Alþýðublaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ_____ __________Þriðjudagur ll. nóv, 1947.
John Ferguson:
MAÐURINN I MYRKRINU
FRÁ JÓNI GANGAN.
Jón Gangan.
Lundunum.
Heiðraði ritstjóri, Ævar Andii'
Skál — þína skál og allra ís-
lendinga af góðum og gömlum
norrænum hetjumerg! Ég Jón
J. Gangan, lávarður af Heklu,
fjármálaséní og þenkjandi mað
ur, sendi öllum löndum kveðju
mína. Tign býr í tindum, afl og
orka í sjálfum mér. Ég er að
koma heim úr samkvæmi finna
og menntaðra manna; miklu
finni og menntaðri heldur en
þið, sem alltaf sitjið heima, get
ið nokkurntíma orðið. Manna,
sem hugsa í milljónum, hvort
sem, þeir tala um kaupskap,
stjörnuþokur eða snafsa. Þú
ættir að vita hvað maður getur
orðið stórhuga og frjálslyndur,
þegar maður er innan um svona
menn. Þá kemur manni ekki
til hugar, hvort hægt muni vera
að þéna nokkra tugi króna á
bílskrjóðum eða kjallaraher-
bergjaokri. Þá . hugsar maður
stórt, flýgur svo hátt á vængj-
um vors og blóma, að maður
sér ekki túkallana í rennu-
steininum, hvað þá pappírskrón
kallana, sem beinlínis er mann
skemmandi að bera á sér. Og
svo eruð þið heima að tala um
verðbólgu og kreppu! Þið ættuð
að skammast ykkar! Hvern
fjandann varðar um hvort kaup
ið er einni krónu hærra eða
lægra á klukkustund! Hvern
fjandann varðar um krónur og
aura! Kaupið framleiðslutæki!
Nóg af framleiðslutækjum! Og
ef framleiðslan selzt ekki, þá
bara að geyma hana, þangað
til hún selst Og ef peninga
skortir, þá bara að framleiða
enn meira. Hugsa í milljónum,
það er kúnstinn.
Milljón sinnum bless.
Jón J. Gangan. L o. H.
Heyrðu, — geturðu gert mig
að prófessor, — svona í pró-
formi eða hónorakássu eða
prentvilluprófessor eða eitt-
hvað þess háttar, því nú er ég
farinn að vera með lærðum
mönnum, lagsm.
J. J. G. H. o. H.
*
MEIRA FJÖR!
Það hefur löngum þótt ein-
kenna blaðamennsku vora, að
hún væri nokkuð. bragðdauf,
nema þá sjaldan, sem prentvillu
púkinn bregður sér þar á kreik.
Nú virðist hins vegar heldur
vera að rætast úr þessu. Eitt
aðaldagblað bæjarins er tekið
upp á því að gefa konu og konu
saman í hjónaband, eftir því
sem nýjasta dagblað bæjarins
segir. Varla mun slitna upp úr
því hjónabandi vegna samtals-
efnaskorts eða þegjandaháttar.
Dagblaðið, sem síðar var um
getið, er hins vegar tekið að
skipa prófessora upp á ein-
dæmi. Framleiðið — framleið-
ið! En varla þarf að búast við,
að þessi nýtízku hjónabönd
jtaki þátt í því.
Hs. Dronmng
kkimiúm
Næstu tvæar ferðir frá Kaup-
mannaliöfn verða sem hér
segir: 18. nóvember og 6.
des. — Flútnánjgur tilkynnist
til s'krifstofu Sameinaða
gufuskipafélagsins í Kaup-
manmahöfn.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson).
hægri; en Dover getur varla
kallazt þorp; þeir yrðu ekki
hrifnir í Dover, að heyra það
kallað það.“
„Það er milcill sjávamiður
á ströndinni, sem er malbor-
in,“ sagði McNab í hálfgerðri
örvæntingu.
Georg gamli hristi kollinn.
„Það er möl meðfram allri
ströndinni, herra, nema þú
farix til Dymchurch.“
„Svo blandast niðurinn frá
hafinu hjarðlúðurhljómi of-
an úr hlíðunum til hægri,“
sagði McNab.
Ég býst við, að þetta hafi
verið síðasta tilraun McNabs.
En þegar hann minntist á
hjarðlúðurinn, þá leit gamli
maðurinn snögglega upp og
sló á lærið á sér.
„Fjandinn hafi það, ef ég
er ekki bara béaður bjáni,“
kallað hann, ..í tuttugu ár
hef ég búið þarna á þessum
bletti! Það lggur á milli
Folkestone og Hythe; það er
áreiðanlegt. Það er stóra
hæðin áður en þú kemur til
Sandgate. Svo um leið og þú
ferð fram hjá kofum strand-
varnarliðsins, þá blasir hafið
við, þangað til það hverfur
alveg sjónum, þegar þú kem-
ur til Seabrook lögreglu-
stöðvarinnar. Og alla leiðina
er Shorncliffe til hægri hand-
ar. Þetta passar alveg, ef þú
hefur farið eftir aðalvegin-
um, þegar þú komst niður af
bröttu hliðargötunni ofan af
hæðinni. Þar er staðurinn,
sem þér eigð við, herra, — og
ef einhver verðlaun eru fyrir
þessa getraun, þá get ég varla
sagt, að ég veðskuldi þau.“
„Flæðir sjórimm stundum
yfir þar?“ spurði McNab.
