Alþýðublaðið - 13.05.1947, Side 6

Alþýðublaðið - 13.05.1947, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. maí 1947. æ nýja bíö æ Móðir mín. (Mamma) Hugnæm og fögur ítölsk söngvamynd. Aðalhlutverkið syngur og leikur frægasti tenorsöng vari, sem nú er uppi: Benjammo Gigli. Aukamynd: Kjarnorka. (March of Time) Sýnd kl. 9. GAMLA BIO æ ' . Hnefaleika- kappinn. (The Kid From Brooklyn) Skemmtileg og fjörug am erísk gamanmynd, tekin í g»-!| >- eðlilegum litum. Aðalhlutverkið leikur Baráffan um villihesfana. Spennandi „Cowboy“ mynd, semð kappanum Tex Ritter. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. skopleikarinn óviðjafnan- legi, Danny Kaye. Enn fremur Verginia Mayo, Vera Ellen. Sýnd kl. 5 og 9. æ BÆJARBÍÓ æ m TJARNARBfO m Hafnarfirði Heldri maður Haltu mér einn dag. - sleppfu mér! Sprenghlægileg sænsk gamanmynd. (Hold That Blonde) Ake Söderbloom Fjörugur amerískur Sicken Karlson gamardeikur. George Fant Sýnd kl. 7 og 9. Eddie Bracken. Myndin hefur ekki verið Veronica Lake. sýnd í Reykjavík. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. Sýning kl. 5, 7 og 9. Tónlistárf élagið: OBATORÍIÐ Judðs Hðkkabeus eftir H a n d e 1 verður flutt í síðasta sinn næstk. miðvikudag kl. 8,30 síðdegis í Tripoli. Stjórnandi: Dr. Urbantschitch. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Ey- mundssonar og Blöndais. Gina Kaus: . ÍGSLEPPI ÞÉR ALDREI stæðulausu afbryði þinni, og á hinn bóginn hinni erfiðu baráttu fyrir lífinu, sem vinnandi kona verður að heyja. Ég legg við drengskap minn, að þú þarft ekki að vera pfbrýðissöm. Þú átt að trúa mér. En ef þú vilt endi- lega kvelja bæði mig og þig, þá skalt þú gera það, sem þú vilt.“ Melanía starði á hann án þess að skilja nokkuð. Þeg- ar hún opnaði munninn var rödd hennar gjörbreytt. Hún var næstum hljómlaus af æs ingu. ,Hvernig talarðu við mig?‘ „Á þann veg, sem ég ætti að hafa gert löngu fyrr. Ég hef alltof oft látið undan vegna heimilisfriðarins. Því að ég hef alltaf viljað hafa frið, alveg eins og þú ávallt hefur viljað hafa vald. Vald yfir manneskju — yfir mér. Þegar þú hefur þurft að sann færa sjálfa þig um að þú hefð ir þetta vald, hefur þú ekk- ert láti ðþér fyrir brjósti þrenna, hvorkii rifrildi eða lygi. Og þú hefur alltaf feng ið þær sannanir sem þú vild- ir. Því að þegar maður met- ur friðinn mest af öllu eins og ég þá —“. „En í þetta skipti finnst þér þú kaupa friðinn of dýru verði?“ ,,Já, í þetta sinn er það of hátt. Nú er nefnilega ekki um að ræða makræði mitt eða hégómagirnd eða nokkuð þess háttar. — Það er um að ræða óhamingjusama konu, sem ég á að gera enn vansælli, bara til þess að þú fáir þínum heimskulega vilja framgengt. Það er til- gangslaust fyrir þig að gráta, sagði hann, því að hún hafði fleygt sér níiður á stól og grátið óhemjulega. ,,Þú kem ur ekki þínum vilja í gegn núna, það sem þú ferð fram á er óréttlátt og illmann- Iegt.“ Með það stóð hann upp og fór út að dyrunum. Há- degishléið var búið. Það var kominn tími til að fara aftur í skrifstofuna. Hún var stokkin á fætur og hafði staðnæmst fyrir framan dyrnar. ,,Þú elskar þá þessa konu meir en mig?“ Orðin voru sundurslitin og röddiin var hás. „Þetta á ekkert skylt við ást. Ef þú ekki skilur það, þykir imér það leitt.