Alþýðublaðið - 26.07.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. júlí 1947.
ALÞYÐUBLAÐiP
7
Norski þingmannafundurinn
♦--------------------------♦
Bærinn í lag.
i----------------------------
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
: í 3
inni Iðunn, sími 1911.
Næturakstur annast B. S. R.,
sími 1720.
Dómkirkjan.
Séra Jakob Jónsson.
Messað kl. 11 á morgun (séra
Bjarni Jónsson).
Hallgrímsprestakall.
Messað á morgun kl. 11 f. h.
Fríkirkjan.
Me'ssað kl. 2 e. h. Séra Árni
Sigurðsson.
Laugarnesprestakall.
Messað á morgun kl. 2 e. h.
Séra Garðar Svavarsson.
Brezkt blað um ís-
land effir sfríðið.
Framhald af 5. síðu.
liggur mitt í 'hinu breiða „inn-
rásarhliði11 Norður-Atlants-
hafsins. Væri það hernumið,
mundi England vera sfkliið frá
Norður-Am'eríku. ;Mun ffcst-
rum íslending-um finnast sjálf-
stæði landsins bezt bor.gið með
hinni mjög svo lítið áberandi
nærveru nokkurra Ameríkana
í iborgaralegum fclæðum, þótt
öryggi landsins sé ekki endi-
lega borgið með henni.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Esja
Strandferð austur um lánd
til Siglufjarðar miðvikudaginn
30. þ. m. Flutningi til al-lra
venjulegra viðkomuhafna veitt
móttaka á mánudaginn.
Pan-taðir farseðjar óskast
sóttir á þriðjudag, annars seld
ir öðrum.
Alþýðublaðlð.
Útbreiðið
(Frh. af 1. síðu.)
ur þeirra að Bessastöðum.
Þetta er þriðji fundur þing
mannasambandsins síðan
styrjöldinni lauk. Hinn fyrsti
var í Kaupmannahöfn sum-1
arði 1945 og annar í Osló í
fyrra. Á fundi þingmanna-
sambandsins hér verður á-
kveðið, hvar næsti fundur
verður haldinn, en hann
verður annaðhvort í Finn-
Landi eða í Svíþjóð.
Fundur þingmannasam-
bandsins fer fram i Alþingis-
húsinu og er opinn almenn-
ingi á sama hátt og þingfund-
ir, þegar alþingi er að störf-
um.
Fundur í norræna þing-
mannasambandinu hefur að-
eins einu sinni áður verið
haldinn hér á landi. Var það
1930.
Fulltrúarnir, sem sitja
fund þingmannasambandsins,
eru þessir:
FRÁ DANMÖRKU:
V. Buhl, fyrrverandi for-
sætisráðherra (Alþýðuflokkn
um), K. Bögholm, ritstjóri
(íhaldsflokknum), B. Dahl-
gaard, fyrrverandi ráðherra
(Róttæka flokknum), H.
Hauch, fyrrverandi ráðherra
(Vinstri flokknum), Erik
Appel, bóndi (Vinstri flokkn-
um), Chr. Christensen, bóndi
(íhaldsflokknum), Chr.
Christensen, framkvæmda-
st-jóri (Alþýðuflokknum),
Hans Hansen,, smiður (Al-
þýðuflokknum), Ingeborg
Hansen, málaflutningsmaður
(Alþý ðuf lokknum), Severin
Hansen, fiskimaður
(Alþýðuf lokknum), Hans
Hedtoft, fyrrverandi ráð-
herra (Alþýðuflokknum), O.
Himmelstrup, dósent, (Vinstri
flokknum), Flemming Hvid-
berg, prófessor (íhaldsflokkn
um), Jörgen Jörgensen, fyrr-
verandi ráðherra (Róttæka /
flokknum), Aksel Larsen,
fyrrverandi ráðherra (Kdm-
múnistaf lokknum), Harald
Nielsen, ritari (Vinstri
flokknum), N. Chr. Nielsen-
Man, bóndi (Vinstri flokkn-
um), J. N. A. Ström, verk-
smiðjuverkamaður (Alþýðu-
flokknum). Ritari dönsku
málaflutningsmaður (íhalds-
i flokknum. Ritari dönsku
deildarinnar er Erik Jacob-
sen, fulltrúi á skrifstofu rík-
isþingsins.
FRÁ FINNLANDI:
Kauppi, prófessor.
FRÁ ÍSLANDI:
Gunnar Thoroddsen, borg-
arstjóri (Sjálfstæðisflokkn-
um), Sigfús A. Sigurhjartar-
son, ritstjóri (Kommúnista-
fiokknum), Bernharð Stefáns
son, bankastjóri (Framsókn-
arflokknum), Stefán Jóh.
