Alþýðublaðið - 15.04.1947, Side 2

Alþýðublaðið - 15.04.1947, Side 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur, 15. apríl 1947. Sýning miðvikudag kl. 20. efíir Thornton Wilder. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir klukkan 4. ■ noimiii ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn í KENNARASKÓLANUM föstudaginn 18. þ. m. Hefst kl. 8,30 s.d. DAGSKRÁ samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Tilkynning til bifreiðaeiganda Undirrituð félög leyfa sér hér með að til- kynna bifreiðaeigehdum, að frá og með 14. þ. m. er í gildi fyrir bifreiðatryggingar, ný iðgjaldaskrá, sem öll þau félög, sem taka að sér slíkar tryggingar hér á landi, eru aðilar að. Aðalbreytingar þær, sem 1 hinni nýju iðgjaldaskrá eru fóignar, eru til hækk unar á ábyrgðartryggingariðgjöldum fyrir bifreiðar skrásettar í Reykjavík, Gull- bringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði. Fyr ir bifreiðar skrásettar annarstaðar á land- inu* haldast ábyrgðartryggingariðgjöld ó- breytt. Virðingarfylist, Almennar Tryggingar h.f. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Viðskiptaráð hefur ákveðið að framyegis skuli innflytjanda óheimilt að selja vörur, sem fluttar eru til landsins, fyrr en hann hefur fengið staðfestingu verðlagseftirlits- ins á verðútreikningi sínum. Brot gegn þessari tilkynningu teljast hrot á verðlagsávæðunum. Ákvæði tilkynningar þessarar koma nú þegar til framkvæmda. Reykjavík 14. apríl 1947. IVIinningarorð: AÐFARANÓTT 2.'þ. m. andaðist Árni Jónsson frá Múla í sjúkrahúsi hér í bæ. Hann var fæddur 24. ágúst 1891 á Reykjum í Reykjahverfi í Þingeyjar- sýslu; síðar bjó faðir hans í Múla í sömu sýslu og kenndu þeir feðgar sig við þann stað. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónson, alþingismaður, og kona hans Valgerður Jóns dóttir, alþingismanns á Lundarbrekku. Stóð að Árna merkisfólk, sem ættarskrár sýna. Árni lauk stúdentsprófi og hóf háskólanám í lögvísi, en er faðir hans lézt, hvarf hann að verzlunarstörfum, var m. a. um tveggja ára skeið starfsmaður Louis Zöllner í Newcostle. En Árni tók og snemma virkan þátt í stjórn- málum, og varð alþingismað- ur árið 1923. Var hann síðan mikið við stjórnmál riðinn alla tíð til ársins 1944. Hafði hann þá tveim árurri áður sagt .skilið við þann flokk, sem hann lengst hafði starf- að fyriir. Kostaði það hann nokkurn sársauka, en þó hygg ég að hann hafi unað því hlutskipti sínu; og ég gladdist yfir því, að eftiir nokkurn tíma fann ég, að hann bar sama hug og áður til sumra fornvina, er hann varð viðskila við, er hann hvarf úr flokknum. Hann var maður vinfastur og mat mik- ils vini sína, vildi efla braut- argengi þeirra í hvívetna. Árið 1916 kvæntist Árni Ragnheiði Jónasdóttur, múr- ara í Brennu. Þau eignuðust þrjár dætur og tvo syni og eru öll uppkomin. Árni frá Múla var maður skapléttur, bráðfyndinn og kunni manna bezt að segja frá. Hann var fljóthuga og skapbráður, ef svo bar und- Sr. Minnist ég þess, að einu dinni sýndist okkur alger- lega sitt hvað um eitthvert málefni. Árna varð þá mjög skapbrátt vlð mig, en ég lét sem ekki hefði í skorizt. Nokkru seinna sagði hann við mig, að hann vildi að fleiri kynni bráðlyndi hans þannig, því að honum þætti uggvænt að sumir tæki það nærri sér, en það væri ekki tilætlun hans. Ég get þessa nú, því að það var eina skipt- nú, sem milli bar öll þau ár, sem við þekktumst. Árni var góðum gáfum gæddur. Hann var firábær- lega ritfær, rökfastur og Ijós. Hann var ræðumaðuir ágætur og vakti athygli utan þings og innan. Hagmæltur vel, þótt lítúð gerði hann úr því. Hann var svo góður söngmaður, að ég hef aldrei heyirt neinn, sem jafnazt hefur við hann, án lærdóms. Röddin var mikil og fögur, og hann beitti henni af smekkvísi, því að honum var sönggáfan í blóð borih. Ég gleymi eigi smáatviki, sem kom fyirir mig í sambandi við söng Árna. Ég kom heim til mín í þann mund er ame- Árni Jónsson frá Múla. ríska útvarpið, sem hér var á stríðsárunum, flutt'i söng- Ilst. Barytonsöngvari söng skozkt þjóðlag með þeim á- gætum, að ég þóttist eigi áður 'hafa heyrt það jafnvel sungáð. Ég óskaði með sjálf- um mér, að Árni frá Múla væri kominn, svo að hann heyrði mann syngja, sem líktist honum, en syngi þó betur, að mér fannst. Þegar fagnaðarlátunum Mnntíi eftir lagið, þakkaði þulurinn „Mr. Johnson“ fyrir sönginn. Það var, Árnii frá Múla, sem sung- ið hafði. — Hann tók þátt í sönglífi bæjarins; söng nokk urn tíma með „17. júní“ og ,,Fóstbræðrum“, og var þar öðrum liðtækari og vilnsælli. Árni frá Múla var maður, sem vakti athygli hvar sem hann var. Hann var fríðuir sýnum, mikill að vallarsýn og allur hinn yörpulegasti, snyrtimenni mikið, Hann verður ógleymanlegur öllum, sem áttu hann að vini. Hafliði HelgasQn. Ðrengur bíður r Operusöngkonan ÞAÐ SLYS vildi nýlega til við Hvammstanga, að dreng- ur að nafni Viðar Þórhalls-1 son, féll aftan af palli á vöru bil og beið hana. I ÁKEVÐIÐ HEFUR VER- IÐ að gefa út í maímánuði bók um Heklugosið, og munu fjórii' jarðfræðingar skrifa hana en 50—1^0 myndir skreyta íextann. Mun ágóði af ritinu renna til Rangæing anna, senx mestu tjóni hafa orðið fyrir vegna gossins. Guðjón Ó. Guðjónsson skýrðii blaðinu frá þessu í gærkvöldi. Sagði hann, að textarnir yrðu prentaðiir á ensku og einu norðurlanda- máli auk íslenzkunnar. Þess- % munu rita verkið. Pálmi Hannesson, Sigurðuir Þórar- insson, Guðmundur Kjartans son og Guðmundur Einars- son frá Miðdal. Bókin verður um 150 síður. Egilsdóttir Ljóða- og aríukvöld í BÆJARBÍÓ í kvöld 15. apSl, klukkan 7,15 e. h. Við hljóðfærið: Dr. V. Urbantchitsch Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó eftir kl 1 í dag. Sími: 9184. Brunabótafélag r Islands. vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upþlýsingar í aðalsferif- stofu, Alþýðuhúsi, (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum hreppi og hverjum kaupstað. Flugmodelefni, Þríhjól, Hlaupahjól, Rugguhestar, Hjólbörur, Dúkkuvagnar, Dúkkukerrur, Kubbar, Bílar, Skip o. fl. K. Einarsson & Bjömsson h.t. Minningarspjöld Barna- spílalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Púsningasandur. Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUK MAGNÚSSON, Kirkjuvegi 16. Hafnar- firði. — Sími 9199.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.