Alþýðublaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Sunnan eða suðaustan kaldi
eða stinningskaldi. Rign-
ing öðru Iiverju.
Alþýðubiaðið
vantar börn til að bera út
blaðið í nokkur liverfi í
bænum, sími 4900.
XXVII.
Þriðjudagur 20. maí 1947.
Umtalsefolðs
Jarðskjálftarnir í Hvera-
gerði.
Forustugrein:
Óttinn við rödd verka-
Iýðsi«3.
109. tbl.
m riKissKuiöa
skattfriálsum í 5 ár
fkráning á innstæðum í lánssiotnunum á
§1
Innköliun á öllum seðlum Landsfearikans
og inoiausn þeirra með nýrri tegund
seöla,
Márgir rannsóknarleiðangrar eru nú suður við heimskaut
til að kanna hið mikla og lítt bekkta land þar. Einn þeirra
er frá Bandaríkjunum undir forustu Byrds aðmíráls. Á
myndinni sjást skip á leið gegnum ísbreiðurnar þar syðra.
r B
ir vomr i bar
hunarið í Þw
FULLT SAMKOMULAG hefur nú náðst með Bretum
og Bandaríkjamönnum um sameiginlegar ráðstafanir til
þess að vinna bug á matvælaskortinum á hernámssvæði
Breta á Þýzkalandi, og leggja þeir sameiginlega fram á-
kveðna fjái-upphæð lil þess að rétta við iðnað og annað at-
vinnulíf á brezka og ameríska hernámssvæðinu og koma
fótum undir nýja útflutningsverzlun þaðan til að greiða
með nauðsynlegan innflutning.
Þýzk nefnd verður skipuð
til að vera með í ráðum um
þetta viðreisnarstarf.
Herstjórniir Breta og
Bandaríkjamanna á Þýzka-
Iandi gáfu í gærkveldi út til-
kynningu um það, að ekki
væri unnt í biíi að úthluta
fullum brauðskammti á
hernámssvæði Breta, en
mörg skip, sem hefðu mat-
vælabirgðir innanborðs,
væ.ru aðeins ókomin til
Þýzkalands, og eins' færu
þýzkir garðávextir og græn-
meti nú að koma á markað-
inn.
Ilmæfi o| hélanlr
ífalsla lommáiisla
FRUMVARPIÐ UM EIGNAKÖNNUN, sem boð-
að var af ríkisstjórninni strax og hún tók við völdum,
er nú fram komið á alþingi. Er það mikill lagabálkur
í fimm köflum, en samkvæmt þeim ska'l: 1) ríkissjóður
bióða út ríkisskuldabréf, hljóðandi á handhafa, á
tímabilinu. 15. júní til 1. ágúst 1947 gegn 1% vöxt-
um; skulu þau greiðast upp á 25 árum með jöfnum
árlegum afborgunum og vera skattfrjáls til 31. desem-
ber 1952; 2) sérstakt framta-1 eigna og tekna fara
fram miðað við síðar tiltekinn dag einhvern tíma á
tímabilinu 1. september til 31. desember 1947; 3)
ihnkalla alla peningaseðla Landsbanka íslands, sem
í umferð eru, á síðar tilteknum degi, og láta nýja teg-
und seðla í skiptum fyrir þá; 4) nafnskrá allar inn-
stæður í lánsstofnunum samtímis framtali eigna og
tekna og 5) tilkynna til skráningar öll handhafa-
verðbréf, sem út hafa verið gefin fyrir framtalsdag
og í umferð eru, hvort heldur innan lands eða utan.
Yfirumsjón með eignakönnuiiimxi, innköllnn banka-
seðlana, skráningu á innstæðum og verðbréfum og öðrum
ráðstöfunum til sannprófunar eignaframtali skal falin sér-
stakri þiriggia manna nefnd, skipaðri af fjármálaráðherra;
skal hún hafa víðtækt vald til þess að afla sér fullnægj-
andi upplýsinga, og xangar eða villandi tilkynningar, sem
henxii eru gefnar, valda stórsektum, allt að 200 000 kronuin.
í greinargerð fyrir frurn- er á, að bót verði ráðin á
þessu þjóSfélagsmeini. Eigna
könnuninni er fyrst og
EIGNAKÖNNUNAR-
FRUMVARPIÐ var tekið
til fyrstu umræðu í neðri
deild þegar síðdegis í gær
og hafði Jóhann Þ. Jósefs-
son fjármálaráðherra
framsögu fyrir því. Um-
ræðunni var lokið kl. 11 í
gærkveldi og framvarp-
inu eftir það vísað til ann-
arrar umræðu og fjár-
hagsnefndar með 18 sam-
hljóða atkvæðum.
