Alþýðublaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 2
2 Al bÝfHIIRI AAIfí Sunnudagur 15. júní 1947 ennur kvennafundur Að tiihlutan Kvenféalgs Reykjavíkur t verðnr haldimn almennur kvannafundur í Iðnó rnánudaginn 16. þ. m. kl. 8,30. FUNDAREFNI: Slysaliætta bama á götum bæjarins og ráðstafanir gegn því aS börn séu eftirlitslaus á abnannafæri. Konur! Fjölménnið á fundinn stundvíslega. Undirbúningsnefndin. Fyrirlesfrar Edwin C. Bolf verða mánudaginn 16. júní, miðvikudaginn 18., fimmtudaginn 19., föstudagirm 20. og mánudaginn 23. frá Konunglega leikhúsinu í Kaupmannaliöfn hefur danssýninp í Iðnó föstudaginn 20. júní klukkan 8 eftir hádegi. Við flygelið: LEIF HAKALDSTED píanóleikari. Aðgöngumðiar verða seldir í Iðnó mánudaginn 16. þ. m. klukkan 2—6. S J OM ANNAD AGURINN. Dýrasýningin í Örfirisey er opin frá klukkan 8 til 21 hvern dag. — Aparnir eru kvöldsvæfir. Komið því tímanlega. Sjötugur á morgun: Guðmundur Olafsson múrari Ufbreiðið ALÞÝÐUBLADIÐ Á MORGUN mánudaginn 16. þ m., verður Guðmundur Ólafsson múrari sjötugur. Hann er fæddur 16. júní 1877 að Kambi í Holta- hreppi. Bjuggu þar foreldrar hans, þau Guðrún Guð- mundsdóttir frá Brúarhrauni í Hafnarfirði og Ólafur Ól- afsson. Að öðru leyti kann ég ekki að rekja ætt Guð- mundar. Um sex ára aldur missti hann föður sinn, og lenti hann þá í .hálfgerðum hrakningi, eins og stundum á sér stað, þegar fyrirvinna heimilisins fellur frá, og fjöl skyldan sundrast. I Holtahreppi dvaldi Guð- mundur til 21 árs aldurs. fiuttist hann þá upp í Lands sveit og dvaldi þar þrjú ár í vinnumennsku. Um aldamót ín fluttist hann að Brúsastöð um í Þingvallasveit. Var hann iþar eitt ár. og telur sig eiga merkilegar minningar frá því ári. En ár;ið 1905 flytzt hann til Reykjavíkur og hefur dvalið hér síðan og stundað múraraiðn. Hann er kvæntur Kristínu Þorbjörgu Guðmundsdóttur frá Innri- skerjabrekku í Andakíl. Hef ur þeim hjónum orðið þriggja barna auðið, tveggja Krossgáfa nr. 4. Lárétt skýring: 1. hrækja, 7. fljótið, 8. pípa, 10. skáld, 11. spýja, 12. sjó, 13. fangamark, 14. fórn- færing, 15. bráðlynda, 16. púa. Lóðrétt skýring: 2. mann, 3. greini'r, 4. guð, 5. athuga, 6. dágott, 9. gerv- öll, 10. Ijós, 12. ílát, 14. bræk.ja, 15. drykkur. Lausn á gátu nr. 3. Lárétt: 1. skivra, 7. eða, 8. rata, 1. skirra, 7. eða, 8. rata, 10. S.S. 11. æfa, 12 fló, 13. L. L., 14. klók, 15. ára, 16. drógu. Lóðrétt: 2. keta, 3. iða, 4. Ra. 5. að- sókn, 6. bræla, 9. afi, 10. sló, sona og einnar dóttur, en hana misstu þau á 22. aldurs ári bennar. Ég kynntist Guðmundi Ólafssyni allmikið, og er þar skemmst af að segja, að aldrei hefur nokkurn skugga borið á þá viðkynningu. Guð mundur er alvörugefinn á- hugamaður um andleg mál, en er gamansamur í sinn hóp og getur brugðið fyrir sig meinlausri kímni. Mun sá hæfileiki einnatt hafa gert honum lífið léttara en ella hefði orðið. Skapmikill mun til aci yrce(a (andiL' oLecjCjic ■, 4 ,f0 • . *4 iberj^ í cJ(anclcjrœ Li (uíjóö 4 SUfdofa UJ(appardífl 2 hann vera að eðlisfari, en hefur lært að hafa hemil á geði sínu, og er grandvar og hlýr í viðmóti. svo að flest- um mun þykja félagskapur hans góður. Hann ber aldurinn vel, enda mun heilsan oftast hafa verið sterk, en nokkuð mun hann vera farinn að lýjast og letjast til stórræða, og er það að vonum. Margir munu hugsia hlýtt til Guðmundar Ólafssonar múrara á þessum tímamót- um í Iífi hans, er hann. stíg- ur inn fyrir þröskuld hins áttunda tugar. Er það ósk mín, að þar bíði hans slétt og bein braut, er liggi þó upp á við til æ fegurra útsýnis.. Gretar Fells. Állir æífu að hjálpa til að safna styrktarfélögum barnaspítalasjóðs Hrings- ins. — 100 krónur á ári í 3 ár eða 300 kr. í eitt skipíi fyrir öll. Þá væri barnaspítalanum borgið. Hringið í síma 3146 — 3680 — 4218 — 4224 — 4283, eða gangið inn í Soffíubúð, þar sitja Hringkonur og taka á móti stynktarfélögum. ugíerðir milli Reykjavíkur og New York á 10 klukkusfundum á vegum Air France eftir því sem rúm leyfir. — Tekið á móti pöntunum framvegis í skrifstofu Air France, fulltrúi Noué. Rauðarárstíg 3. — Sími 1788.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.