Alþýðublaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 11. nóv. 1947.
ALÞÝPUBLAÐIÐ
7
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir
GuHbrandur Magnússon,
lézt á Elliheimilinu „Grund“ laugardaginn 8. þ. m.
Sigríður Jónsdóttir,
Jenny Guðferandsdóttir, Hermann Guðferandsson,
Sigrún G. Andersen, Christian Andersen.
Eiginmaður minn
Ernst Schaal,
andaðist 8. nóv.
Unnur Auðunsdóttir Sehaal.
ta---í-----------------♦
Bœrinn í dag.
---------------------
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er i Laugavegs
apóteki, sími 1618.
Kaupmenn vilja
jólaávexii.
FJÖLMENNUR fundur
matvörukaupmanna, sem
haldinn var fyrir helgina,
samþykkti að fara þess á leit
váð ríkisstjórnina, að leyfður
verði innflutningur nýrra og
þurrkaðra ávaxta fyrir jólin,
og ennfremur nauðsynlegar
matvörur, sem fyrirsjáanlegt
er að muni ganga til þurrðar.
Fundurinn ræddi einnig
tilmæli um að felldur verði
niður matmálstími, en vinnu
sími síðan styttur að sama
skapi, og taidi fundurinn
ekki unnt að ganga að því.
Þá var rætt um skömmtun á
benzíni til sendiferðabif-
reiða og mótmælti fundur-
inn þeirri skömmtun harð-
lega.
Grjólkasl í
Kamp Knox.
í FYRRAKVÖLD köstuðu
vandalar einhverjir allstór-
um steinum inn um tvo
glugga á húsinu Skálholti við
Kaplaskjólsveg, brutu rúður
og lá váð. að menn hlytu
meiðsli af grjótkastinu. Var
lögreglan þegar kölluð á
vettvang, en illvirkjarnir þá
horfnir á hraut, svo að ekk-
ert varð við gert. Húsið er í
miðjum Kamp Knox og ræki-
lega afgirt frá dögum her-
námsins, svo að iilvirkjarnir
munu hafa verið í kampinum.
700 manns á bók
mennlakynn-
inpnnl,
UM ÞAÐ BIL 700 manns
hlustuðu á bókmenntakynn-
ingu Helgafells á sunnudag-
inn, er þeir Þórbergur Þórð-
arson og Jón Sigurðsson
skrifstofustjóri lásu upp.
Þórbergur las úr bók sinni
,,Hjá vondu fólki“, sem koma
mun á markaðinn innan
skamms, en Jón las kvæði
eftir ýmsa höfunda. Bók-
menntakynningunni verður
væntanlega haldið áfram inn-
an skamms.
Jtjórn Félags Vesfur-
íslendinga
AÐALFUNDUR , Félags
Vestur-íslenidiiniga í Reykja-
vík var 'hialdi'nn 6. nóv. Stjórn
félagsins var 'endurfcosin:
Hálfdan Eiríksson 'form.
Þórarinn Grimsison Víkingur
ritari. Guðni Sigua'ðsson
gjaldkefii. Varafoim. Sr. Jak-
ob Jónsson.
Dáleiðsla oq dáhrif.
Framh. af 5 síðu.
að slaka á augnvöðvunum.
Og þennan hæfileika hafði
hann áfram vegna fyrir-
brigðis, sem nefnt er „sefjun
eftir dáleiðslu“.
Klein hefur iðulega um
hönd skaðlausa tegund sefj-
unar eftir dáleiðslu er hann
hefur sýningar fyrir almenn-
ing. Hann segir við dáþega:
„Þegar þú vaknar, munt þú
hafa óstjórnlega löngun til að
selja blöð. Þú munt þrífa
blaðapakka og reyna að fá
alla áhorfendur til að kaupa
eitt eintak. Löngunin hverf-
ur þegar ég hrópa „kaldur“.“
Þegar dáþeginn vaknaði
mundi hann ekkert eftir þess-
ari fyrirskipun. En brátt varð
hann eirðarjaus. Að lokum
sagði hann við vini sína:
„Það eru nokkrar stórfréttir
í blöðunum. Allir þurfa að
lesa þær.“ Hann greip pakk-
ann, sem Klein hafði látið
leggja á sýnipallinum, hljóp
á milli áhorfenda og hróp-
aði: „Extra“. Er Klein skip-
aði, varð hann sauðalegur á
svipinn og settist niður.
