Alþýðublaðið - 08.10.1947, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1947, Síða 2
J ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. okt 1947. gg GAMLA BIO æ ■ ■ ■ ! Hin eilífa þrá : (L’ETERNAL RETOUR) ■ ' ■ : Frönsk úrvalskvikmynd : með dönskum skýringar- : texta. Aðalhlutvex'kin leika /» ! ■ * Madeleine Sologne * Jean Marais * Junie Astor ■ : Kviikmynd 'þessi var í Sví- .: þjóS dæmd bezta útlenzka : kvikmyndin, sem sýnd var : þar á síSastliSnu ári. fm m « * Sýnd bl. 5, 7 og 9. Börn fá ekkii aðgang. 3 nýja BIO i í leif að lífsham- Hin mikilfengl.ega stór- mynd. Sýnd kl. 9. Flagð undir fögru skinni („Smoth as Silk“) Spennandi sakamála- mynd. Aðalhlutverk: KEMT TAYLOR VIRGINIA GREY Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. 3 TJARNARBÍÚ GILDA Spennandi amerískur sjc leikur. Rita Hayworth Glenn Ford Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð innan 16 ára. TRIPOLI-BIO ian xirsebmíívi/M BÆJARBIO æ Minningarorð Friðbjörn áðalsleinsson F. 30. desember 1890. - D. 19. ágúst 1947. ----------------1------ HNIGINN horfinn — harmafregn. Já, hvílík helsár harmafregn oss vinum þín- um að þú ert horfinn af sviði þessa lífs — og að lengur fáum við ekki notið þeirrar óvenjulegu lífsgleði, sem æ- tíð streymdi frá þér, og hinn- ar éinstöku góðvildar, sem fram kom við alla þá, er þú umgekkst og þú hafðir sam- skipti við, og hljómgrunn hlaut að finna í hverju því hjarta, sem ekki var lokað. Þú varst mannvinur í þess orðs beztu merkingu, ekki að yfirlögðu ráði, heldur af meðfæddri þrá til þess, að styðja veikan, styrkja hrjáð- an. Þú vildir gera lífið bjar.t- ara, betra. Lengi hafðir þú starfað við þá stofnun, er þú helgaðir kraffa þína. Allir, sem með þér unnu, munu minnast þín, sem hins ágætasta samstarfs- manns og stof-nunin átti þar afburða starfsmann. Eftir að þú varst skipaður skrifstofu- stjóri iandssímans, mótaðist starf þitt þar ætíð af- tveim. sjónarmiðum: hag og vel- gengni stofnunarinnar og |, réttvisi; skilningi og góðvilja til starfsmanna hennar. Vér, starfsmenn , landsímans drjúpum höfði í sorg, yfir því snögga áfalli, er vér höfum hlotið. Vér vottum, stofnun og stjórnendum landssímans, djúpa samúð yfir hinum mikla missi. En, — dýpsta samúð vottum vér hinni ungu konu, sem svo skyndilega, eftir aðeins fárra vikna sam- búð, hefur verið svipt elsku- legum lífsförunaut. Henni og oss öllum, er það bó hugg- un í sorg, að vita að þú starf- ar áfram á öðru lífssviði, þar sem vér gleðjum oss til endur funda, sem óháðir verða tak- mörkunum þessa lífs. Líf þitt, Friðbjörn, varð ekki langt, en það varð bless unarríkt fyrir það, að þú sáðir alstaðar góðu fræi, sem mun halda áfram að bera ávöxt, þótt þú sért horf- inn sjónum vorum. Fyrir það blessum vér líf þitt og sætt- um oss við hin snöggu um- skipti er orðið hafa. Þar sem góðir menn fara eru guðs vegir. St. í Danmörku 2. 8. ‘47 Karl Helgason. Akranesi. lesið ýmsar af fornsögunum íslenzku, m. a. Eddurnar báð- ar, Egilssögu, Gunnlaugs sögu ormstungu og fleiri. Menningar- og bfaða fullfrúi ameríska sendiráðsins NÝLEGA er kominn nýr fulltrúi í ameríska sendiráðið ihér, Mr. Geor,g Henkle Reese að nafni. Verður hann fulltrúi sendiráðsins í menningarmál- um, svo og blaðafulltrúi. Mr. Reese var liðsforingi í ameríska sjóh'ernum og dvaldi þá um tíma hér á iandi. Á há- skólaárum sínum xiam hann norrœn fræði, og hefur hann EINS og áður hefur verið sagt frá hefur Landsbókasafn ið fengiið tæki til þess að ljós mynda handrit og gamlar bækur og hafa þegar verið gerðar tilraunir með þau, og hafa þær tilraunir borið góð an árangur. Sjálf ljósmyndavélitn hef- ur verið sertt niður í kjallara hússins til bráðabirgða, en önnur tæki í sambandi við vélina, svo sem þurrkari, komu síðar, og var í gær ver ið að flytja þau inn í Safna- húsið. í ráði mun vera, að öllum ljósmyndatækjunum verði fundinn staður í framtíðinni þar sem þjóðminjasafnið er nú, en því verður ekki við- komið fyrr en þjóðmnjasafn ið hefur flutt úr húsinu. Esperanfonámskeið ifyrir byrjendur og lengra kornna. Upplýsihgar í síma 7901 og á Bergstaða- stræti' 30 B eftir kl. 5. Esperantofél. Auroro. I Alveg sérstaklega vel. verkaður Hákari fæst í FISKBÚÐINNI, Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. . ; Hafnarfirði EySimerkurævin- ' tór! TafTanc **■»» Harvey-stúlkurnar lyri larzúiD a . (The Harvey Girls) Í Afarspennandi Tarzan ■ Amerísk söngvamynd tek | mynd. *; ».* ■ ■ - ...... • ... * ■•-■..- ! Aðalhlutverk: ■ m in í leðlilegum liturn, sem gerist á lan'dnámsárum * Johnny Weissmuller ■ Vesturbeims. — Aðal- Nancy Kelly B ‘hlutverkin leifca: : Johnny Sheffield ■ Judy Garland ; Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ■ John Hodiak : Bönnuð innan 12 ára. ■ Angela Lansbury j Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ Sýnd kl. 7 og 9. ; Sími 1182 ■ ■ ■ Sími 9184. Sjálfblekungar gott úrval. Bókabúðin, Sími 85. Akranesi. Skólatöskur marigar gerðir. Bóknbúðin, Sími 85. — Akranesi. Rautt, Grænt, Blátt, Gult og Svart. Bókabúðin, Sími 85. Akranesi Teikniblek (Tusch) Teikniáhöld (Bestik) T-strikur. Sími 85. Akranesi. Ef varan fæst ekki í REYKJAVÍK, þá hring ið í síma 85 á Akranesi og vitið hvort hún fæst þar. . Bókabúðin, Sími 85. — Akranesi. Jóns Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldúm stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðuhrauðgerð, Laugav. 61 ,í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins ( eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen. Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, | Laugavegi 34, GOT7 ÚR ER GÓÐ EIGN Guðf. Gíslason Qrsmiður, Laugaveg 63, Kaupiim fuskur Baldursgötu 30.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.