Alþýðublaðið - 26.06.1947, Side 4
Fimmtudagur 26. júní 1947
ALÞÝÐUBLAÐIÐ-b
Fallegur bæklingur um ísland. — Ferðaskrif-
stofan og ferðir hennar. — Góð bók eftir góð-
an höfund. — Tíu beztu. — Annar höfundur.
Fyrirspurn. — Bréf frá Stokkhólmi. — Skrítn-
ar sögur.
4
TJtgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Bitstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Frikvistj.: Þorvarður Ólafsson.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Framkvæmdastjórasími: 6467.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Ölfu er snúið ðfugt
p0 ■ ■ -a
KOMMÚNISTUM virðist
nú vera orðið ljóst, hvílíkt
ævintýri hið pólitíska verk-
í'allsbrölt þeirra sé. Þetta
kemur meira að segja óbein-
iínis fram í skrifum Þjóð-
viljans, því að þratt fyrir
stóryrðin og blekkingarnar
gætir- þar nokkurs kviða.
Síðast í fyrradag var komizt
þannig að orði í forustugrein
hans, að vinnuíriður væri nú
nauðsynlegri en nokkru
sinni fyrr, en auðvitáð forð-
aðist greinarhöfundur þá
sem- endranær að segja
sannleikánn um hið pólitíska
verkfallsbrölt, tiigang þess
og orsakir. En eigi að síður
mátti kenna í grein þessari
ugg kommunista við afleið-
ingarnar af skemmdarstörf-
um þeim, sem þeir eru að
vinna um þessar mundir og
iáta verkalýðinn bera a-
byrgð á.
'A• '
Sé umhyggja kommúnista
fyrir vinnufriðnum sú, sem
þeir vilja véra láta, sannast
á þeim, að það góða, sem
þeir vilja, það gera þeir ekki,
og það illa, sem þeir vilja
ekki, það gera þeir. Þeir hafa
sem sé ekkert til þess gert að
tryggja* vinnufriðihn í land-
ínu nú, þegar nauðsyri hans
er meiri en nokkru sinni fyrr
að dómi sjálfra þeirra. Öðru
nær. Það er sök þeirra, og
þeirra einna, að vinnufriður-
mn hefur verið rofinn og
verkalýðnum att út í póh-
tiskt verkfall.
Það er táknrænt fyrir
kommúnista, að þeir skuli
fjölyrða í ræðu og riti um
nauðsyn vinnufriðar í landinu
a sama tíma og þeir beita sér
íyrir því, að Verkamannafé-
iagið Dagsbrún leggur út í
pólitískt verkfall að valdboði
forsprakka Kommúnista-
flökksins, kommúnistar á
Siglufirði hefja ólöglégt
verkfall við síldarverksmiðj-
umar þar nyrðra og hin
kommúnistíska stjórn Al-
þýðusambandsins gengst fyr-
ir verkfalli, er nær til
tveggja fimmtu hluta síld-
veiðiflotans á þeim tíma,
þegar afkoma þjóðarinnar
og hagur þegnanna er meira
en nokkru sinni áður undir
síldveiðunum komin.
Undirbúningur verkfall-
amia sannar á óyggjandi
hátt, að forsprakkar Komm-
únistaflokksins hafa lagt þar
á ráðin, þótt framkvæmdin
sé á hendi kommúnista-
FERÐASKRIFSXOFA ríkis
ins hefur gefið út myndarlegan
bækling myndum skreyttan
um landið. Mér þykir þessi
bæklingur fallegur og efni
hans, bæði myndir og lesmál,
mjög vel valið. Myndirnar gefa
hugmynd um Iandslag og lögð
er áherzla á að sýna marg-
breytileik þess. Þær gefa líka
hugmynd um Iandslag, og lögð
ar og annað, sem mestu máli
•skiptir að vita. Ég þykist alveg
viss um að þessi bæklingur
verður vinsæll og sjálfsagt er
að senda hann eins vítt og unnt
er. Þið getið fengið bæklinginn
ókeypis í Ferðaskrifstofunni ef
ykkur langar íil að enda hann
kunningjum ykkar erlendis.
ÞÁ HEFUR Ferðaskrifstofan
fyrir nokkru gefið út bækling
með öllum áætluðum ferðum
hennar á þessu sumri. Þarna
eru fjölda margar ferðir, stutt-
ar og langar, með bifreiðum,
skipum og flugvélum, um alla
fegurstu og eftirsóttustu staði
landsins. Þegar ég spurðist fyr-
ir um kostnaðinn varð ég hissa
á því hvað þær eru ódýrar.
