Alþýðublaðið - 21.04.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ viðbeinsbrotnaði. Var hann fluttur á sjúkrahús. Fulltrnaráðsfandnr verður á morgun kl. 5, á> venjulegum stað. Slys. Það slys vildi til í gær- morgun, að Otti skipasmiður Guðmundsson, datt niður af smíða- palli og slasaðist svo mjög, að hann beið bana af eftir skamma stund. Var hann að vinnu í báta- stöð siani. Otti heitinn var um sextugt, vel látinn maður og dug- legur. Timbnrslrip kom í nótt til Nic. Bjárnason & Co. Skipið heitir »Rolf« og er með um 120 stand- ard. , 111 aðbnð. í gær, þegar 13 verkamenn tóku til snæðings um miðjan daginn í einum skúr raf- veitunnar við Elliðaárnar, urðu þeir að standa í vatni inni í skúrn- um. Er svo að sjá, sem honum sé ekki komið fyrir á sem heppi- legustum stað. Og óþægilegt má það heita fyrir verkamennina, að hafa ekki þuran stað til þess að borða á. Lúðrafélagið »Gýgja« er ný- búin að fá sér nýja iúðra, vand- aða og góða. Ætlar hún að lofa bæjarbúum að heyra til sín á morgun Greinar með gerfinafni verða ekki teknar í blaðið, nema hand- ritinu fylgi nafn höfundar. En því verður haldið leyndu, ef hann æskir. Teðrið í dag. Reykjavík .... A, hiti o,8. ísafjörður .... logn, hiti 0,0. Akureyri .... NNV, hiti 1,0. Seyðisfjörðui' ; . A, hiti 3,1. Þórsh., Færeyjar SA, hiti 6,1, Stóru stafmiir merkja áttina. -f- þýðir frost. Loftvog stöðug, næstum jafnhá alstaðar; regn á Norðausturlandi; stilt veður. Snðnrjóskt kvold. Reykjavík- urdeild norræna stúdentasambands- ins heldur „suðurjóskt kvöld* í kvöld. Verður þar vafalaust góð skemtun. Jón Björnsson & Co« Bankastræti 8. WýlionaiO mikið úrval af allskonar Vefnaðarvörum, Alklæði, sérstaklega fallegt; Dömuklæði, Dömukamr garn, Flauel, Cheviot, Léreft, Kjólatau allsk., Tvist- tau, Verkmannaskyrtutau, Morgunkjólatau, Káputau, Moleskinn, rifflað, Nankin, Peysur, Sokkar, Milli- :: pils, lastings, Nærfatnaður, kvenna og barna. :i Fulltrúaráðsfundur á morgun, 22. apríl kl. 5 síðdegis í Alþýðuhúsinu. KlTllUllflt Má og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast j nú odlýrt iSuém, Sigurðsson klœðskeri Samsöngur Jónasar Tómasson- ar verður endurtekinn í sfðasta sinn á morgun kl. 8. Ágóðinn rennur til Landspítasjóðsins. Viss- ara er fyrir þá, sém vílja tryggja sér sæti, að ná í aðgöngumiða i tíma. Verður Bolsivíkabyltíng í Japan? Japanar höfðu eins óg kunnugt er serit herlið til Síberíu, til pess að berja á Rússanum, en létu sið- an kalla það heim sökum óeirða innan lands. Eigi er kunnugt hvort óeirðirnar ná yfir alt landið, en allmiklar óeirðir hafa orðið íTokio, er búist við áð hið núverandi ráðuneyti muni bráðlega verða að hröklast frá völdum. Nýkomtð ísl. smjör, Kæf a og Ostar Verzlun B. Jónsísonar JSc .• Gr. Guöjónssonar, Sími 1007. Grettisgötu 2$» • •-----------------------—4- Götukústarl úr ekta strái fást í verzlun Símonar Jý:nsspnar ¦ Laugaveg 12. Sími 221» Gððar Graramófónplöíup, Harmonikup, Munnhörpur og ýms önnur hljóðfaeri er bezta sumargjöfin... Hljóafœraliús Rvikup. Þrír pakkar af sanm voru hirt- ir í Kolasundi fyrir nokkrum dög- um. Vitjist til Sigurgísla Guðna- sonar hj* Zimsen. -j Ritstjóri og ábyrgðarmaðurt Ólafur Friðriksson. g Prentsmiðjan Gutenberg. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.