Stefánsson, forsætisráðherra
(Alþýðuflokknum), Ásgeir
Ásgeirsson, bankastjóri (Al-
þýðuflokknum), Bjarni Bene
diktsson, utanríkismálaráð-
herra (Sjálfstæðisflokknum),
Brynjólfur Bjarnason, fyrr-
verandi ráðherra (Kommún-
istaflokknum), Sigurður E.
Hlíðar, yfirdýralæknir (Sjálf
stæðisflokknum), Áki Jak-
obsson, fyrrverandi ráðherra
(Kommúnistafl.), Helgi Jón-
asson, héraðslæknir (Fram-
sóknarflokknum), Hermann
Jónasson, hæstaréttarmála-
flutningsmaður (Framsókn-
arflokknum), Emil Jónsson,-
viðskiptamalaráðherra (Al-
þýðuflokknum), Gísli Jóns-
son, forstióri (Sjálfstæðis-
flokknum), Jóhann Þ. Jósefs-
son, fjármálaráðherra (Sjálf-
stæðisflokknum), Pétur
Magnússon, fyrrverandi ráð-
herra (Sjálfstæðisflokknum),
Einar Olgeirsson, ritstjóri
(Kommúnistaflokknum), Jón
Pálmason, forseti sameinaðs
alþingis (Sjálfstæðisflokkn-
um), Steingrímur Steinþórs-
son, búnaðarmálastj. (Fram-
sóknarflokknum), Páll Zóp-
/ hóniasson, ráunautur (Fram-
sóknarflokknum), Bjarni Ás-
geirsson, landbúnaðarmála-
ráðherra (Framsóknarflokkn-
um), Sigurður Bjarnason,
ritstj óri (Sj álf stæðisf lokkn-
I - Skemmtanir dagsim - I
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: Engin sýning.
NÝJA BÍÓ: „Við Svanafljót".
Sýnd kl. 7 og 9. „Augnayndi“
— Glpria Jean, Kirby Grant,
, Delta Rhytm Boys. Sýnd kl.
3 og 5.
TJARNARBÍÓ: „Tvo samstillt
hjörtu“. — Carol Lombart,
James Stewart, •— sýnd kl.
3, 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ: „í stjörnuleit“, —
Leni Cynn, Will Fyffe, —
sýnd kl. 7 og 9.
Skemmíisíaðir:
TIVOLI: Opnað kl 2 síðdegis.
Sviffimleikasýning kl. 4 og
10—11,30 síðdegis.
DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey:
Opnað klukkan 8 árdegis.
Dansleikur kl. 9 síðdegis.
Samkomuhusin:
BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans-
leikur stúdenta kl. 10 síðd.
HÓTEL BORG: Konserthljóm-
leikar frá kl. 9—11,30 síðd.
TJARNARCAFÉ: Dansleikur
kl. 10 síðdegis. F. í. Á.
G.T.-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir
kl. 10 síðdegis.
ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarnir
kl. 10 síðdegis.
SAMKOMUSALUR MJÓLKUR-
STÖÐVARINNAR: Dansleik-
ur kl. 10.
Útvarpið:
20.30 Tónskáldakvöld: Tón-
verk eftir Sigurð Helga-
son tónskáld frá Blaine,
Washington): a) Ávarp
(Sigurður Helgason tón-
skáld). b) Einsöngur
(Einar Kristjánsson). c)
Einleikur á cello (Þór-
hallur Árnason).
21.15 Leikrit: „Bældar hvatir“
eftir Susan Glaspell (Þor
steinn Ö. Stephensen o.
fl.).
22.00 Fréttir.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Hjartans þakklæti flyt ég samstarfsmönnum, fé-
lögum og öðrum vinum eiginmanns míns,
Emanuel R. H. Cortes,
fyrir stuðning og samúð við andlát og útför hans í
fjarlægð.
Stockholm, 21. júní 1947.
Mín vegna, barna minna og tengdabarna.
Björg Cortes.
um), Hermann Guðmunds-
son, verkamaður (Kommún-
istaflokknum) og Finnur
Jónsson, fyrrverandi ráð-
herra (Alþýðuflokknum).
Ritari íslenzku deildarinnar
er Jón Sigurðsson, skrifstofu
stjóri alþingis.
