Alþýðublaðið - 26.10.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.10.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. okt. 1947 ALÞYÐUBLAÐIÐ Helgidagslæknir: María Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17. Sími 7025. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Ljósatími öskutækja er frá kl. 17,15 til 7,10 að morgni. — Bifreiðarstjórar, sem aka bifreið, svo og hjólreiða- menn, skulu gefa merki, er þeir breyta stefnu, nema staðar eða draga verulega úr ferð. Skulu bifreiðarstjórar rétta þá hönd sína, sem nær er miðju bifreið- arinnar, til hægri eða vinstri, eftir því til hvorrar handar þeir ætla að beygja, og með því að rétta sömu hönd upp, ef þeir ætla að beygja eða stöðva. (Lögreglusamþ. Rv.) , Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur merkjasöli í dag. Góð- i ar félagskonur, hjálpið okkur með sölu merkjanna. Lesið aug lýsinguna í Alþýðublaðinu í dag. Sunnudagaskóli guðfræðideildar háskólans tekur til starfa í dag kl. 10 f: h. Öll börn velkomin. Þau, sem eiga barnasálmabók, hafi hana með sér. Þær fást einnig í guð- fræðideildinni. FÉLAGSLÍÍ o SKÁTA- HEIMILIÐ iBarnaskemmtun í dag kl. 4. VALUR Æfingar verða sem hér isegir fyrst um sinn: Mánud. kl. 6..30 3. fl. HandknattleikuT í húsi I.B.R. Mánud. kl. 9.30 Öld- ungar, lei'kfimi í Austurbæj- arsk. Þriðjud. 'kl. 7.30 Hand- knattl. meistarafl. og 2. fl. í I.B.R. Miðvikudaga klukk- an 9.30 Knattspyrna í I.B.R. Fimmtud. kl. 8.30. Hand- knattl. 3. fl. í Austurbæjar- sk. Laugard. kl. 7.30 Hand- knattleikur 2. fl. og meist- arafl. Leikfimi fyrir Old boys (30 ára og eldri) verð- ur annað kvöld. Verðbólgan... (Frh. af 3. síðu.) framleiðslunnar þarf að hefja nú þegar. Hver dagur er dýrmætur. Sú barátta getur því að- eins unnizt að allir taki þátt í henni og hver mað- ur beri sínar byrðar eftir efnum og ástæðum. Sigur eða ósigur í þessari baráttu getur ráðið úrslitum um tilvist okkar, sem sjálf- stæðrar þjóðár. Þetta er að verða öllum landsmönnum ljóst, líka for- sprökkum kommúnista, sem róa öllum árum gegn því að þjóðin verði samtaka í þess- ari baráttu fyrir lífi sínu, en þeir eru einangraðir og hjá- róma. Um allt land bíða m-enn úr öllum stjórnmála- flokkum þess, með óþreyju, að tillögur komi fram um ráð stafanir gegn verðbólgunni °g tryggingu fyrir atyinn- unni. Þetta er orðið mál málanna og úrlausn þess þol- ir enga bið. Finnur Jónsson. Kirkjuráðstefnan %.. (Frh. af 3. síðu.) hestir, bauð gesti velkomna og svaraði einn fulltrúi frá hverri þjóð, það kom í minn hlut að halda þá ræðu, en séra Sigurbjörn tók þátt í sameiginlegri guðþjónustu í Dómkirkjunni.“ „Flesta dagana gafst okk- ur kostur á að skoða ýrnsa markverða og fagra staði, skóla nokkra skoðuðum við einnig, meðal annars ung- lingaskóla, sem starfar á veg um kirkjunnar. Englending- ar báru kostnað allan af dvöl okkar þessa sex daga, sem ráðstefnan stóð, en hún var háð í prestaskóla í Chechester, er samsvarar hugmynd okkar hér um væntanlegt Vídalínsklaustur. Þar dvelja útskrifaðir guð- fræðingar við nám undir leið sögn sérstakra kennara og hlýða á fyrirlestra. Sömuléið is er þar bókasafn mikið og gott.“ — Hvað segir þú um kirkju legt starf á Englandi, eftir styrjaldarárin? — „Almenningur virðist mjög jákvæður að viðhorfi hvað það snertir og kirkjan virðist eiga mjög rík ítök. Ýmsir örðugleikar eru þó á þessu sviði sem öðrum, en Englendingar taka örðugleik unum með mikilli festu, og mjög rík tilhneiging virðist með þeim til að forðast, að nokkrir einstaklingar eða hóp ar manna, njóti sérréttinda. Sagt er, að konungur búi við sama matarskammt og þegn- ar hans, og Elisabet prinss- essu kvað nú, í tilefni af væntanlegu brúðkaupi henn- ar, berast skömmtunarseðlar að gjöf frá þegnum, er telja sig geta án þeirra verið. Mat- arskammtur í gistihúsum er fremur lítill, en þó nokkurn veginn nógur. Helzt virðist skortur á mjólk, fleski, eggj- um og eldivið.