Alþýðublaðið - 26.06.1947, Síða 8
r
u / //'
///<
>resoabi8i
Laugavegi 74.
fUD&F/SKM-
Smurí brauS og snytíur.
Fimmtudagur 26. júní 1947
Reykjavík föpr horg og ó-
gleymanlegar viðfökur
, ----------------♦-------
Segir Leif Haraldsted, ráðunautyr
stærsta tónlistarutgáfufyrirtækis
á Norðurlöndum.
-------1—t----
í FÖR með kgl. balletflokknum er ungur slag-
hörpuleikari, Leif Haraldsted, að nafni. Hann er á-
litinn efnilegasti slaghörpuleikari meðal yngri kyn-
slóðarinnar í Danmörku, en nýtur auk þess hins mesta
álits sem tónlisíargagnrýnandi, sem marka má af
því, að hann er ráðunautur tónlistarútgáfu Wilhelms
Hansen í Danmörku, sem margir hér munu kannast
við, og sem er stærst í sinni röð á Norðurlöndum.
Tíðindamaður blaðsins
hitti hann að Hótel Borg í
gær og átti tal við hann um
hljómlist, ballet og fleira.
„Það var í haust, er leið,
sem við Friðbjörn tókum að
undirbúa förina hingað,11
segir Haraldsted. „Friðbjörn
á afa á lífi í Vestmannaeyj-
um og' margt ættmenna, og
það mun hafa ráðið þeirri
fyrirætlun hans að koma
hingað með balletflokk. Und-
irbúningurinn var mikið
starf, einkum fyrir hann, þar
eð hann samdi flesta dans-
ana og sá um æfingar á
þeim. En hann er slíkum
vanda vaxinn. Ég hef sjálfur
haft mikinn áhuga á ballet
allt frá æsku, ól þá von með
mér þá, að ég gæti orðið ball-
etdansari, þó svo hafi ekki
orðið. Og ég þori að fullyrða,
að Friðbjörn er í fremstu röð
ungra balletdansara á Norð-
urlöndum, bæði sem dansari
og höfundur balletdansa.
Stanley Williams, sem er
enskur að uppruna, er einnig
mjög efnilegur, en danslist
hans er á öðru sviði en Frið-
björns, ef þannig mætti að
orði komast. Og ekki má
gleyma ungfrú Sand. Hún er
án efa efnilegasta „ballerinn-
an“ af þeim yngri, sem kgl.
ballettinn hefur á að skipa.“
„Kviðuð þið ekki dálítið
fyrir viðtökunum hérna, því
eins og þér vitið, er þetta
eiginlega í fyrsta skipti, sem
almenningur hér fær tæki-
færi til að sjá ballet á sviði.“
„Við vissum það, og hvað
sem um það má segja, var
Jóni Kjaríanssyni
veift sýslumanns-
embæfíið í Skafta-
fellssýslu
SAMKVÆMT fregn frá
ríkisráðsritara veitti forseti
íslands í gær Jóni Kjartans-
syni ritstjóra sýslumanns-
embættið i Skaftafellssýslu
frá og með 1. júlí næst kom-
andi að telja.
Leif Haraldsted.
víst um það, að ég kveið ekki
viðtökum þeim, er hljómlist-
in mundi fá. Á leiðinni hing-
að með Drottningunni komst
ég að því, að íslendingar
mundu bera gott skynbragð
á hljómlist og hafa á henni
miklar mætur. Ég lék oft á
slaghörpuna, og kvöldið áður
en við komum hingað iék ég
meðal annars það lag, sem ég
tel eitt hið fegursta af þeim,
sem ég þekki, — íslenzka
þjóðsönginn. Þá komst ég að
arun um hversu djúpstæð í-
tök hann átti í hjörtum ís-
lenzku farþeganna og ís-
lenzku þjóðarinnar. Það var
hátíðleg stund. Og enn betri
sönnun á ást íslendinga á
tónlist fékk ég, þegar ég lék
á slaghörpuna í Iðnó. Eins
og þér' vitið, standur slag-
harpan þar á gólfinu við
fremstu áhorfendasætin, svo
maður kemst í enn betri á-
hrifatengsl við þá en ella. Og
ég komst einnig að raun um,
að óþarft mundi hafa verið
að kvíða því, að þeir kypnu
ekki að meta list dansend-
anna. Viðtökurnar, sem við
fengum, verða okkur ógleym
anlegar. Annars varð ég fyr-
ir þeirri óheppni, að einn
strengur slaghörpunnar
slaknaði í miðju lagi,
skömmu eftir, að ég hóf leik
minn. Þér getið gert yður í
hugarlund, hvernig mér
rnuni hafa verið ihnan-
brjósts, þar sem ég sat og lék
og strengurinn glamraði
ramfalskt undir! Sem betur
4 af skipum Eimskip
liggja á Reykjavík-
urhöfn og bíða
afgreiðslu
Ávarp utanríkisráð-
herra ú! af sfofn
degi Sameinuðu
þjóðanna
Adoff Busch og Helgi
Guðmundsson
bankastjóri lenda
í bílslysi
í FYRRADAG varð bif-
reiðaárekstur á mótum Sól-
eyjargötu og Njarðargötu. f
annarri bifreiðinni var Helgi
Guðmundsson bankastjóri
og slasaðist hann all mikið,
enn frernur dóttir hans, Þóra,
en Adolf Busch fiðlusnilling
ur, sem var farþegi í bifreið
inn:i hlaut taugaáfall. Aðra
sem í bifreiðinni voru sakaði
ekki.
