Alþýðublaðið - 25.09.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. sept- 1947
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Næturlæknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5Ó30.
Næturvörður er í lyfjabúð-
inni Iðunn, sínii 1911.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Ljósatími
ökutækja er frá kl. 19—5.40
að nóttu. — Ef vegfarandi veld-
ur slysi, hvort sem það er hans
sök eða ekki, skal hann þegar
nema staðar, skýra frá nafni
sínu og heimilisfangi, ef þess er
krafizt, og hjálpa þeim, sem
slasazt hefur, ef þörf gerist.
11. hverfi
Alþýðuflokksfélags Reykja-
víkur hefur starfsemi sína í
kvöld, fimmtudag, í fundarsal
Alþýðubrauðgerðarinnar við
Vitastíg. Verður starfsemi hverf
isins með sama fyrirkomulagi
og áður: spilakvöld og fræðslu-
fundir. Samkoman hefst í kvöld
kl. 8,30 stundvíslega og eru fé-
lagar beðnir að taka með sér
spil.
NEFNDIN.
Dagskrá kvenna
í útvarpinu í kvöld verður
sem hér segir: 1. Ávarp, frú Sig
ríður Jónsdóttir Magnússon. 2.
Einleikur á píanó, Þórunn S.
Jóhannsdóttir. 3. Söguþáttur,
Þórunn Magnúsdóttir skáld-
kona. 4. Einsöngur, frú Guð-
munda Elíasdótti^. 5. Upplest-
ur, úr Fegurð himinsins eftir
H. K. Laxness, Alda Möller
leikkona. 6. Kveðjuorð.
Iljónaefni:
* Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína, ungf. Vígdís-Magnúsd.
Túngötu 41, Siglufirði og hr.
Hallur Sigurbjörnsson, Lauga-
veg 23, Reykjavík.
Hjónaefni:
S. 1. laugardag opinberuðu trú
! lofun sína, ungfrú Fjóla Jóns-
1 dóttir Bræðraborgarstig 49 og
hr. Pálmi Jóhannsson sjómað-
ur frá Vestmannaeyjum.
Hjónaband
Sunnudaginn 14. september
voru gefin saman í hjónaband,
af séra Jóni Thorarensen, Krist
björg Guðmundsdóttir (Stef-
ánssoiiar, póst- og símastjóra á
Vopnafirði) og Baldur Stein-
grímsson verkfræðingur við
Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Fjölmennur Alþýðu-
flokksfundur
ALÞÝÐUFLOKKURINN
hélt fiölmennan fund á ísa-
firði í fyrrakvöld, og hafði
Finnur Jónsson þar fram-
sögu, en rætt var um ástand
ið í fjárhags- og atvinnumál
um þjóðarinnar.
Umræður voru að lokinni
framsöguræðu Finns, og
tóku þeir til máls Hannibal
Valdimarsson, Jón Jónsson
frá Þingeyri, Helgi Finnboga
son og Birgir Finnsson.
ísfirðingar hafa lengi sýnt
fullan skilning á vanda
þeim, sem borið hefur að í
fjárhags- og atvinnumálum,
og tóku þeir engan þátt í
launahækkunarskrúfu Al-
þýðusambandsins í vor, þar
sem þeir skildu, að hinn hái
og hækkandi framleiðslu-
kostnaður er að gera íslenzk
a.r vörur ósamkeppnisfærar
á erlendum markaði.
M.b. Suðri
hleður (ta Flateyrar, Súg-
andafjarðar og ísafjarðar.
Vörumóttaka í dag og á
morgun og árdegis á Laug-
ardag sími 5220.
Sigfus Guðfinnsson.
Sundmótið
Góður fundur Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG-
IÐ í Hafnarfirði og Kvenfé-
lag Alþýðuflokksins þar
héldu sameiginlegan fund í
fyrrakvöld og var fundar-
sókn mjög góð.
Á fundinum flutti Emil
Jónsson viðskiptamálaráð-
herra ýtarlegt erindi og
ræddi meðal ahnars um
gjaldeyrismálin og ráðstafan
ir ríkisstjórnarinnar í þeim
efnum. Enn fremur ræddi
hann um dýrtíðarmálin og
skýrði viðhorfin til þeirra.
