Alþýðublaðið - 08.10.1947, Side 7
Miðvikudagur 8. okt 1947.
ALÞÝÐUBUVÐIÐ
; 'i'Q c í> n-H'/í
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvöruðr er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618.
Ljósatími ökutækja
er frá kl. 19,50 — 5 að nóttu.
Á sérhverri bifreið, sem ekið er
um lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur, skulu vera tæki, sem lög
reglustjóri tekur gild og gefa
má með greinilega merki um
það, til hvorrar handar bifreið-
arstjórinn ætlar sér að beygja,
svo og um það, að hann dragi
skyndilega úr ferð bifreiðar,
eða stöðvi hana.
(Lögreglusamþykkt Reykja-
víkur).
Fimmtug
er í dag frú Guðrún Narfa-
dóttir, Sörlaskjóli 46.
SjómannablaðiS Víkingur
9. tölublað þessa árgangs er
komið út og flytur m. a. þetta
efni: Skipasmíðastöð í Reykja-
vík, eftir Guðfinn Þorbjörns-
son, Bátsförin mikla, Rosmos
III, Roald Amundsen, Við segl
og árar, eftir Vilhjálm Jón
Sveinsson, Rjúfum þögnina um
Grænland, eftir Ragnar V.
Sturluson, Fyrsti bátamótorinn,
Vaktaskipti (smásaga), Óða-
skot (smásaga) Frívaktin ög
margt fleira.
Skipafréttir
Brúarfoss Eöm til Reykjavík
ur kl. 14,30 í gær frá Keflavík,
fer frá Réykjavík í dag til
Austfjarða, London og Amster
dam. Lagarfoss fór frá Gauta-
borg 3. þ. m. til Reykjavíkur.
Selfoss fó rfrá Leith 6. þ. m. til
Gautaborgar og Stokkhólms.
Fjallfoss er á Akureyri. Reykja
foss fór frá Halifax 3. þ. m. til
Reykjavíkur. Salmon Knot fór
frá Reykjavík 5. þ. m. til New
ork. True Knot er væntanlegur
■ til Reykjavíkur í kvöld frá
iNew York. Resistance fór frá
Leith 3. þ. m. til Reykjavíkur.
Lyngaa fór frá Siglufirði í gær'
kvöldi til Ðalvíkur. Horsa er í
Amsterdam, fer þaðan til Car-
diff.
Afhyglisverð jáfning
(Frh. af 3. síðu.)
gunguhátt verkalýSsins, þeg-
ar hann
semur frá sér stéttardóm,
sem ætlað var að svipta
hann samtakaréttindum.“
Hér játar varaforsetinn
það, sem samherjar hans hafa
svo oft áður borið á móti, að
Alþýðusambandið hafi geng-
ið fulllangt í verkfallsfyrir-
skipunum sínum í þeim
mikla ákafa að stöðva síld-
arvertíðina og kasta „hrun-
stjórnardruslunni“ frá völd-
um eins og þeir Þjóðvilja-
menn nefna núverandi ríkis-
stjórn.
Það er ekki ástæða til að
rekja Þróttardeiluna enn
einu.sinni; það hefur áður
verið gert. En ætla má að
játning varaforsetans komi
ekki sérlega vel við þá félag-
ana Þórodd og Gunnar eftir
það, sem þeir hafa látið út
ganga á Siglufirði meðal
verkamanna; og hitt er víst,
að hér með sjá þeir siglfirsku
verkamenn, sem kommúnist-
um hafa fylgt að málum, á
hvern hátt þeir hafa verið
leiknir og hve svívirðilega
þeir hafa . verið blekktir. '
Með hvaða rétti varafor-
setinn talar um samhjálp
verkamanna í sambandi við
sumiarverkfallj Alþýðusam-
bandsins verður ekki skilið,
þar sem það eitt er vitað um
varaforsetann, sem jafnframt
er formaður Hins ísl. prent-
arafélags, að hann hreyfði
hvorki hönd né fót til hjálp-
ar hinum stríðandi verkfalls
félögum og sat í friði að viku
launum sínum, meðan verka
menn gengu iðjulausir um
háb j jirgræðistímann.
Haldgóð samhjálp, það,
herra váraforseti!
Væntanlega heldur vara-
Barátta um líf og
dauða við Ijón
Framh. af 5 síðu.
— soéri sér við, en þá fór ég
úr liði á mjöðminni. Ljónið
dró mig lengra, en lagðist svo
niður og lá ofan á mér með
klærnar í baki mér og læri,
og aldrei gaf það eftir með
kjaftinum. Varð það nú kyrrt
um hríð. Eg beið nú: þess, sem
verða vildi og ekki skynjaði
ég tímann. Eg vonaði, að or'ka
mín þyrri ekki, þó að nú.
mæddi mig blóðrás. Eg hafði
tekið ákvörðun, þagar ijónið
eyðilagði á mér fótinn, qg ætl-
aði að reyna að reka byssu-
'hlaupið rnitt' nið:ur í kokið á
Ijóninu, þó ég. efaðist um að
það heppnaðist.
