Alþýðublaðið - 19.04.1947, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur, 19. apríl 1947.
S NÝJA BSÓ
Katrín.
Hin mikið umtalaða
sænska istórmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
GAMLA BSÓ
HAPPAKVOLDIÐ.
Fjörug gamanmynd
með
MARTHA O’DRIS-
COLL, NOAH BERRY
jr. og ANDREWS-
systrum. —
Aukamynd:
Æfintýri flakkarans.
tónmynd með
CHARLIE CIIAPLIN
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefsit kl. 11. f. h.
(Our Town)
Amerísk kvikmynd af
hinu heimsfræga léikriti
THORNTON WILDERS,
sem Leikfélag Reykjavík-
ur sýnir um þessar mundir
Aðalhlutverk:
William Holden
Martha Scott
Thomas Mitchell
NÝ FRÉTTAMYND,
m. a. knattspyrnuleikir í
brezku Bikarakeppninni.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 11 f. h.
Hafnarfirði
Æ\ iniýri á fjðllum
(Thrill of a Romance)
Aðalhlutverkin leika:
sundmærin
Esther Williams
Van Johnson
og óperusöngvarinn frægi
óc' Lauritz Melchior
Sýnd kl. 7 og 9.
Sesar og Kleopafra
Stórfengleg mynd í eðli-
legum litum eftir hinu
fræga leikriti Bernhard
Shaws.
Vivien Leigh
Glaude Rains
Stevart Granger
Leikstjóri:
Gahriel Pascal
Sýnfl kl. 9.
Marta skal á þing!
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Stig Jarrel
Hasse Ekman
Sýning kl.
5 og 7
mmm&atmsm
Gina Kaus:
ýmsar eðlisfræðikenningar;
en meðan verið var að borða
eftirmatinn stóð Melanía
skyndilega upp og bað um
kápuna sína.
„Ætlarðu ekki að fá
kaffi?“ spurði hann.
„Hugsið ekkert um mig,“
sagði hún og yfirgaf salinn.
Enginn - heima hafði staðið
upp ennþá, það kom dálítið
óþægileg þögn, og það mátti
sjá það, að öllum fannst
Melanía hafa hagað sér mjög
undarlega.
Frú Munchendorf, sem sat
við hinn enda borðsins, kall-
;aði til Alberts: „Þér verðið
víst að fara á eftir konunni
yðar, Holzknecht, það lítur út
fyrir, að eitthvað hafi kom-
ið við kaunin á henni.
Albert stóð upp og gekk út
á götuna. Hann sá Melaníu
ekki; hún hafði sennilega
fengið sér bíl.
Þegar hann kom aftur
sagði Fritsch forstjóri: ,,Ég
held að henni hafi orðið illt.
Fyrst borðaði hún mjög vel;
en þegar hún var hálfnuð að
borða steikina, lagði hún frá
sér hnífapörin." Hann depl-
aði augunum til Alberts.
„Þetta getur átt eðlilegar or-
sakir hjá nýgiftri konu.
Kannske maður geti farið að
F réttakvíkmynd
í eðiilegum
litum
eftir
r
Oskar
Gíslason
sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 |.h.
RIGMOR HANSON
Bama og unglinga
r.emendur sýna
Listdans, Step
og
samkvæmisdansí
í NÝJA BÍÓ sun'nu
daginn 20. apríl kl. V2I
Aðeins þetta eina sin:
sökum amnríkis hj
börnum vegna fearn:
ingar og prófa. ,
Aðeöneumiðar hiá
Sie. Evmundssvni.
óska j^kkur til hamingju
bráðum?“ '
Þau stríddu Albert með
þessu í mestu vinsemd, og á
leiðinni heim keypti hann
blóm handa konu sinni.
Hann hugsaði, að það mundi
þó alltaf gleðja hana. En hún
varð ekki glöð; hún leit ekki
einu sinni á þau; hann varð
sjálfur að taka bréfið utan
af þeim og setja þau í vatn.
Ilún sat í hægindastól og las.
