Alþýðublaðið - 19.04.1947, Blaðsíða 3
ALPÝ©UBLABm
3
t«augardagur, 19. apríl 1947.
-.1
Slgurður Sveinsson:
ÞEGAR sumarið nálgastyrði). Af matjurtum þurfa
Handsnyrting.
FALLEGAR HENDUR auka
mjög á persónulegan þokka.
Skiptir þar mestu, aS hendurn-
ar séu vel hirtar. Að þær beri
á einhvern hátt mérki um
vinnu, þarf enginn að fyrir-
verða sig fyrir. Allt of hvítar
hendur eins og teknar upp ur
traföskjum er óeðlilegt fyrir-
bæri, sem hvergi ætti að fyrir-
finnast nema á sjúkrabeði.
Konur, sem vinna heimilisstörf
og ýrnis önnur hliðstæð störf,
þurfa jafnan að gæta nákvæmni
með hirðingu handa sinna.
Milli verka þarf oft að þvo sér
úr góðri sápu og gæta þess sér-
staklega að þurrka sér vel og
vandlega. Góður handáburður
þarf jafnan að vera til staðar.
Glyserin blandað rósavatni og
dálitlu af sítrónusafa er óburð-
ur, er þykir bæði mýkja hend-
urnar og eyða roða.
Sé húðin á höndunum hörð
eða jafnvel hætt við sprungum,
skal bera feiti, t. d. möndluolíu
eða feitan, nærandi húðáburð,
vel á hendurnar á kvöldin og
sofa með h-úmgóða og lipra
þvottaskinnhanzka. Það er ótrú-
legt, hvað þetta hefur góð áhrif
á hendurnar og hvílir þær. Ef
neglurnar eru stökkar eða vilja
trosna, er gott að velgja olíu,
má vera matarolía eða þá
möndlu- eða olívuolía, og halda
fingurgómunum niður í henni
nokkrar mínútur á kvöldin.
Nota má sömu olíuna aftur og
aftur.
Fallegast þykir að fingurnir
séu frammjóir. Ef þeir eru
breiðir og flatir að framan, má
laga þá til með nuddi. En til
þess þarf ástundun og þolin-
mæði. Berið feitan áburð á
fingurna og strjúkið fast hvern
fingur frá góm og upp að
greip. Sé þetta gert 5—10 mín.
á hverju kvöldi í lengri tíma,
næst góður árangur.
Ekki sjaldnar en einu sinni í
viku þarf gagngerð handsnyrt-
ing að fara fram. Hún er hálfr-
ar stundar verk, en hún veitir
um leið hvíld og vellíðan.
Hver kona þarf að eiga
hel'ztu naglatæki, Svo sem ))jal-
ir, sérstök smáskærj, nágla-
sköfu og naglaspaða úr';béini
eðá horhi til að ýta úþp 'hágl-
holdinu með. Ef til vill hag'la-
Framh. á 7. siðu
og sóTin hækkar á lofti og
vekur og vermir með ylgeisl
um sínum gróðurinn af
dvala vetrarins, byrjar anna-
timinn hjá þeim, sem stunda
garðyrkjustörf.
Öllum garðyrkjustörfum
er það sameiginTegt, að þau
verða að vera unnin af vand
virkni, hirðusemi, ástundun,
og gæta verður fyllsta þrifn
aðar til að fyrirbyggja sjúk-
dóma, því að auðveldara og
betra er að fyrirbyggja sjúk
dómapa, en iað lækna þá.
Ég mun í þessari grein
geta um nokkur heTztu atrið
in í upneldi matjurta og
blómjurta fýrir útigarð-
yrkju.
FRÆKAUPIN
Nú er ekki seinna vænna
að fara að tryggja sér gott
fræ og sá í potta eða kassa
inni, þeir sem hafa vermi-
reiti eða vermihús nota þau
að sjálfsögðu viff jurtaupp-
eldið.
Enginn 1 ætti að óreyndu
að kaupa fræ nema frá vel-
þekktum oig viðurkenndum
fræverzTunum, sem ábyrgj-
ast að grómagn fræsins sé
allt að 80—90%, og að fræið
sé laúst við sjúkdóma, eftir
því sem bezt verður vitað.
Hver, sem kaupir fræ, ætti
að minnast þess, að það
bezta er ekki of gott. Að
vísu er hægt að sótthreinsa
fræið, en nota verður mis-
munandi efnasambönd eftir
þvi um hvaðá tegund jurta
er að ræða eða hvaða sjúk-
dómar kunna að leynast í
fræinu.
Til að fyrirbyggja gul-
rótnasvamp er fræið látið
liggja nokkra stund í blá-
steinsupplausn, sem er búin
til þannig, að 5 gr. af blá-
steini er hrært út i einum
litra af vatni. Hvítkáls- og
blómkálsfræ er bezt að sótt-
hreinsa þannig: fræið er
fyrst látið liggja í hálfa
klukkustund í hreinu vatni,
þar næst tekið upp og látið
liggja í eina klukkustund í
UspuTunblöndu, sem er búin
til þannig, að 5 igr. af lyfinu
er hrært út í 1 iítra af vsftni.
