Alþýðublaðið - 26.07.1947, Blaðsíða 8
6r,!<fc
JHIPLIL
' SE ** Z 1 (i w I N
ÍOMBOH6
=S : 4 4kf I'I»fiV #il
Laugardagur 26. júlí 1947.
Verzlunarmannáfrídagurinn háfí
i fyri
11 1 "i ij
og úti I ¥i'öeyK
---------+----------
FRÍDAGUR verziunarmanna verSur hátíSIegur haldinn
líð þessu sinni, o'j er það í fyrsta skiptið síðan fyrir stríð.
Ö’ara hátíðahöldin að rnéstu fram í Tivoli, en á sunnudaginn
verður haldið til Viöeyjar, þar sem biskuninn messar og
blómsveigur verður lagður við varða Skúla Magnússonar fó-
;{eta.
* *kl. 2. Þess skal getið, að
fyfri hluti skemmtunarinn-
Laugardaginn 2. ágúst kl.
5 síðdegis verður hátíðin sett
í Tivoli af Guðjóni Einars-
syni. Síðan hefjast skemmti
atriði. Baldur Georgs og
Konn skemmta, sviffimleika
hjónin sýna listir sínar, og
ennfremur munu tveir aðrir
erlendir fjölleikamenn koma
þar fram í fyrsta skipti, og
skemmta þeir ása-mt sviffim
leikahjónunum öll kvöldin,
sem hátíðarhöldin standa.
Kl. 9 um kvöldið syngur Pét
ur Jónsson óperusöngvari,
Baldur Georgs skemmtir þá
aftur, en síðan verður kvik-
myndasýning og dans. Fer
dansinn fram í hinum nýja
veitinga- og samkomuskála,
sem reistur hefur verið í
Tivoli, og verður dansað til
Drezka viðskipla-
nefndin farinJrá
Hoskva.
VIÐSKIPTANEFND Breta
fór frá Moskvu áleiðis til
London í gær, eftir að brott-
för hennar hafði tvisvar sinn-
um verið frestað í von um að
hægt yrði á síðustu stundu
að ná samningum.
Wilson, formaður nefnd-
arinnar, sagði í Berlín á
heimleiðinni, að samkomu-
Iag hefði náðst um ýrnislegt,
en allt hefði strandað á kröf-
um Rússa um miklu hærra
verð fyrir vörur sínar, en
það sem Bretas geiddu ann-
• ars staðar.
t
Síðustu fregnir:
Flugvél viðskipfa-
nefndarinnar
SKYMASTERFLUGVJÉL,
sem flutti brezku viðskipta-
nefndina frá Moskva til Lond
on í gær, hlekktist á í lend-
ingu, er til London kom, og
meiddust fjórir farþegar, þar
á meðal Wilsun, formaður
viðskiptanefndarinnar.
Þeir voru alillr fluttir á
isjúkrahús, en meiðsli þeirra
voru ekfci alvarleg.
ar í Tivoli, er einkum börn-
j um og unglingum ætlaður og
j verður svo alla dagana. Að-
j gangseyrir íyrir börn verður
j 2 krónur, 5 krónur fyrir full-
orðna, en 15 krónur að dans
i leiknum, og verður skemmt-
unin opin almenningi alla
dagana.
Sunnudaginn 3. ágúst verð
ur haldið með strætisvögn-
um inn að Vatnagörðum og
þaðan út í Viðey með Akra-
nessferjunum. Biskup íslands
flytur messu í Viðeyjar-
klirkju mieð aðstoð sóknar-
prestsins, séra Halfdáns
Helgasonar að Mosfelli. Dóm
kirkjukórinn syngur við
messuna undir stjórn dr.
Páls ísólfssonar, en að mess-
unni lokinni flytur Vilhjálm
ur Þ. Gíslason minni Skúla
Magnússoar fógeta, og yerð-
ur síðan lagður blómsveigur
að varða Skúla. Eftir það er
gestum frjálst að ganga um
eyna. Lagt verður af stað
heimleiðis um fjögurleytið.
Akranesferjurnar taka um
400 farþega, og ganga verzl-
unarmenn fyrir fari, en að
öðru leyti er almenningi
heimill farkostur og þátttaka
í þessum lið hátíðahaldanna.
Um sexieytið hefst skemmt-
un í Tivoli, fjölleikamennirn
ir sýna listir sínar og auk
þess koma fram íslenzkir
guitarleikarar en Einar Krist
jánsson óperusöngvari syng
ur þar kl. 9, síðan les Jón
Aðils leikari gamansögu, en
þá verður kvikmyndasýning
og dans.
Mánudaginn 4. ágúst
verða hátíðahöldin með líku
sniði. Kl. 9 um kvöldið leikur
Einar Markússon á slag-
hörpu og Jón Kjartansson og
Egill Bjarnason syngja
gluntasöngva. Um kvöldið
fer fram mikil flugeldasýn-
ing og síðan verður dans stig
inn til kl. 2.
Síðdegisútvarpið á mánu-
daginn verður helgað verzl-
unarmannahátíðinni. Frá kl.