Þegar hann spurði hana
hvort þau ætti að borða
kvöldverð úti, af því að Fríða
væri veik, svaraði hún óskilj
anlega gremjulega: „Við er-
um ekki svo rík, að við get-
um alltaf borðað á matsölu-
húsum.“
Hann var mjög særðuir og
sagði ekkert meira. Þá fékk
hann sér bók og litlu seinna
kom Fríða og tilkynnti að
maturinn væri kominn á
borðið. Þegair hann spurði
hana, hvernig henni liði,
svaraði hun: „Vel, þakka
yður fyrir,“ og starði á hann
eins og hún héldi, að hann
hefði misst vitið. Það fór að
renna upp fyrir honum, að
Fríða hefði ekki verið neitt
veik, en hann gat ekki skilið
hvers vegna Melanía hafði
sagt ósatt.
Hún snerti ekki matinn,
fékk sér bara svolítið ávaxta
hlaup. Síðan borðaði hún
bara eina appelsínu.
„Er þér illt í maganum?“
spurði hann.
„Nei.“
„Af hverju borðar þú þá
ekkert?“
„Ég er ekki svöng.“
Þögn. Djúpa hrukkan milli
augnabrúnanna sýndi, að
hún þagði af réiði. Honum
datt snöggvast í hug það, sem
Fritch hafði gefið í skyn, en
það gat ekki verið. Hún hafði
alltaf sagt, að það væri ekk-
ert í heiminum, sem hún
óskaði sér fremur en barn.
Ef slíkur gleðiviðburður
væri í vændum, mundi hún
áreiðanlega hafa hagað sér
öðru vísi. Að lokum þoldi
hann ekki lengur mátið.
„Hvað gengur eiginlega að
þér? spurði hann. „Þú fórst
svo skyndilega frá matnum
í dag. Frú Munckendorf hélt,
að eitthvað hefði koipið við
kaunin á þér.“
„Já, einmitt — svo að hún
hélt það! Það er naumast að'
hún tekur smekklega til
orða. En hún gat þá vitað,
hver það var, sem átti sök á
því, þessi •—“
Hún sagði ekki það, sem
komið var fram á varirnar
á henni, en það var ósegjan-
legt hatur í svipnum%
„Hefur hún móðgað þig?“
spurði Albert undirandi. „Því
tók ég ekkert eftir.“
Hún hló lágum, Ijótum
hlátri.
„Hvort hún hefur móðgað
mig? — Ég ætti kannske að'
láta mér s’tanda á sama, þó
að hún sé í tygjum við mann-
inn minn!“
Hann hélt fyrst að sér
hefði misheyrzt. Það leið
löng stund, áður en hánn gat
spurt: „Hvernig hefur þér
dottið önnur eins fásinna í
hug?“
Þá kom það á daginn, að
henni hafði dottið þetta í
hug með veikindi Fríðu til
að komast að, hvað eiginlega
færi fram á Tischlers Vei't-
ingahúsinu, að það væri eitt-
hvað miður þokkalegt hafði
hana lengi grunað. Og nú
fékk hún að vita vissu sína.
„Hvers vegna skyldi hún
annars kalla til þín þvert
yfir borðið: „Réttið sinnepið,
Holzknecht!“ Maður segir
„herra Holzknecht", ef mað-
ur er ekki nákUnnugur mann
inum!“
Albert fór að hlæja. Þetta
var svo frámunalega bjána-
legt. Hann gat alls ekki
munað, hvernig frú Muncken
dorf hafði komizt að orði,
þegar hún bað um sinnepið.
En hún var ekki vön að vera
svo nákvæm, að titla fólk.
„Góða mín“, sagði hann,
„ég hef ekki alði frú Munck-
endorf upp. Það getur vel
v-erið, að hún sé full djörf,
- Myndasaga Alþýðublaðsim: Qrn elding
r~r~
ME SEES US'
ísomna EÚZZ l
w.___
IMAfflNE, MAIL.
FEUVEK.V OUT
HEKE /
CJ^
(JA
1‘
ÖRN: Hann sér okkUr! Hann. ætl-
ar að géfa okkur merki.
ÖRN: Sjáið þið, hann sendir okk-
ur eitthvað í falliilíf.
ÖIíN; ímyndið^ .yk'kur það, póst-
.þjónusta hér úti á haff.
póstþjónusta hér úti á hafi.
CYN:’ ' Heil ávaxtakarfa! Hvað
stendur í bréfi nu ? ’
BRÉFfÐ; Öælt veri fólkið. Hvað-
an í ósköpunum komið þið?
Malemalu-evian er 150 mílur í
S'%1
suðáústuf. Ég:!skál bjó’ða ykkúr
velkomin, sérstaklega stúlkuna,
þótt húsbóndi minn sé ekki eins
vís tii þess, Verið þið sæl. Chet