FRÁ NOREGI:
Sven Nielsen, fyrrverandi
ráðherra (Hægri flokknum),
Jakob Lothe., forseti lögþings
ins (Vinstri flokknum), Olav
Oksvik, forseti óðalsþingsins
(Alþýðuflokknum), Astrid
Skare, frú (Alþýðuflokkn-
um), Arne Torolf Ström,
símafulltrúi) (Alþýðuflokkn-
um), Hans Svarstad, hennari
(Kristilega þjóðflokknum),
Nils Tveit, bóndi (Vinstri
flokknum), Lars Elisæus
Vatnaland, fiskimaður
(Bændaflokknum), Torkell
Vinje, lénsmaður (Hægri
flokknum) og Jörgen Vogt,
ritstjóri (Kommúnistaflokkn
um). Ritari norsku deildar-
innar er Gunnar Hoff, skrif-
stofustjóri stórþingsins.
FRÁ SVÍÞJÓÐ:
A. Vougt, landvarnamála-
ráðherra (Alþýðuflokknum),
G. Mosesson, fyrrverandi
rektor (Þjóðflokknum), K.
Skoglund, bóndi (Hægri
flokknum), Hj. Svensson,
bóndi (Bændaflokknum), K.
Bergström, ritstjóri (Alþýðu-
flokknum), H. Hagberg, rit-
st j óri (Kommúnistaf lokkn-
um), R. Sandler, landshöfð-
ingi, fyrrverandi forsætis- og
utanríkismálaráðherra (Al-
þýðuflokknum). Ritari
sænsku deildarinnar er S.
Holm.
Af þessum erlendu full-
trúum sátu aðeins tveir fund
þingmannasambandsins, sem
haldinn var hér 1930. Það
voru þeir Sven Nielsen frá
Noregi og H. Hauch frá Dan-
mörku.
Palestínunefndin
hefur lokiS siörhim
PALESTÍNUNEFND hinna
sameinuðu þjóða hefur nú
lokið rannsókn sinni í lönd-
unum austan við Miðjarðar-
haf og er á leið til Genf, þar
sem hún ætlar að ganga frá
skýrslu um störf sín.
Rifgerðasafn Arna
Pálssonar.
(Frh. af 3. síðu.)
brotgjarn minnisvarði um
djarfhuga og bjartsýnan for-
ingja, sem dr.eymdi stóra
drauma um ísiienzka framtíð.
Lítt fcemur það fram í þessu
ritgerðasafni Árna Pálssonar,
hversu vopnfimur bardaga-
maður hann er, þegar hann
sækir fram á ritvellinum.
Einu dæmin af því tagi eru
greinarnar „Málskemmdir og
málvörn“, og „Um ættarnöfn”.
Engar ritgterðir um stjórnmál
eða önnur deilumál hafa verið
teknar í bókina. Er það að
vísu nokkur skaði, því að í
slíkum 'greinum nýtur fyndni
Árna og ritleikni sín bezt.
Hefði ég kosið nokkur sýnis-
horn af því tagi í stað hinna
'löngu og ekki ýkja sfcemmti-
legu ritgerða um tvo þýzka
þj óðhöfðingj a, fciðindasegginn
Vilhjálm I. Prússakonung og
Vilhjálm keisara II., — og er
þó lýsingin á sálarlífi þess
gæfusnauða uppskafnings og
ofsamanns harla góð.
Þess sjást nofckur merki, að
útgefandi hefur viljað gera
ritgerðasafn þetta vel úr garði,
svo sem verðugt var og raun-
ar skyilt. Ekki hefur útgáfan
þó að ö'l'lu ileyti tekizt svo sem
skyldi. Pappír bókarinnar er
heldur góður og letur einkar
þægilegt. Prófarkai.estri er á-
fátt. Eru prentvij.lurnar mjög
til leiðinda á annars svo eigu-
legri bók, þótt flest séu það
stafvillur, sem auðvélt er að
'lesa í málið. Prentunin er
slæm. Leitaði ég drjúga stund
að igallalitiu eintaki hvað
prentun snerti, en fann ekk-
ert. Hálfar og heilar síður eru
gráar og daufar, eins og prent-
svertan hafi verið skorin
naumt við nögl. Víða má sjá
uppsetnihgarlínur skera . sig
úr; í sumum e.intökum eru
þær lítt læsilegar. Þetta er
hroðvirkni og soðaskapur, sem
ek'ki má' óvíttur vera.
Bókin er í þrenns konar
bandi, sæmifcga góðu, eftir
því sem maður á að venjast
um íslenzkt vélband. Þurfti
ég efcki að ieita nema tiltölu-
lega skamma stund, unz ég
fann eintak í gallalitlú bandi.
Gils Guðmundsson.
----------*.---------
HANNESÁ HORNINU
(Frh. af 4. síðu.)
maður ekki að tala um annað
en það, sem maður talar í bif-
reiðinni. Við matborðin eru
ekki frekar leyndarmál en í
bifreiðinni. Hvers vegna má þá
bifreiðastjórinn ekki vera með?