Þórhallur Halldórsson,
tengdasonur Heiga Guð-
mundssonar ók bifr<fif3inn!i,
sem fyrir árekstrinum varð-
en bifreiðin sem árakstrin-
um olli var vörubifreiðin R
5119 og kom hún austur
Njarðargötuna og ók inn á
Sólaeyjargötuna og lenti á
afturhluta fólksbifreiðarinn
ar. Kveðst bílstjórinn á vöru-
bifreiðinni ekki hafa veitt
bílnum eftirtekt fyrr en of
seint, e neins og kunnugt
er, þá er Sóleyjargatan aðal-
braut. Kastaðist fólksbifreið
in til á götunni við árekst-
urinn og skemmdist mjög
mikið. Helgi Guðmundsson
bankastjóri, sem sat þeim
megin í bifreiðinni, sem fyr-
ir árekstrinum varð viðbeins
brotnaði og einnig munu
hafa brotnað í honum nokk-
ur rifbein. Dóttir hans, Þóra
viðbeinsbrotnaði, en Adolf
Busch hlaut taugaáfall.
Lúðrasveitin Svanur
leikur á leikvellinum við Tri-
polileikhúsið kl. 9 í kvöld, ef
veður leyfir. Stjórnandi: Karl
O. Runólfsson.
fór tókst að lagfæra þetta í
hléinu að mestu leyti.“
„Þér lékuð meðal annars
sérkennilegt lag eftir norska
tónskáldið Sæverud.“
„Já, lagið „Kjæmpevise-
slaat“. Ég sá í greininni, sem
þér rituðuð um balletdans-
inn og leik minn, að þér
höfðuð veitt því lagi sér-
staka athygli, og það gladdi
mig. Sæverud er óefað sá af
yngri tónskáldum Norð-
manna, sem mest er í spunn-
ið. Hann fer ekki troðnar
leiðir í list sinni, eins og
,,Rammislagur“ þessi ber
vitni. Bygging tónverks þessa
er einföld, en sterk og á-
hrifarík. Það nýtur sín þó
enn betur sem hljómsveitar-
verk og hefur þegar vakið
mikla athygli á Norðurlönd-
um. Sæverud, ásamt nokkr-
um öðrum norskum tón-
skáldum ungum, boðar
straumhvörf í tónlist þar í
landi, sem á sér rætur í nor-
ÞRJÚ af leiguskipum Eim
skipafélagsins og einn foss-
inn liggja nú á Reykjavíkur-
höfn og fá ekki afgreiðslu
vegria verkfallsins, og er eitt
af skipunum búið að vera
hér síðan 9. júní,-
Skipin eru þessi: Fjall-
foss, sem kom frá Antwerp-
en og Hull 17. þessa mánað-
ar; Salmon Knot, sem kom
til Reykjavíkur frá New
York 9. júní; Becker Hitch,
sem kom frá New York 22.
þessa mánaðar og Lyngaa,
sem kom til Reykjavíkur frá
Kaupmannahöfn og Gauta-
borg 18. júní.
