Alþýðublaðið - 15.08.1947, Side 1
Veðurhorfur:
Surnian og' suðaustankaldi.
Rigning öðru hverju.
Alþýðubiaðið
vaníar unglinga til að bera
blaðið til fastra kaupenda.
Umtalsefnið:
Valdaafsal Breta á Ind-
landi.
Forustugrein:
Hver kúgar þjóðimar
XXVII. árg. Fösíudaginii 15. ágúst 1947 180. tbl.
Síldveiðifloti Hollands -
Fleiri stunda síldveiðar en íslendingar. Kér á myndinni sést nokkur hluti af síldveiðiflota
Hollendinga, — sem nú er á veiðum í Norðursjó.
r-"——.......................................... .............
Enn hefur ekki verið
skipf um hreyfla
í „Heklu"
„HEKLA“, SkymaSterflug-
vél Lofileiða, kom hingað í
gæmoignn frá Prestwick og
imm halda þangað aftur eins
fljótt og auðið verður.
Erindi heiinar h-ingað var að
sækja tvo f’ughreyfla, sem
settir verða í hana í stað
tveggja þeirra, sem í henni
eru nú, en jafnan er skipt um
hreyfla í vélum, er þeir háfa-
verið notaðir til flugs ákveð-
inri stundafjölda, þótt um enga
bilun sé að ræða.
RáSgert hafði ver-ið, að
ieiguílugvél Loftleiða skryppi
með 'hreyflana til Préstwick,
e» á-höfn Heklu afréðl að
sækja þá sjálf. Ekki voru nein
ir farþegar fluttir . í þessum
ferðum.
Bifreiðaáreksfur
SÍÐASTLIÐIÐ miðvikudags-
kvöld varð bifreiSaárekstur
á gatnámótum Hringbrautar
og Hofsvallagötu-
Bifreiðarnar, sem á rák-
ust,. voru fólksbifreið, sem ók
vestur Hringbraut og vöru-
bifreið, sem kom Idofsvalla-
götuna. Fólksbiíreiðin mun
hafa skemmst nokkuð.
Baíidaimlo ætlá að leggja þao fyrir alls-
herjarþiog baodalagsios1 I september
--------------------,—$-------
GrRQMYKQ, fulltrúi Rússa í öryggisráðinu, 'uoeaði í gær,
að Rúgsland myndi enn nota neifimarvald sitt í ráðinu ti! þess
að hindrá samþykkt þá, sem Bandaríkin hafa lagt íil að gerð
verði út af Grikklandsm’áiimum.
Tillaga Bandaríkjanna var á
þá leið, að öxyggisráðið lýsti
yfir því, að, Júgóslavía, Búlg-
aría og Albanía væru sek um
íhlutun í borgarastyrjöldinni á
Grikklandi og að friðinum
stæði hætta af íramferði
þeirra.
Rsnnsóknarnefndin, sem ör-
yggisráðið sendi til Grikklands
í vetur, komsí að þessari niðr
urstöðu; en tveir rneðlimir
nefndarinnar, einn Rússi og
einn Pólverji, voru á öðru
fnáji, og í öryggisráðinu hafa
Rússar beitt nedtunarvaldi
sínii' til þess að hindra, að fáð-
ið gerði nokkrar ráðstafanir
gegn árásarríkjunum.
Fuiltrúi Bandaríkjanna í ör-
yggisráðiriu, Herschel John-
son, hefur þegar boðað, að
Grikklandsmálið muni verða
.lagt,fyrir allsherjarþing hinna
sameinuðu þjóða í september
og er íyrirsjáanlegt, að neit-
Innbrot í íbúð við
Langhoitsveg
VERKAMAÐUR, sem býr
við Langholtsveg, varð þess
var, er hann kom heim í gær
kvöldi um átíaleytið, að
brotist hafði verið inn í íbúð-
ina og þrjú þúsund krónum
stolið.
íbúð þsssi er í kjallara,
eitt herbergi og eldhús, og
dvelur húsráðandi einn í
henni. þar eð kona hans og
barn eru.í sveit í sumardvöl.