Eg kom auga á Ramazan,
byssubera minn, og ljónið hef-
ur tekið efti'r honum um leið.
Hann kraup áðeins fáein fet
frá miér. |Hann skaut án afláts
'gegnum skrokinn á ljóninu,
aðeins tvö eða þrjú fét frá
mér. Ljónið þeyttist upp og
iagðist með hausinn milli
framlappanna ndkkrar álnir í
brott. Eg bað Ramazan um tvö
skot og 'um leið og ég hafði
lofcið við að koma þeim í riff-
ilinn, gerði óargadýrið lokatil-
raun. Eg skaut báðum kúlun-
um, án þess að geta lyft byss-
unni upp að öxlinní og aftur-
kastið var ærið þjáningarfuHt.
Þetta var endirinn, g'uði sé
lof. Eins «g ég var þá á mig
kominn, sýndist mér allt vera
á hreyfingu og einkum Ijónið,
og ég krafðizt þess, að Rama-
zan settist hjá með riffil og
skyti fimm skptum enn í
slkrokk Ijónsins.
Næsta morgun lagði Judd
hvíti veiðimaðurinn og sextíu
úrvalsmienn af stáð með mig
og fluttu mig 165 mílur á fjór-
Nokkrar góðar bækur
Nú fara kvöldin að lengjast.
Þá er gott að hafa góða bók við
Kristín Svíadrottning, ævisaga,
32.00.
Kveðið á glugga, eftir Guðmund
Daníelsson, 20.00.
höiidiha, sem hægt er að grípa
til. Lítið yfir eftirfarandi skrá. Liðni7dagar; eftirKatrínu Ólafs
dóttur Mixa, 20,00, 30,00.
Lifendur og dauðir, eftir Karl
Bender, 12.50.
Lífsgleði njóttu, eftir Sigrid
Boo, 23.00.
Á förnum vegi, sögur eftir Stef- Lokuð sund, eftir Matthías
Þar eru margar góðar og ódýr-
ar bækur:
Alpaskyttan, Heftir H. C. And-
ersen. 8,00.
án Jónsson. 8,50.
Á valdi hafsins, sögur eftir Jó-
hann Kúld. 15.00.
Anna Farley, skáldsaga. 8.00
Björnstjerne. Björnsson, minn-
ipgarrit. 1.00.
Brezk æfintýri handa börnum
Jónasson, 20.00.
Læknir kvennahælisins, Helgi
Valtýsson þýddi, 15.00.
Minningarrit Thorvaldsensfé-
lagsins, 25.00.
Nýjar sögur, eftir Þóri Bergs-
son, 55.00.
og unglingum, skreytt mynd- Raddir úr hópnum, sögur eft-
um. 12,50.
Daginn eftir dauðann. 2.50.
Davíð og Dína, skáldsaga. 30.00,
42.00.
Dalalíf, eftir Guðrúnu frá
Lundi. 20.00, 30.00.
Dragonwyck, skáldsaga, 15.00.
Duglegur drengur, 12.00
Dýrasögur, eftir Bergstein Krist
jánsson, 5.00.
Frændlönd og heimahagar, eft-
ir Hallgr. Jónasson, 20.00.
Glens og gaman, eftir Þorlák
Einarsson frá Borg, 12.50.
Gráa slæðan, skáldsaga, 8,00.
ir Stefán Jónsson, 20.00.
Rauðskinna, Jóns Thorarensens.
Sagnakver Odds á Eyrarbakka,
12.00.
Saratoga, eftir E. Ferber, 10.00.
Sálin hans Jóns míns. Kvæði
Davíðs með gullfallegum
myndum eftir Ragnhildi
Ólafsd. 18.00.
Svart vesti við kjólinn, eftir Sig
urð Gröndal, 22.00.
Sögulegasta ferðalbgið, eftir
Pétur Sigurðsson, 12.00.
Völuspá, eftir Eirík Kjerúlf 50.
00, 60.00.
Grímur Thomsen, eftir Thoru Það fannst gull í dalnum, eftir
Friðriksson, 10.00.
Hafið bláa, saga eftir Sigurð
Helgason, 25.00.
Hitt og þetta, eftir Guðrúnu Jó
hannsdóttur frá Brautarholti,
10.00.
Hjartarfótur, Indíánasaga, 14.00
Horfin sjónarmið, eftir James
Hilton, skáldsaga, 3Ö.00.
í leit að lífshamingju, eftir Som
erseth-Maugham, 10.00.
Guðm. Daníelsson, 20.00.
Þráðarspottar, eftir Rannveigu
K. G. Sigbjörnsson, 4.50.
Ævintýri æsku minnar, eftir H.
P. Andersen, 7.50.
Sagnaþættir Gísla Konráðsson-
ar, 15.00.
