Alþýðublaðið - 19.06.1947, Side 5

Alþýðublaðið - 19.06.1947, Side 5
Fimmtuda^úr 19. júáí "184?*-' ALÞÝÐLf BLAÐIÐ 'V íl£%' 4 ii Ávarp forsætisráðherrans 17. júní: r lýiveidisinserlýðræði&öfluaf o GOÐIR ISLENDIN GAR! Frá barneskudöguin er mér mjjö'g minnisstæður einn 17. júní dagur. Það 'voru: hátíða- höld á Akureyri. Norðlenzk náttúra og veðurfar tjaldaði því fegursta og blíðasta, sem árstíð hinmar sífelldu sólar gat bezt í ité látið. Bemskuhrifn- ingin af Jóni Sigúrðssyni átti sér engin takmörk. Og með því hugarfari og í þeirri stemningu grópaðist inn í •huga riiinn uppphaf hinnar snjöllu ræðu, sem Stefán skólameistari Stefánsson fiutti á þessum hátíðisdegi. Og ennþá held ég, að upphafse orð þeirrar ræðú haldist í minni mínu, og að þau hafi verið þannig: „Þáð var sólroði á fjöll- um af nýrri öid og nýjum tíma í sögu þessarar þjóðar, fyrir hartnær hundrað ár- nm, sem vér í idag minn- umst.“ Það ívar vissulega svo, að það urðu aldahvörf í ísienzk- um stjómmálum, þegar fór að gæta áhrifa og starfa Jóns Sigurðssoniar. Hann hafði alla þá beztu kost'i til að bera, sem mest mega prýða stjórnmáia- skörung og þjóðarforingja. Honum brann í brjósti eld- heitur áhugi fyrir frelsisbar- áttu þjóðar sinnar. Hann skip- aði sér strax í upphafi mann- dómsára sinna fremst í for- ystusveitina. Og alla stund á ■meðan kraftar og líf entist barðist hann, með beitíum vopnum og skyggðum skildi. Það lætur að líkum, ao jafnmikilhæfum og glögg- skyggnum stjómmálamanni og Jóni Sigurðssyni forseta, hafi verið það næsta ljóst, að rómantík freisisins ög stjórn- e.rfars'legt sjálfstæði Islands væri hvergi næriri einhlítt til þess að vinma varanlega sigra í frelsds- og sjálfstæðisbarátt- unni: Eldheitur áhu'gi' og hug- sjónahrifning var að sjálf- sögðu nauðsynleg til' þess að dr-epa landslýðinn úr dróma og fá hann ótrauðan fram til orustunnar. En það þurfti einnig annaö og meira til þess að leggja traustam grund- völl að framtíðar sjálfstæði þjóðarinnar. Það var að vísu nauðsynl'egt að bera frarn söguleg og siðferðileg rök, og á því kunni Jón Sigurðsson öllum mönnum betur skil. En það var hvergi nærri nóg. Þessvegna varð að vinna að endursköpun á atvinnuvegura þjóð'arinnar og bæt’a alla verzl- uroarhætti samtímis því sem menntun 'aimennings væri éíld og aukin. Það varð að skapa öflugt og haidgott at- vinr.ulíf. er tryg'gði lands- mönnurn frambúðaröryggi og aullkomin skilyrði til þess að haignýta sér auðæfi landsins, svo að hvert mantrsbarn ætti þess kost að njóta frelsisins og læra að meta það og skilja og vera reiðubúið til þess að varðveita, eftir að það væri fengið. Barátta Jóns Sigurðssonar var barátta hins víðsýna og hugumstóra stj órnmálamanns, sem sameinaði allt í semn: öfl- uga sókn. fyrir stj ómarfars- legu sjálfstæði, sem grundvall- að væri til frambúðar á örugg- um atvinnurekstri lands- manna, með aukinni tækni og nýsköpun,' bættri og vaxandi félagshyggju, er tryggði öllurn góð lífskjör, og þetta al'lt sam- fara aukinni menningu og menntun, þar sem vísimdi yrðu efld og alþýða manna ætti þess öll kost, að njóta þeinra sjálf- sögðu og eðlilegu kjara að fá