Alþýðublaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐBÐ
Þriðjudagur 11. nóv. 1947.
Útgefandi: Aiþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Fingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusimi: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h-f.
Tvísöngur komm
KOMMÚNISTAR eru
kunnir að því að temja sér
þann málflutning að segja
eitt í dag og annað á morg-
un, en það hefur löngum ver
ið talið gleggsta dæmið um
skoðanaleysi og hringlanda
hátt. Málefnalega eru ræður
þeirra og skrif flótti frá stað
reyndum, en þessa andlegu
fátækt sína reyna þeir jafn-
an að dylja með stóryrðum
um menn og málefni.
*
Þessi tvisöngur kommún-
ista hefur sjaldan eða aldrei
komið skýrar í ljós en í sam
bandi við umræður þeirra
um dýrtíðina og verðbólg-
una og hin nýju viðhorf varð
andi atvinnumál þjóðarinn-
ar. Dag effir dag þreyta iþei-r
um þessi efni furðulegan
orðaleik í ræðu og riti og
hafa í því sambandi efalítið
slegið öll sín fyrxii met í
þeirri list að segja eitt í dag
og annað á morgun.
Suma daga mætti ætla að
, dís skynseminnar hafi baríð
að dyrum hjá kommúnistum
og heimamenn borið gæfu til
þess að ljúka upp fyrir henni
og hlýða á boðskap hennar.
Þá flytur Þjóðviljinn fjálg-
legar greinar um það, að at-
vinnulif okkar sé að hrynja
í rústir og atvinnuleysi á
næsta leiti, ef ekki verði þeg
ar í stað hafizt handa um
róttækar og raunhæfar að-
gerðiír til lausnar á vanda
dýrtiðarinnar og verðbólg-
unnar. Þá flytja kommúnist-
ar þjóðinni samhljóða boð-
skap og hánir ábyrgu aðilar
þjóðfélagsins. Þeir virðast í’
senn gera sér vandann ljósan
og hafa áhuga fyrir ráðstöf-
unum sem til heilla horfi.
En 'flesta daga eru komm-
únistar í álpgum hins póli-
tíska ofstækis og haturs. Þá
flytur Þjóðviliinn stórýrtar
greinar um, að allt sé í lagi
varðandi atvinnulíf og af-
komu þjóðarinnar. Þá er
dýrtíðin og verðbólgan hiin
mesta blessun að þeirra
dómi, því að hin háa vísi-
tala framfærslukostnaðar og
hinn geysilegi framleiðslu-
kostnaður á að hafa þau á-
hrif eiin, að við getum selt
afurðir okkar á erlendum
markaði við mun hærra
verði en ella! Þá láta komm-
únistar stiórnast af ábyrgð-
arleysi og fávizku tilhugsun-
arinnar um það, að hrun og
Öngþvei’ti verði áfall fyrir
núverandi stjórnarflokka en
vatn á pólitíska myllu
þeirra.
*
.Þanniig er afstaða komm-
únista í orði til stærstu
vandamála líðandi stundar
furðulegasti tvísöngur, sem
íslenzk stjórnmálasaga kann
frá að greina. En á borði eru
Bókmenntakynning Helgafells. — Jón Sigurðsson
og Þórbergur. — Snæfellingar fjölmenntu. —
Ails staðar er ,,vont fó!k“. — Tíðarspegill. —
Dýrtíðin og vélbátaflotinn. — Óþurrkamir og súg-
burrkunin. — Talað um flugþjónustu.
REYKVÍKINGAR tóku vel
hinni fyrstu bókmenntakynn-
ingu Helgafells. Um 700 manns
hlýddu á lestur Jóns frá Kald-
affarnesi og Þórbergs. Jón las
kvæffi, þar á meffal eitt gull-
fallegt kvæffi eftir Árna Pálsson
prófessor, en hann mun hafa
gert lítiff aff því að yrkja um
dagana. Kvæffi hans kom
manni því þægilega á óvart.
Undarlegt er það, en kvæffalest
ur Jóns Sigurffssonar í stórum
sal fyrir fjölda manna verffur
bragfflausari og daufari en lest-
ur hans á Ijóffum í útvarp.
Þetta held ég aff stafi af því aff
frammi fyrir fólkinu les Jón al-
veg eins og hann les í útvarp,
en það er þó allt annað. Tón-
tegund hans er sú sama, hann
les of lágt og hann hreyfði sig
lítiff, aðeins höfuðiff viff og viff.
Það á viff í útvarpssal, en ekki
frammi fyrir hundruffum áheyr-
enda.
