Alþýðublaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagfur 12. nóv. 1947 0©C<><í>e<>e<<><><>0<í>©<><<><C>C><£>C>e>©>©<><^S<>©C>OOe<X&<2><2><2><2<><2><NS><2><>><2><!><2><2^^ Skemmtanir dagsins íCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC ooooocoooooooooooooooooooooooooooooo Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Við freistingum gæt þín“. Berthe Quistgaard, Johannes Meýer, Poul Reic- hardt. Sýnd kl. 9. „Slungnir leynilögreglumenn". Wally Brown, Alan Carney, Bela Lugosi. Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ: „Vesalingarnir“ Harry Baur, sýnd kl. 5, 7- og 9. BÆJARBÍÓ: „Kitty“. Paulette Goddard, Ray Milland, Pat- rick Knowles. Sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJAR BÍÓ: „Ég hef ætíð elskað þig“. Sýnd kl. 9. „Rósin frá Texas“. Roy Rog- ers og undrahesturinn Trigg- er. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ: íslandskvik- mynd Lofts. Sýnd kl. 5 og 9. TRÍPOLIBÍÓ: „Konan í glugg- anum“. Joan Bemiett, Éd- ward G. Robinson, Raymond Massey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Söfn og sýningar: LISTSÝNING Jóns Þorleifsson ar og Kolbrúnar Jónsdóttur í Listamannaskálanum: Opin kl. 11—23. Leikhúsið: jBLÚNDUR OG BLÁSÝRA'. Leikfél. Reykjavíkur í Iðnó kl. 8 síðd. „VERTU BARA KÁTUR“. — Revya Fjalakattarins í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30 síðd. Samkomuhúsin: HÓTEL BORG: Klassisk hljóm- list frá kl. 9—11,30 síðd. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. TJARNARCAFÉ: Húnvetninga- félagið, skemmtifundur kl. 8,30 síðd. Ofvarpið: 20.30 Kvöldvaka: a) Hendrik Ottósson fréttamaður: Túnin og fjaran. Æsku- minningar úr Vesturbæn um 1 Rvík. b) Bjarni Ásgeirsson frá Knarrar- nesi les úr borgfirzkum ljóðum. c) Fyrsta kirkju ferðin mín; frásaga eftir Magnús Guðmundsson frá Raufarhöfn. (Þulur flytur). d) Páll G. Jóns- son, Garði í Fnjóskadal: Horfin byggð; frásaga Einar Ásmundsson hæsta réttarlögmaður flytur). Ennfremur tónleikar. 22.05 Óskalög. Danslög. LEIKFELAG REYKJAVIKUR .......... BLÚNDUR OG BLÁSÝRA (Arsenic and old Lace). Gamanleikur eftir Joseph Kesselring. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala 1 dag kl. 2. Sími 3191. - Aðeins fáar sýningar eftir. — FIMMTÚDAGSKVÖLD klukkan 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Lækkað verð. Ný atriði. Nýjar vísur. DANSAÐ TIL KL. 1. SÍMI 7104. Jmingin' í Áiþýðu- sambandinu. Framhald af 1. síðu. greiddii atkvæði gegn þessum ósvífnu brigzlyrðum í garð margra verkalýðsfélaga. sem áraitugum saman hafa verið brjóstfylking verkaíýðsins i baráttu hans fyrir bættum kjörum; en ofstæki og tauga- ó.styrk kommúnista á auka- þinginu viirðast engin tak- mörk hafa verið sett. Fundir þingsins héldu enn áfram í nótt, er blaðið fór í pr-essuna; og var búizt við, að -samþykkt yrði ein komm- únisitaályktunin . enn, um dýrtiðarmálin áður en þing- inu yrði slitið Uitanríkismálaráðherrar ■ stórveldanna, Bevin, Bidaulý Marshall og Molotov, koma saman til fundar í Lo-ndon um næstu mánaðamót, og verður þá endanlega úr því skorið, hvort samkomulag næst um friðarsamningana við Þýzkaland og Austurríki eða ekki. Framsóknarmenn Reykjavík Framsóknarvist verð-ur í Nýju Mjólkurstöðin-ni n. k. fimmtudagskvöld h-efst ki. 8,30. Hermann Jónasson flytur ræðu-r, isön-gur og dans. Pantið aðgöngum-iða í síma 2323. Skemmtinefndin. æ GAMLA BIÖ æ ViS freislingu gæi þín (BESÆTTELSE) Framúrskarandi vel. ieikin og óv-enjuleg 'kvikmynd. Sýn-d fei. 9. Börn fá ekki aðg-amg. Slungnir leynilögreglu- menn. (Geniius at Work) Gamansöm 'leynilögreglu- mynd. Wally Brown Alan Camey Bela Lugosi Sýn-d ki. 5 og 7. Bömnuð bömum innan 12 ára. 5 NÝJA BIO Sí Vesalingarnir. (Les Miserables) Fröns-k stórmynd í 2. fcöflum, ©ftir hinni heimsfrægu skáldsögu effcir VICTOR ’HUGO. Aðalhlutverkið, -galeyðu þræhnn Jean Valjan, 1-eikur frægasti- leikari Fralkka: HARRY BAUR. 'Damskir skýringarfcekst- ar -eru í myndinna. Fyrri hlutinn sýndur í kvöld fcl. 5, 7 -og 9. Bön-nuð börnum yn-gri en 14 á ra. 3 BÆJARBIO 0 Hafnarfirði KITTY Amerísk stórmynd eftir sammefmdri skáldsögu. Paulette Goddard Ray Milland Sýnd kl. 7 o-g 9. Síðasta sinn. Sími 9184. „Eg hef ætfð elskað þig" Sýnd kl. 9. Næsf síðasta sinn. ROSIN FRA TEXAS Aðalhlutverk: Roy Rogers, k-onun-gur kúrekanna, og undrahesturinm Trigger. , Sýnd kfc ö. Sala hefs-t kl. 1. Shni 1384. TJARNARBIÖ íslandskvikmynd Lofis -sýnd fcl. 5 og 9. 8 TRIPOLI-BIÖ 8 Konan í glugganum (Th-e Women in -the Window. lAmehísk isakamálam-ynd ig-erð eftir sögu J. H. Wallis Edvvard G. Robinson. Joan Bennett . Raymond Massey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Aða-lfundur Knatt-spyrnufé- iagsdns F-ram er í kvöld kl. 8,30 í Félágsheimilinu 1. Vejnuil-eg aðalfundarstörf. 2. Onmur fél-agsmáfc Stjórnin. Alþýðublaðið. Úlbrelðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.