Alþýðublaðið - 21.10.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.10.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. október 1947 ALÞÝÐUBLAÐiÐ 7 Bærinn í dag. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörzlu hefur lyfjabúð- inn Iðunn, sími 1911. Ljósatími öskutækja er frá kl. 17,15 til 7,10 að morgni. — Bifreiðarstjórar, sem aka bifreið, svo og hjólreiða- menn, skulu gefa merki, er þeir breyta stefnu, nema staðar eða draga verulega úr ferð. Skulu bifreiðarstjórar rétta þá hönd sína, sem nær er miðju bifreið- arinnar, til hægri eða vinstri, eftir því til hvorrar handar þeir ætla að beygja, og með því að réíta sömu hönd upp, ef þeir ætla að beygja eða stöðva. (Lögreglusamþ. Rv.) Annað fræðslukvöld verður haldið á vegum fé- lagsins Alvöru eitthvert næsta kvöld. Háskólafyrirlestur Prófessor Jolivet frá París flytur síðari fyrirlestur sinn á morgun, miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 6 í I. kennslustofu há- skólans. Efnið, er verður flutt á íslenzku, er: Norræn efni í ritum skáldsins Leconte du Lisle. Félagslíf AÐALFUNDUR íþróttalélags ■stúdenta verður í Háskóla íslands 29. þ. m. kl. 5 sd. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Stjórn íþróttafélags síúdenía. SKÓLAMÓTIÐ í frjálsum í- þróttum verSur í dag kl. 3. Stjórn íþróttafélags stúdenta. VALUR Æfingar verða í húsi I.B.R. sem hér segir, fyrst um sinn: Mánud. ki. 6.30 Handknatt- leikur 3. fl. — Þriðjud. kl. 7.30 Handkmattleikur meist- arafl. og 2. fl. — Miðvikud. kl. 9.30 Knattspyrna. — Laugard. kl. 7.30 Hand- knattleikur meistarafl. og 2. Sálarfræði og kennarastarf (Frh. af 3. síðu.) veiklun er tíð meðal barna, en enski sálfræðingurimn fraegi, Cyril Burt, hefur kom izt að þeirri niðurstöðu, að á Englandi séu fimm börn af hverju hundraði þannig far- in, að meðhöndlun taugalækn is sé þeim nauðsynleg. Vafalaust svæfir vanþekk ingin samvizku okkar mjög í þessum efnum. Okkur sést yf ir fjölmörg sjúkleg fyrir- brigði, sem valdið geta sár- ustu kvölum og ófarnaði á lífsleiðinni, en hægt væri þó að lækna örugglega. Þessu er líkt farið og var áður fyrr um „brjóstveikina11. Menn litu ekki sérlega alvarlegum augum á hana, áður en menn þekktu eðli og aðfarir berkl- amna. í ýmsum menningarlönd- um, þar sem þekking á sál- fræðilegum efnum er komin lengst á veg, er starf skóla- sálfræðingsins talin óhjá- kvæmleg nauðsyn t. d. á Eng landi. Og í Noregi eru nú miklar áætlanir á döfinni að koma á sálfræðilegu heilsu- verndarstarfi í öllum barna- skólum. — Enn fremur leggja Englendingar nú höf- uðáherzlu á sálfræði- og upp eldisfræðilega þekkingu til undirbúnings kennarastarf- inu. Sem kunnugt er, hafa þéir orðið að ,,snöggsjóða>“ fjölda fólks til þess að taka að sér kennslustörf vegna kennaraeklunnar. Menn hafa verið valdir til þessa eftir sál- fræðilegum prófniðurstöð- um, og síðan hefur sá undir- búningur, sem. þeim hefur verið látinn í té, að langmestu leyti verið fólginn í fræðslu í sálarfræði og uppeldisfræði, ekki vegna þess að annars hafi ekki þótt við þurfa, held ur vegna þess að nauðsynin á þessari þekkingu var talin brýnust. Það bendir því margt í þá átt, að sá skilningur ryðji sér æ meir til rúms, að sannar framfarir í uppeldismálum verði að hvíla á sálfræðilegri undirstöðu. íslenzkir kennarar eru að því leyti illa settir, að bókmenntir um sálfræðileg og uppeldisfræðileg efni á vora tungu eru fáskrúðugar, og enn fremur hafa engin sál- fræðileg próf verið búin í hendur kennurum. En allt um þetta er ýmislegt hægt að gera, ef skilning og vilja brestur ekki. Á.H. Kórea Framh. af 5 síðu- Kóreumenn frá Kína og þar með Mansjúríu, og nokkrir frá Kóreu. Athyglivsert var, að fulltrúasveitin frá Kór- eu var stærri en frá hvoru hinna landanna eða 60 tals- ins. Frá Kína komu 45 og Japan um það bil 20 og tveir eða þrír þeirra voru anar- kistar. Þegar leggja átti af stað í ferðina til Moskvu, en hún tók eina viku, fengu Japanarnir sundurhólfaðan svefnvagn, Kínverjarnir ann ars flokks borðstofuvagn, en Kóreumennirnir óupphitað- an og gluggalausan geymslu vagn. Föringi fulltrúanna frá Kóreu. dr. Kimm, snéri sér þá til félaga sinna og sagði: „Við ætlum ekki að fara til Moskvu!“ ,,En þá verða Rússar móðg aðir!