Alþýðublaðið - 15.08.1947, Side 6
6
ALÞÝÐUBLAÐBÐ
Föstudaginn 15. ágúst 1947
NYIA BÍÓ ææ GAMLA Blð æ
Sonur
refsinornarinnar
(Son of Fury)
Söguleg stórmynd, mikil-
fengleg og spennandi. Að-
alhlutverk:
Tyrone Power
Gene Tiemey
George Sanders
Roddy McDowall.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Ásflausi
hjonaband
(WithoutLove)
Skemmtileg og vel leikin
amerísk kvikmynd.
SPENCER TRACY
KATHARINE HEPBURN
LUCILLE BALL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ bæjarbio æ æ tjarnarbio æ
Hafnarfirði
Undir merki
kardínálans
(Under the Red Rode)
Annabella
Conrad Veidt
Reymond Massey
Ævintýri frá 17. öld.
Sýningar kl. 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Tryggur snýr affur
(Return of Rusty).
Hrífandi og skemmti-
leg amerísk mynd.
Aðalhlutverk leika:
1 Ted Donaldsson
John Liíel
Mark Dennis
Barbara Wooddell
Robert Stevens.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
Sími 1182.
RauSur
þráðarspotfi
(Pink String and Sealing
Wax.)
Enskur sakamálaleikur.
Googie Withers
Mervyn Johns
Sýning kl.,5 — 7 — 9.
Bönnuð innan 16 ára.
GOT1
ÚR
ER GÓÐ EIGN
0uðf. Gíslason
Grsmiður, Laugaveg 63,
Minningarspjöld Barna-
spífaíasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12 og f
Bókabúð Áusturbæjar,
Laugavegi 34.
John Ferguson:
MAÐURINN I MYRKRINU
En honum var áreiðanlega
alveg alvara í þeirri ákvörð-
un sinni að komast að hvern-
ig í öllu lægi. Hann átti ekki
í neinni deilu við hana. I
rauninni hélt hann„ að sér
félli hún vel í geð. Fingur
hennar, sem fjölluðu um
sært höfuð hans, voru liprir.
Og hann hafði lært að skynja
sál fólksns af snertingu þess.
En hvort hún var saklaus
eða sek flækt í þetta Ealing-
mál, vissi hann að hann varð
að vita sjálfs sín vegna, og
ef til vill hennar vegna líka,
þegar til lengdar léti.
Hann fór að yfirheyra
sjálfan sig um, hvað hann
vissi þá þegar eða gæti stað-
hæft með vissu. Hvers vegna
hafði hann ekki verið skilinn
eftir þarna í herberginu með
hinu fórnarlambinu? Hvers
vegna var farið með hann í
burtu? Að skilja hann þar
eftir með hinum myrta, var i
það ekki einmitt það rétt-
sagt til að skýra dvöl sína í
sagt til a ðskýra dvöl sína í
þessu húsi? Hvað sem hann
segði yrði einskis virði gagn-
vart því, sem sjá mátti;
manninn liggjandi þar myrt-
an, og hann sjálfan flakkara,
sem var mjög tortryggilegur
í útliti.
.
Saga hans um að honum
hafi verið boðið í þetta hús
af hinum látna, — hve hlægi-
Iegt og ótrúleg myndi það
ekki sýnast! í rauninni voru
líkurnar gegn honum enn
meiri en sá, sem glæpinn
framdi, viss. Því að blindur
maður myndi auðvitað velja
sér hníf að vopni, en ekki
skammbyssu. Og morðinginn
hefði getað sett hnífinn í
hendina á honum, þegar
hann var búnn að slá hann
niður, og þannig komið snör-
unni um háls honum svo
auðveldlega.
Allt í einu rankaði Kinlock
við sér. Honum varð ljóst,
hverjar orsakirnar voru til
þess, að hann var fluttur
burtu. Hann hafði sjálfur
verið sleginn svo, að hann
missti meðvitundina, Sárið á
höfð hans bar vott um það.