-------------------
Fylgdarlið norska
ríkisarfans á
Snorrahátíðina
SAMKVÆMT upplýsing-
um frá norska sendiráðinu
verða í fylgdarliði norska
ríkisarfans til íslands á
Snorrahátíðina, auk þeirra,
sem áður hefur verið til-
kynnt um:
. Kaare Fostervoll, kirkju-
og kennslumálaráðherra,
prófessor Francis Bull, sem
verður fulltrúi Oslóarhá-
skóla, og generalmajor Ragn
vald Roscher-Nielsen. yfir-
maður 4. herfylkis.
---——----... —.......
Bílsiys á Hringbraui
í fyrrakvöld
í FYRRAKVÖLD varð á-
rekstur milli fólksbifreiðar
og bifhjóls á mótum Hring-
brautar og Hofsvallagötu.
Maðurinn, sem á bifhjólinu
rænu skapferli og tilfinn-
ingalífi.“
„En hvernig er það með
yngri kynslóð danskra tón-
skálda? Feta þau ekki enn í
fótspor Carls Nilsen?“
„Áhrifa hans gætir að vísu
mjög enn, en þó hafa þeir nú
kvatt sér hljóðs á þeim vett-
vangi, sem fara aðrar slóðir.
Má þar meðal annars nefna
Riisager. Ilann hefur meðal
annars samið tónverk við
ballettinn „Slaraffenland“.
Kjeld Abel samdi ballet
þennan að efni til, en Harald
Leander kgl. balletmeistari
dansinn. Þar hafði Friðbjörn
með höndum aðalhlutverkið
og þótti takast frámunalega
vel. Og um tónverkið sjálft
er það að segja, að sjálfur
Stokovsky hefur látið hina
frægu1 Philadelphiu-symfon-
íuhljómsveit sína leika það,
og það hlaut mikið lof í
Bandaríkjunum.“
í TILEFNI af stofndegi
Sameinuðu þjóðanna 26-
júní, hefur Bjarni Benedikts
son utanríkisráðherra sent
stofnuninni ávarp það, sem
hér fer á efíir:
„Þýðing sameinuðu þjóð-
anna nú er fyrst og fremst
sú, að skapa í alþjóðamálum
almenningsálit, er fái þjóð-
irnar, stórar jafnt sem smá-
ar, til að hegða sér í samræmi
við hag heildarinnar. Eftir
því sem þroski einstaklinga
og þjóða vex, verður þýðing
samtaka þessara meiri; en
allt frá uphafi verður að
gæta þess að fá þeim aldrei
erfiðari úrlausnarefni en þau
hafa á hverjum tíma afl til
að leysa. í náinni framtíð
munu sameinuðu þjóðirnar
ekki verða þess megnugar að
halda við friði í heimirium,
nema því að eins að stórveld-
in, sem þar eru þátttakendur,
vilji halda friði sín á milli.
Samtök hinna sameinuðu
þjóða geta átt drjúgan þátt í
að efla samstarfsvilja þess-
ara þjóða, undir því, að
hann verði fullkominn, er
velfarnaður núverandi kyn-
slóða kominn.“
var, Hafliði Stefánsson,
Sikpasundi 52; kastaðist af
hjólinu og skarst mjög ilia á
handlegg. Hann var fluttur
í sjúkrahús.
Bifhjólið kom Hringbraut-
ina en bifreiðin Hofsvalla-
gö'tuna, og var bifreiðin því
í órétti, þar sem Hringbraut-'
in er aðalbraut.
„En svo ég víki aftur að
balletsýningunni,“ segir Har-
aldsted, „þá langar mig til að
ræða um eitt atriði, sem ég
hef orðið var við að hefur
valdið nokkrum misskiln-
ingi. Áhorfendur fýsti mjög
að sjá suma dansana endur-
tekna, en slíkt er dansendum
eiginlega ógerlegt, þar eð
dansinn er mikil áreynsla
fyrir þá, Það eitt var ástæð-
an fyrir því, að þeir sáu sér
ekki fært að verða við ósk
áhorfenda. Nú stendur til, að
við förum til Vestmannaeyja
og víðar um landið, og ég
hlakka mjög til að fá að
kynnast fegurð þess og þjóð-
inni sjálfri. Reykjavík er
falleg, en engum getur dul-
izt, að hún er enn í mótun.
Og manni bregður við alls-
nægtirnar hérna, en verðið á
allsnægtunum . . . Það er at-
riði út af fyrir sig, og sem
mér hefur enn ekki tekizt að
átta mig á. .. .“