Var góður rómur gerður að
erindi ráðherrans.
Á eftir voru sýndar kvik-
myndir meðal annars frá 17.
júní í Hafnarfirði og enn
fremur myndir frá Krísuvík
og víðár að.
FATNAÐARSKAMMTUR-
INN Á ENGLANDI 'var
minnkaður verulega í gær.
(Frh. af 3. síðu.)
eftir ferðalagið og setningar-
athöfn mótsins háð þeim mik
ið, þegar í keppnina kom.
Ari Guðmundsson keppti í
100 metra frjálsri aðferð og
synti á 1:04 mín., en komst
ekki í úrslit. Lenti hann í
næst harðasta riðli og varð
þar þriðji í röðinni- Síðar
synti Ari í keppni milli
þeirra, sem* ekki komust í úr
slit. Synti hann þá á 1:02,9,
en margir keppendur syntu á
sama tjma eða mjög líkum.
Sigurður Þingeyingur var
illa fyrirkallaður og komst j
ekki í úrslit í 200 m. bringu-
sundinu. Synti hann á 2:59,0,
en íslandsmet hans er 2:50,8
mín. Sigurður KR-ingur
keppti svo í næsta riðli á eft
ir nafna sínum. Synti hann
fyrstu 40 metrana í kafi, og
þegar hann sneri við, var
hann jafn þeim, er vann rið-
ilinn- Var sá flugsundsmaður
og vann á eftir því, sem
lengra kom fram í keppnina,
en Sigurður losaði sig við
alla hina keppinauitana og
varð annar á 2:54,0 mín. í
úrslitum varð Sigurður sjötti
og varð hann því sjötti af
seytján keppendum í þessari
grein.
Þátttakendur fjölmargra
þjóða höfðu lakari tíma en
Ari og Sigurður Þingeying-
ur. Var íslenzku sundmann-
anna mjög vinsamlega getið.
Ber að miða frammistöðu
þeirra við það, að þátttakend
ur á mótinu voru undantekn
ingarlaust úrvalssundmenn
álfunnar. Norðmenn sendu
t. d. engan þátttakanda á
mótið og Danir engan karl-
mann til keppni í þeim grein
um, sem sundmenn okkar
kepptu í- Finnar sendu tvo
beztu sundmenn sína til
mótsins, svo og Grikkir og
Sviss, en engin þessara þjóða
fékk stig á mótinu.
Eiginmaður minn, faðir og sonur,
Vifhjálmur Gunnar Jónsson,
verður jarðaður frá héimili sínu, Austurgötu 33, Hafn-
arfirði, laugardaginn 27. þ. m. kl. 1.30 e. h. Jarðað
frá þjóðkirkjunni.
Magnfríður Ingimundardóttir. Jón Vilhjálmsson.
Dagbjört Vilhjálmsdóttir. Jón Eiríksson.
Hæsta fjall Ameríku
Framh. af 5 síðu-
(F) gráður neðan við frost-
mark.
Síðan hefur hæsti tindur-
inn tvisvar verið klifinn. Ár-
ið 1942 fór flokkur úr ame-
ríska hernum upp í stóru
skálina til þess að reyna
hernaðartæki, sem notuð
voru við mikinn kulda. Ekki
þurftu þeir að ieggja á sig
það strt að bera vistir og út-
búnað; flugvélar færðu
þeim allt, sem þeir þörfnuð-
ust. Meðan þeir dvöldust
þarna, klifu sjö þeirra stór-
slysalaust upp á tind fjalls-
ins.
Siðastur komst leiðangur
undir stjórn Bradford Wash-
burne alla leið á júnímánuði
í fyrra.
í sumar var McKinley
þjóðgarðurinn opnaður á ný,
en hann var lokaður öll
stríðsárin. Ferðalög til Al-
aska verða smátt og smátt
auðveldari. Fleiri og fleiri
ferðamenn munu reika um
fjöllin og horfa upp til hárra
fanna á „neimkynni sólar-
innar“.