Ef fræið hefur verið keypt
frá fræræktarstöðvum, þar
gu'Trætur og Pétursselja
einna lengstan spríunartíma,
og er því gott að láta það-
fræ í þleyti í hreinu vatni
einn' sólarhring áður en því
er sáð, en betra er að þurrka
það við lágan hita á eftir,
svo að auðveldara sé að sá
því; þetta hefur í för með
sér að fræið spríar miklu
fyrr.
VAL TEGUNDA
Það er mikilvægt atriði,
að fólk velji til ræktunar
fyrst og fremst þær tegund-
ir. sem margra ára reynsia
er fyrir að þrífast ve-I hcr á
landi.
Af hvitkálinu er það teg-
undin Ðitmarsker. Af þeirri
tegund eru til mörg afbrigði,
góðar tegundr eru líka
Köbenhavns ' Torve, Jaatun
og Trönder, tvær þær síðast
nefndu eru seinvaxnar og
geymast veT. Af blómkáli er
ein bezta tegundin Erafurt-
er Dværg; -af þeirri tegund
eru nokkur afbrigði, sem
virðast hafa erft beztu eigin
leika tegundarinnar. Stó-r-
Dansk, Regama og Snjó-
bolti (Snebold) eru allt góð
iar tegundir, sú síðast nefnda
nokkuð seinvaxin. Af topp-
ká'Ti eru góðar tegundir Erst-
ling og Express. Grænkálið
ætti að vera ræktað hér
miklu meira' en gert hefur
verið hingað til, það er bæði
ljúffengt oig næringarríkt og
geymist veT úti í garðinum
framan af vetri; góð tegund
iaf því er Odense Torve.
Trúlegt er að sum afbrigði
og jafnvel -ný afbrigði eða
stofnar af þeim tegundum
sem hér hafa verið taldar
úpp, muni á komandi árum
sýna augljósa yfirburði fram
yfir þessar tegundir.
Af þeim gulrófum, er hér
hafa verið ræktaðar, hafa
reyns-t bezt hinar svonef-ndu
íslenzku gulrófur. Næpur
eru oft fullsprottnar snemma
sumars af þeim er Snjóbolt-
inn sú tegund, sem bezt hef
ur reynzt hér á Ta-ndi.
SÁNING
i
Velja þarf myldna, ferska
og fr-ek-ar sendna mold í sáð-
kassana, sé aðeins fáanleg
Riddarinn ungi (krosssaumsmunstur). Hægt að sauma með
aðeins 2 litum dökkbrúnu og mjög ljósb-rúnu eða gylli-
brúnu í ljósan jafa.
Tm *5. rfktUnr ?f, fkTmold- Km vSS
Í°”V TTLffL’S "OtuS tfl rœktunar, « g65
er í flestum tilfellum hægt
að spara sér þessar varnar-
ráðstafanir, en í þeim er þó
alltaf nokkuir tryggin-g.
Fræ það, sem keypt he’f-
ur verið til landsins frá
helztu fræræktarstöðvum á
Norðurlöndum, hef-ur að öll
um jafnaði reynzt bezt. Sé
f-ræið geymt á þurrum og
fremur köldum stað getur
það ‘haldið nothæfu gró-
.magni 2—5 ár eftir tegund-
um, en fræið smátapar þó
Igrómagni sínu við langvar-
j andi géymslu. Sá tími, sem
fræið þarf sctil að spira og
koma upp. er líka mísmurí-
andi eítir því um hvaða teg-
undir jurta er að ræða, eða
frá 5—16 daga (niatjurta- og
öryggisráðstöfun vegna sjúk
dóm-a, að hella sjóðheitu
Sólarreitur
Það, sem merkt er méð m,
er ihold
vatni yfir moldina i kass- \
anum, og þurrka hana svo
aftur þar til moldin er hæfi-
Tega rök fy-rir sáningu. Mold
inni er því næst þjappað
dálítið saman með þunnri
fjöl, sérstaklega í hornunum
og út við hliðarfjalirnar i
kassanum.
FaTlegast er að sá fræinu
i beinar raðir og er fljótleg-
ast að gera rásin-a með
þunnri fjöl, og hafa 3—4 cm.
milli raða. Fræið er svo þak
ið með gætni, svo að það
haTdist alveg í röðunum. Hit
inn, þar sem frækassarnir
eru, ætti að vera um 16
gráður. Gott er að -leggja
glerrúðu eða þunnan pappír
yfir kassana meðan fræið er
að spíra, til að þalda sem
jöfnustum raka i moldinni,
e-n þegar fræið hefur spírað
er gTerrúðan eða pappirinn
tekin burtu og p-löntu-rnar
látnar njóta fullrar birtu.
