Alþýðublaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.11.1947, Blaðsíða 5
Miðviltudaglir 12. nóv. 1947 ALÞÝÐUBLÁÐÍib - ' 5 * í SKÝRSLU norska sjó- mannasambandsins fyrir tímabilið frá 1940—‘44 er því i •lýst', hvernig kommúnistar allt fram til 22. júní 1941 reyndu með hinum furðu- legasta áróðri í höfnum í Ameríku að iama stríðsfram- lag Norðmanna í hinni sam- eignlagu baráttu við nazism- . ann. Starfsemi kommúnista í siglingum Norðmanna er svo glöggt reynsludæmi um al- þjóðapólitík kommúnista að skýrsla norska sjómannasam bandsins verður hér sjálf látin segja frá. Eftir að hemaðaraðgerðir Norðmanna voru stöðvaðar, heppnaðist stjóm norska sjó mannasambandsins sam- kvæmt fyrirmælum ríkis- stórnar Nygaardsvold að flýja til London til þess að annast þaðan hagsmuni norskra sjómanna og norsku þjóðarinnar. Skjótt komst starfið í Eng landi á góðan rekspöl, en brátt fóru að koma fregnir frá Ameríku, sem af mátti ráða, að „hin skandinavisku sjó- mannafélög“ (hér eftir nefnd S.S.K.), sem stjórnað var af þrem kommúnisium, Thomas Christensen og Gustav Alex anders norskum Ameríku- mönnum og Dananum W.il- helm Aagaard, ógnaði norsk- um skipum til þess að koma í veg fyrir, að norskir sjó- menn sigldu í þjónustu banda manna. Fregnir h-srmdu einnig. að félögin störfuðu með skrif- stofum þýzku ræSismann- anna, og að þau hefðu daginn eftir að Noregur var hernum inn, lýst yfir því, að norskir sjómenn skyldu vera hlutlaus ir, þ:ar eð þá mætti einu gild'a hvor stjórnað:, Ny- gaardsvold eða Quisling. SAMA HVQR SIGRAÐI Þessir þrír kommúnistar reyndu með öllum ráðum. að brjóta niður norska sjómanna sambandið og sá fýrir sundr ungu innan þess. Þegar hinn 10. apríl sendi S.S.K. út flug rit, og í því voru þeir for- dæmdir, sem hafið höfðu baráttuna og vörðu frelsi Noregs. Og enn fremur stóð þar: „Það skiptir engu hvor vinnur, því að síríðið er ekki vort áhugamál“, og í félags- blaði S.S.K., sem Daninn Wil helm Aagaard var ritstjóri fyrir stóð skrifað ,,að hjálp einum eða öðrum aðila til hana — þar með Noregi — gerír ekki annað en draga gæfu og þjáningar fólksins á langinn“. Samtímis hóf blaðið að birta greinar. sem að engu öðru gátu mlðað en því að veikja von orr trú norsku þjóðarinnar á það, að land þeirra yrði leyst undan oki niazismans. „FIMMTA HERDEILD“ KOMMÚNISTA ÞESSI GREIN er þýdd úr danska jafnaðar- mannablaðinu „Social Demökraten og fjallar um skemmdarverkastarfsemi norrænna kommúnista í sambandi við siglingar Norðmanna á stríðsárun um áður en Þjóðverjar réðust á Rússa. forusta sjómannasambands- ins urðu að leitast við að stöðva tilraunir S.S.K. til að vinna skemmdarverk gegn stríðsframlagi Noregs. Ing- vald Haugan, formaður sam- bandsins fór þvi til New York til að hefja baráttu gegn sprengiliðinu. Haugen kom til New York 22. júní 1940 og hóf þegar að afhjúpa kommúnistaforingj- ana. í félagsblað norska sjó- mannasambandsins, sem prentað var í Brooklyn, ritaði hann í sepemberhefið hvassa grein, og í henni kallaði hann ! þá Thomas Christansen, Gust av Alexander og Wilhelm Aagaard ,,fimmtu herdeild“, og bar þá saman við fimmtu- herdeildarmenn, sem hjálp- uðu fasistaforingjanum Franco til að ráða niðurlög- um spánska lýðveldisins. Þá svikara, sem unnu á laun innan herbúða h innar lög- legu stjórnar. Greinin vakti athygli sjó manna