;„A vorin, eftir hvasjsviðri
að sumrnn. Það hefur oft kom-
ið fyrdr, að veginum hefur
sópað burt.“
McNab virhst ánæ,gður með
upplýsingarnar, og Georg
fékk laun áður en við fórum
og harm vártist verða jafn á-
nægður.
Þegar við fórum aftur yfir
Tower Hill, þá jókst ánægja
McNahs, er hanm leit á lirið
sitt. Klukkunaí vantaði tutt-
■ugu mínútur. í fjögur.
„Við höfum tgóðan tfma. —
Það lítur helzt út fyrir, að við
höfum rnœgam tíma tii að
bjarga honum iettmþá,“ sagði
hann. Svo bætti hann við:
„Þú getur náð í fimm lestina
við Cainnonstræti, þegar við
höfum fengið okkur eitthvað
að borða.“
„Náð í lestina frá Caunon-
stræti!“ endurtók ég muldr-
andi: ,jHvert? og til hvers?
En 'hann vildi e'kkert segja
mér þá. Ha'nn sagðist vera
svamgur, þó að ég væri það
kannske ekki, og við verðum
að fara beint til. Hann sagðist
hafa ýmislegt að segja . mér
„áður en ég færi, sem 'ekki
væri hægt að segja nema
undir fjögur augu, og 'hann
gæti gefið mér fyrirskipaniir
mínar meðan við værum að)
borða. Eg var vissulega1 nægi-
lega svan'gur, þar sem ég
hafði ektoert borðað nema
morgunmatiinn, sem ég át ó-
venju snemma1, en þessa stund
ina var forvitmin þó hungrinu
yfirsterkari.
Hvaða mat við /borðuðum
þaxtna' í íbúð McNabis man ég
alls ekki. En ég man, hvernig
McNab t'alaði við mig, snögg-
ur í bragði og hvafsfceytsleg-
ur.
Því að þannig var McNab
á úrslitastundu, þegar allt
valt á örmjóum þræði, hvort
við mundum sigra eða falla í
þessU máli. Jafnvel þegar
hanm var að grína í vegakort-
ið yfir Kent, reymdi til hins
ítr.asta á hæfilika sína and-
lega til þess að ráða fram úr
Joessu van'damáli. Samt g'af
hann fyrirskipahir sínar mjög
ról'ega.
„Eg hefi ákrveðið að k'alla
ekfci á Snargrove 'eða Scot-
lan-d Yard,“ sagði 'hann. Að
sumu leyti vegna þess, að það
er efcki' tími til þess — þetta
veltur aðeins á nokkrum
klukkutímum núna — og
sumpart vegna þess, að lýs-
inig Howleys á se'ka mannin-
um er of óákveðkun .til þess að
'hægt sé að átta ság fljótlega á
henni. Hamíinigjan. má vita,
hve margir m'enmi í brúnum
fötum með lítið yfirskegg
yrðu tefcnir fastir um allt
land innan næsta sólarhrings.
Maðuiiinn,' er of líkur svo
mör.gum öðrum.“
„Já,“ greip ég fram í. „Það
er það, sem ég átti við áðan',
ef þetta hefði verið í skáld-
'sögu, þá hefði þessi' maður
veráð með síð augnalok, ör á
©nninu, svo hefði bann vant-
að fingur á vinstri hendi, og
eyru með götum eftir eyrna-
hringi — eða.“ En hann
stöðvaði mig.
„Við megum ekki vera að
svona þvaðri,“ 'sagði hann
hvasst. „Það er ekfci einu
sinbi tími til. að skrifa fyrir-
s'kipanir þínar. Hlustaðu með
athygli, svo að þú munir
þær.“
,Ef ég get munað pólitíska
ræðu, næstum orðrétta, þá er
ekki líklegt, að ég gleymi
Þeir nálgast kastalann. Dverg
urinn rær að járngrind þungri,
sem nær niður að yfirborði
kastalasíkisins. „Við komumst
ekki lengra“, verður Bangsa að
orði. „Og ætli ekki það!“ segir
dvergurinn. „Haltu kænunni að
grindinni rétt sem snöggvast“.
Síðan tekur dvergurinn í sveif
eina, er stendur út úr kastala-
veggnum, og er hann snýr
henni, lyftist grindinn. „Þetta
kalla ég furðulegt“, segir
Bangsi.
MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING
FLUGMAÐURINN: Á næstu and- loftsfluguria. flugið ískyggilega. Urn!
rá ber okkur beint yfir þrýsti ÖRN: Hún er þegar tekin að lækka FLUGMAÐURINN: Viðbúinn, ÖRN: Sæll á meðan!