sem 'fullkomniasta menntun og skdyrði1 til þess að lifa lífi sínu óháð og örugg. ❖ Barátta Jóns Sigurðssonar m'arkaði dýpstu sporin í ís- lenzkum istjórnmálum og þjóðlífi. . Framþróunin og or- ustan var hafin. Áfram var stefnt með öruggum skrefum, á st’undum hægfara, en alltaf í áttina. Þjóðin var leyst úr læðingi. En eins og oft vill verða, lifa afkastaríkustu og öflugustu ibaráttumemiimir ekki þá stund, að þeir sjái ihugsjónir sínar rætast og höf- uðmarkmiðimu máð. Jón Sig- urðsson sé að nokkuð, en hægt miðaði áleiðis. Mörgum áratugum eftir dauða hans, en þó einmitt á afmæli hans, og að verulegu leyti vegna baráttu hans„ var íslenzka lýðveldið sitofnað fyr- ir réttum þremur áxum síð- am. Osk&drauirnur alþjóðar var or.ðinn a® veruleika. Is- land var orðið frjálst og sjálf- stætt lýðveldá, viðurkennt aí stórveldum heimsins og vina- og frændþjóðunum á Norður- löndum, em mitt í ægilegastá heimsstríði. Á undan hafðx farið það, sem nauðsynlegast v'ar og Jón Sigurðsson hafði barizt öfluigast fyrir á sínum tímai: ör efnahagsleg þróiun atvinnulífsins, mifclar félags- leigar feamfarir og stóraukim vísindaleg tækni og almenn memmtun. Grundvöllurmn vár lagður, sem byggja þurfti á, undirstöðurniar lagðar, þar velidisins. Þjóðin haifði í krafti lýðræðisins, og einmitt vegna lýðræðisins, stofnað lýðveld- ið. Áræðið óx, fjör og kjarkur efldist. Það var ætlun hinna beztu ættjarðarsona, að stexn- ar þeir, sem. höfðu verið höggnir, oft blóði drifnir og sveipaðir sveita, yrðu efni í örugga mannfélagdhöll, þar sem væri hátt til lofts og vítt til veggj'a, þar sem allir þegn- a<r þj óðfélagsins ættu öruggt athvarf og gætu með sam- hjálp myndað það þjóoar- heimili, er öllum gæti liðið vel, hver um sig lagt það lóð í vogarskálima, sem orka cg atgjörfi leyfði, allir átt rétt- imdi, en einnig skyldur, eng- um meimað áhrifa, hvort sem hann væri ríkur eða fátækur. þar sem ríkti frelsi meo á- byrgð, þar sem lög, en ekki ofbeldi skæru úr deilum roaiuia og þar sem hið fyllsta lýðræði væri grundvöllur íýðveldisins. * „Traustir skulu hornst'&in- ar hárra s'ala.“ Islenzka lýð- veldið, sem á að bxia sér var- anlega framtíð, þarf og' á að vera reist'á örug’gum grund- velli. Undirstöðui'nar hafa verið lagðar, bygg'ingim: hefur veriið re'fcit. En hversu fraust- ur sem grundvöllurinn hefur verið í upphafi, er unnt að veikja hann, ef að því er unn- ið. Enginm grumnur er svo ör- U'ggur, engar stoðir svo traust ar, að ekki igeti undan látið. Gr'undvöll'ur lýðveldisins er lýðræðið, öflugt og þróttmikið aívimiulíí, þar s'-em allir ciga rétt til ivixmu, sem vilja virma, og geta fengið hamia vel borg- aða, félagslegt öryggi og sem f'ullkomn'ust mennitun og memniing. Þetta er grundvöll- urinn pg m.eginstoðimar, sem haldið g.eta up.pi lýðveldis- byggingjunmi á Islandi. Þann grundvöll og þær stoðfr þarf að stýrikja og heyja ótrauða baráttu gegn þeim öflum, er veikja vilja ‘grundvöliinn eða feyja stoðirnar. Lýðveldið getur aldr'ei stáð- ið án lýðræðis. Islendingar og yfirleitt norrænar þjóðir eiiga bann arf að varðveita. Lýð- Steján Jóh. Stefánsson forsætisráðherra. sem reist var á