hvar sem var og nefnd S.S.K. í New York birti „opið bréf“ til Ingvald Haugen sem svar við henni, og lét dreifa því í þúsundum til sjómanna. í bréfinu var þess krafizt, að Haugen tæki þegar í stað aftur ,,falsk ar og ærumeiðandi ásakanir sínar á S.S.K. í Ameríku og stjórn þsss, annars munum vér sjá oss tilneydda að grípa til áhrifameiri ráða“ (!) HAUGEN HRÆDDIST HVERGI En kommúnistarnir fengu hvasst svar um hæl frá Kaugen, og lýsti hann yfir bví, að hann mundi ekki und’r nokkrum kringum- stæðum taka ummælin um fimmtu herdeildina til baka. Arangurinn varð sá, að þjónar klúbbanna i hverri hafnarborg fengú sjómenn, sem reknir höfðu verið í land og auk þess heilar skipshafn- ir til að senda mótmæli til Ingvald Haugen, og 'í þokka- bót fékk hann nafnlaus hót- unarbréf 1 cg símtöl nærri daglega. i En þess konar aðferð‘r skelfdu ekk: Haugen, og hann hélt áfram að berjast gegn skemmdarverkaetarf- temi kommúnista í sigling-' unum.Skoraði V/ilhelm Aa-: gaard á hann að sanna á’ fundr, að Aagaard og félagar hans væru íimmta herdeild. | Áskorunin var þegin og; boðað var til fundar 29. okt j kl. 19 í Brooklyn, þar sem Haugen skyldi bera fram sannanir sínar. Boðið var ti.1 fundarins norskum sjómönn-1 um úr öllum starfsgreinum | ásamt hinum þremur foringj- : ■um S.S.K., svo að þeir gætu borið hönd fyrir höfuð sér. , Daginn áður boðaði New York deildin til ráðseínu, og var bar fastráðin dagskrá fyrir fundinn daginn eftir, kosnir fundarstjórar og reglu verðir. HAUGEN RÆNT Óvæntur atburður kom samt sem_ áður í veg fyrir fundinn. Á leiðinni frá fyrr- nefndri ráðstefnu 28. október var ráðizt á Haugen fáeina metra f:rá hótelinu, sem hann bjó í. Tveir menn réðust á hann og köstuðu honum inn í bifreið, er’ stóð við gang- stéttarbrúnina. Þeir vöfðu honum inn í bykkt teppi, settu hann á gólfið í bifreið- inni og óku á brott með æðis- genginni ferð. í bifreiðinni tóku þorpar- arnir skjaliatösku Haugens, en í henr,: var fyrirlestur hans og sönnunargögn, er hann ætlaði að nota á fund- inum daginn eftir. Var ekið með Haugen á eyðilegan stað og þar var hann í haldi í eínn sólarhring. Um eittleytið aðra nótt var hann fluttur út í bílinn og aftur var ekið með æðis- gengirfni ferð í nokkra klukkutíma. Meðan bifireiðin var á fullni ferð var honum hent út úr bifreiðinni í hlið- argötu í Brooklvn, fékk hann og handfylli af dufti, sem sveið af, í andlitið og aug- un. Þorpararndr héldu eftir tösku hans og sönnunargögn um. ÞÝZKI AÐALRÆÐÍSMAÐ- URINN HAFÐI ÁHUGA Á SÖNNUNARGÖGNUN- UM Á fundnum, sem halda frá fjárhagsréði. Þsir, o:m eiga byggingar í smíðum, sem komnar •eru áleiðis, og hafa í fórum sínum byg'gingarefni, sem þair snn eigi hafa fen.gið leyfi til að noita, Skulu fyrir 20. þ. m. tilkynna fjáfhagsiréði eða umboðsmönnum þess ufan Fjayújaví'kur um efni þetta, og verður þá tekin á- kvörðun um, hvort levfi verður gefið á þes'iu ári til fram hakfe byggingarinnar. I skýrslum þiessum skal tekið fram ■maign vörunnar, fil hvaða framkvæmda óskað er að nota hana, cg ennfremur lýsa greinik'lga um hverskon- ar framivvæni'dúr >er að ræða, og hve langt þær eru koma ar. Það ,skal tekið fram, að hér er ekki átt við birgc'ir af framangreindum s'kömmtimarvörum, sem 'einstaklingar kunna að ts'lja sig eiga hjá kaupmöunum eða kaupfélög- um. Tijkynningar skulu sendar