Allir eru þannig gerðir að
hægt er að dáleiða þá, en
sumir neita ósjálfrátt að láta
undan. Einnig er næmléiki
fyrir dáleiðslu mismunandi
frá degi til dags. Getur Klein
venjulega dáleitt 70%. af
þeim sem hann reynir við.
Óttaslegið fólk er mjög vel
fallið til dáleiðslu. Og af
þeim sökum ná lýðæsinga-
menn góðum árangri á þeim
tímum þegar alþjóð er ótta-
slegin.
Almennt er gert ráð fyrir
að ekki sé hægt að dálejða
mann gegn vilja hans, en til
eru þó undantekningar. Dá-
leiddur maður fæst ekki til
að gera neitt, sem stríðir í
gegn siðferðisvilja hans ög
ekkert, sem getur orðið hon-
um háskalegt. Ekki er haégt
að tæla stúlku í dáleiðslu og
ekkir þýðir að segja dáleidd-
um manni að stökkva út um
gluggan.
Ég hef séð þetta með eig-
in augum. Stúlku var skipað
að haga sér allmjög ósæmi-
lega, og vaknaði hún þegar
af dásvefinnum og kenndi
óljósrar reiði. Verzlunar-
manni var sagt að skrifa und-
ir falska ávísun og barðist
hann við sefjunina eins lengi
og hann gat, en rissaði að Iok
um ólæislegt klór.
Ekki er rétt að fyrir komi
að dávaldur eigi erfitt méð
að vekja dáþegann. Jafnvel
þótt dávaldurinn dytti dauð
ur niður, mundi dáþeginn
vakna eftir skamma stund.
Sálsýkisfræðingur hefur
sagt mér að hann noti dá-
leiðslu við sjúklinga sína en
vildi ekki láta um það getið.
Sjúklingar mundu storma að
mér og segja hver í kapp við
annan: ,,Látið mig fá sefjun
sem varir eftir dáleiðslu svo
að ég geti sofið,“ eins og þeir
væru að fara í lyfjabúðina og
kaupa sér nokkrar aspirins-
töflur. Vitaskuld gæti ég sefj
að þá svo að þeir gætu sofið,
en ég vil fá að vita hvers
vegna þeir eiga bágt með
svefn. Annars mundi þetta
vera eins og fótbrotnum
manni væri gefið kvalastill-
andi eitur.
Aukaþing Alþýðu-
sambandsins.
Framhald af 1. síðu.
frlðarspillir -í einu og öllu.
Þá taldi Jón það klofnings-
starf að stofna Alþýðusam-
band Suðurlands. Virtist
hann vera búinn að gleyma
því, þegar kommúnistar hér
á árunum létu félög, sem þeir
réðu. segja sig úr Alþýðu-
sambandinu og stofna með
sér sambönd utan vébanda
þess.
Næst talaði Lúðvík Jósefs-
son í 45 mínútur, og átti það
að heita skýrsla um stétta-
ráðstefnuna, en var mest
fimbulfamb um ástandið nú
og hvaða leiðir í aðalatriðum
bæri að fara. Var ræða hans
full a'f blekkingum. mótsögn-
um og ósannindum um mörg
atriði. Mátti helzt skilja af-
stöðu Lúðvíks á þá lund, að
fulltrúar verkalýðsins ættu
að taka höndum saman við
þá útvegsmenn, sem mest
vilja þrengja' kjör verkalýðs-
ins í þeim aðgerðum, sem
framundan eru. í hinu orð-
inu taldi hann engra aðgerða
i þörf, ríkið ætti að taka á-
I byrgð á fiskverðinu og sízt
lægri en síðast liðið ár. og
afurðirnar bæri að selja
Rússum og leppríkjum
þeirra þær þjóðir myndu
borga nógu hátt verð og þar
væri nægar vörur að fá, og
engu máli skápti, þótt sumar
þeirra væru dýrar. Virtist
þessi ræða Lúðvíks litla at-
hygli vekja. Margir fulltrú-
ar stóðu i smáhópum og
skröfuðu um önnur mál og
létú kenningar ræðumanns
sg lilu skipta. Lúðvík er
nokkur vorkunn, þótt hann
liti hýru auga til Boga í
Gerðum og annarra slíkra,
þar sem Lúðvík er sjálfur
útgerðarmaður og mun eiga
við sín vandræði að stríða
varðandi útgerðna.
