Alþýðublaðið - 05.10.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.10.1947, Blaðsíða 5
SBOiiudaMir .5 oV. 1947. ÁLÞtlMÍIÍLABIÐ 5 MEIRA en þúsund fulltrú- ar og embættismenn á öðru allsherjarþingi hinna sam- einuðu þjóða gera ráð fyrir meiri eða minni samfelldri þingsetu í að minnsta kosti tvo mánuði. Þeir eru frá 55 löndum og meðal þeirra eru að minnsta kosti átján utan- ríkismálaráðherrar. Þeir svartsýnustu eru jafnvel arg i yfir því, að þeir verði ekki búnir fyrir jól. Á þeim tíma munu þeir hafa lokið við verkefni, sem þegar nær yf- ir sextíu og tvö mál, en þar mun áreiðanlega verða bætt við. Þing sameinuðu þjóðanna getur ekki tekið ákvarðanir, sem skuldbinda rikin. nema þá siðferðilega. Þingið get- ur aðeins samþykkt með tveim þriðju atkvæða meiri hluta og atburðir liðins árs færa heim sanninn um, að ekki öll ríkin innir samein- uðu þjóðanna eru reiðubúin að fara eftir þessum álykt- unum. Til dæmis ályktaði þingið í fyrra. að sameinuðu þjóðirnar skyldu kalla-heim sendiherra sina á Spáni, en Argentína útnefndi "nýjan í stað þess að kalla sendiherra sinn heim. En þing samein- uðu þjóðanna hefur að einu leyti yfirburði yfir öryggis- ráðið. Það er ekb,ert neitun- arvald á þinginu, þar ræður vilji meirihlutans. en það hefur í för með sér, að þing- ið getur gert ályktun, enda þótt eitthvert stórveldanna neiti. Fyrsta aðalverkefnið á þingi hinna sameinuðu þjóða er almennar umræður, sem ætlazt er til að fjalli um skýrslu aðalritarans um störf liðins árs, en i raun og veru er'u þær venjulega tæki færi fyrir stefnuyfirlýsingar hinna leiðandi fulltrúa. og stundum kynning algerlega nýrra mála sem bæta á á dagskrá þingsins. Þangað til hinar nýju aðalstöðvar sam- einuðu þjóðanna í Manhatt- an eru tilbúnar, er þingið dæmt til að vera á hrakhól. Almennu umræðurnar fara fram í stóra þingsalnum í Flushing Meadows, og er það um það bil 15 mílur frá miðri New York, þar sem flestir fulltrúarnir búa f hótelum. Almennu umræð- urnar standa yfir í viku eða 10 daga, en á þessu ári á að flýta öllu eins og hægt verð- ur. Ræðurnar eru túlkaðar samtímis. svo að fulltrúarnir geta hlustað á ræðuna annað hvort á frummálinu eða á einhverju hinna fjögurra op- inberu tungumála, og til þess að þetta sé unnt, eru full- trúarnir látnir hafa tal- og hlustunartæki, svo að á göng unum má s.já fulltrúa, starfs menn og. ‘fréttaritara bera móttökutæki á brjóstinu og heyrnartól á höfðinu, og svip ur þeirra þer vott um að þeir séu frá sér numdir við að hlusta. Þegar almennu umræðunum er lokið, leysist þingið- upp í sex aðalnefndif, en þær koma saman í Lake Success, 15 mílur frá Flush- ing. Innan skamms munu fregnir berast af þessum nefndum og bezt er að festa • sér í minni að þær eru ekki nefndir í venjulegum skiln- ingi. Þær eru raunverulega mörg þing, þar eð hver þjóð á fulltrúa í öllum nefndun- GREIN ÞESSI er eftir Bérnard Moore, frétíarit- ara brezka útvarpsins hjá sameinuðu þjóðunum og fjalia rum þing sameinuðu þjóðantia, störf þess og vandamál. Kom hún út í túnariíi brezka útvarpsins .,The Listener“, en hér birtist hún lauslega öýdd. um. Stcrf nefndarma eru þau. að undirbúa frumdræfti að álitsgerðum, sem hið full komna þing sameinuðu þjóð anna tekur^svo fvrir t:l loka samþykktar og þar eð hver þjóð hefur fulltrúa í nefnd- unum eru aðalstörfin unnin af þeim og þeim þá um leið mestur gaumur gefinn. Hver nefnd fjallar um á- kveðin málefni, og því miður er sú nefndin, sem mesta at- hygli er veitt, fyrsta