“ „Eftirtektarvert þótti mér, hverzu hjálpfúsir og góðvilj- aðir Lundúnarbúar eru út- lendingum. Ef maður spurði þá til vegar á götu, var þeim ekki nóg að vísa manni leið- ina eins vel og skilmerkilega og þeim var unnt, heldur fylgdu þeir manni unz þeir töldu víst, að ekki gæti hjá því farið að maður kæmist heilu og höldnu á ákvörðunar stað. í Lundúnum hlýddum við félagar á þrjár messur, meðal annars hjá hinum fræga prédikara og mælsku- snilling Lesley Weatherhead! Einnig sótti ég leiksýningu í „His Majestys Theater“ og sá þar „Richard II.“ eftir Sheakspeare, sem að vísu er ekki talið með merkustu leik ritum þess mikla snillings, en ber þó greinileg öll helztu einkenni listar hans“. „Að ráðstefnunni lokinni skildust leiðir okkar félaga. Ég hélt heimleiðis, en séra Sigurbjörn til Hollands á þing biblíuþýðenda. Þaðan heldur hann til Sviss og mun dvelj- ast þar um eins árs skeið.“ K.F.U.M. — HAFNARFIRÐI. Samkoma í 'kvöld 'kl. 8.30. Cand. theol. Ástráður Sig- ursteindórsson talar. Allir velkomnir. - Skemmtanir dagsins - Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Systurnar frá Boston“. Kathryn Grayson, June Allyson, Lauritz Melchi or, Jimmy Durante. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: ,,Hátíðasumarið“. Cornel Wilde, Jeanne Crain, Linda Darnell, Walter Brenn en. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Töfraboginn“. Stewart Granger, Phyllis Calvert, Jean Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Reimleikar“. Sýnd kl. 3. TRIPOLIBÍÓ: ,,Samsærið“. Ray Corrigan, Dennis Moore, Max Terhune. Sýnd kl. 7 og 9. „Öskubuska11. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ: „Sjómaður í höfn“ Sýnd kl. 7 og 9. „Munaðar- lausi fiðlusnillingurinn“. Sýnd kl. 3 og 5. Söfn og sýningar: ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Op'ið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Op ið kl. 13.30—15. SAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið kl. 13.30—15.30. Leikhúsið: „BLÚNDUR OG BLÁSÝRA.“ Leikfélag Reykjavíkur í Iðnó kl. 8 síðd. „VERTU BARA KÁTUR.“ Re- vya Fjalakattarins í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8.30 síðd. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Lokað. HÓTEL BORG: Klassisk iónlist kl. 9—11.30 síðd. TJARNARCAFÉ: Danshljóm- sveit frá kl. 9—11.30. RÖÐULL: Gömlu dansarnir kl. 10 síðd. G.T.-HÚSIÐ: Dansleikur kl. 10 síðd. INGÓLFS CAFÉ: Opið frá kl. 9 ár. Nýju dansarnir kl. 10 s. SAMKOMUSALUR MJÓLKUR STÖÐVARINNAR: Dansleik- ur kl. 10 síðd. utvarpið: Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér og börnum mínum vinsemd og kærleika við frá- fall og jarðarför dóttur minnar, Elínar G= IVIagnúsdóttur. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Erlendsdóttir, Strandgötu 47, HJafnarfirði. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 2Ö.20 Einleikur á píanó: Sónata Op. 31, nr. 3 í Es-dúr, eft ir Beethoven( frú Guð- rún Waage). 20.35 Erindi: „Hinn mikli lær- dómur“; kenning Kon- fúsíuss (séra Jóhann Hannesson). 21.15 Erindi: „Því drepti guð ekki tröllin?“ (Gunnar Matthíasson). Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minmar, H r ef n n J ónsdóttur, frá Nýjabæ í Garði. Fyrir ‘hönd vandamanna. Guðjón Guðmundsson. Slúlkur vanar vélprjóni, óskast í prjónastofu. Þurfa að vinna seinni vakt frá kl. 4—11,15, en laugardög- um sleppt. Þótt vinnutími sé allmiblu styttri en dagvaktin, verður sama kaup greitt. Aðeins vanar koma til greina. Upplýsingar kl. 2—4 í dag á Stýrimannastíg 3, I. hæð. Áðalsafnaðarfundur Hallgrímssóknar verður haldinn í dag, sunnudag- inn 26. þ. m., að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 2 e. h. í barnaskóla Austurbæjar. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning sóknarnefndar. Kosning safnaðarfuMtrúa. Sóknarnefnd. Hólelið á Reykjavíkurflugvellinum hefur nú tekið til starfa að nýju undir nafninu HÓTEL RITZ Fyrst um sinn verður hótelið aðeins opið fyrir gistingu. Símar: 5965, 6433 og 1385. Hótelstjórinn. S. G. T. að Röðli í kvöld kl. 9—1. Aðgöngumiða má panta í síma 6305 og 5327. Pantaðir miðar verða seldir frá kl. 8. LANCIER KL. 9. Húsinu lokað kl. 10,30. At- hugið! dansleikurinn byrjar kl. 9. (kl. 21). Auglýsið í Alþýðublaðlnu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.