Þess vegna hefði sú spurning
vaknað, hefði hann fundizt i
herberginu: Hver hafði veitt
honum þetta sár? Auðsýni-
lega gat dauði maðurinn ekki
hafa slegið hann niður, eftir
að hann var dauður! Og sá,
sem hefur fengið þetta rot-
högg áður en hinn var dauð-
ur, hefur aldrei getað slegið
aftur. Þess vegna myndi
þetta sár vitna um að þriðji
maður hefði komið í þetta
herbergi og þannig styðja
hina annars ótrúlegu sögu,
sem hann hefði orðið að
segja af viðburðum þessa
kvölds.
Verða að segja?
1 Hugsanir Kinlöck.s námu
staðar við þau orð. Já, orðið
að segja, ef hann hefði fund-
izt meðvitundarlaus í þessu
herbergi. En, spurði hann
sjálfan sig, myndi hann segja
sjálfviljugur þessa sögu
núna? Gat hann komizt á-
fram með þá sögu núna? Og
í svarinu við þeirri spurn-
ingu fann hann fólgið svar
við því líka, hvérs vegna
vegna hann var fluttur burtu
frá húsinu í Ealiing.
Það hefði aldrei getað ver-
ið glæpamanninuin í hag, að
meðvitundarlaus maður
fyndist í þessu herbergi, —
maður, sem gæti, þegar hann
kæmi til sjálfs sín, alveg lýst
manninum, sem veitti högg-
ið. En það kæmi sér ekki vel
fyrir hann núna, þegar sárið
var næstum gróið, að falla
í hendurnar á lögreglunni.
Heimskuleg og ótrúleg
saga myndi það virðast núna,
sérstaklega ef hann yrði svo
að viðurkenna, að hann vissi
ekki einu sinni nafnið á
þorpnu, sem var farið með
hann í.
Þá, þegar hann sat þarna
á rúminu og var að búa um
hnéð á sér, sá hann skyndi-
lega mjög vel hvaða vanda-
mál hann yrði að leysa.
Hann varð að komast að,
hvað þetta þorp hét. Hann
varð að vita hvar það var,
Hann sat lengi og braut heil-
ann um það. Nú fyrst varð
honum ljós hin rólega á-
kvörðun konunnar um að
láta hann ekki vita hvar
hann var, og um hina
hræðilegu hættu, sem það
bakaði honum. Hann var
samt ekki vonlaus um að
sigra hana. Hann mundi eftir
stóru klukkunni og litlu borg
inni, sem þau höfðu farið
gegnum.
Var þetta skrítna, strjál-
býla þorp einhvers staðar í
Sussex, eins og hann hafði
getið sér til?
Hann fór yfir það, sem frú
Spelding hafði sagt. Hve
auðveldlega hefði ekki nafn-
ið á þorpinu getað álpast upp
úr henni? En það hafði ekki
gert það samt.
Og þó; öll þessi nöfn, sem
gamla konan hafði nefnt.
Mörg nöfn vissi hann að voru
staðbundin. Af eftirnafni
var oft hægt að sjá hvaðan
úr Englandi maðurinn var
runninn. Tyldesley t. d. benti
á Lancashire. Foseter var al-
algengt í Vorcestershire.
Var Prebble, Ames, Tolputt
og Aden algeng nöfn í Suss-
ex? Hann vissi það ekki; en
hann vissi, að sumir menn
voru mjög fróðir um slika
hluti. Og þessi nöfn öll sam-
an litu út fyrir að vera bund-
in einhverjum sérstökum
stað. Og þó var þetta ekki
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSÍNS
ÖRN ELDING
FLUGMAÐURINN: Örn Elding,
herra!
FORINGINN: Sælir! Kynni yður
loringjanum, sem ræður yfir
flugvélum setuliðsstöðvarinnar.
ÖRN: — Og þá hef ég lokið
skýrslu minni um uppreisnina
á eynni.
FORINGINN: Og ótrúleg er hún,
ungi maður!
FLUGFORINGINN: Ég hygg, að
hann segi satt.
FORINGINN: Getur verið, — get-
ur verið.
FLUGFORINGINN: Ég legg til,
að við undirbúum gagnráðstaf-
anir.
FORINGINN: En hvernig fer þá
með flugsýninguná?