nefnd, sú er fjallar um stjórnmál og öryggismál. Ég segi ,,því miður“ viljandi, sökum þess að það er stórílla farið, að leitarljósnu skuli ætið vera beint að pólitískum þrætum, sem stundum eru nokkuð hvassar, en önnur störf þings ins falli í skuggann. Eða, svo notað sé óvenjulegt orðalag, nefndirnar eru svipaðar víg- velli, þar sem bardaginn er harðastur og vöskustu sveit- irnar eigast við en einnig er knálega barizt annars stað- ar. Það er vissulega æði- margt, sem kallar bæði á mestu kappana og áheyrend urna í fyrstu nefnd á þessu ári og örðugt er að meta, hvað sé mikilvægast. Ofar- lega eru Palestinumálin. Þing sameinuðu þjóðanna, sem kom saman fyrr á þessu ári, á sérstakan fund til þess að vita hvort þar gætu menn af speki sinni fundið lausn á þessu vandamáli. sendi sér staka sendínefnd til Pale- stínu. Þessi nefnd hefur nú lagt fram tillögu um skipt- ingu landsins, og það er nú hlutverk þingsins og senni- lega fyrst nefndarinnar, sem fjallar um st.jórn- og örygg- ismál, að skera úr um það, hvort tillaga nefndarinnar reynist lausn á málinu. Þá má telja Grikklandsmálin eitt af höfuðviðfangsefnum þingsins. en það er skráð á þingmálaskrána eftir kröfu Bandaríkjastjórnar gvona: -Hótanir við stjórnarfarslegt sjálfstæði Grikklands og á- sælni á hendur þess. Alveg augljóst er, að ekki var það eingöngu umhyggia fyrir óskiptu Grikklandi, sem kom Bandaríkjastjórn til þess að setja þetta mál á dagskrá þingsins. Ógnun við sameinuðu þjóðirnar kom einnig til greina, en þær hafa verið hindraðar í því að taka ákvarðanir í Grikk- landsmálinu. næstum því á hverjum áfanga þess. Saga Grikklandsmálsins hefur v.er ið sorgleg frá rjónarmið: sameinuðu þjóðanna. Eng- inn neitar því, að gagnvart meirihluta fulltrúanna, er það prófsteinninn á það, hvort sámeinuðu þjóðirnar geta starfað eða ekki. Til- laga Bandaríkjanna um að ræða ógnanir við' G-rikkland er í raun og veru tilraun til að láta bing saméinuðu þióð anna æra álitsgerðir án til- lits til öryggisráðsins, og mun það áreiðanlega vekja m'kla . andstöðu. bjá Sovét- ríkjunum, því að Rússland í er viðkvæmasti varnaraðili j sérréttinda öryggisráðsins, jafnvel þótt það stuðli ekki j mest að starfsheill þess; en | hití er áthyglisvert, að.það ■er stórveldi með neitunar- valdi í öryggisráðinu. sém í þessu tilfelli reynir að fara 1 í kringum það. Á margan hát-t eru Crikklandsmálin á þinginu nú mál ,um neitunar valdið í öðrum skilningi. Merm muna, að á síðasta þingi deildu nokkur smá- ríkjanna á það, hvernig neit- unarvaldið hefði verið not- að, og leiddi af því langar og harðar umræður. Þær deilur enduðu með smávægi legri ályktun, sem lagði það til við öryggisráðið)Wað taka upp þá starfsháttu, er væru þannig, að neitunarvaldið hindraði ekki störf þéss. Þarna er um stórt mál .að ræða og það á fyrir sér að vekja deilur, vegna þess að öryggisráðið hefur ekki fund ið upp neina slíka starfs- háttu. Nei'tunarvaldinu hef- ur verið beitt nærri því eins mikið og í fyrra, aðallega af Rússum. og í-mörgum tilfell um hefur álit hreins rneir.i- hluta ráðsins. eins og forseti þess sagði, .,verið gert ógilt og hindrað“. Ég get ekki horfið frá neit unarvaldinu án þess að greina stuttlega. frá einu til- felli. þegar þvi var beitt á þessu ári, en það getur kom- ið smáríkjunum til að berj- ■ast sem óð væru, ef nota má slíkt orðatiltæki í sambandi við samtök, er helguð eru friði. í fyrra andmæltu nokkrar smábjóðir því harð lega, á hvern hátt Rússar beittu neitunarvaldinu gegn inntökubeiðnum Portúgals, írlands og Transjórdaníu. Fulltrúar þeirra sögðu, að stjórnarskrá sameinuðu þjóð anna gerði mjög einfaldar kröfur til innsækjenda. Inn- sækjendur yrðu að vera frið elskandi og yrðu að Vera færir um og hafa vilja t:l að be"a skyldur þær, sem stjórn arskráin leggur þeim á herð ar. Fullyrtu því þessi smá- ríki, að Rússar þefðu en£an rétt til þess að hindra með hefjast í sundhöllinni mánudaginn 6. október- Kennt verður bæði árdegi?