Alþýðublaðið - 08.10.1947, Side 3

Alþýðublaðið - 08.10.1947, Side 3
Miðvikudagur 8. okt 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Séra Helgi Sveinsson: rnaskölinn og viðskiptaráðið nam stórkostlegu fjármagni, þá mundu nauðsynlegir og sjálfsagðir hlutir sízt verða út undan. Hér sannast enn, að undirmönnum er sæmst að þegja, þegar „húsbóndinn ætlar að tala“. Göring hinn þýzki á að hafa sagþ er hann var ásakaður um samneyti við persónu, sem ekki var talin nógu arísk: „Eg ákveð sjálfur, hvað er arískt.“ Hið háa ráð ákvað að sjálfsögðu. hvað var nauðsynlegt cg hvað ekki. Við, undirlendisfólkið, sam búum hér í kvosinni milli Hellisheiðar og Olfusár, ber- um mikla virðingu fyrir hin- um stóru i Reykjavík og tví- stigum með dérhúfuna nníli handanna í hvert sinn, er við komum inn fyrir þröskuld þeirra. Við sáum nýjar og nýjar bifreiðar af öllum hugsanlegum gerðum koma frá þeim vestan yfir heiði, hinn ótrúlegasta grúa. Við fögnuðum þessu mjög, því að við erum nýsköpunarfólk, og þegar við. sáum glæriýja og glampandi lúxusbíia renna fram hjá okkur, glöddumst _við yfir því að slík velsæld væri orðin í þessu útkjálka- iandi. Við trúðum á framtíðina og hófum að byggja mjög myndarlegt hús fyrir barna- og unglingaskóla okkar. En í því er engin heimavist, því að sá háttur hefur verið, að skólabörnin hafa daglega ver- ið flutt til og frá skóla í bif- bifreiðum. Þessir flutningar hafa orðið okkur afardýrir, vegna þess að ekki var kost- ur á nýjum og hentugum bíl- um. Nú hagar svo til, að byggðin liggur í skeifu og er barnaskólinn í Hveragerði nálægt miðjum boganum. Af því leiðir, að þegar ernn bill á að annast flutning skóla- barnanna, þá verða börnin, sem heima eiga í austur- eða vesturhelmingi sveitarinnar, að bíða aðgerðailaus eina eða jafnvel hátt á aðra klukku- stund, meðan verið er að sækja börnin í hinum helm- ingnum, og gerir þetta hvort tveggja i senn að torvelda kennslustarfið og íþyngja þeim börnum, sem verður að gætilega verið farið með hinn rífa upp úr rúmum sínum erlenda gjaldeyri. Nú hugðu fávísir menn og villuráfandj. í völundarhúsi hinna æðri viðskipta, að með an hið háa ráð úthlutaði gjaldeyris- og innflutnings- VIÐ ÍSLENDINGAR er- um ekki ráðlaus þjóð. Hvert ráðið öðru æðra og fullkomn- ara er stofnað hér á landi, og fer þeim ört fjölgaridi. Sem betur fer„ virðast engar lík- ur til þess, að í náinni fram- tíð verði þjóðin ráðþrota í þessum skilningi. Eitt hinna ágætu ráða, sem þjóðinni hefur hlotnazt á síð- ari tímum, er svo nefnt við- skiptaráð. Ekki ,man ég hve- nær það var stofnað, en á miðjum hundadögum síðast liðnum var þessu ráði hafn- að og í sfað þess aðeins skip- uð nefnd. Vafalaust hefur þetta ráð unnið mikið þjóð- nytjaverk meðan það sat á rökstólum. En ekki er mér grunlaust um, að ýmsir með- al þessarar vanþakklátu þjóð ar telji að erlendum gjald- eyri hefði stundum verið bet- ur varið á annan veg en þessu ráði þóknaðist, og sýn- ir það aðeins, að enn erúm við skammt á veg komin að meta okkar beztu bjarg- vætti, því að fávíslegt er að fást um það, þó að erlendum gjaldeyri hafi verið til þurrð- ar eytt. Var ekki sagt í ein- hverri sögu, að leit var gerð um gjörvallt riki nokkurt í Austurlöndum að h'amingju- samasta manninum, og er hann loks fannst, átti hann ekki einu sinni skyrtu. Ef ' skortur á erlendum gjaldeyri