Hafði þjófurinn rifið upp
hespaðan glugga og bi’otið
upp læstan skáp, er pening-
,ar þessir voru í geymdir.
unarvaldið, sem Rússar hafa
nú þegar beitt ellefu sinnum í
öryggisráðinu, muni þá koma
til alvarlegrar yfirvegunar.
disrfki siðan í gær
Hindúaríkið hefur höfuðborg í New Delhi,
en Múhameðstrúarmannaríkið í Karachi
------------------*-------
Margra alda yfirráðum Breta lokið.
------------------*-------
BRETAR afsala sér völdum á Indlandi í dag í
hendur tveggja sjálfstæðra samveldisríkja, Indlands
og Pakistan. Þar með fá um 400 milljónir Indverja
frelsi sitt, fyrst um sinn innan hins brezka samveldis;
en bæði ríkin eru frjáls að því, að segja sig úr öllum
lögum við Bretland, ef þau vilja.
Hin nýju samveldisríki eru
annars vegar Indland, ríki
Hindúa, með meira en 300
milljónir íbúa. Verður New
Delhi höfðuborg þess og Pan-
dit Nehru forsætisráðherra,
en Lord Mouníbatten land-
stjóri og fulltrúd Bretakon-
•ungs; en hins vegar Pakistan,
ríki Múhameðstrúai’manna á
Indlandi, og hefur það um 70
milljónir íbúa og er langfjöl-
•mennasta ríki Múhameðstrú-
armanna í heiminum. Verður
Karachi, á vestui’strönd Ind-
lands, höfuðboi’g þess og Dr.
Jinnah, forseti Múhameðstrú-
armannasambandsins á Ind-
landi, landstjóri Bretakon-
ungs þar.
Lord Mountbatten, síðasti
varakonungur Indlands, var í
Karachi í gær, viðstaddur
formlega og hátíðlega stofnun
hins nýja samveldisríkis Pa-
kistan. Er valdaafsal Breta í
hendur hinna nýju ríkja á
Indla-ndi algerlega fordæmis-
laust í veraldax’sögunni.
Lord Mountbatten,
síðasti varakonungur
Indlands
íslenzkir stúdenfar
þáíiíakendiif í
Engin síld til bræðslu
til Síidarverksmiðja
ríkisins í heila viku
ENGIN teljandi sííd hefur
borizt til Siglufjarðar tvo
síðastliðna sólarhringa, þó
hefur veður verið gott. I
fyrradag kornu aðeins örfáir
bátar tii Siglufjárðar, en
flestir með lítinn afla, og
lögðu þeir hann uþp í salt.
Hefúr nú engin síld komið
til bræðslu til ríkisverk-
smiðjanna á Siglufirði í heila
vikú, eða frá því á föstudag-
inn var.
f gær voi’u nokkrir bátar á
Grímseyjarsundi, en veiði-
horfur voru taldar þar mjög
daufar. Yfirleitt má segja að
ekkert af síld sjáist fyrir
Norðui’landi þessa dagana.
----------O—------- -
KLUKKAN 11.16 var
-slökkviliðið kallað inn að tré-
smíðaverkstæðinu ,,Víði“. —
Varð eldurinn slökktur eftir
nokkra stund.
ELLEFU íslenzkir stúdent
ar eru nýkomnir úr ferðalagi
um Skandinávíu, Finnland og
Danmörku. Voru þeir þátt-
takendur í aiþjóðaför stúd-
eiida um þessar slóðir.
Ferðalag þetta hófst í
Kaupmannahöfn- og stóð yfir
til 4. ágúst. Farið var til
Oslóar um Ái’ósa, síðan til
Bei’gen og Stokkhólms og
nokkrir úr hópnum fóru til
Finnlands.
íslenzku stúdentarnir, sem
þátt tóku í förinni, voru
þessir:
Áslaug Kjartansdóttir,
Björg Valgeirsdóttir, Guðrúxx
Helgadóttir, Ingibjörg Skúla-
dóttir, Ragnhildur Sigur-
bjöi’nsdóttir, Svanhildur
Björnsdóttir, Valborg Her-
mannsdóttii’, Hjálmar Ólafs-
son, Ólafur Ólafsson, Sigurð-
ur Baldvinsson, Stefán Har-
aldsson.