Alþýðublaðið - 21.04.1920, Page 3

Alþýðublaðið - 21.04.1920, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8. Wýlioiniö mikið úrval af allskonar Vef naðarvörum, Alklæði, sérstaklega fallegt; Dömuklæði, Dömukamr garn, Flauel, Cheviot, Léreft, Kjólatau allsk., Tvist- tau, Verkmannaskyrtutau, Morgunkjólatau, Káputau, Moleskinn, rifflað, Nankin, Peysur, Sokkar, Milli- : : pils, lastings, Nærfatnaður, kvenna og barna. : i Fulltrúaráðsfundur á morgun, 22. apríl kl. 5 síðdegis í Alþýðuhúsinu. viðbeinsbrotnaði. Var hann fluttur á sjúkrahús. Fnlltrúaráðsfandnr verður á morgun kl. 5, á venjulegum stað. Slys. Það slys vildi til í gær- morgun, að Otti skipasmiður Guðmundsson, datt niður af smíða- palli og slasaðist svo mjög, að hann beið bana af eftir skamma stund. Var hann að vinnu í báta- stöð sinni. Otti heitinn var um sextugt, vel látinn maður og dug- legur. Timbnrslíip kom í nótt til Nic. Bjárnason & Co. Skipið heitir »Rolf« og er með um 120 stand- ard. v ■ y I III aðbúð. í gær, þegar 13 verkamenn tóku til snæðings um miðjan daginn í einum skúr raf- veitunnar við Elliðaárnar, urðu þeir að standa í vatni inni í skúrn- um. Er svo að sjá, sem honurn sé ekki komið fyrir á sem heppi- legustum stað. Og óþægilegt má það heita fyrir verkamennina, að hafa ekki þuran stað til þess að borða á. Lúðrafélagið »Gýgja« er ný- búin að fá sér nýja lúðra, vand- aða og góða. Ætlar hún að lofa bæjarbúum að heyra til sín á morgun Greinar með gerflnafni verða ekki teknar í blaðið, nema hand- ritinu fylgi nafn höfundar. En því verður haldið leyndu, ef hann æskir. Teðrið í dag. Reykjavík .... A, hiti 0,8. ísafjörður .... logn, hiti 0,0. Akureyri .... NNV, hiti 1,0. Seyðisfjörður . . A, hiti 3,1. Þórsh., Færeyjar SA, hiti 6,1. Stóru stafirnir merkja áttina. -5- þýðir frost. Loítvog stöðug, næstum jafnhá alstaðar; regn á Norðausturlandi; stilt veður. Snðnrjóskt kvold. Reykjavík- urdeild norræna stúdentasambands- ins heidur „suðurjóskt kvöld“ í kvöld. Verður þar vafalaust góð skemtun. blá og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast nú ódýrt Suðm, Sigurðsson klœðskeri Samsöngar Jónasar Tómasson- ar verður endurtekinn í síðasta sinn á morgun kl. 8. Ágóðinn rennur til Landspítasjóðsins. Viss- ara er fyrir þá, sem vilja tryggja sér sæti, að ná í aðgöngumiða í tíma. Verður Bolsivíkabylting í iapan? Japanar höfðu eins og kunnugt er sent herlið til Síberíu, til þess að berja á Rússanum, en létu síð- an kalla það heim sökum óeirða innan lands. Eigi er kunnugt hvort óeirðirnar ná yfir alt landið, en allmiklar óeirðir hafa orðið í Tokio, er búist við að hið núverandi ráðuneyti muni bráðlega verða að hröklast frá völdum. Nýkomið ísl. smjör, Kæfa og Ostar Verzlun 13- .lónssonar & Gr. Gruðjónssonar. Sími 1007. Grettisgötu 28. —.. ■ 11 ■ ....... Götukústari úr ekta strái fást í verzlun Símonar Jónssonar Laugaveg 12. Sími 221- Göðar Gvammófónplötuv, Harmonikur, HunnhörpuF og ýms önnur hljóðfæri er bezta sumargjöfku Hljóðfœraliús Rvlkur. Prír pakkar af saum voru hirt- ir í Kolasundi fyrir nokkrum dög- um. Vitjist til Sigurgísla Guðna- sonar hjá Zimsen. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.