Alþýðublaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. maí 1947.
ALÞÝÐMBLAÐ5Ð
7
Bærinn í dag,
«-------------------— ♦
Næturlæknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er x Laugavegs
vaxandi andúð í Dagsbrún
verkfallsbrölfi kommúnisía
Móðir mín,
Ingunn Sigurðardótfir,
Aðeins 2i@ mæftu á féiagsfundi á iaug-
ardag og 100 sátu hjá við
atkvæðagreiðsiu.
--------4------:-
FÉLAGSFUNDUR, sem haldinn var í Dagsbrún síð-
degis á laugardaginn til að ræða hinar nýju kaupkröfur
kommúnista, sýndi greinilega, hve ört vaxandi andúðin
er á hinu pólitíska verkfallshrö!jti þeirra, einnig innan
Dagsbrúnar. Aðeins tvö hundruð manns voru mættir á
fundinum, og af þeiin greiddu ekki nema hundrað atkvæði
með kaupkröfutillögum koimnúnista. Hinir sátu hjá.
apóteki.
Næturakstur annast Litla bíl
stöðin, sími 1380.
Tímaritið Flug
2. hefti 2. árgangs er komið
út. Flytur ritið margar greinar
um flugmál, og ennfremur er í
því fjöldi mynda.
Hinnlngarspjöld
Jóns Baldvinssonar forseta
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu AlþýðuOokksins.
Skrifstofu Sjómannafélags
Rvíkur. Skrdfst. V. K. F.
Framsókn, Alþýðubrauðg.,
Lvg. 61 iog í verzl. Valdimars
Long, Hafnarfirði.
6—8 vikna skeið. Lækn-
amir Gunnar Benjaniínssoxx
og Gísli Pálsson gegna
læknisstörfum fyrir mig á
meðan.
Jónas Sveinsson
læknir.
Tvö herbergi og eldhús í ná-
í grenni bæjarins til sölu ef
j samið er strax.
I Uþpl. í síma 4060.
og svartir
SILKJSOKKAR
og einnig kvensokkabönd.
Sími 6205.
Freyjugötu 1.
í
Kröfur þær, sem komm-
únistar lögðu til að gerðar
yrðu við samningaborðið,
voru þær, að grunnkaup í
venjulegri i dagvinnu yrði
hækkað úr krónum 2,65 upp
í krónur 3,00. En grunnkaup
í annarri vinnu vilja þeir fá
hækkað sem hér segir: Úr
krónum 2,80 upp í krónur
3,15; úr krónum 2,90 upp í
Áður en varakonungurinn
fór frá Indi&ndi skýrði hann
forustumönnum Indverja
frá aðalatriðum í tillögum
sínum um valdaafsal Breta,
sem gert er ráð fyrir í byrj-
un júní. En fullnaðartillögur
um það ætlar hann að leggja
fyrir sameiginlega ráðstefnu
hinna indversku forustu-
manna í New Delhi 2. júní,
að viðræðum sínum í Lond-
on loknum.
krónur 3,25; úr krónum 3,30
upp í krónur 3,50 og úr krón-
um 3,60 upp í krónur 4,00.
Ákvað sá helmingur fund-
arins, sem atkvæði greiddi,
að þessar kröfur skyldu
bornar fram við samninga-
borðið, en félagsstjórnin fór
hvorki fram á umboð til að
undirrita samninga né til
þess að lýsa yfir verkfalli.
Fregn frá London í gær-
kveldi hermir, að Bretar
muni láta Indverja eina lim
að ákveða það, hvort Ind-
land verði eitt, óskipt ríki,
eða skilið í tvö ríki, Hindúst
an og Pakistan.
Miklar óeirðir voru enn í
gær sagðar í Lahore, höfuð-
borg Punjabfylkis á Ind-
landi.
-4-
L@rd ÍVIoiurithatten, vara!k<öntingísr? í
Loiidon tli þess aS undirhúa þaó.
--------------------^---------
LORD MOUNTBATTEN, varakonungur Indlands, kom
til London í gænnorgun til að ræða viS brezku stjórnina
valdaafsal Breta á Indlandi. Átti hann þegar í gær tal viS
Atílee forsætisráSherra og ýrnsa aSra ráSherra stjórnar-
innar.
«------------------------------------------♦
~ Skemmtanir dagsim -
n -— ------------------------------♦
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Grunaður um
njósnir“ — Jamés Mason,
Lucie Mannheim og Herbert
Lom. — Sýnd kl. 7 og 9.
