Alþýðublaðið - 13.09.1947, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 13. sepí. 1947.
æ GAMLA BIÖ 9
Blástakkar
(BLAJACKOR)
Bráðskemmtileg og fjörug
sænsk söngva- og gaman-
mynd. — Aðalhlutverkin
leika: Skopleikarinn
Nils Poppe
Annalisa Ericson
Cecile Ossbahr
Karl-Arne Holmsten
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Safa hefst kil. 11 f. h.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■NIM IIIIMUIIIIIII
se NÝJA BfÖ 8
Cluny Brown
Skemmtifeg og snilldarvel
leikin gamanmynd, gerð
sam'kvæmt frægri sögu
eftir Margery Sharp. Aðal-
hlutverk:
Charles Boyer
Jennifer Jones
Sir C. Auberry Smith
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Saía hefst kl. 11 f. h.
Inngangur frá Austur-
stræti.
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Seplembersýningin.
ÞAÐ ER ÁN EFA ERFITT
fyrir suma að átta sig á mál-
verkum þeim, sem eru á Sept
embersýningunni vegna þess,
að annað hvort hafa þeir ekki
haft tækifæri til eða kært sig
um að kynnast þeim stefnum
í myndlist, sem komið hafa
fram seinustu tvo manns-
aldra. — Ekkert er eðlilegra
en að ungir listamenn verði
fyrir áhrifum hinna mismun-
andi stefna, sem uppi eru á
hverjuna tíma.
Átta málarar og tveir mynd
höggvarar taka þátt í sýn-
ingunni. ÍMyndhöggvararnir
eru Tove og Sigurjón Ólafs-
son. Á sýningunni í Stokk-
hólmi í sumar vakti Sigurjón
mikla athygli fyrir hinar
sterku og hreinu myndir sín-
ar. Tvær þeirra „kona með
kött“ og „Móðir og barn“ eru
á þessari sýningu. „Kona með
kött“ er einhver bezta mynd
Sigurjóins. Eins er „Sjómað-
uiinn“ afbragðs mynd. Tove
Ólafsson er ágæt listakona.
Mynd hennar ,,Kona“ er á-
gæt- Það er ánægjulegt að
eiga svo góða myndhöggvara,
sem £au hjón eru. Sigurjón
er án efa einn af beztu mynd
höggvurum Norðurlanda.
Af himum átta listmálur-
um skal fyrst nefna Gunnlaug
Ssheving, sem er þeirra þrosk
aðastur. Hann á þarna tíu
'myndir. Á sýningunni í
Stokkhólmi í sumar vakti
Gunnlaugur Scheving mikla
athygli og hlaut lofsamleg
ummæli í blöðum á öllum
Norðurlöndum. Beztu mynd
ir hans eru: (nr. 13) „Hvítt
‘hús og úfinn sjór“, (nr- 17)
„Frá Grindavík,11 sem eru
'bezfu málverkin á sýning-
unni og þá enn fremur (nr.
14) „Vitjað um grásleppu-
net“. Athyglisvert er að bera
þá mynd (nr. 14) saman við
„Sjómann“ Sigurjóns, sömu
sterku tökin og sömu hálfab-
ströktu línurnar. Nr. 13 var
á sýningunni í Stokkhólmi og
vakti þar mikla athygli fyr-
ir jafnvægi í lit og formi.
Gunnlaugur Scheving er að
verða einn af okkar beztu
listamönnum, sérstæður og
persónulegar, hann lifir sig
inn í viðfangsefnin, umskap
ar þau og gefur þeim nýtt líf.
Þorvaldur Skúlason er á-
gætur listamaður, nú er hann
farinn að mála alveg „ab-
strakt“ og liggur við að mönn
um/þyki leitt, að hann skyldi
ekki halda áfram á þeirri
braut er hann var 1943—44,
eða á hálfabströktu línunni,
ef svo má kalla það. — Þor-
valdur á níu myndir á sýn-
inguinni og allar hafa þær
sinn persónulega blæ, þó gæt
ir ef til vill nokkuð áhrifa frá
Klee í myndum hans- Beztu
myndir Þorvaldar eru „Vor“
og „Ljósaskipti”, mjög fallleg
ar í lit og byggingu, í þeim
eru „upplifaðar stemningar",
sem raunar fleiri myndum
hans, þó abstrakt séu, t. d.
næturmyndum hans á sein-
'ustu sýningu, er hann einasti
hinna abstraktmálara, sem
vekur slíkar stemningar hjá
manni. Á sýningunni í Stokk
hólmi í sumar vakti Þorvald-
ur athygli með hinum abs-
tröktu myndum sínum.
Snorri Arinbjarnar á að-
eins þrjár myndir á sýning-
unni og er „Við glugga“
þeirra bezt, hins vegar sýna
þessar myndir þennan ágæta
listamann ekki í alveg réttu
ljósi. Leitt er að Jón Engil-
berts skyldi ekki taka þátt í
sýningunni.
Hinir málararnir fimm eru
ungir og áhrifagjarnir, þeir
3 TJARNARBÍÖ 2E
Tunglskins-sónaian
Hrífandi músíkmynd með
píanósnillingnum heims-
fræga
Ignace Jan Paderewski.
Sýning fcl. 9.
Á BÁÐUM ÁTTUM
(She Would’nt Say Yes)
Fjörug amerísk gamanmynd
Rosalind Russell
Lee Bowman
Adele Jergens
Sýning kl. 3 — 5 — 7.
Sala hefst kl. 11.