SNÆFELLINGAR voru fjöl-
mennir í húsinu. Þeir munu
hafa búizt við að heyra eitthvað
fallegt um sig sagt — og þeir
fóru víst ekki erindisleysu. Þór-
bergur las smákafla á víð og
dreif úr hinu mikla verki sínu
um ævi Árna Þórarinssonar. Og
þar kenndi margra grasa. Gam-
anið var stundum grátt, en
gaman samt, fullkominn hum-
ör, að minnsta kosti fyrir alla
þá, sem kunna að lesa og kunna
að hlusta. Ég sá Snæfellinga
hrista höfuðin hvað eftir annað
og einn þeirra, sem sat nálægt
mér, skipti litum ótt og títt.
EN ÞAÐ ER ÓÞARFI fyrir
Snæfellinga að reiðast séra
Árna eða Þórbergi. Það hefur
nú einu sinni fallíð í hlutskipti
þeirra að vera aldarspegill
allra. Mér datt í hug að lestri
Þórbergs loknum, að svona
væri fólk alls staðar. Ekki allt
fólk alls staðar, en eitthvað af
fólki alls staðar. Séra Árni
hefur haft auga fyrir því og
skáldskapargáfa hans skýrt það
með árunum. Þórbergur síðan
fægt þær og í bókinni eignumst
við lifandi' persónur, sem við
munum aldrei gleyma. — Ég
hygg að enginn hafi séð eftir
því að koma í Austurbæjarbíó
þessa stund. Og vonandi verð-
_ur framhald á þessari starfsemi.
ÁHORFANDI skrifar: „Nú
er kominn nóvember og ekkert
heyrist ennþá um tillögur þings
og stjórnar um lækkun á dýr-
tíðinni. Allir vona að nú líði
ekki margir dagar þar til til
skarar skríði með aðgerðir móti
dýrtíðardraugnum. Mestur hluti
af mótorbátaflotanum liggur í
sárum, margir með sjóveðum,
skuldum hlaðnir yfir höfuð.
Eigendur þeirra þora ekkert að
gera vegna óvissunnar um
framtíðina. Væri þó full þörf á
að fara að lagfæra eitthvað fyr-
ir vetrarvertíð og má nú engan
tíma missa, ef mótorbátaflotinn
á almennt að fara á veiðar í
vetur.“
„ÚTVEGSMENN hafa setið
á fúndi í Reykjavík og rætt
vandræðin. Ég veit ekki til
fulls hvaða tillögur þar hafa
verið samþykktar, en mér
finnst að það, sem fyrst og
fremst þurfi að gera smáútgerð-
inni til góða, sé að lækka dýr-
tíðina. í öðru lagi að hjálpa til
að leysa bátana undan sjóveð-
um. í þriðja lagi að veita þeim
einhver skuldaskil eða lög-
verndaðan greiðslufrest. Tvö
síldarleysissumur hafa skapað
mótorbátaflotanum mikla örð-
ugleika, svo mikla, að hann al-
mennt rís ekki undir þeim erf-
iðleikum, nema að honum sé
réttur stuðningur. Takmarkið
verður að vera að allur flotinn
geti verið að veiðum í vetur og
íramvegis, þá er eg ekki
hræddur við nein gjaldeyris-
vandræði. Þessi mörgu og stóru
skip okkar hafa mikla mögu-
leika til að afla tekna í þjóðar-
búið, en umfram alla muni ætti
þing og stjóm að taka þessi
mál föstum tökum. Það er út
af fyrir sig ótækt að ekki skuli
vera búið að leysa sjóveðskröf-
ur skipanna. Mér er spurn: Á
að láta lögfræðinga ná tangar-
haldi á kröfunum og á svo að
láta bjóða skipin upp og gera
þau óstarfhæf í vetur? Þau
verða það, ef þessi vandræði
verðá ekki tafarlaust leyst. Eft-
ir hverju er beðið?“
OG ENN FREMUR skrifar
Áhorfandi: „Páll Zóphóníasson
var að prédika fyrir bændum
eitt kvöldið um fóðrun kúnna
í vetur. Var það fróðlegt er-
indi, fyrst og fremst fyrir bænd
ur og um leið fyrir ýmsa aðra.
Það voru stórmerkar upplýs-
ingar um gæði töðunnar, s.em
var súgþurrkuð í sumar sem
Álþýðusamband Suðurlands vill
Lækkun íramleiðslukostnaðar
með lækkun vísitölunnar
Telur gengislækkun ekki ráð til þess
að sigrsst á dýrtíðinnf.
STOFNÞING ALÞÝÐUSAMBANDS SUÐUR-
LANÐS, sem 'haldiS var á Akran'esi dagana 1.—2. nóv-
ember, gerði svohljóðandi samþykfct vaTðandi dýrtíðina
og rá-ðstafanir til þess áð signast á hættum henmar:
„Stofnþing A.S.S. telur, að þegar beri að gera ráð-
stafanir til þess að lækka framleiðslukostnað útflutnings-
afurða, svo að verð þeirra getx orðið samkeppnisfært við
aðrar þjóðir á þeim mörkuðum, sem íeita þarf á.