Þegar er séð að mikil aðsókn
verður að sumarleyfisferðun-
um. Sérstaklega hefur verið
spurt um Norðurlándsferðirnár,
en í þær verður farið með Esju,
en einnig með bifreiðum og
flugvélum.
JOHN Steinbeck er einn
helzti uppáhaldshöfundur minn
meðal erlendra rithöfunda og
ég les allar bækur hans eins
fljótt og ég næ til þeirra. Fimm
sögur hans eru komnar út hér.
„Kátir voru karlar“, „Þrúgur
reiðinnar“, „Gullbikarinn“,
„Litli Rauður“ og nú síðast
„Perlan“. Fjórar þessara þóka
bera öll hin skörpu höfundar-
einkenni þessa snillings, en
ekki „Gullbikarinn“. Annað-
hvort hefur sú bók verið eyði-
lögð í þýðingunni, eða hún hef-
ur sloppið af slysni út um
greipar Steinbecks. „Perlan“ er
dásamleg saga, stíllinn eins og
hann gerist beztur hjá Stein-
stjórnanna í Dagsbrún,
Þrótti og Alþýðusamband-
inu. Alþýðusambandið söls-
aði undir sig í vetur samn-
ingsumboð þeirra sjómanna-
félaga, sem lutu völdum og
áhrifum kommúnista, og
neitaði að semja um kaup og
kjör síldveiðisjómanna a
sama grundvelli og sjó-
marinafélögin við Faxaflóa.
Þetta var gert til þess að
koma á verkfalli á hluta af
síldveiðiflotanum samtímis
verkfalli Dagsbrúnar og
verkfalli landverkamanna
við síldarverksmiðjur ríkis-
ins norður á Siglufirði.
Svo halda mennirnir, sem
-beck og boðskapur hennar
sterkur og áhrifámikill. Innan
skamms kemur sjötta bókin
eftir þennan höfund hér og
heitir hún á íslenzku „Ægis-
gata“. Þá bók las ég þrisvar á
einu sumri eitt sinn. „Perlan“
er fyrsta bókin í bókaflokknum
„Tíu beztu“, en Helgafell gefur
hann út.
RANKY skrifar: Þú er alltaf
svo fljótur til þess að birta bréf,
sem þér eru send. Þess vegna
sný ég mér til þín. Ég hef mjög
gaman af að lesa ýmsar bækur
og ég les því mjög mikið. Einn
bezti skáldsagnahöfundurinn
finnst mér skáldkonan Rachel
Field. Getur þú sagt mér hvað
margar bækur eru til eftir
hana í íslenzkri þýðingu. Ég
hef aðeins lesið tvær, og það
eru „Og dagar koma“ og „Þetta
allt og himininn líka.“
„EN ÉG HEF SÉÐ eina hér í
bókabúðunum, en hún er á
ensku og heitir „Time out of
mind“. En því miður er ég ekki
svo fær í enskunni, að ég
treysti mér til að lesa hana mér
að fullum notum. En við eigum
svo marga góða þýðendur hér.
Heldur þú ekki að einhver
þeirra vildi taka sig til og þýða
bókina. Ég er viss um að marg-
ir eru mér sammála."
PALLI skrifar frá Stokk-
hólmi: „Það hefur mikið verið
rætt um ísland í blöðum hér að
undanförnu og auðvitað mest
um Heklugosið. Misjafnlega
hefur verið með margt farið. í
sumum blöðum sögðu þeir fyr-
ir skömmu, að hundrað og tutt-
ugu bæir hefðu lagzt í eyði sök-
um öskufalls og í öðrum sama
dag stóð tuttugu og fimm til
þrjátíu. Fleiri þúsund fjár og
geitur hefðu verið skorin niður
og öll íshús á íslandi væru yfir
full af kindakjöti. Þjóðarsorg
ríkti á íslandi vegna allra þess-
ara atburða og ég gat ekki ann-
að en brosað, þótt ekkert gam-
an væri á ferðum, þegar ég las,
að menn hefðu sýnt harm sinn
unnið hafa skipulagt að þess-
ari iðju mánuðum saman, að
hægt sé að telja þjóðinni trú
um, að kommúnistar beri
vinnufriðinn í landinu fyrir
brjósti öðrum fremur. En
kommúnistar láta ekki við
þetta sitja. Þeir reyna jafn-
framt að halda því fram, að
það séu allt aðrir aðilar, sem
beri ábyrgð á hinu pólitíska
verkfallsbrölti þeirra, og þá
fyrst og fremst ríkisstjórnin!