bæjarstjóra eða oddvita á næsta verzliunarstað í nágrenni umsækjanda og í Reykjavík skrifstofu fjárbagsráðs, Tjarnargötu 4. Fjárhagsráð, átti betta sama kvöld, komu 300 sjómenn, en honum var aflýst, eftir að búið var að bíða í klukkus'tund árang- urslaust eftir Haugen, sem var ákærandi kommúnist- anna þriggia. Félagar Haugens óttuðust allt hið versta og svo fórust Haugen orð á eftir, ,,að hann hefði ekk'i haft mikla trú á bví í ökuferðinni báðar næt- uirnar, að hann ætti eftir að sjá samstarfsmenn sína aft- ur-, I skýrslu norska sjómanna sambandsins segir svo: ,,Ó- víst er að hve miklu leyti hin óskammfeilna árás og - tiil- raunin til að koma í veg fyrir, að Haugen mætti á fundinum, og að lokum rán- ið á skjalatöskunni stóð í sambandi við hótanir S.S.K. um, „að þeir sæju sig til- neydda að grípa til áhrifa-, meiri ráða“, ef Haugen félli ekki frá ásökunum sínum“. En eitt er þó vist sem sé það, að skrifstofa býzka að- alræðismannsins í New York hafði á beim tíma mikinn áhuga á beim sönnunargögn- um, er Haugen hlaut að hafa í fórum sínum. Meðlil.nir klúbbsin/s .áttu samt bágt með að sanna sak leysi sitt og hétu 100 doll- ara launum fyrir upplýsing- ar, er stuðlað gætu að því, að ránið á Haugen yrði skýrt. DÓMUR 300 SJÓMANNA Boðað var til annars fund- S. R. R. ar 31 obt. og Haugen útveg- aði sér ný sönnunargögn. Á fumdinn komu aftur 300 norsbir sjómenn. Fyrst gerði Haugen grein fyrir tildrög- um fundarins. Hann hafði allt frá því að hann kom til Ameríku fært æ betri og gleggri sönnur á það, hversu stjórn S.S.K. vann markvisst gegn hagsmunum Noregs og norsku þjóðarinnar. Sökum þess ritaði hann í september hefti félagsblaðs sjómanna- sambandsins um „fimmtu herdeildina. Greininni var stefnt beint gegn bessum brem mönnum. er stjórnuðu sta.rfsemi - S.S.K., sem sé beim Thomas Christensen, Gustav Alexander og Wil- helm Aagaard sagði Haug- en. Haugen sýndi fram á með fjölda^ tilvitnana í blað S.S. K., ,,Á vakt“, hvatningar og fyrirskipanir hinna ákærðu lil agenita sinna í ýmsum höfnum, hvennig þeir spilltu fyrir stríðsframlagi Norð- rúanna. Haugen lauk ræðu sinni með því að fullyrða, að norsku sjómannafélögin mundu ekki hugsa sig eitt augnablik um að stimpla verk þessara þriggja for- ingja sem fimmtu herdeildar starf og í fyllsta máta land- ráð við Noreg. Thomias Chistensen, Gust- av Alexander og Yilhelm Aagaard mótmæltu auðvitað ötullega ákærunum og neyttu ýmissa útúrsnúninga til þess að vinna fundinm á sitt mál. DÓMURINN KVEÐINN UPP fer fram í kvöld kl. 8,30 í Sundliöllinni. Keppt V'srður í: 100 m. bringusundi karla, 100 m. bakstundi karlai, 100 m. bringusurudi kvenna, 50 m. sfcriðsundi kv'Snna, 200 m. 'sLvrlðisiundi kvenna, 200 m. brirjgusiundi 'karla o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllhmi í dag. Hvaða met fújka í kvöld! Komið og sjáið! Tryggið ykkur aðgöngumiða áður en það verður um seinanl Gustav Alexander lauk sínu máli með því að krefj- ast þess að fundurinn greiddi atkvæði um, hvort þeir þrír væru sekir eða saklausir. Umræðurnar stóðu til mið- nættis og þá fyrst gat fund- arstjórinn látið fram fara at- kvæðagreiðslu um tillögu, Haugen samdi: „Fundur ca. 300 félags- bundinna skandinaviskra sjó manna í Brooklyn 31. okt. Norska flóttastjórnin og Fcamhald a 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.