■ ■•■■■■■•■■■■■■■■■««■•■'■■■■■■■■■■■
eiga eftir að þroskast og'
breytast. Þeir mála allir ab-,
strakt og tekst það misjafn-
lega. Það liggur við að mað- 1
ur furði sig á hve fljótir þeir
hafa verið, að semja sig að
þeim siðum, enda eru sumar
myndirnar nokkuð snöggsoðn
ar t. d- nr. 62. Kjartan Guð-
jónsson er þeirra sérstæðast-
ur og efnilegastur. Mynd
hans nr. 56 er ágæt. Nína
Tryggvadóttir er svipuð og
og hún var, er hún sýndi
seinast, ef ekki farið aftur í
litameðferðinni, sem er henn
ar sterka hlið. Nr. 59 er bezta
mynd hennar og er ágæt. Jó-
hannes Jóhannesson hefur,
breytzt töluvert frá því, er |
hann sýndi í des. s. L, mynd-!
irnar eru sterkari í bygg-1
ingu, þó eru þessar slöngur í ^
myndum hans frekar til leið- '
inda. Þá er hann orðinn 1
mýkri í lit, en sumar mynda
hams eru nokkuð Iharðar í
lit. Bezta mynd hans virðizt
mér nr. 4. í myndum Krist-
jáns Davíðssonar gætir mjög
áhrifa Miro og einnig áhrifa
frá Pieasso eins og hjá flest-
um hinna, mynd nr. 33 er
bezt mynda hans, ágæt í lit-
Án efa býr listaneisti í Krist
jáni. Myndir Valtýs Péturs-
sonar eru allar nokkuð já-
þekkar, ber mikið á boga-
sveiflum í myndum hans ög
þær eru flestar óþægilega
heitar í lit. Vatnslitamyndin
,,Haf“ virðist mér bezta mynd
hans.
Oþyrmir.
TRIPOLI-Bfð
a
KAUPMANNAHAFNAR-
BLAÐIÐ SOCIAL-DEMO-
KRATEN skýrir svo frá:
„Menn minnast þess hvern
ig Kommúnistaflokkurinn á
Sovét-Rússlandi lét gera
(PRISON BREAK)
Afar spennandi amerísk
sakamálamynd. Aðalhlut-
verk leifca:
Barton MacLane
John Rusell
Constance Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sími 1182.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■•■ ■ ■ ■ ■
,,hreinsun“ á sviði bók-
mennta og bannfærði ritverk
og rithöfunda, sem töldust
hafa orðið fyrir spillandi á-
hrifum frá Vestur-Evrópu.
Nú virðist röðin komin að
myndlistinni. Aðalblað rúss-
neska kommúnistaflokksins,
,,Pravda“, sagði nýlega:
, ,Hreinleiki sovétlistarinnar
er í hættu fyrir smitun frá
hinum rotna formalisma vést
rænnar listar“.
Hið rússneska kommún-
istablað segir því næst frá
því, í hverju þessi smitunar-
hætta sé falin:
„Það er ekki hægt að þola
hér í landinu við hlið hinn-
ar sþsíalistísku og raunsæju
listar, tilveru hstrænnar
stefnu, sem er af sama sauða
húsi og list hinnia úrkynj-
uðu borgaralegu listamanna,
sem viðurkenna sem sína
andlegu feður frönsku form-
alistana Picasso og Matisse
og rússneska kúbdsta frá því
fyrir byltinguna“.
Samkvæmt þessu hefur
Picasso áunnið sér alveg sér
staka viðurkenningu: Hann
hefur verið bannfærður á
Sovét-Rússlandi alveg á
sama hátt og hann var bann
færður á Hitler-Þýzkalandi.
Meira að segja: Hin ógleym-
anlega mynd hans, — „Guer
nica“, — hin logandi mót-
mæli gegn villimennsku fas-
dsmans í borgarastyrjöldinni
á Spáni — á nú víst að skoð-
ast sem rotinn borgaralegur
formalismi! í staðinn fyrir
hin spilltu fordæmi Vestur-
Evrópu verða listamennirnir
og gangrýnendurnir sam-
kvæmt „Pravda“ að sækja
hugmyndir sínar í kenningar-
og raunsæi Lenins og Stal-
ins.
Kommúnistar í Vestur-
Evrópu sem hafa gengið
heystilega í gegnum eld og
vatn fyrir hina „abströktu"
lis't og ,,surrealisma“, munu
nú væntanlega fá að vita
innan skamms frá hæstu
stöðum, í hve sorglegri
villu þeir hafa gengið. Svo
vikaliðugir, sem þeir eru,
5 BÆJARBIO S
Hafnarfirði
„Virginia Ciiy"
Spennandi amerísk stór-
mynd úr ameríska borg-
arastríðinu.
Errol Flynn
Miriam Hopkins
Randolph Scott
Humphrey Bogart
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9184.
Svið, 'hrá og soðin
Rófur, hráar. og soðnar
Blóðmör
Buff, barið
Wienerschnitzel
Beinlausir fuglar
Kjúklmgar
Gullasch
Svínasteik
Hamborgarhryggur
Svínakótelettur
Kálfakótelettur
Hangikjöt
Áskurður
Salöt
Grænmeti
og cmargt fleira.
Símar: 4240, 6723.
Efnalaug, kemisk hreins-
un á alls konar fatnaði.
Fljót afgreiðsla. — Af-
gréiðslur: Borgartún 3 og
Laugaveg 20B. _______
munu þeir vissulega fljót-
lega játa syndir sínar og við
urkenna, að hin sanna list
þarfnist ekki svo mjög frels-
isins eins og föðurlegra fyrir
skipana frá Moskvu“.