -------------------------——-----------♦
- Skemmtanir dagsim -
i--------------------------—--——----------♦
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Dalur örlag-
anna“ Greer Garson, Gregory
Peck, Donald Crisp og Lion-
el Barrymore. — Sýnd kl. 9
„Hjónaskilnaðarborgin11. —
Ann Southern, John Hodiak,
Tom Drake og Ava Gardner.
Sýnd kl. 5 og 7.
NÝJA BÍÓ: ■— „Frumskógar-
drottningin". — Edward
Norris, Ruth Roman og Eddie
Qullan. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Klukkan kall-
ar. Sýnd kl. 9. „Á sjó og
landi“ Janet Blair, Alfred
Drake og MarcPlatt — sýnd
kl. 3 5 og 7.
BÆJARBÍÓ: „í blíðu og stríðu"
— Myrna Loy og Don Am-
cesh. Sýnd kl. 7 og 9.
HAFNARF.BÍÓ: „Milli tveggja
elda“. Sýnd kl. 7 og 9.
Söfn og sýningar.*
SAFN EINARS JÓNSSONAR:
Opið kl. 13,30—15,30.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ
Opið kl. 13,30—-15,30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
MÁLVERKASÝNING: Þorvald-
ar Skúlasonar í Listmanna-
skálanum. Opin kl. 10—-10.
Leikhúsin:
jEIKFÉLAG RVÍKUR: „Ég man
þá tíð: kl. 2 — „Bærinn okk-
ar“ kl. 8.
Samkomuhúsin:
' LIÐFLÚNGABÚÐ: Hall-
veigarstaðakaffi kl. 2 e. h. —
' "■sleikur kl. 10 síðd.
HÓTEL BORG: Opin frá kl. 9
ðd.
INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9
íiljómsveit frá kl. 10
RÖÐULL: Gömlu dansarnir kl.
10.
TJARNARCAFÉ: Dansað frá
kl. 9—11,30. — Hljómsveit
Baldurs Kristjánssonar.
ii-FE: Gomiu dansarnir
: 1 10.
G.T.-HÚSIÐ HAFNARF. Dans-
að frá kl. 9—12.
DÁLEIÐSLA:
DÁ V ALDURINN Ernsto Wal-
doza í Gamla Bíó kl. 3.
Úívarpið:
14.00 Messa í Dómkirkjunni.
Kristniboðsguðsþjónusta
(séra Friðrik Friðriks-
son.
18.30 Bamatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.).
19.25 Tónleikar: Dauðraeyjan
eftir Rachmaninoff (plöt-
ur).
20.20 Tónleikar: Concerto grosso
í g-moll eftir Vivaldi
(plötur).
20.35 Minnzt 75 ára afmælis
Helga Pjeturss: Upplest-
ur., formálsorð og tón-
leikar (Jóhannes Áskels-
son, Vilhjálmur Þ. Gísla
son o. fl.).
21.35 Tónleikar: Tónverk eftir
Purcell og Boyce (plötur)
glýsin
frá Viðskiptaráði, um yfirfærslu á
vinnulaunum.
Viðskiptaráðið hefur ákveðið að veita
framvegis þeim erlendium mönnum, sem hér
dvelja og fengið hafa atvinnuleyfi hér á landi,
leyfi til ,yfirfærslu á vinnulaunum, svo sem
hér segir:
15 af hundraði af sannanlegum tekjum um-
sækjanda, þó aldrei hærri upphæð en 300 ís-
lenzkar krónur á mánuði.
Reykjavík, 28. marz 1947.
Viðskiptaráðið.
INNILEGAR ÞAKKIR itil vina og vandamanna
fyrir auðsýnda vinsemd á níræðisafmæli mínu 28.
febrúar síðast liðinn.
Guðrún Vigíúsdóttir,
1 I Desjamýri.