Alþýðublaðið - 21.04.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.04.1920, Blaðsíða 2
/ 2 ALÞÝÐUBLÁÐIÐ senda til Rússlands, nema send væri um leið nefnd vinstri-sócial- ista þangað. Má geta sér þess til að þeir ætli með því að ná nán- ara sambandi við byltingamenn í Vestur-Evrópu. x Það l>irtir — Það birtir í lofti af ljósvakans straum, sem lífsgleði nærir og öndu. Vóknum af skammdegisdvala og draum, drengir með styrkríka höndu. Flytur oss, vafin í vorsólarglóð, vetrarins deyjandi skiinaðarljóð blævakin bára við ströndu. Það birtir 6f hlíðum og bláfjallasal og blómskrýddum úthagahs geimi. Andvari léttur frá laufguðum dal loft fyllir ilmsætum keimi. Vængjuhum baðandi vegmóður sést velkominn segjum vér aufúsugest, söngfugl frá suðrænum heimi. Það birtir, ef eining.og bræðra- Iags þel á braut vorri framvegis drotnar. Hið langvinna sundrungar- svart- nættísjel að síðustu léttir og þrotnar. Sundraðir föllum, ef samhygð er naum, «n safnaðir þolum vér breytinga straum, sem ólgandi bak við oss brotnar. Það er yðar skylda, þér óndvegis- mehn, í óndverðri fylking að standa. Framundan sjáið þér tímamót tvenn og tálsnörur brigðlyndra fjanda. Starfið með alúð og óskiftri sál, að ættjarðar helgustu velferðarmál afhjúpist ókleyfum vanda. Til gálgans með illræmda ofríkis- menn, sem ættjörð og þjóð vilja leiða und gnagandi, eitraða auðvalds- ins tenn, hið íslenzka þjóáerni deyða. Gjaldmiðill Júdasar blikar svo bjart, að blind ráfar mannúð og sam- vilzka snart, á féglæfraferlinum breiða. — Kolskeggur. lþróttafélag Reykjavíkur. Þróttur kemur út á morgun. Drengir, sem vilja selja hann. koroi til afgreiðslumanns — Klapparstig — á morgun kl. 9 til IO. Beztu sölulaun grot á bokum. Það er mörgu ábótavant í ís- lenzkri bókagerð, þó má segja með sanni, að þar hafi þó breyt- ing á orðið til bóta. Mig hefir oft furðað á því, og það hneykslað mig, hve ýmis rit skálda vorra eru t. d. í margvís- legu broti. Tökum E. H. Kvaran. Fyrst kemur kvæðabók hans f afar htlu broti (einhver vasaútgáfa), tökum svo „Vestan hafs og austan" (fyrri útgáfu) breið og há, síðan koma »GuII" og BOfurefli" o s. frv. Þessar sfðast töldu eru þó í sarha broti, og þær seinni í líku broti. Á milli þessara bóka koma svo „Smælingjar" út í Amerfku, með ennþá nýju broti. Þetta er alveg ótækt. Það eru margir, sem safna þessum ritum og þykír mein að þvf, að sjá svo margvíslegar stærðir af ritum sama manns í bókaskáp sínum. Það er meðal annars til þess, að ómögu- legt er að hafa þær saman í skápn- um. Hið sama gildir um rit íiestra annara íslenzkra höfunda. Stærð- irnar nærri því eins margar og ritin eru mörg. Það hefi eg Ifka út á seinni rit Einars að setja, að brótið er óhentugt og ljótt Það mætti bæði vera breiðara og lengra (síðurnar). Eins og það er, fer það Ula í bókaskáp. Úr þessu mætti auðvitað bæta, með því siðar að gefa ritin út í einni heild. Því margt mun lika uppseit. En útgáfurétturinn er í svo margra höndum, að á því gæti strandað. 1 Þessi heildarútgáfa væri lika ekki til neinna þæginda fyrir þá, sem eiga öll ritin frá upphafi. Þá mundi marga langa til þess að eiga nýja útgáfu, en þá ættu þeir tvö eintök og það mun flestum oí dýrt. Mig furðar á þvf, að þau þrjú> stórveldi, rithöfundurinn, útgjölditt og prentsmidjan, sem oftast nær eiga um þetta að fjalia, skuli ekki hafa komið auga á, að þetta er bæði óhentugt og ósmekklegt. En svo stendur víst qftast á þessu, sð líteefandinn fer eftir þeirri pappirsstœrd, sem p»ppírs- salinn ht fir í það og það sinnið, þó ótrúlegt megi þykja. Það er allur galdurinn í þessu máli. Og þegar svo hefir iéngi verið, að útgefandinh hefir skoðað' það sem nokkurskonar gustukaverk að gefa út bækurnar, en ekki eins og hverja aðra verz'un, þá hefir rithöfundurinn ordið að sætta sig; við það, til þess að fá þó þessi fau hundruð króna og ritinu kom- íð fyrir sjónir almennings. En þetta er aítyr afleiðing af þvf» hvað hin „forna mehtaþjóð" er litið á'jað f þessa andlegu fæðuv Og þó er garðurinn frægur að- eins fyrir bókraentir, nefnilega hin- ar fornu. Enginn ætti að hafa betri smekk fyrir bókagerð. en einmitt þau þrjú „stórveldi', sem eg hefi minst. á hér að ofan. Mega menn nú ekki lifa i von- inni um það, að framvegis verði þó fleira latið ráða um stærð hinna ýmsu rita, sem ut kunna að koma» en páppirsstœrðii}?, Þón Dm dagii og vegii. i- ankafandi bæjarstjórnar á- mánudaginn var samþykt að kaupa til rafveitunnar 2 íúrbínur. aðra 1000 hestafla en hina 500. Á sama fundi var samþykt tillaga frá bæjarfulltrúunum Jóni Báld- vinssyni og Sveini Björnssyni uœ að fela borgarstjóra, i samráði við rafmagnsnefnd, að útvega einnar miljón kr. lán f viðbót tii rafveitunnar, með því að sýnilegt er, að kostnaður muni fara táls- vert fram úr áætlun. Snmarkort og snmarskeyti fást hjá Friðfinni Guðjónssyni, Laugaveg 43B. Ólafnr Haíliðason bálsmaður á »Hiimi< hrasaði i fyrradag og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.