Alþýðublaðið - 26.10.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐBÐ '7M>; ., 4 - M tu-nsbmfauP. Sunnudagur 26. okt. 1947 88 GAMLA Bið £8 88 88 £8 TJARNARBÍð 88 TRIPðU-BlÖ æS8 BÆJARBIÖ 88 Hafnarfirði Samsærið Syslurnar irá Bosion (Two Sisters from Boston) Skemmtileg og hrífandi am- erísk sön*g- og gamanmynd, gerð af Metro Goldwyn Mayer. Kathryn Grayson June Allyson Óperusöngvarinn frægi Lauritz Melchior og skopleikarinn Jimmy Durante Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. NÝJA BlÖ Hátíðasumarið CENTENNIAL SUMMER Mjög falleg og skemmtileg mynd í eðlilegum iitum, með músík eftir Jerome Kern. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Jeanne Crain Linda Darnell Walter Brennen Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. (THE MAGIC BOW) Hrífandi mynd um fið.lu- snillinginn Paganini. Stewart Granger Phyllis Calvert Jean Kent Einleikur á fiðlu: Yehudi Menuhin Sýning kl. 5 — 7 — 9. REIMLEIKAR (Det spökar! Det spökar!) Sprenghlægileg sænsk . gamanmynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. COWBOY COMMANDOS Spennandi kúrekamynd. Aðalhlutverk: Ray Corrigan Dennes Moore Max Torhune Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Sjómaður í höfn Spennandi sænsk mynd úr lífi sjómannsins. Elof Ahrle Elsie Albiin Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. MUNAÐARLAUSI FIÐLUSNILLINGURINN Stórfengleg músíkmynd. Aðalhlutverk leikur undraharnið finnska Heimo Haitto Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. oiiiiii LEIKFELAG REYKJAVIKUR fJgSS BLÚNDUR OG BLÁSÝRA (Arsenic and old Lace). Gamanleikur eftir Joseph Kesselring. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. dagur kínversku sýningarinnar í Listamannaskálanum. Gpio til kl. 11 í kvöld. Getum útvegað mjólkur- brúsa frá Tékkóslóvakíu með stuttum fyrirvara. Sýnishorn og allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. !in Hekia h.f. Hafnarstræti 10—12. Sími 1275. Ferming í dag (Dómkirkjan kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson.) DRENGIR: Davíð Haraldsson, Njálsg. 11 Friðrik Tómas Alexanders- son, Bjarmalandi Markús Alexandersson s. st. Grétar Þorvaldsson, Hátúni 9 Hjálmar Kristinsson, Laugar neshverfi 14 Þórir Kristinsson, s. st. Hrafn Benediktsson, Bræðra tungu, Holtaveg Isak Þorkeisson. Tungu við Fífuhvamm Ingólfur Hauksson, Hólsv. 16 Ketill Pétursson, Háteigsv. 4 Óli J. Ólason, Laugarásv. 24 Þorvaldur Ragnarsson, Reykj um við Sundlaugaveg. STÚLKUR: Olga Hrafnhildur Sigurjóns- dóttir. Ndkkvavog 7 Hjördís Þórhallsdóttir, Engja hlíð við Engjaveg Ragnheiður Ellen Þorsteins- dóttir, Laugaveg 138 Ragnhildur Einarsdóttir, Langholtsveg 138 Sigríður Króknes, Langholts veg 4 Sigríður Ágústsdóttir. Sund- laugaveg 26 Una Halldóra Halldórsdóttir, Hátúni 7 Þórunn Ingjaldsdóttir, Fífu- hvammi. Fríkirkjan (Sérá Árni Sigurðsson) Di'engir: Haraldur Karlsson, Austur- völlum, Kaplaskj. Leifur Bergssoix, Bjargst. 17. Sigmundur Freysteinsson, Kennaraskólanum. Raymond R. Steinsson, Holts götu 14 A. Skarphéðinn Guðmundsson, Idöfðaborg 13. Valdimar Ólafsson, Skúla- götu 74. Vilhjálmur Ólafsson, Grett- isgötu 28 B. Walter H. Jónsson, Hverfis- götu 82. Flugferð fil L0ND0N í næstu viku. Farþegar gefi sig fram við skrifstofu vora. Loftleiðir h.f. Sími 6571. Þorgrímur Sigurðsson, Skóla vörðustíg 19. Þorsteinn Júlíusson, Greni- . mel 8. Stúlkur: Erla I. Þ. Long, Hraunt. 18. Guðrún Júlía Valgeirsdóttir, Hringbraut 75. Halla Sigtryggsdóttir, Eski- hlíð 5. Helga Ólafsdóttir, Skúlag. 74 Lilja E. Auðunsdóttir, Sig- túni 51. Ruth Strange, Njálsgötu 38. Sigríður Árnadóttir, Háteigs vegi 15. Sigríður Eggertsdóttir, Lind- argötu 20. Sjöfn Bjömsdóttir, Kapla- skjólsvegi 3. Unnur Brynjólfsdóttir, Berg- staðastræti 43 A. Þórunn Gröndal, Bergstaða- stræti 79. ,Þuríður Árnadóttir, Soga- bletti 13. Lillian K. Söberg, Þverv. 2. Prjónakonur óskast til þess að taka að sér verkefni iheima í á- kvæðisviniiu. Upplýsing- ar kl. 2—4 í dag á Stýri- mannastíg 3, I. hæð. Laghenfan og reglusaman mann þarf helzt að kunna að logsjóða, vantar okkur nú þegar. Blikksmiðja Reykjavíkur, Lindargötu 26. E.s. „FJALLFOSS" fermir í LEITH 27.-29. okt. fermir í ANTWERPEN og HULL 1.—8. nóvember. E.s. „BRÖARFOSS" fer frá KAUPMANNAHÖFN og GAUTABORG í byrjun nóvember. H.f. Eimsklpafélag íslands. ^fíWhrrt rfrljy^-ry^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.