NÝJA BÍÓ: ,,í heljargreipum"
— Rolí Wanka, Adina Mand
lova. — Kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ: Kl. 1.30. Kvik-
mynd frá Danmörku um það
bil er hernámi Þjóðverja
lauk. —■ „Meðal flökku-
fólks“ Stewart Granger, Je-
an Kent, Anne Graword,
Dennis Price og Robert Help
man. — Kl. 5 og 9.
Leikhúsið:
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
„Ærsladraugurinn“. •— Sýn-
ing kl. 8.
Söfn og sýningar:
MÁLVERK ASÝNIN G Ásgeirs
Bjarnþórssonar í Listamanna
skálanum. Opin kl. 10 til 10.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: —
Opið kl. 14—15.
TÍVOÍÍ:
SKEMMTISTAÐURINN
TIVOLI opinn kl. 2—11,30.
BÆJARBÍÓ: „Hnefaleikakapp-
inn“ — Danny Kaye. •— Kl.
7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: —
„Heiður Englands“ sýnd kl.
7 og 9.
Samkomuhúsiíi:
BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: —
Skemmtikvöld Breiðfirðinga-
félagsins.
HÓTEL BORG: Dansað frá kl.
9—11,30.
INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9
árd. Hljómsveit frá kl. 9,30
síðd.
S JÁLFSTÆÐISHÚSIÐ:
Skemmtikvöld Alliance
Francié.
Otvarpið:
20.30 Erindi: Fjarsýn og firð-
sjá (Sigurður Halldórs-
son B. Sc.).
20.55 Tónleikar Tónlistarskól-
ans: Tríó í c-moll eftir
Beethoven. (Björn Ól-
afsson, dr. Edelstein og
dr. Urbantschitsch).
21.20 Smásaga vikunnar: „Pét
ur frændi“ eftir Kristínu
Sigfúsdóttur (Bi-oddi Jó
hannesson les).
21.50 Spurningar og svör um ís
lenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
fyrrum húsfreyja,
andaðist 18. maí að heimili sonar síns, Tóftum við
Stokkseyri.
Fyrir hönd allra vandamanna.
Jarþrúður Einarsdóttir.
Þökkum hjartanlega framkvæmdanefnd Stór-
stúku íslands, St. „Víking“ nr. 104 og ýmsum öðrum
félagsdeildum og einstaklingum, bæði utan Reglu
sem innan, fyrir margs konar aðstoð og samúð í sam-
bandi við andlát og jarðarför
Slgríðar Halldórsdóttur.
Bergþóra Jóhannsd., Sigríður A. Jóhannsd.,
Kristján Guðmundsson, Gísli Jónsson.
Ingibjörg Guðjónsd., Skarpheðinn Jóhannsson.
Sig. Kári Jóhannsson.
Jóhann Ögm. Oddsson.
Jarðarför
Þorblargar Gurniarsdóttyr9
Bjargi við Suðurgötu,
fer fram með bæn frá Elliheimilinu Grund kl. 3.30,
miðvikudaginn 21. maí.
Jarðað verður frá Dómkirkjunni.
Fyrir hönd vandamanna.
Gumibjörg Steinsdóttir.
í nýju húsi til sölu, laus til íbúðar.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Málflutningsskrifstofa L. Fjeldsted, Th. B.
Líndal & Ág. Fjeldsted,
Hafnarstræti 19.
FÉLAG5LÍF
Hvítasunnuför
Ferðafélags
Islands .
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara skemmtiför
út á Snæfellssnes og Snæ-
fellsjökul yfir hvítasunnuna.
Lagt af stað ld. 2 á laugardag
og ekið alla leið að Hamra-
endum í Breiðuvík eða Arn-
arstapa. Gengið á jökulinn á
Hvítasunnudag og gist í hinu
nýja sæluhúsi eina nótt.
Farið á skíðum á jökulinn.
Allt hið merkasta skoðað á
nesinu. — Farið í Búðar-
hra-un, Sönghelli, Arnarstapa,
Hellna, að Lóndröngum og
Malarrifi og ef tími vinnst
til að fara út í Djúpalón og
Dritvík. Fólk hafi með sér
tjöld, viðleguútbúnað og
mat. í björtu veðri er dásam
legt útsýni af Snæfellsjökli.
Komið heim aftur á mánu-
dagskvöld. Áskriftarlisti í
skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð,
Túngötu 5, en fyrir kl. 6 á
fimmtudag séu allir búnir að
taka farmiða.
fer héðan föstudaginn 23. maí
beint til Siglufjarðar, þaðan
fer skipið til Hamborgar og
Kaupmamnahafnar.
H.f. Eimskipafélag
íslands.
SKiPAllTGERO
RIKISINS
til Sands, Ólafsvíkur, Grund-
axfjarðar, Stykkishólms,
Króksfjarðarness og Salt-
'hólmavíkur. Vörumóttaka í
dag. -