Alþýðublaðið - 21.10.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐID Þriðjudagur 21. október 1947 3 GAMLA BÍÖ ð Hæltulegir félagar (Dangerous Partners) Framúrskarandi spennandi amerísk sakamálamynd. James Craig Signe Hasso Edmund Gwenn Sýnd kls 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára ifá ekki aðgang. æ nyja bio æ Anna og Síamskonungur Söguleg stórmynd. Böm innan 12 ára frá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Gönguför í sólskini. (A Walk in the sun) Stórfengleg mynd frá inn- rás bandamanna á Ítalíu. Dana Andrews. Bichard Conte. Aukamynd: Baráttan gegn ofdrykkjunni (March of Time) Sýnd kl. 5. 3 TJARNARBIO S Töfraboginn (THE MAGIC BOW) Hrífandi mynd um fiðlu- snillinginn Paganini. Stewart Granger Phyllis Calvert Jean Kent Einleikur á fiðlu: Yehudi Menuhin Sýning kl. 5 9. TRIPOLI-BfÖ Vér dönsum og syngjum (THRILL OF BRAZIL) Aðalhlutverk: Evelin Keyes Keeman Wynn Sýnd kl:. 7 og 9. ■ ■ Oskubuska Allir þekkja ævintýrið um Öskubusku jafnt ungir sem eldri, ljómandi vel gerð rússnesk mynd. Sýnd kl. 5. Sími 1182. æ BÆJARBIO æ Hafnarfirði Úflagar Spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum frá Vest- ur-sléttunum. Evelyn Keyes Willard Parker Larry Parks Sýnd 'kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 9184. Kínverska sýningin í Lisiamannaskálanum -----*---- LIN YUTANG og margir aðrir góðir höfundar hafa brugðið upp fögrum mynd- um af mannlífinu í Kína. Ég trúi því vel, að með þjóð, sem i átt hefur slíka kennifeður og ^ Kínverjar, þar sé mann- líf gott og drengskapur mik- ill og orðhheldni, einkanlega þó meðal yfirstéttanna, er menntunar hafa notið. Þekk ing vor í þessum efnum er tiltölulega ný, og komin í stað eldri hleypidóma um þau efni. En hin mikla menning Kína er ekki aðeins mikil og ævaforn, en frægðarorð henn ar hefur farið um öll lönd síðan sögur hófust. Að vonurn hefur þekking vor íslendinga á hámenningu Austur-Asíuþjóða næstum einvörðungu verið af bókum, og hvernig gat það öðru vísi verið, þar sem vér erum fá- menn og fjarlæg þjóð hins vegar á hnettinum. Samt er það ekki skáldsaga, heldur raunverulegt ævintýri, að opnuð hefur verið kínversk íbúð, ein siofa og eldbús m. m. er til sölu og laus. íbúðin er vingjarnleg og býður mann velkominn. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. listmunasýning hér í borg, er telja mun um þúsund kjör gripi, listaverk og forngripi. j Bretar hafa haft langan tíma til að viða að í stóru söfnin ! sín, og þeir hafa aldrei beðið ósigur eða tapað neinu. En ef stóru söfnin þeirra eru skil- in frá, er líklega hvergi á einum stað í nálægum lönd- um, svo stórt og ágætt list- muna-safn frá Kína, sem það er nú er til sýnis í listamanna skálanum hér í Reykjavík og er eign frú Oddnýjar Sen. Þegar komið er inn, glóir þar á gull og silfur í bróder- ingum svo fíngerðum og vönduðum, að engir menn í allri veröldinni nema kín- verskar konur hafa með enda lausri þolinmæði og hæstu listasnilld megnað að gera slíkt. Það vær vissulega góð- ur iskóli fyrir ungar íslenzkar stúlkur og listaunnendur að stúdera þessar bróderingar. Það er hreint aukaatriði, að þráðurinn er spunninn úr tugþúsundum króna vigt af skíra gulli. Það er verkið og listin, sem í verkinu felst, sem knýr til aðdáunar og undrunar. Annað, sem einkennilega ber mikið á á kínversku sýn- ingunni, er útskurðurinn, í fílabein, ýmislega steina, jad og dýrar viðartegundir. Þarna er margt listaverkið, sem manni leiðist seint að skoða og velta fyrir sér. Næst eftir bróderingarnar var postulínið það, sem mesta undrun mína vakti á þessari einstæðu sýningu. Þarna er postulín frá öllum öldum, þar á meðal gerðir, sem að- eins sárfá eintök eru til af í LEIKFELAG REYKJAVIKUR BLUNDUR OG BLASYRA (Arsenic and old Lace). Gamahleikur eftir Joseph Kesselring. SÝNING annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala í dag klukkan 3—7. (Sími 3191). Börn fá ekki aðgang. allri veröldinni, og tegundir, sem enginn veit lengur, hvernig búnar hafi verið til, og enginn getur eftirlíkt. Ég býst við, að margir þessir gr.ipir séu ómetanlegir til verðs, en þeir eru vissulega ómetanlegir sem listaverk. Meðal myndastyttanna eru einkum margar fagrar stytt- ur af miskunnargyðjunni kín versku, rétt eins og safnand- inn hefði gert sér sérstakt far um að ná í þær. Að minnsta kosti ein þessara myndastytta er heimsfræg, en það má vel vera að fleiri þeirra séu það einnig. Safnið í listamannaskálan um er ósvikið sýnishorn af því bezta, sem mesta og há- menntaðasta þjóð Asíu á til í list og fornri menningu, og það á sviðum, þar sem Kína stendur langtum framar því bezta í Evrópu. Það er vissu- lega einstætt tækifæri fyrir höfuðstað lands vors, að fá að sjá og skoða slíkt sýnishorn hámenningar Austurlanda, og á frú Oddný Sen þakkir skyldar fyrir sýninguna. Vér íslendingar höfum lít il tæki til að ferðast til ann- arra landa og. sjá fjarlæg lönd. En nú getum við séð og skoðað hámenningu Kína hér heima í listamannaskál- anum. VíðföruII. Velrarslarfsemi kvenrétfindafé- lagsins að hefjasf VETRARSTARFSEMI Kvenréttindafélagsins fer nú að hefjast. Mun hún verða fjölbreyttari en áður. Félags konum fjölgar stöðugt, enda fer skilningur kvenna á rétt- inda- og bagsmunamálum sínum sívaxandi. Sú breyt- ing verður á skrifstofutíma félagsins, að þar sem skrif- stofan var áður opin á föstu dögum, verður hún eftirleið is opin á fimmtudögum frá kl. 5—7 síðdegis. í Þingholts stræti 18, sími 4349. A sama tíma hefur Menn- ingar- og minningarsjóður kvenna skrifstofutíma. Konur, sem áhuga hafa á að kynnast starfsem- inni ættu að koma í skrif- stofuna og fá upplýsingar hjá henni viðvíkjandi starf- seminni. Þar verða einnig af hent ársskírteini félags- kvenna. m wwm TILK/mNGM ÍÞAKA NR. 194. Fundur í kvöld kl. 8.30. Kvikmynda- sýning. Kaffi. Minningarspjöld Jóns Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð, Laugav. 61 ,í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbimi Oddssyni, Akra nesi. Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Áusturbæjar, Laugavegi 34. Púsningasandur. Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUR MAGNÚSSON, Kirkjuvegi 16. Hafnar- firði. — Sími 9199. Kaupum fuskur Baldursgötu 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.