Alþýðublaðið - 25.09.1947, Side 3

Alþýðublaðið - 25.09.1947, Side 3
Fimmtudagur 25. sept. 1947 ALÞVÐUBLAÐIÐ Aihugasemd við alhugasemd í „ATHUGASEMD11 sem stjórn skókaupmannafélags- ins hér í bæ hefir birt í dag- blöðunum varðandi innflutn- ing á skófatriaði án gjaldeyi> is og innflutningsleyfa, segir svo: „Svör Viðskiparáðs voru mjög á einn veg, að ekki væri hægt vegna dollara- skorts að veita leyfi fyrir skó fatnaði frá Ameríku, en tæk- ist skókaupmönnum hins veg ar að útvega skó frá þeim löndum, sem tækju greiðslu í sterlingspundum, þá myndi ráðið vera þeim þakklátt og veita leyfin um leið og varan bærist til landsins.“ Út af þessu viljurn við und irriitaðir, sem sæiti áttum í Viðskiptaráði og staddir er-|' um hér á landi, taka fram eftirfarandi: Því fer mjög fjarri, að Við skiptáráð hafi á s. 1. ári gef- ið innflytjendum skófatnað- ar eða innflytjendum nokkurs annars varnings yfirlýsingu um, að ekki þyrfti að sækja um gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi fyrr en jafnóðum og vara bærist til landsins- Hið gagnstæða er rétt, að Við- skiparáð brýndi fyrir inn- flytjendum í viðtölum og á annan hátt, að ekki mætti gera bindandi kaup á erlend- um vörum, fyrr en hlutaðeig endur hefðu tryggt sér hjá Viðskiptaráði leyfi til slíks innflutnings. Á þetta jafnt við uim innflutning frá doll- arasvæðinu sem og um inn- flutning, sem hægt var að greiða í sterling. • Að því er snertir áður nefnda „athugasemd“ stjórn ar skókaupmannafélagsins, vill nú svo vel til, að fyrir hendi er.bréf, ér Vjðskipta- ráð skrifaði félaginu seint á s.l. sumri. Bréfið er á þessa leið: „Viðskiparáðið vísar fil samtals, er nefnd frá yður átti við ráðið fyrir skömmu, varðandi leyfisveitingu fyrir skqfatnaði, og vill um leið taka fram, að það telur sér ekki fært að úthluta viðbótar leyfum fyrir skófatnaði frá Ameríku á þessu ári. Jafnframt því að tjá yður þetta, vill ráðið benda á, að á þessu ári var framlengjt talsvent af USA-skófatnaðar- leyfum frá fyrra ári og þess utan afgreidd ein úthlutun. Nokkrir möguleikar virðast vera fyrir hendi, að fá skó- fatnað frá sterlinglöndunum, og mun ráðið taka til athug- unar umsóknir fyrir skófatn- aði þaðan eftir því sem fært þykir, ef upplýsíngar liggja fyrir um afgreiðslumögu- leika-“ • Bréf þetta er skrifað í framhaldi af samtali, er Við- skiparáð átti við Sitjórn fé- lagsins, þar sem henni var frá því skýrit, hvaða reglum væri fylgt í leyfisveitingum frá sterlinglöndunum', svo og því, að ráðið myndi fyrst um sinn reyna að komast hjá leyfaveitingum fyrir venjuleg um neyzluvörum, ef af- greiðslufresitur þeirra væri Yegna ásfands þess, sem nú ríkir í viðskipfamá!> um þjóðarinnar, sjá meðlimir neðanfaldra féfaga sér m ekki mögulegf að fíalda áfram fánsviðskipfum. Frá 1. okfóber n.k. verða því vörur aðeins se iegn sfaðgreiðslir í söfufíúðum vorum. Féiag búsáhalda- og járnvörukaupm Félag kjötverzlana Félag malvörukaupmanna Skókaupmannafélagið Félag tóbaks- og sælgstisverzlana Félag vefnaðarvörukaupmanna Kaupmannafélag Hafnarfjarðar lengur en til áramóta 1946 til 1947. Annars skal ekki fjölyrt frekar um „athugasemdina“, aðeins á það bent, að niðurlag bréfsins bendir vissulega ekki til þess, að innflytjendur skó- fatnaðar hafi ekki þurfit að sækja um gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi fyrr en varan væri komin til landsins. Reykjavík 32. sept. 1947. Oddur Guðjónsson. (sign). Friðfinnur Ólafsson- (sign). Sigtryggur Klemenzson. (sign). Torfi Jóhannsson. (sign). Island varð 11. í röðinni á sundmeisfaramófinu í Monaco --------------♦----- Ný Evrópumet voru sett af Frakkanum Jany ©g boðsundssveit Svía. ÍSLAND varð ellefta landið í röðinni á sundmótinu i Monaco, og vakti frammistaða sundmanna okkar mikla at- hygli, enda þótt Ari Guðmundsson og Sigurður Þingey- ingur næðu hvorugur jafngóðum árangri og þeir hafa bezt- um náð hér heima. 8 — 10 — 12 — 14 og 20 línu, fyrirliggjandi. Geysir h.f. V eiðarfæradeildin. Lét fararstjóri sund- mannanna, Erlingur Páls- .son, þess geitið í viðitali við Alþýðublaðið í gær, að hit ar hefðu verið miklir á Bretlandi og meginlandi álfunnar, þegar þeir félag- ar voru þar á ferð og sund móitið í Monaco fór fram, og hefði það mjög háð flest um keppendunum. Úrslit á mótinu urðu þau, að stigahæsta landið varð Ungverjaland, sem hlaut 79 stig. Frakkland hlaut 74 stig, Svíþjóð 73, Bretlarid 33, ítalía 30, Tékkóslóvakía 18, Danmörk 16, Júgóslavía 13, Belgía 11, Holland 4 og ís- land 1 stig. Helztu keppnisgreinarnar á mótinu voru 100 metra frjáls aðferð, 200 m. bringu- sund og 4x200 m. boðsund. 100 m. skriðsundið vann Frakkinn A- Jany á 56,2 sek., sem er nýtt Evrópumet. Ann ar varð Svíinn Per Olav Ols- son á 58,6 sek. og þriðji Ung verjinn E. Szaitmary á 59,4 sek. 200 m. brineusundið vann Bretinn R. Romaine á 2:40,1 mín. Annar varð Ungverjinn A- Nemeth á 2:41,6 mín. og þriðji Júgóslavinn A. Cerer á 2:46,2 mín. 4x200 metra boðsundið unnu Svíar eftir mjög harða og tvísýna keppni á 9:00,5 mín., sem er nýtt Evrópu- met. Önnur varð sveit Frakka á 9:00,7 mín. og þriðja sveit Ungverja á 9:01,0 mín. Sveit Svía skip- uðu Per Olav Ólsson, Lund- in, Östrand og Johansson. Erlingur Pálsson kvað ferð ina hafa gengið vel, en þeir félagar fóru flugleiðis héðan til London- Þaðan fóru þeir svo með járnbraut, fyrst til Parísar og síðan til Monaco. Sagði Erlingur hitana í Bret- lándi og á meginlandinu hafa verið óvenjumikla. Var hit- inn suma dagana 45 stig móti sól og sjávarhiti 23. Háði hitinn flestum keppendtim á mótinu mikið, og urðu ýmsir þeirra lasnir og jafnvel veik ir. Erlingur kvað íslending- ana hafa þolað hitann sízt lakar en aðra, en eigi að síð- ur hefði hann, svo og þreyta l'rainliakl a 1. s;0ji. .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.