- og síðdegis. Upplýsingar í síma 4059. útvégum vér gegn gjaldeyris- og" innflu MJALTAFÉLAR SKILVINDVR ÁRNASON & CO. hefst í sundhöllinni mánudaginn 6- október. 1 Kennt verður frá kl. 10 árdegis til 12,15 og frá 1,30 til 4 s. d. neitunarvaldi gegn ákvorð- un meirihluta ráðsins ínn- töku þessara þjóða. Og svo var öryggisráðið beðið að end urskoða ákvörðun sína og það gerði ráðið. En úrslitiii fóru á nákvæmlega sömu lund. Hr. Gromyko'hinn bil- bugslausi og ungi fulltrúi Rússa, beiti neitunarvaldinu nákvæmlega eins i þremur tilfellum. seni táknar það. að inntöku þriggia innsækj- enda er neitað að minnsta kosti eitt ár enn þá; og smá- ríkin, sem heimtuðu endur- skoðun fyrir ári, eru enn þá gramari yfir því, sem þau segja að sé viljandi notkun sérréttinda, en þeim hafa þau mótmælt. Það er auðvelt að ásaka SovétRússland fvrir öll vand ræði sameinuðu þjóðanna, en aðar þ.jóðir eiga einnig í vændum gagnrýni á þessu þingi. Ég hef í þvi sambandi getið um Argentínu, sem for- smáði ályktunina um Spán Francos. og þá er bað Suð- ur-Afríka, sem hafnaði álykt un þingsins um að láta utn- boðsstjórnarsvæðin í Suð- vestur-Afriku í hið nýja um- boðsstjórnarkerfi. Hún lendir líka í deilu vegna þess mis- réttis, sem sagt er að Ind- verjar séu beittir þar, og að því máli eru tveir ákærend- ur. Indland og Pakistan, en atburðirnir í Indlandi eftir að það fékk sjálfstæði láta ’fulltrúa Suður-Afríku í té að m'innsta kosti nokkrar varn- ir, sem hann hafði ekki í fyrra. Hvað annað liggur þá fyr- ir þingi hinna sameinuðu þjóðlegu. eftirliti með kjarn- mistökin á því að koma á al-1 þjóðlgu eftirlit'i með kjarn- orku, eftirlit með fastaher og skipulagning sameígin- legs öryggis með alþjóðaher 'eftir ráðstöfunum varnar- nefndar öryggisráðsins. Það ' tekur á dagskrá sína seina- ganginn í því að koma á laggirnar hinu nja umboð.s- stjórnarkerfi, og í nefnd- inni, sem um þau mál fjall- ar. munu verða miklar um- ræður, en þar byrja og enda yfirráð saméinuðu þ.jóðanna yfir ósjálfstæðum landssvæð um. en það eru aðallega ný- lendurnar. Tveir nýir meðlimir munu áréiðanlega fá inngöngu í sameinuðu þjóðirnar á þing- inu, Yemen og Pakistan. Bæði styðja bau Arabasam- -bandið, og er það mikilsvert, þegar Palestínumálin koma til sögunnar. Einnig getur verið að inntaka Ítalíu verði borin upp. Þá verða skýrsl- ur efnahags- og félagsmála- nefnda lagðar fýrir til athug . unar. Ég hef greint allmikið frá aðalstörfum þingsins og ein hver mikilvægasti þátturinn er stjórnarmálefnin. Stjórn- arskrá sameinuðu þjóðanna viðurkennir fimm stofnanir. Öryggisráðið er ein. skrifstof ur aðalritarans, h'in alþjóð- lega starfsemi. er önnur. Nú fer árangurinn af* alþjóðleg- um samningum mjög eftir fólkinu, sem .vinnur í skrif- stofunum, og í ákafa sínum við að þenja starfsemi sam- eirruðu þjóðanna út eins ört og fljótt og mögulegt er. hef ur aðalritar'inn, Trygve Lie, laigt meira kápp á urtifang en eðlisgæði hennar. Léleg Frn. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.