Alþýðublaðið - 25.09.1947, Síða 2
AL.ÞÝÐyBLAl,ijÐ
Fimmtudagur 25. sept- 1947
GAMLA BlO æ æ NÝJA BIO
| Waterloobrúin
I ■
J u .
í u
: (WATERLOO BRDOGE)
I Hin tilkamumikla kvik-
,} u
i u
. u
\ mynd með
! u
: U
U
; Vivien Leigh
■
; Robert Taylor
' u
\ u
I u
U
: ; Sýnd kl. 5 og 9.
■ ■
4 ■ *
> ■
•! ■
rf ■
■
■
. &■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Ný Benna-bók:
Benni
á perluvelðum
Eins og allir vita, sem les-
ið hafa Benna í leyniþjón-
ustunni og Benna í frum-
skógum Ameríku, eru fé-
lagarnir þrír, Benni, Kalli
og Áki, ekki uppnæmir
fyrir hættunum, og oft
tefla þeir á tæpasta vaðið-
Benni á periuveiðum ger-
ist við eina óþekkta Suður
hafsey, þar sem perlu-
skeljarnar eru í þúsunda-/
tali, stórar eins og súpu-
diskar. En þeir félagar eru
ekki einir um þessa vit-
neskju. Og nú gerast hörð-
átök og margvísleg ævin-
týri. Er því ómaksins vert
að fylgja þeim til ævin-
týraeyjarinnar lengst í
suðri.
Allar eru Benna-bæk-
urnar þýddar af Gunnari
Guðmundssyn'i, yfirkenn-
ara Laugarnesskólans, og
er það trygging þeim, er
vanda val
skemmti-
legra bóka
unglingum. ISSggf
JurtalHað band
Sökum mikillar eftirspurn
, ar eftir jurtalituðu bandi,
vil ég geta þess að ég sel
ekkért band hvorki nú né
síðar nema þeim örfáu er
ég hef lofað því.
Anna Kristjánsdóttir.
í leit að Kfs-
(„The Razor's Edge“)
Mikilfengleg stórmynd eft-
ir heimsfrægri sögu
W. Somerset Maugham,
er fcomið hefur út neðan-
máls í Morgunblaðinu.
Aðafhlutverk:
Tyrone Power,
Gene Tiemey,
Glifton Webb,
Herbert Marshall,
John Payne,
Ann Baxter.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Afgreiðslustúlka
og eldhússtúlka óskast
HEITT OG KALT.
Upplýsingar í síma 5864
milli kl. 6 og 8-
Hermannaskálinn
á Þvottalaugarbletti 27 við
Suðurlandsbraut er til
sölu og laus til íbúðar.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Jakobsson, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12.
Sími 4492.
Frá Englandi
M.s. Llngestroom
frá Hull 1. október.
Einarsson, Zoega
& ío. HF.r
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
S TJARNARBIO 8E
Sonur Hróa hatfar
(SON OF ROBIN HOOD)
Spennandi ævintýramynd í
leðlilegum litum.
Cornet Wilde
Anita Louis
Sýning kl. 5 og 7.
Sýning frú Guðrúnar
Brunborg:
Englandsfarar
Áhrifamikil norsk stórmynd
Sýnd í Tjarnarbíó kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl., 11 f. h.
KVEÐJUORÐ
JENS ÞORKELL
HARALDSSON
HANN andaðist að Vífils-
staðahæli þ. 16. þ. m. éftir
þunga legu, nú síðast meir en
ár algerlega rúmliggj andi.
Dapurleg lífskjör eru hlut-
skipti margra manna, en
þyngsta raunin er árum sam-
an og æfilangt að glíma von-
lítilli baráttu við sjúkdcms-
bö'lið. Jens Þorkell fór ekki
varhluta a!f þessari baráttu.
Fimmtán ára gamall kenndi
hann þess sjúkdóms, sem nú
að síðustu varð IJfsaflinu
yfirster'kari, má segja, að allt
hans líf hafi verið glíma við
hinn i'Ila vágest, — hvíta
dauðann.
Flestir ti'úa því, að lífið
hafi tilgang og takmark, sem
ekki sá lokið við líkamsdauð-
ann. I augum þeirra, er jarð-
lífið fyrst og fremst skóli til
að þrC'Ska vorn innri mann.
Þessi lífss'koðun virðist veita
mörgum kjark og sátarró til
að bera erfið lífskjör án von-
leysi's og möglunar. Jens Þor-
kell var einn þeirra, sem
6 TRIPOLI-BIÖ S
Prinsessan og
sjóræninginn
The prineess and the pirah
Afar spennandi amerísk
gamamnynd í eðlilegum
litum.
Bob Hope
Virginin Moryo
Victor MacLanlen
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
~1 ■■■■■■■■■■ ■.■ I.B ■ B B I.B ■■■■■11111111
Kaupum fuskur
Baldursgötu 30.
Hatlaöskur
Þórsbúð,
4.
Púsningasandur.
Fínn og grófur skelja-
sandur.
Möl.
GUÐMUNDUK
MAGNÚSSON,
Kifkjuvegi 16. Hafnar-
firði. — Sími 9199.
eiga þessa lífsskoðun. Eigin
reynsla hafði tsannfært 'hann
um, að 'Und)irstöðiúkenning
.trúarbra’gðanna, varðhndi
framha'ldslíf, hafi við rök að
styðjast. Þrek hans og kjark-
ur var svo frábær, að aldrei
heyrðist hann mæia æðruorð
í sinni löngu og erfiðu sjúk-
dómslegu.
I dag, um leið' og vér, vinir
hans, fylgjum. líkamsleyfum
hans til moldar, ó'skum vér,
að sá andlegi heimu’r, sem
hann var sannlfærður um að
bíði vor mannanna í lok
jarðlífsins, veiti 'hönum þá
farsæld, sem öllu jarðnesku
er ofar og meiri.
S. J.
BÆJARBIO
Hafnarfirði
Tunglskins
sónatan
Hrífandi músfkmynd með
píanósnillingnum heims-
fræga
Ignace Jan Paderewski
Síðasta sinn
sýnd aftur vegna fjölda
áskorana
kl. 9.
Tryggur snýr aftur.
Hrífandi og skemmtileg
amerík mynd.
Sýnd kl- 7.
Sími 9184.
Þvottamiðstöð
Efnalaug, kemisk hreins-
un á alls konar fatnaði.
Fljót afgreiðsla. — Af-
greiðslur: Borgartún 3 og
Laugaveg 20B.
Minningarspjöld
Jóns Baldvinssonar forseta
fást á eftirtöldum stöðum:
Skiifstofu Alþýðuflokksins.
Skrifstofu Sjómannafélags
Rvíkur. Skrifst. V. K. F.
Framsókn, Alþýðubrauðg.,
Lyg. 61 og í verzl. Valdimars
Long. Hafnarfirði.
Minningarspjöld Barna-
spífalasjóSs Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
GOTl
ÚR
ER GÓÐ EIGN
6uðl. Gíslason
Úrsmiður, Laugaveg 63.
Munið Tivoli.