6—7,30 verður samfelld dag
skrá, en síðar um kvöldið
flytur Emil Jónsson við-
skiptamálaráðherra ræðu, og
auk þess verður þar flutt
hljómlist, leikrit, samtöl,
söngur, og fleiri skemmti-
þættir.
anskir sefyllissieðar.
Danska setuliðið, sem nýlega var sent tii Þýzkalands til
þess að taka þátt í hernámi landsins, hefur sérstakan
gjaldeyri. Eru það danskir peningaseðlar sérstaklega gefnir
út fvrir setuliðið.
Lítil síid til Siglu-
fjarðar.
ENGIN SÍLD barst til rík-
isverksmiðjanna á Siglufirði
í gærdag, en nokkur skip
komu til Rauðku og höfðu
þau fengið afla sinn austur
við Langanes, en þar er tal-
ið vera mikið um síld, en
þoka hamlar enn veiðum.
Meðal skipa þeirra, sem
komu til Rauðku í gær, voru
Dagný, Sæhrímnir og Gunn-
vör, og voru þau með um
1100 mál að meðaltali.
Samkvæmt viðtali, sem
blaðið átti við fréttaritara
sinn á Siglufirði í gær, fékk
Freyja, frá Reykjavík, 650
mál í einu kasti í gær, og
fékk hún þann afla djúpt úti
á Skagagrunni. Að öðru leyti
hefur lítil «ða engin síld sézt
úti fyrir Norðurlandi að und
anförnu fyrr en austur við
Langanes, en þar hamlar
þoka enn veiðum, eins og áð-
ur segir. Aftur á móti var
bjartviðri á Siglufirði í gær
og veður því hagstætt til
síldveiða.
Maður fellur af
palli vörubifreiðar.
Á FIMMTUDAG síðast lið
inn vildi það slys til í Skaga
firði, að maður féll af palli
vörubifreiðar og hlaut alvar
leg meiðsl.
Vörubifreiðin var á leið
um svonefnt Langagil í
ívísýnt um líf sænska
sjómannsins.
SAMKVÆMT símtali við
SigJufjörð í gær er líðan
sænska sjómannsins, sem
varð fyrir hnífstungunni í
fyrradag mjög slæm, og
læknar telja hann enn í lífs-
hættu.
Mið-Ameríkumaðurinn, er
stakk Svíann situr í gæzlu-
varðhaldi og beldur rann-
sókn málsins áfram.
af veginum. og valt. Einn
maður, Bogi Jóhannesson,
bóndi að Minni-Þverá í Fljót
um, stóð á palli vörubifreið-
arinnar, þegar hún valt út af
20000 mál bárust ti
Raufarhaínar tvo
síðusfu sólarhringa.
Á MIÐVÍKUDAGINN og
og fimmtudaginn bárust 20
þúsund- mál síldar á land,
með samtals 60 skipum. 600
tunnur hafa verið saltaðar
frá því 21. þessa _ mánaðar.
Stærri verksmiðjan á Rauf
arhöfn er-búin að bræða um
11000 mál, en minni verk-
smiðjan byrjaði bræðslu kl.
6 á fimmtudaginn.
Þoka hefur hamlað veiðum
undanfarna daga, en síld-
veiðihorfur eru taldar góð-
ar.
-----------------
Miðnætursund
í tjörninni
Á MIÐNÆTTI í nótt kast-
aði ungur Reykvíkingur klæð-
um af sér fyrir framan Frí-
kirkjuna og lagði til sunds í
tjörninni. Synti hann úf í
hólmann — og bar hana
sig vel á sundinu, eftir því sem
áhorfendur sögðu.
Lögreglan brá þegar við
og náði í bát niður við höfn,
þar eð hætta var talin á að
maðurinn kynni að fara sér
að voða, þrátt fyrir sundfimi
sína. Var báturinn mannað-
ur þremur lögregluþjónum
og honum rennt á flot frá
slökkvistöðinni og róið út í
hólmann. Þegar báturinn
nálgaðist tjarnarhólmann,
stakk sundgarpurinn sér til
sunds á ný og mun hafa ætl-
að að synda undan lögregl-
unni, en hún náði honum
þegar og veitti hann þá eng-
an mótþróa.
,,íþróttamaðurinn“ var síð
an fluttur á lögreglustöðina
og fékk þar þurr föt og gist-
ingu eftir baðið.
Þakkarskeyti norsku ráðherr-
anna til íslenzku ríkisstjórnar-
innar í gær
STEFÁNI JÓH. STEFÁNSSYNI forsætisráðherra,
sem nú dvelur á Þingvöllum, barst í igær svohljóðandi
símskeyti frá Oslo:
„Ennþá dvelur hugur okkar á íslandi, og
undir áhrifum hinna skínandi fögru dvalardaga,
sendum við íslenzku ríkisstjóminni innilegt þakk-
læíi fyrir velvild og samhug, er allir norsku gest-
irnir nutu, og gefur það góðar vonir um eðlilega
og ánægjulega samvinnu í framtíðinni.
JENS CHR. HAUGE, KAARE FOSTERVOLLT