“ „>Sextíu frosin lík, sem koma til Moskvu, verða ekki Rússum til neins gagns“, svaraði Kimm. Eftir klukkustund var ein- um svefnvagni og tveim ann ars flokks vögnum bætt við lestina. Á þinginu yar dr. Kimm gerður ráðsmeðlimur. Dálitl ar deilur risu milli Kóreu- manna frá Kína og Kóreu- manna frá heimalandinu. Og dag nokkurn var dr. Kimm tilkynnt að honum væri vikið úr flokknum. Spurði hann þá rússnesku embættismennina á þinginu hverju það sæitti. Fékk hann það svar, að hann hefði ekk ert gert fyrir sér, en þeir vildu vernda hann fyrir deil- um landa hans. Samt var honum ekki leyft að fara fyrr en þinginu lauk. Vegna einnar eða annarrar viðbáru var hann kyrrsettur í Moskvu í sjö mánuði. En að lokum var hann fluttur til Vladivostok og þar var hann í varðhaldi í sex mánuði til viðbótar og hafði góðan tíma til að hugsa . . . Móðir, amma og langamma olckar, SigHSur Jónsdóttir, Hafnarfirði, lézt að heimili sínu 19. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Jón Helgason. Jarðarför móður minnar, Hrefnu Jénsdóttur frá Nýjabæ í Garði, sem andaðist að Landakotsspítala 14. þ. m., fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 22. október kl. 1,30. Fyrir hönd vandamanna. Guðjón Guðmundsson. Við borðið sat ég hjá dr. Kimm, svo að viðeigandi þótti, að við héldum talinu áfram, þegar komið var út á svalirnar. Ég spurði hann, hvort hann hefði lesið bók Kravchenkos. „Ég kaus frelsi“. Sagði hann, að sér fyndist að allir Kóreumenn jafnt sem Amerikumenn ættu að lesa hana og bætti við: „Undirokaðasta þjóðin í heiminum eru Rússar“. Þegar við kvöddum fylgdi dr. Kimm okkur út á blett- inn. Nóttin var fögur. Stjörn urnar blikuðu og svalur blær strauk greinar trjánna og bærði laufið. Hér og þar á akveginum gátum við greint varðmenn í húminu. Þennan dag hafði lokið líf dögum eins stjórnmála- manns. en þarna á tröppun- um í mánaskininu stóð ann- ar. lágur vexti og í síðum sloppi, rólegur og órannsak- anlegur. Honum til höfuðs hafði einnig verið sett mikið fé. Var hann, eins og her- námsst j órn Bandaríkjanna vonaði, foringinn, sem vildi þræða hinn gullna meðal veg, gætinn, en sneyddur fylgi? — Veslings Kórea. Hve lengi þarft þú að bíða lausnarans. Þriðja nyja Eim- skipafélagsskipið (Frh. af 1. síSv.) •leggja kjölinn að þessu skipi fyrr en eftir að nýja „Goða- fossi“ hafði verið hleypt af stokkunum. Má vænta þess, að smíði þessara tveggja skipa félagsins, af sömu gerð, sem nú hefur verið hafin, gangi fljótara en smiði fyrsta skipsins, með því að þegar hefur verið unnið all mikið að undirbúningi við smíði beirra. fl. - Skemmtanir dagsins HÓTEL BORG: Danshljómsveit frá kl. 9,30 síðd. til 11.30 síðd. TJARNARCAFÉ: Danshljóm- Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Hættulegir fé- lagar“. James Graig, Signe Hasso, Edmund Gwenn. Sýn- ing kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Anna og Síams- konungur“. Irene Dunne. Rex Harrison. Linda Darnell. — Sýnd kl. 9. „Gönguför í sól- skini“. Dana Andrew, Ric- hard Conte. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ: „Töfraboginn". Stewart Granger, Phyllis Calvert, Jean Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBÍÓ: „Vér dönsum og syngjum“. — Evelyn Keyes, Keeman Wynn. Sýnd kl. 7 og 9. „Öskubuska“. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ: „Útlagar“. Eve- lyn Keyes, Willard Parker, Larry Parks. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBIO: „Gilda“. Rita Hayvord, Glenn Ford. Sýnd kl. 7 og 9. Söfn og sýningar: KÍNVERSKA LISTMUNASÝN- INGIN 'í Listamannaskálan- um; — opin kl. 10.30 árdr <— 11 síðdegis. MÁLVERKASÝNING Ástu Jó- hannesdóttir í Breiðfirðinpi- búð. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. N ÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ: ið kl. 14—15. Op Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- hljómsveit frá kl. 9—11.30. sveit frá kl. 9—11.30. Ötvarpið: 20.20 Tónleikar: Kvartett op. 18, nr. 1 í F-dúr eftir Beethoven. 20.45 Erindi: Frá Parísarráð- stefnunni (Davíð Ólafs- son fiskimálastjóri). >21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Upplestur: 21.35 Tónleikar :Symfónía í D- dúr nr. 96 éftir Haydn. 22.00 Fréttir. 22.05 Djassþáttur Árnason). DAL (Nysíröm). íil sölu. Sími 3051 og 7807. E.s. „FJALLFOSS" fer héðan í kvöld þriðjudaginn 21. þ. m. til Leith. H.f. Eimskipaféfag íslands. Lopi nýkominn. Margir litir. Kaupfélag Hafnfirðinga. Frá Hu (Jón M. Lesið Alþýðubíaðið ■1« rr þ. 28. þ. m. Einarsson, Zoega & Co. HF., Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.