musteri: lýð- I ræðið, bundið sitarfsaðferð- um þimgræðisins, er án efa fullkomrjasta og farsælasta þjóðfél'agsformið og einnig helgað og ibundið erfðavenj- um, inman: sveigjan'legra forma framþró'uniarimnjar. Það eitt skapar skilyrði til þroska og friamf'a'ra fyrir alla. Ungur dánskur el'dheitur hugsjóna- og félagshyggjumað- ur formia'ði með Ijóðiínum trúarjátnin'gu sma til lýðræðis og þingræðis á þessa leið: “Mod Rettens Sejr ad Rett- ens Vej vd vamdrer, paa Loven.s Grund vi Lov- ene foT;andrer.“ Það mætti á óbimdið ís- lenzkit mál þýða á þessa leið: Á léiðum réttarins' berjumst vér fyrir sigri riéttlætisins, . á grumdvelli lagiainma' breyt- um vér löggjöfinni. Það er einungfc í þessa átt sem vegurinn liiggur fyrir lýð ræðisþjóð. Þann veg þailf að fullkomna og varða, svo hann verði 'alltaf fær fyrir þjóðina, og til þess ao forðast megi, að :gj örningam jmkur of beldisaf la tæli hana út á háliar briautfr. Framtíðin, foamt'íð íslenzka lýðveldisins, er óendanlega mikið undir því komin, að braut lýðræðisims verði brot- in til enda. * Þrjú ár eru vissule'gia ekki .lamgur reynslutfcni fyrir ís- lenzka lýðA'éldíð, fyrir frelsi Ía Sa la fer íram í kvöld á íþróttavellinum og hefst kl. 8.30. keppa Akurnesingar við Fram. Dómari: Guðmundur Sigurðsson. Þá og sjálfstæði þjóðafinnar. Þjóðin hefur áreiðanlegia ekki' staðið í stað á þessum árum. Henní hefur miðiað áfram á settri braut. En hætturnar bíða alltaf öðru hvoru við bæjarveggiimn. Vér lifum í beimi, sem sð styirjal'darlok- um er ruæst'a tvísýnn. Þjóðirm- ar lýsa yfir vilja s'ínum til fuil komins og varanlegs frið'ar og samstarfs. En þó em veður öll válynd og næs | n óvíst hvað framtíð’m ber í skauti sínu, Hin friðsaml. þjóð okkar óskar einskis frekar en að sundur- þykkja þjóða á milli hverfi og að variam'leigu>r friður megi haldast. Hún vill eiga góða s'amvmnu við allar þjóðir. En að sjáilísögðu á hún frekast samleið og eðlilegust og nán- ust samskipti við þær þjóðir og ríká, sem tengdar eru henni böndum frændsemd, vináttu og viðskipta. Island er og á allíaf að verða í hópi þeirra ríkja fyrst og fremst, sem hylla og framfylgja fullkommu lýðriæðii, í hópi þeirra þjóða, þar sem víðsýni, menning og félagslegt öryggi ráða ríkjum, fjarri aliri ofbe'ldishn’eigð og yfÍTidrottnun. íslendingar þekkja vel, af _ jhcrmulegn reynd, áhrif kúgun'ar og ó- frelsis, Þefr skipa sér því fyrst og fremst d hóp þeinra þjóða, er hrist ffláfa af sér fjötra ófrelsisins. Og Islend- ingar eru fúsastfr til að viður- kenna og viirðia þau ríiki, er unna smáþjóðum og undirok- uðum frels'is og ö'ryggis. Leið hins unga endurborna ís'lienzka lýð'Veldis, er leið lýð- ræðis og þinigræðis. Leið- þess til frama og fullkomnuniar er blómlegt aiivmnu'lí'f, félagslegt öryggi og menning. Það þarf að treysta og ctryggja grund- vöill hins ísilemzba lýðveldis, en 'bægja frá þeim áhrifum, er veikja hann og feyskja. Vel mdnnugfr starfs Jóns Sigurðssoniár og annarra frumherja í frelsiabaráttu þjóðiairinniar, og metandii þá, er barizt hafa fyi-fr la'U'Sn alþýð- unnar úr ámauð1, á íslenzka Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.