Alþýðublaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 1
: Veðurhorfur: Norðaustan kaldi; léttskýj- að. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. Umtalsefnið Síldveiðin á Hvalfirði. Forustugrein Tvísöngur kommúnista. XXVH. árg. Þriðjudagur 11. nóv. 1947. 263. tbl. EI.NN SKIPVERJA TÓK út af togaranum Su'rprise frá Hafnarfirði, er hann fékk á- fall í fyrrakvöld úti fyrir V estfjör.ðum. Skipver jinn var Guðmundur Jóhanns- son, Austurgötu 29, Hafnar- firði. Var hann 31 árs að aldri, og lætur eftir sig ekkju og þrjú börn. Surprise var á leið til Iiafnafjarðar af • Halanum, er hann fékk áfallið. Var vont veður og hvasst, og fór skipið til Dýrafjarðar. Barst eigendum skipsins, Einari Þorgilssyni & Co. skeyti um þetta í fyrrakvöld. Þfnginu er æíEað aS stfSja baráfta fconn- ánisca pp ilurn Ssjariráium úf úr dfr- iíðinni o| verðbólgunni. --------❖-------- ÞÓ AÐ UMRÆÐUM Á AUKAÞINGI ALÞÝÐU- SA.MBA4NDSINS, sem sett var síðdeg-is á sunnudaginn, væri ekki lckið í gærkveldi, var öllum þá augljóst orðið, hver tilgangur hinnar kcmmúnistísku sam- bar.dsstjórnar hefur verið með því að kalla það saman; Ætlun hennsr er engin önnur en sú, að spenna Alþýðu- sambandið fyrir pólitískan vagn Kommúnistaflokks- ins í hinni blindú baráttu hans gegn hverjum þeim ráðstöfunum, sem ríkisstjórn og alþingi kann að á- kveða til bess að vinna bug á hættum verðbólgunnar cg tryggja áframhaldandi atvinnu í landinu. Jafnframt er Ijóst, að kommúnistar ætla að nota meiri hluta sinn á aukaþinginu til bess að neita að viðurkenna hið nýstofnaða Alþýðusamband Suðurlands, þó að það sé stofn að á algerlega löglegan hátt og lög þess í fullu samræmi við lög Alþýðusambandsins. í Pgrís reisur irvert verKialiiÖ og hver bauphækkunin aðra. En jafnharðan hækkar vöruverð.ð og vísitalan og fyrr en varir eru kauphækkarcrnar að engu. c.rðnar, — horfnar Verkfallsóeirðir í París Togarinn missti einníg báða bátana í áfalli þessu, en annað tjón mun ekki hafa orðið alvarlegt á skipinu. Armann vill fá íþrótta- svæði við Nóatún. GLÍMUFÉLAGIÐ ÁR- MANN hefur fariið þess á leit við bæjarráð, að bað fái land rund'ir íþróttasvæði við Nóa- tún. Þingið var sett klukkan 14,30 á sunnudag af forseta þess, Hrmanni Guðmúnds- syni. Minntist hann látinna brautryðjenda verkalýðs- hreyfingarinnar, þeiirra Jón- ínu Jónatansdóttur, Péturs G. Guðmundssonar, Sigurðar Ólafssonar og Einars 'úr Höfnum. Reis þingheimur úr sætum til heiðurs minningu þeirra. Samkvæmt skýrslu kjör- bréfanefndar var talið, að 203 fulltrúar væru mættir, að meðtöldum fulltrúum tveggja smáfélaga, e r sam- Harshðlihjalpin verður aðal- lep falin í vörulánum ------*—-—-— En peningaSán veröa þá einnig veitt. MARSHALL, utanríkismálaráðherra, skrýði utanrík- ismálanefndum beggja deilda Bandaríkjaþingsins í gær frá hinni fyrirhuguðu fjárhagslegu aðstoð við Evrópuþjóðir þær, er stóðu að Parísarfundinum síðastliðið sumar. Marshall sagði, að hjálpin myndi aðallega verða falin í vöruálnum; en peningalán myndu þó einnig verða veitt þeim þjóðum, sem þyrftu að kaupa vörur, er ekki væru fáanlegar í Bandaríkjunum. Marshall sagði, að hina fyrirhuguðu aðstoð væri að skoða sem hjálp til sjálfs- hjálpar, og það væri alger- lega