Þegar þeir hafa vélað Dags-
brúnarrnenn út í verkfall,
lýsir Þjóðviljinn því yiir, að
ríkisstjórnin beri ábyrgð á
aíleiðingum verkfallsins
með því að koma ekki í veg
ariutnmgur
með fogurum
Ve gna mjög mikillar aðsóknar um flutning
farþega rnilli landa með tbgurum, tilkynnist hér
með, að frá og með 26. júní 1947 verður tekið
fargjald af farþegum þeim, sem ekki verður hjá
komizt að flytja, og hefur það verið ákveðið
krónur 350,00 fyrir hvern mann.
Það skal einnig tekið fram, að ekki er um
neitt farþegarúm að ræða á þessum skipum ann-
að en þau rúan, sem auð kunna að vera í hvert
skipti í hásetaklefum.
Reykjavík, 25. júní 1947.
Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda.
óskast vegna sumarleyfa.
HEITT OG KALT.
Sími 5864.
nieð því að flagga í hálfa stöng
á föstudaginn langa.“
„UM VERKAMENNINA
sögðu þeir, að þeim væri ekið
til og frá vinnustað í einkabíl-
um verkstjóranna. Þeir væru
latir, en fengju þó geysihá laun
og ekki væri óalgengt að þeir
ynnu á tveim stöðum samtímis
og héldu fullum launum á báð-
um. Skattarnir væru 30—90%
og margt annað álíka fjarstætt
skrifa þeir. Óneitanlega hafa
þeir sagt margt fallegt um okk-
ur líka, en þó ekki svo, að það
vegi á móti hinu. Það versta er
að almenningur hér trúir því,
sem hann les um okkur í blöð-
unum, enda eru þetta einu og
fyrstu kynni flestra af okkur.“
Allar sfærðir Nokkrar Stúikur
af bleyjubuxum. Gammosíubuxur og eldhússtúlka óskast.
(i ' t as •- *j »» » " HEITT OG KALT.
jOMBO&u Uppl. í síma 5864.
*1 i »i tfi% *-xu nm-fi i n w »w
r /
FÉLAGSLIF
Ferðafélag Islands
ráðgerir að fara
tvær sk-ammtiferðir
um helgina. Aðra að
Heklu. Lagt af stað
kl. 3 e. h. á laugardag og ek-
ið að Næfurholti og gist þar
um nóttina í tjöldum.
Snemma á sunnudagsmorg-
un gengið upp að nýja hraun
inu og að hraugignum ef fært
þykir. Jarðfræðingur verður
með í ferðinni. Þátttakendur
hafi msð sér tjöld viðleguút-
búnað og mat.
Hin ferðin er gönguför á
Botnsúlur. Lagt af stað kl. 9
á sunnudagsmorgunin og ek
ið um Þingvöll að Svarta-
gili. Þaðan verður farið eftir
leiðinni um Leggjabrjót,
framan við Skúlugil, gengið
á fjallið um Fossabrekkur á
hæðsta tind (1095). Farmiðar
að báðum ferðunum séu
teknir fyrir kl. 5 áföstudag í
skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð,
Túngötu 5.
---------4—--------
Blaðamannafélag íslands
heldur fund klukkan 4 á
morgun. Gefin verður skýrsla
um blaðamannaþingið í Prag.
fyrir það! Og sama daginn I
og kommúnistastjórn Al-
þýðusambandsins lýsir yfir
verkfalli á tveim fimmtu
hlutum síldarflotans, fullyrð
ir Þjóðviljinn, að ríkisstjórn
in ein eigi sök á því, að tveir
af hverjum fimm bátum síld
arflotans fari ekki á veiðar
og staðhæfir, að það eigi að
fórna síldarútveginum fyrir
ríkisstjórnina!
Mönnum, sem þannig
skrifa, er varla sjálfrátt.
Þjóðin öll veit, hverjir bera
ábyrgð á hinu pólitíska verk-
fallsbrölti og hvexja ber að
sækja til saka fyrir það. Al-
menningur hefur því að von-
I um fyrirlitningu á hræsni
kommúnista, þegar Þjóðvilj-
inn er að rembast við að
reyna að telja lesendum sín-
um trú um, að forráðamenn
verkfallsbröltsins hafi hinn
mesta áhuga fyrir vinnufriðn
um í landinu og telji það
mikið böl, að hann hafi ver-
ið rofinn. Væri raunin sú, að
kommúnistar bæru vinnu-
friðinn fyrir brjósti, liggur í
augum uppi, að aldrei hefði
vsrið til verkfallsbröltsins
efnt. Og það er tilgangslaust
fyrir Þjóðviljann að halda
því fram, að hinir seku séu
saklausir, en' hinir saklausu
sekir.