“ Síðan strauk hann róandi hárið á henni. „Þú munt brátt koma til sjálfrar þín aftur, og þá muntu skilja það,“ sagði hann. „Eg skil bara eitt,“ æpti hún alveg frávita. „Þú átt að velja millum þessarar konu og mín. — Þú hefur valið hana.“ „Leyfðu mér að komast fram hjá þér,“ sagði hann ó- þollinmóður. „Eg er orðinn of seinn.“ Aldrei höfðu augu hennar verið svona óhugnanleg. Þau voru alveg stif og eins og úr gleri, líkust augum í rándýri, þegar það býr sig til stökks. „Þú skalt fá að sjá eftir þessu!“ sagði hún. Þá fyrst færði! hún sig frá dyr- unum. Hann yptti öxlum og fór. Hann var svo vanur þessu irifrildi við Melanie, að hann gleymdi þessu líka jafnskjótt og hann var kominn út úr húsinu. Það var mikið að gera í skrifstofunni. Einu sinni hringdi hann á Önnu og las fyrir bréf. Þegar hún kom inn í sömu gulu peys- unni með sama slétta snyrti lega hárið, fannst honum það næstum broslegt, að slík læti hefðu orðið út úr henni heima. Hún var mjög hvers dagsleg, hugsaði haim, augu hennar næstum of lítil og ekki neitt sérlega falleg, og liitarhátturinn ekki bjartur. Ög það finnast víst margar konur, sem eru góðar og hug rakkar í lífsbaráttunni. Eg þekki svo lítið konurnar. Þetta var um fjögur leyt- ið. Rétt fyrir fimm var hringt til hans að heiman. Það var Fríða. Hún var mjög æst. „Eg held, að það sé eitt- hvað athugavert við frúna.“ Albert rann kalt vatn milli skinns og hörunds. „Hvað eruð þér að tala um?“ spurði hann. Fríða sagcji, að fétt eftir, að hann hefði verið farinn, hefði frúin skrif-. að tvo bréf og beðið sig að fara með þau í póstinn strax. „Og þegar ég kom aftur með peningana, sem afgangs voru, barði ég á svefnherbergisdyrnar, og frúin kallaði: „Eg er ekki heima, hver sem kemur!“ Eg lagði ekkert upp úr því, doktorinn veit, hvernig frúnni leið um hádegið í dag; og þess vegna fór ég að strauja — drottinn veit, að það mátti ekki seinna vera — önnur eins ósköp og eru af þvottinum —.“ „Hamingjan góða, getið þér ekki sleppt þvottinum?“ greip Albert fram í. „Haldið áfram!“ „Fyrir tíu mínútum síðan kom söngstjórinn í söngtím- ann,“ hélt Fríða áfram. „Eg barði á svefnherberg- isdyrnar. Enginn svaraði. Eg barði aftur, en það stoðaði ekkert.“ Þá hélt ég með sjálfri mér að eitthvað væri að og fór inn. Frúin lá í rúminu og hreyfði. sig ekki. Eg hefi kall að og hrist hana til, en ég get ekki vakið hana. Eg veit ekki hvað ég á að gera nú!“ „Náið í Sax prófessor und- ir eins,“ sagði Albert. Hon- um var ískalt á fótunum, en rennvotur á enninu af svita. Hann mundi allt í einu eftir því, að verið gæti, að Sax væri ekkiJ heirna, og þá sagði hann: „Hringdu fyrst í læknavarðstofuna, undir - Mymfasaga AlþýðublaSsins: Örn elding - PÉTUR: Örn, þú getur búið með Chester. Twitt og ungfrú Black, fylgið mér! CHET: Þetta er næstum því eins og í gamla daga, nema hvað hér eru engir Japanir, bara skriðdýr og skorkvikndi. ÖRN: Hvar kemur þú við sögu í þessu sérkennilega ástajidi hér ó eynni? CHET; Ég? Ég flýg með póstinn og ber byrðar hvíta mannsins. ÖRN: Ójá! Hvað kemtir byxði livíta mannsins við þessari háls festi, sem ég fann í flugvélinni þinni?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.