rangt, sem af sumum væri sagt, að Bandaríkin væru með hinni fyrirhuguðu hjálp að seilast itil nokkurra . yfriráða í Evrópu. Þeir, sem berðust gegn fjárhagslegri aðstoð Bandaríkjanna. til við reisnarstarfsins í Evrópu með slíkum rökum gerðu það aðeins vegna þess, að þeir vildu enga við reisn í Vestur-Evrópu. þykkt voru í sambandið. Við kosningu á forseta þingsúns komu fram 196 atkvæði. Hlaut Þóroddur Guðmunds- son frá Siglufirði 120 at- kvæði, en Helgi Hannesson frá ísafirði 74. en tveir seðl- ar voru auðir. Vitað var á sunnudag um 10—16 fullrúa ókomna en væntanlega til þingsins, en þeir eru allir í andstöðu við núverandi sam- bandsstjórn. En nokkur félög úti á landi höfðu ekki séð sér fært að senda fullrúa til þingsins, og munu flestir eða allir fulltrúar þeirra vera í andstöðu við sambandsstjórn og flokk hennar. Er af þessu ljóst, að kommúnistar hafa tapað verulegu fylgi frá síð- asta sambandstþingi. Þrír gestir ávörpuðu þing- ið við setningu þess á sunnu- daginn: Þorsteinn Árnason, fyrir Farmanna- og fiiski- mannasambandið; Helgi Hallgrímsson. fyrir Bandalag starfsmanna ríkis og bæia, og Sigurður Guð.geirsson, fyrir Iðnnemasamband ís- lands. Að loknu kaffihléi á sunnu dag þuldi framkvæmdastjóri sambandsins, Jón Rafnsson, skýrslu sambandsstjórnar. og stóð sá lestur í heiía klukku- stund. Var skýrsla hans sumpart ávítur á ýmis félög innan sambandsins fyrir „ó- hlýðni og skemmdarstörf", hrós um góðu börnin og lýs- ing á því. hve verkföllin síð- ast liðið sumar hefðu verið mikill sigur! Rikisstjórnin fékk sinn dóm, sem fjandsam leg verkalýðnum og mesti Framhalu a 7. síðu. í hít verðbólgunnar. Hvað eftir annað hafa orðtð rósfur í París í sambandi við verkföllin. Myndin var tekin við e:tt slík.t tæfcifæri. Fengu kaidar kveðjur hjá lönd- um sínum í flóttamannabúðunum ---------------❖----- Viija heldor hglda áfram að vera þar en hverfa aftur heirn til Rússlands. --------,5.----■— FIMM RÚSSNESKIR BLAÐMENN fengu, að því er Lundúnablaðið „Baily Herald“ segir, kaldar kveðjur, er þeir heimsóttu nýlega flóttamannabúðir nálægt Hannover, á hemámssvæði Breta í Þýzkalandi. Lögreglan óskar eftir mlkílvæg- um ypplýstngym. SÍÐASTLIÐINN laugar- dag, 8. þessa mánaðar, klukk an 3—3.30 voru tveir menn staddir á gangstéttinni fyr- ir framan húsið nr. 62 við Skúlagötu. Stóðu þair rétt við tvær tunnur á gangstétta brúninni, við skurð, sem hafði verið grafinn í götuna. Mennirnir stóðu þarna um stundarkorn og töluðust við. Annar maðurinn var með reiðhjól. Maðurinn, sem var með reiðhjdlið getur gefið mikils * Þeir ætluðu að tala við flóttamenn frá Ukraine, er þar hafast við síðan í ófriðar lok og neita að hverfa heim til Rússlands. En þegar einn blaðamaðurinn tók upp ljós- myndavél æptu Ukraine- mennirniir: „Við kærum okk ur ekkert um að láta senda Ijósmyndir af okkur tl G.P. U.“ — þ. e. rússnesku leyni- lögreglunnar, — og réðust á bíl blaðamannanna. Rifu þeir að honum sovétstjörn- una og köstuðu grjóti í blaða mennina. Urðu þeir að hverfa á brott hið skjótasta, en! hótuðu áður að þessu skyldi ekki gleymt. verðar upplýsingar, og er hann beðinn að hafa tal af rannsóknarlögreglumV þeg- ar í stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.