Þingið telur að fyrirsjáanlegt atvinnuleysi sé fram
undan, ef ekki teks að auka og efla framleiðslu sjávaraf-
urða og tryggja rekstur þeirra atvinnutækja, sem stofn-
sett hafa verið í landinu.
Síofnþingið telur, að áframhaldandi stöðvun fiski-
skipaflotans og þar af Ieiðandi atvinnuleysi muni bitna
mest á og koma harðast niður á vimiandi fólki.
Telur þingið, að keppa beri að læklsun framleiðslu-
kostnaðar á þann hátt, að vísitala lækki, en hlutfall milli
kups og verðs innlendra neyzluvara almennings verði
ekki óhagstæðara fyrir verkalýðinn en nú er.
Til þess að lækka verð útlendra vara viíl þingið
benda á þessar leiðir m. a.:
1. Milliliðir verði færri.
2. Fluíningum til landsins verði hagað þannig, að
vörumar flyíjist beint til fleiri hafna en nú er. — Telur
þingið, að lausn þessara mála fengizt bezt með því, að
ríkið taki inn- og útflutningsverzlunina í sínar hendur,
en á meðan sú skipan kemst ekki á, sé hlutur S.I.S. í
innflutningsverzluninni gerður mun betri en nú er.
Þá telur þingið, að nauðsyn beri til að gerðar verði
róttækar ráðstafanir nú þegar til íausnar dýrtíðarmál-
anna. — En ef færa þarf fórnir til niðurfærslu verðlags-
ins í landinu, þá komi þær fórnir á alla þegna þjóðfélags-
ins í hlutfalli við getu þeirra, og þá sérstaklega á þá, sem
hreiðust hafa bökin.
Þingið lítur svo á, að með gengislækkun læknist
dýrtíðin ekki og bendir í því sambandi meðal annars á,
að þrátt fyrir lággengi á íslenzkum peningum, er dýr-
tíðin óvíða meiri en eimnitt á íslandi, og enn fremur, að
kjör verkalýðsins batna ekki við aðeins fjölgandi krónur,
en þau hatna við vaxandi kaupmáít króiumnar.“
leið. Telur hann þá töðu hafa
inni að halda meira fóðurgildi
en aðra töðu og sannast nú að
sú aðferð að súgþurrka töðuna
er rétt leið og ættu búnaðar-
frömuðir og aðrir, sem með
gjaldeyrismálin fjalla, að ein-
beita sér að því að koma sem
mestu af slíkum tækjum inn í
landið og þá þarf líka að nota
þau rétt. Þegar ístenzki bónd-
inn hefur sigrazt á óþurrkun-
um, þá hefur hann flutt sig um
set og unnið stórsigur í barátt-
unni við óblíða íslenzka nátt-
úru.“
„EN ÉG VIL persónulega
þakka þeim mörgu bændum
fjær og n.ær, sem senda okkur
mjólk nú á markaðinn hingað
í bæina. Því að það megum við
vita, sem drekkum mjólkina
Fcamhald a 7. síöu.
þeir hverja stund álagaþræl-
ar ofstækisins oh hatursáns
og alls óminnuyir boðskap-
arins, sem beir bó flytja
stundum í orði. í verfci hefur
þáttur þeirra í dýrtíðarmái,-
unum verið sá einn að efna
til pólitískra verkfalla og
magna kaupskrúfuna. Flokks
þing þeirra, sem lauk störf-
um fyrir nokkrum dögum,
markaði þá stefnu í þessu
efni, að haldiið skyldi áfram
á sömu óheillabrautinni og
fetuð hefur verið að undan-
förnu. Þar var þess krafizt,
að ríkiissjóður héldi áfram að
ábyrgjast fiskverðið á . sama
hátt og á þessu ári. En raun-
hæfar tillögur um lækkun
framfærslukostnaðarins og
niðurfærslu dýrtíðarinnar
hafa ekki heyrzt úr þeirri
átt. Hin góða dís pclitískrar
skynsemi og áþyrgðartilfinn-
ingar hefur því áreiðanlegá
ekki verið gestur flokks-
þingsins.
En haldi kommúniistar, að
tvísöngur þeirra í orði verðá
alvarlega tekinn jafnframt
því, sem þeir í verki berjast
gegn sérhverri tilraun til
lausnar á vanda dýrtíðarinn-
ar og verðbólgunnar, fatra
þeir áreiðanlega villir vegar.
Þjóðinni er ljóst, að lausn
þessa vanda þolir enga bið,
ef forða á atvinnuleysi og
hruni. og hún mun á sínum
tíma sækja til ábyrgðar þá
j pólitísku ævintýramenn,
,sem kyrja tvísönginn, þegar
'aðgerða er þrýnust þörf.