verður að sínu ley.ti vald- andi atvinnuleysi, stafar van- þakklæti til forsjónar okkar í viðskiptamálum aðeins af þvi, að íslenzkir erfiðismenn hafa enn ekki skilið gildi þess að sitja skyrtulaus og einblina á naflann á sér að' hætti hins indverska yoga- fólks. Þessi orð mín má vafa- laust hártoga þannig, að ég sé að líkja við klæðlausan mann þeirri þjóð, sem á und- anförnum árum hefur eign- azt hin mörgu nýju sköpun- artæki (þ. e. nýsköpunar- tæki), en það er engan veg- inn meining mín að mæla slikt um þjóðina í heild, en orðið getur þrengra í búi hjá mörgum Islendingi,, en þurít hefði að vera, einmitt fyrir þær sakir, að ekki hafi nógu leyfum á báða bóga svo að eldsnemma, jafnt þótt sé 1 svartasta og kaldasta skamm degi. Skólanefnd samþykkti því í samráði við fræðslu- málastjóra að keppa að þvi að útvega skólanum tvo bíla. Nú hugðum við skóla- á ritstjórn Alþýðublaðsins. Vinnutími frá kl. 1 til 7 sd. Upplýsingar á ritstjórn Alþýðublaðs- ins eftir klukkan 1. nefndarmenn gott til þess að. ná andlegu sambandi við hið vitra viðskiptaráð. Við brut- um heilann um það, á hvern hátt við gætum sem kurtéis- legast ávarpað slika stofnun. En af því að við höfðum lært það í kverinu, að himnaríki tilheyrði börnUnum, hertum við upp hugann og sömdum bænarskrá til hins háa ráðs vegna barnanria í Olfusi. Við nefndarmenn ásamt oddvit- um Olfur- og Hveragerðis- hreppa báðum í október 1946 i um gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi fyrir tvo 12 manna bíla. Okkur dreymdi um það í skammsýni okkar, að börn- in okkar fengju að vera með i hinrii nýju sköpun. Svarið frá sköpunarstöðinni við Skólavörðustíg kom vonum fyrr, skráð á litinn miða. En bak við þennan smáa miða bjó þó stórhugur ráðsins. Það hugði á hærri mið en barnamenntun í Olfusi. Um- sókn okkar var synjað. Við trúðum því ekki, að þetta væri lokasvar. Vegna þess tóku sumir nefndarmanna og skólastjóri sér fyrir hendur að fá viðtal við einn og einn úr hópi ráðsmannanna unz þannig hafði verið talað við meirihluta þeirra og suma oftar en einu sinni. Þessir menn tóku okkur, sem vænta mátti, með nokkurri með- aumkun, en gættu þess þó að svara með tvíræðpm orðum að hætti hinnar grísku vé- fréttar. En vegna þess að við höfðum engan til að túlka véfréttina, reyndum við að vera bjartsýnir. Sjálfur fræðslumálastjóri lagði okk- ur lið í málum okkar. Svo fór þó að íokum, að öll von var úti. , Barnaskólinn í Iiveragerði fékk' engan bíl. En áfram héldu hinar glansmiklu bifreiðar sköpun- arinnar að berja brautir okk- ar nótt og dag. Við spurðum hver annan: Er hið háa ráð ekki þjónn rikisvaldsins og, veit það ekki að ríkið, hús- bónda þéss, vantar þessa bíla, og að því ber að greiða 3A hluta af kaupverði þeirra, svo að það ér ríkinu tjón, ef skólinn verður að kaupa bil 'eða bíla á svörtum markaði? Okkur komu í hug orð eins og húsbóndahollur eða önn- ur álíka úrelt hugtök. En nú var ekki um að villast. Nú var lokadómur 'Öpp kveðinn. Við stóðum upp yfirgefnir á kveldi sköpunarinnar, hinnar , nýju eða númer tvö, og börn- um Olfusinga var sjáanlega hvergi ætlaður staður í hinni nýju Paradis. Að lokum fór svo, að við neyddumst til að kaupa bíl með svarta mark- aðs verði, sem er . að ýmsu leyti óhentugur og ófullnægj andi. Hið háa viðskiptaráð hef- ur að sjálfsögðu hlotið verð- ugt lof. Það eru aðeins vorid- ir menn, sem vanþakka það, sem gert er af hinum út- völdu. Að því er ég bezt veit, voru í ráði þessu fulltrúar allra' stjórnmálaflokka - í landinu. Með .