FÉLAGSLÍF
SUNDÆFINGAR félaganna í
Sundhö'llinni eru byrjaðar
og Verða sem 'hér segir: Ár-
mann og I.R. á m'ánudögum
og - miðvikudögum, Ægir og
K.R. á. þriðjudö'gum og
fimmtudögum. — Æfing-
arnar byrja kl. 8.40.
Sundfélögin.
£<3k3k>$<»<><>:><><><><3>o<3k3*&<3><!>
- Skemmtanir dagsins
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Waterloobrú-
in“. Vivian Leigh og Robert
Taylor. Sýnd kli 5 og 9.
NÝJA BÍÓ: í„ leit að lífsham-
ingju“. Tyrone Power, Gene
Tiereny. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Sonur Hróa
hattar“. Cornel Wilde, Anita
Louis. Sýnd kl. 5 og 7. „Eng-
landsfararnir kl. 9.
TRIPOLIBÍÓ: „Prinsessan og
sjóræningjarnir.“, sýnd kl. 5,
7 og 9.
BÆJARBÍÓ: „Tunglskinsónat-
an“. Sýnd kl. 9. „Tryggur
snýr aftur“. Sýnd kl. 7.
Söfn og sýningar:
LJÓSMYNDA- OG FERÐA-
SÝNING Ferðafélags íslands
í Listamannaskálanum. Op-
in kl. 11—14.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Op-
ið kl. 13,30—15.
Skemmfisfeðir:
TIVOLI opið eftir kl. 7 síðdeg-
is.
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dansað
frá kl. 9—11,30.
HÓTEL BORG: Danshljómsveit
frá kl. 9—11,30 síðd.
TJARNARCAFÉ: Danshljóm-
sveit frá kl. 9—11,30 síðd.
ALÞÝÐUHÚSIÐ HAFNAR-
FIRÐI: Dansað í kvöld frá
kl. 9 — 11,30.
RÖÐULL: Skemmtikvöld lög-
reglumanna.
HANNES Á HORNINU.
Frh. af 4. síðu-
ið hjá okkur, sem erum svo ó-
heppin að búa þeim megin í göt
unum þar sem bílar meiga
stoppa er alveg óviðunandi.
Þeir, sem búa þeim megin er
þannað er að stoppa þíla aka
sínum þílum alveg kinnroða-
laust upp að húsi nágrannaná
og venjulega fer svo að hinir
komast ekki að sínu húsi fyrir
þessum þifreiðum, stundum er
fleiri tonna vöruþílum lagt fyr
ir framan annara manna hús,
þeim lokað og látnir standa yfir
helgar. Það er alveg víst, að ef
hús lækka í verði og vont verð-
ur !að selja þau, þá verða þau
hús í hærra verði í Norður-
mýri, sem eru laus við bílana.
, NÚ VIRÐAST VERA nóg
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara
skemmtiför til
Heklu næstkom.
laugardag. Lagt af stað kl.
2 frá Austurvelli. Ekið um
Rangárvelli að Næfurholti.
Eld-straumurinn skoðaður um
kvöldið og komið heim um
nóttina. Farmiðar seldir á
skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs.
Túngötu 5, seinni hluta föstu
dags og til hádegis á laugar-
dag.
FARFUGLAR.
Sj álJjboðaliðs vinna
í Valabóli
um heigina.
Þátttaka tilkynnist í kvöld kl.
9—10 að V.R.
Nefndin.
pláss á stæðunum við Hring-
braut. Væri ekki hægt meðan á-
standið með bílana er eins og
það er í dag, að skylda hina
stóru vörubíla til þess að
stoppa á stæðunum við Hring-
þrautina? Vitaskuld eiga allir
þílar af götunum að fara, en
mér finnst okkur svo mikið ó-
réttlæti gert með þessum sam-
þykktum. Það er ver farið en
heimasetið að hreinsa suma götu
helminga til þess bara að í-
þyngja öðrum.
1000 krónur
hafa nýlega borizt til Hall-
veigarstaða frá konu, er ekki
vill láta nafns síns getið.
Öívarpið:
19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt-
ur).
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson
stjórnar).
20.45 Dagskrá Menningar- og
menningarsjóðs kvenna:
Ávörp og erindi, söngur
og tónleikar.
22.05 Kirkjutónlist.
B© i?á7 ttí C-.C Co.i