Virkið í norðri, eftir Gunnar
M. Magnússon. 100.00.
Dr. Charcot, eftir frk. Thoru
Friðriksson, 15.00.
1 fsl. þjóðsögur og sagnaþættir, Olgeirs rímur danska, eftir
valið hefur og skráð Guðni Guðm. Bergþórsson, 70.00.
JónsSon magister, 12.50. Wassell læknir, eftir James Kil-
Kímnisögur, eftir Þorlák Einars ton 12.00.
son frá Borg, 12.50. íslenzk fyndni, 11. hefti, 12.00.
forsetinn áfram að skrifa og j una 0g, hálfum degi til Londi-
Úlbreiðið
Alþýðublaðlð
tala, og væntanlega nógu
mikið, því það gæti verið að
hið fornkveðna rættist hér
enn einu sinni ,,að oft ratast
kjöftugum satt á munn.“
* *
HANNES Á HORNINU.
Frh. af 4. síðu-
Skömmtunin kemur nefnilega í
veg fyrir kaupæðið. Þegar
hætta er á að of lítið sé af
einhverri vöru, kaupir fólk jafn
vel meira af henni en það þarf.
amai við U.gan'dajárnbraut-
ina. Perðin þaðan til Nairobi
ó’k 19 klukku'sundir. Eg var
skoninn upp tveim tímum eft-
ir að ég kom. Að nokkrum
tíma liðnum var ég tal'inn á
góðum bata vegi. Það var að-
eins að- þakka hjúkrun dr.
Hendersons og starfsljði hans
í sjúkrahúedn'U', að ég komst
heim, og ætíð sk'all' ég geyma
endurminninguna um litla
sjúkrahúslð -langt inni í megin.
landi Afríku.
Bókaverzlun ísafoldar
« Skemmtanir dagsim
<?V<Þ<æ><?<>&<&3>V<$<><3><i><Z><Z><><><2><3><?<æ><S><>&<>&<P<><>3><2><?<*<>:&&<Þ<>&<i><S!$><>&3>S><?^^
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Hin eilífa þrá“.
Madeleine Sologne, Jean Mar
ais, Junie Astor. Sýnd kl. 5,
7- og 9.
NÝJA BÍÓ: í„ leit að lífsham-
ingju“. Tyrone Power, Gene
Tiereny. Sýnd kl. 9. „Flagð
undir fögru skinni“. Kent
Taylor, Virginia Grey. Sýnd
kl. 5 og 7.
TJARNARBÍÓ: „Gilda“. Rita
Hayvord, Glenn Ford. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
TRIBÓLÍBÍÓ: „Eyðímerkuræv-
intýri Tarzans“, Johnny
Weissmiiuller, Nancy Kelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO: Harvay-stúlkurn- | SJALFSTÆÐISHUSIÐ:
ar“. Judy Garland, John i Kvöldvaka Ferðafélags ís-
Hodiak, Angela
Sýnd kl. 7 og 9.
Lansbury.
Söfn og sýningar:
MÁLVERKASÝNING Sigurðar
Sigurðssonar:- Opin daglega
frá kl. 10—22. -1
lands kl. 8,30 síðd.
Úfvarpið:
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ.
að frá kl. 9—11.30.
Dans
HÓTEL BORG: Klassisk tónlist
kl. 9—11.30 síðd.
TJARNARCAFÉ: Borgfirðinga-
félagið; skemmtikvöld.
21.00 Utvarpsagan: „Daníel og
hirðmenn hans“ eftir
John Steinbeck,' VIII.
(Karl ísfeld ritstjóri).
21.00 Tónleikar: Norðurlanda-
söngmenn (plötur).
21.15 Erindi: Úr endurminn-
ingum Kristins Gríms-
sonar frá Neðradal
(Helgi Hjörvar flytur).
21.40 Tónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Harmonikulög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar
í þessi hverfi:
Hlíðahverfi
Rauðarárholt
Barónsstíg
Njálsgötu
Túngötu
Mela
Seltjarnarnes
Kleppsholt.
Hringhraut
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSL CNA.
fSiiliiS, Sími 4900.
Samtíðin,
októberheftið, er komin út og
flytur margvíslegt fróðlegt og
skemmtilegt efni, m. a.: Kær-
kominn gestur eftir Sigurð
Skúlason. Merkir samtíðar-
menn (með myndum). Hvenær
sýður upp úr? eftir ritstjóranii.
Haust (kvæði) eftir Jón G.
Pálsson. Norræn fræði erlendis
síðan 1939 eftir Jón Helgason
prófessor. Fyrsti viðkomustaður
(framhaldssaga). Bláfjallaauðn
ír eða skógar eftir dr. Björn
Sigfússon. Vel skrifuð bók eftir
Sigurð Skúlason. íslenzkar
mannlýsingar XXVI. Nýjar
sænskar bækur. Þeir vitru
‘sögðu. Gaman og alvara. Nýjar
bækur o. m. fl. ». ,