Dauðaslys á Skúla
I
PALMIRO TOGLIATTI.
foringi ítaískra kommúnista,
lýsti í gær Sumner Welles,
fyrrum utanríkismálaráð-
lierra Bandaríkjanna, lygara
að því, að ítölsku kommún-
istarnir fengju fjái'styrk frá
Moskva.
Var þetta svar Togliattis
við áskorun frá Sumner
Welles .til Bandaríkjastjórn-
tar um að veita Ítalíu fjár-
hagslega hjálp itiil þess að af-
stýra því, ia:ð hún yrði komm
únistum að bráð, en þeir
hefðu safnað að sér vopnum
víðs vegar um landið og
væru .styrktir fjárhagslega
f.rá Moskva.
Togliatti bætti því drembi
lega við yfirlýsinigu sína út
af ummælum Sumner Well-
es, að það væri alþjóð vel
kunnugt á Ítalíu, að komm-
únistar gætu tekið þar völd-
in, þegar þeir vildu, og
myndu vinna algeran sigur
í fyrirhuguðum kosningum í
haust.
varpinu segir:
„Þegar núverandi ríkis-
stjórn var mynduð, var að
samkomulagi með flokkum
þeim, er að henni standa, að
fram skyldi fara almenn
eignakönnun í l'andinu. Sam
kvæmt því fól fjármálaráð
herra þeim Pétri Magnús-
syni, fyrrverandi fjármála-
ráðherra, Sigtryggi Klemenz
syni stjórnarráðsfulltrúa og
Þórði Eyjólfssyni hæstarétt
ardómara að semja frum-
varp þetta. Hefur ríkisstjórn
in ákveðið í öllum aðalatrið
um, hvert skyldi vera efni
frumvarpsins.
Það álit hefur lengi legið
í landi, að allmikil brögð
hafi verið að því, að fé Væri
dregið undan réttmætum
skattgreiðslum. Sú skoðun
hefur þó einkum fengið byr
undir vængi nú á síðustu ár
um. Munu menn almennt
gera sér ljóst, að brýn þörf
fremst ætlað það hlutverk
að færa. eignarframtöl í rétt
horf nú og framvegis. IJún
á einnig að koma því til veg
ar, að fé, sem dregið hefur
verið undan skatti, komi
hinu opinbera að notum, ann
aðhvort sem bein skatt-
greiðsla éða skyldulán með
hagkvæmum kjörum. Loks
á eignakönnunin að stuðla
að því að ná undandregnu
fé úr umferð, en vitanlegt
er, að þegar mikið kveður
að slíku fé, hefur það í för
með sér óheilbrigt viðskipta
líf. Eru ákvæði frv. við það
miðuð, að þessum höfuðtil-
gangi eignakönnunarinnar
verði náð á sem hagfelldast-
an og örug'gastan hátt“.
Frumvarpið um eigna-
DAUÐASLYS varð á
Skúlagötu á móts við Kveld-
úlfshúsin kl. 6 í gærkvöldi.
Tæplega þriggja ára dreng-
ur, Gunnar Reynir Kristins-
son, Lindargötu 62, varð þar
fyrir fólksbifreiðinni G 953
og beið samstunds bana.
Samkvæmt upplýsingum
frá rannsóknarlögreglunni
getur bifreiðarstjórinn ekki
gert sér grein fyrir því,
hvaðan drengurinn kom, en
hann veitti honum ekki eft-
irtekt fyrr en hann sá dreng-
inn rétt fyrir framan bifreið-
ina. Kveðst hann þá þegar
hafa hemlað, en bifreiðin
rann á drenginn með þeim
afleiðingum, sem fyrr grein-
ir. Lá drengurinn milli fram-
og afturhjóls bílsins vinstra
megin, og mun hann hafa
látizt samstundis. Nánari
upplýsingar um slysið voru
ekki fyrir hendi í gærkveldi,
en málið er í rannsókn.
Imskip, látinn
EMIL NIELSEN, fyrrver-
andi framkvæmdastjóri Eim
skip, lézt í Kaupmannahöfn
í fyi'radag, 76 ára að aldri.
Var hann framkvæmdastjóri
félagsins frá byrjun og fram
í júní 1930, og hefur verið í
þjónustu þess sem eftirlits-
maður í Höfn síðan.
Nielsen fór á unga aldri í
siglingar og fór víða, áður en
hann gerðist framkvæmda-
könnunina fer orðrétt hér á stjóri Eimskip við stofnun
eftir, með nokkrum úrfell- þeS3_ Hann átti hér margt
Framhald á 2. síðu. vina.