því átti að vérða tryggt, að elsku hjart- ans kjósendurnir fyndu hina alls staðar nálægu hlýju frá sínum rétta flokki eða for- ingjum hans. En okkur hér í Olfusi yfirsást hrapalega. Myndin sýnir stóran hermannagrafreit Bandaríkjamanna á eynni Guam í'Kyrrahafi. Þar hvíla hermennirnir, sem féllu í bardögunum við Japani, er Bandaríkjamenn voru að taka eyna af þeim. ÞAÐ ER EKKI OFT, sem manni veitist sú ánægja, að geta þakkað forustumönn- um Alþýðusambandsins fyrir hreinskilni, og því síður er það venja þeirra, að játa á sig lögbrot og óhæfu innan verka lýðssamtakanna; enda hafa blaðadeilur þær, sem fram hafa farið um sumarverkfall Alþýðusambandsins, bezt sýnt það, að kommúnistar hafa ætlað sér annað hingað til, en játa bað fúslega að um misbeitingu verkalýðssam- takanna hafi verið að ræða t- d. í sambandi við verkfall verkalýþsfélagsins „Þróttar" á Siglufirði. í síðasta hefti „Vinnunnar“ gerast þó hin stóru undur, þar sem sjálfur varaforseti Alþýðusambandsins, Stefán Ögmundsson, ritar greinár- kor.n um sumarverkfall Al- þýðusambandsins og fjallar greinin aðallega um samhjálp vinnandi manna. Grein vara- forsetans er vel rituð, enda er maðurinn ágætlega ritfær, margt segir hann rétt og vel í greininni og ekki hvað sízt um upphaf verkalýðsbarátt- unnar og þeirrar andstöðu, sem hún átti að mæta hjá at- vinnurekendum, sem tókst að blinda sfórari hóp hinna vinnandi stétta með hótunum og vinnukúgunum. Þótt varaforsetanum hafi tekizt vel í upphafi greinar- Barnaskólinn í Hveragerði er ekki kjósandi. Hér er aðeíns eitt dæmi af ótal mörgum um það hversu mikillar fræðslu þjóðin þarfnast til þess að hún skilji hugsjónir allra þeirra ágætu manna, er skipa vgldasætin. Hveragerði, 2. okt. 1947. Helgi Sveinsson. innar í sagnrltuninni um þá tíma,. er hann var aðeins drengur í barnaskóla, þá fer honum hún ekki eins vel í lok in, þegar hann tekur að rita um sína eigin þátttöku og af skipti í verkalýðsbáráttunni fyrir nokkrum mánuðum. Bæði er það, að hann ógildir með örfáum pennastrikum það, sem samherjar hans höfðu áður riiiað og sagt manna á meðal, og hitt, að hvergi urðu menn varir sam- hjálpar hans sjálfs, er hann hafði msð atkvæði sínu í .sam bandsstjórn samþjdikt að ota verkalýðsfélögunum til kaup skrúfu og verkfalla á sama tíma og sölutregða á fram- leiðisluvörum íslendinga fór sívaxaridi, vegna verð — og kaupþsnslu innanlands. Samher jar varaforsetans og skrifinnar Þjóðviljans hafa ekki gert svo lítið af því, að fullvissa menn í verkalýðs- hreyfingunni um það, að hinn svokallaði Þróttar-dómur hefði verið stjórn Þróttar eða kommúnistum hliðhollur, enda hafi allt það sem Þrótt arstjórnin aðhafðist verið lög legt og í samræmi við starfs aðgerðir löghlýðinna manna í þingræðislöndum. Kappi því, sem Jón Rafnsson og er- indrekar hans hafa íagt á þessa túlkun, er aðeins hægt að lýsa með stórum orðum, enda hafa þeir, sem haldið hafa því gagnstæða fram, ó- spart verið kallaðir verkalýðs svikarar,’ verkfallsbrjótar og klofningsmenn. En hér kemur sagnritar- inn „svikurunum" til hjálp- ar og segir orðrétt: „Hrópað er um hræðslu og Frh. á 7. síðu. I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.