Alþýðusambandsþingið
• hélt svo áfram störfum í gær
og stóð fundur yfir fram á
nótt. Fyrsti ræðumaðurinn í
gær var Sigurjón Á. Ólafs-
son, og ræddi hann ástand og
horfur varðandi dýrtíðina,
iverðbóíguna og atvinnulífið í
landinu. Var ræða Sigurjóns
f meginatriðum svar við
ræðu Lúðvíks Jósefssonar.
Dró Sigurjón ekki dul á
að verkalýðurinn yrði að
færa nokkrar fórnir í hlut-
falli við aðrar stéttir
þjóðfélagsins til þess að
tryggja atvinnulífið í land
inu og þar með að vísu sín-
um mesta vágesti, atvinnu-
'leysinu, á bug. Sæmundur
Ólafsson og Helgi Hannes-
son flettu rækilega ofan af
hinu pólitíska verkfallsbrölti
kommúniista og misnotkun
þeirra á heildarsamtökum
verkalýðsins.
HANNES Á HORNINU.
Frh. af 4. síðu-
(þó okkur þyki hún dýr), að
margt erfiðið hefur sunnlenzki
bóndinn lagt á sig í sumar til
að halda lífinu í beljum sínum,
sem framleiða hina góðu og
okkur ómissandi mjólk. Þetta
s.l. sumar var alveg óvenjulegt
hér syðra og kostaði bændurna
mikið erfiði og fyrirhöfn að ná
í hey handa skepnum sínum.
Verða þeir nú að bæta upp
heyin með rándýrum fóðurbæt-
iskaupum. En vonandi fer þetta
allt vel, næsta sumar verður
gott og þá gleymist erfiði hins
mikla óþurrkasumars hér syðra
1947, sem mun vera einsdæmi í
meir en 60 ár.“
SNÆ3JÖRN JÓNSSON
skrifar: „Fyrir þá, sem ferðast
til útlanda og oft eru lítt vanir
slíkum ferðalögum, auk þess
sem þeim er iðulega ekki önn-
I ur tunga töm en móðurmálið,
er það mikils virði að hitta fyr-
ir lipurð og greiðvikni hjá
þeim, er farkosti ráða og um
fyrirgreiðslu sjá. Nú hefur um
all-langt skeið fjöldi íslendinga
ferðazt með vélflugu þeirri, er
Flugfélag íslands hefur leigt af
Scottish Airlines. Þetta fólk
heyri ég mjög róma öll við-
skipti við hið skozka félag og
starfslið þess.“
„ÁHÖFNIN Á SJÁLFRI
flugunni hefur lagt sig fram um
að gera farþegunum ferðalagið
sem þægilegast og ánægjuleg-
ast, þótt mest hafi þar reynt á
þernuna. Mun óhætt að full-
yrða að Miss MacDonald hafi á
unnið sér þakklætishug flestra
þeirra með sinni snilldarlegu
umhyggjusemi og fyrirmann-
legu háttprýði. Sama er að
segja um starfsfólk á skrifstof-
unni og hótelinu í Prestwick.
Þar er lipurð og greiðasemi svo
sem bezt verður á kosið. Er það
skylt og maklegt að við, sem
þessa höfum notið, höldum því
á lofti.“
111 söiu tef-'éi
4na herbengja íbúð við Rauðaránstí'g, 2ja
herbengja íbúð við Nesveg, 3j'a herbergja í-
búð vi'ð Eskihlíð og lítið ei'nhýlishús við
Baldursgötu.
Baldvin Jónsson hdl„
Vesturgötu 17, — sími 5545. .
TILKY
frá Félagi íslenzkra iðnreknda.
Fjárhagsráð hefur falið félagi voru að 'sencLa öllum
verfcsmi'ðjum á íandinu isfcýnslu'eyðublöð til útfyllinigar.
í skýrslum þessum á að láta Fjárhagsráði í té ýmsar
upplýsinjgar um hráefnaþörf fynirtæfcjamma o. fl., og
geta þau fyrintæki, sem eigi veita þessar upplýsiimgar,
éklfci vænzt þess, að fá imnflutmnigs- og igjaldeyri'sleyfi
til íramleiiðslu simnar.
Þeir venksmiðju'eigendu'r, sem ekfci hafa enn fengið
skýrsluformm í hendur, eru beðnir að gera þeigar við-
vart til sfcrifstofu vorraa-.
Jafnfnamt sfcal vafcin athygli allra skýrisilugefenda á
því, iáð frestur til að skila skýrslunum hefur verið fram-
lengdur til 20. þ. m.
Félag íslenzkra iðnrekenda,
Laugaveg 10. — Sími 5730.