Þegar plönturn-ar eru gróð-
ur settar ú-r sáðkössunum í
aðra kassa til þess að þær
njóti meira vaxtarrýmis,
ætti að blanda ögn af fín-
möldum búpeningsáburði
saman við moldin-a.
VERMIREITIR OG SÓL-
REITIR
Þýðingarmikið atriði við
ræktu-n matjurta og blóm-
jurta, er að ála jurtirnar upp
i vermireit eða sólreit, og er
ihægt að sá í þá o-g ala þar
upp plöntur miklu fyrr en
útiveðráttan léyfir. Ennfrem
ur er sjá-lfsagt að rækta i
þessum reitum yfir sumarið,
gróðursetja í þá með hæfi-
legu milíibiTi (eftir tégund-
um), þegar ekki er -lengur
þörf að nota þá fyrir sáð-
reiti, eða fyrir smápTöntur,
sem sein-na á að gróðursetja
út i 'garðana. í vermireitum
og sólreitum verða jurtirnar
fulílþff-oska á miklu styttri
tima, en þær jurti-r, sem gróð
ursettar eru i g-arðana.
Vermireitir geta verið af
ýmsum gerðum, og útiít og
upphitun þeir-ra á fleiri en
éinn veg. .T d. upphitaðir
með rafm-agni eða lagðar
hitavatnsleiðslur -í reitinn,
eða reiturinn byggður yfir
hitaveitu frárennsli'frá ibúð
ar-húsi, -sem gæti þá verið
hvort heldur væri grjótræsi-
eða hitaleiðsjurör.
Ég mun þó aðallega gera
-hér áð umtalsefni'þá gerð
vérmireita, sem eru bæði ein
Caldastir að útbúnaði og ó-
dýrastir; þar sem gera má
ráð -fyrir að þei,r verði mest
notaðir almennt. Sjálfsagt
er að velja vel þann stað
þar sem setja á niður vermi
■reit eða sólr-eit. Staðurinn
þarf að vera í skjóli, helzt
með halla á móti suðri, og
þurr. Fyrst er að marka fyr-
ir stærð reitsins og einni
skóflustungu eða vel það af
efsta lagi jarðvegsins mokað
til h-liðar, þar næst er grafið
þrjár skóflústungur niður og
er sá jarðvegur jafnan frjó-
efna minni en efsta stungan,
og mætti þá aka þeirri mold
burtu af -reitarsvæðinu. í
botn þessarar gryfju er nú
látið ca. meterslag af nýju
hrossataði, sem er blandað
heyrudda eða hálmi, glugga
karmurinn settur niður og
þéttað utan með honum.
Pokar eru látnir yfir áburð-
inn og gluggar látnir yfir
réitinn meðan gerjuna-rhiti
er að myndast í áburðinum,
en það tekur venjulega þrjá
tiT fjóra daga, hafi áburður-
inn ekki verið of þurr, þegar
bann var lá-tinn í reitinn.
Nægur ,hiti í h-augnum er 20
sti-g. Pokarnir eru nú teknir
burtu af áburðinum og jafn-
að til i reitnum; næst er
an á áburðinn í reitnum,,
moldar lagið ætti iað vera 20
cm. þykkt cg væri bezt að
sigta moTdina og blanda í
hana dálitlu af sandi og nokk
uð a-f fínmuldum bú-penings
áburði; slík mold helzt -leng
ur rök en áburðarlaus mold.
Bezt er að byrgja reitinn aft
ur og sá ekki í hann fyrr en
eftir tvo til þrjá dag-a; er þá
kominn ylúr i mpldina, og
er þá sjálfsagt að taka glugg
ana af raka vel til í -reitn-
um og slétta vél yfirborð
jarðvegsins fyrir sáningu.
Gluggakarmarnir eru venju
lega hafðir úr tré, en gætu
ei-ns vel verið steyptir og þá
óTíkt endinigarbetri, og glugg
arnir ættu ekki að vera
stærri en þáð, að þeir væru
þægi-legir í meðförum fyrir
kvenfólk og unglinga, t. d.
1,5 m. á lengd og 1 m. á
breidd.
Glu-ggarnir ættu að halla á
móti suðri og á þeim æ-tti að
vera góð-ur vatnshalli, svo að
pollar myndist ekki á gTer-
iaiu. Við venjulegar aðstæð-
ur -er lítið unnið við ;að sá í
þessa reiti fy-rr en -í byrjun
aprílmánaðar. Kálfræ " er
bezt að þekj-a með 1 cm,
þykku, sendríu og fírisigtuðu
moldarlagi.
Stóru fræi er jafnán sáð
dýpra e-n Titlu fræi, Sé jurt-
unum ætlað að starída í r-eit
Frh. af 3. síðu