Alþýðublaðið - 20.11.1947, Síða 7

Alþýðublaðið - 20.11.1947, Síða 7
Fimmtudagur 20. nóv. 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Verður gerð rannsókn á, hvaðan ♦ Finnur Jónsson flytur þingsályktunar- tillögu um að reynt verði að ráða þá gátu ■ ♦ — FINNUR JÓNSSON flytur í sameinuðu þingi tillögu til þingsály'ktunar um síldarrannsöknir, en samkvæmt kenni á- lyktar alþingi að fela ríldsstjórninni að leigja fyrst um sinn í allt að þriggja mánaða tíma tvö vélskip, útbúin með dýptar- mælum, til þess að fylgjast með síldargöngum hér við land, svo og til þeirra rannsókna í því sambandi, er fiskifræðingar kynnu að álíta nauðsynlegar. Skal kostnaður vegna þessara Bœrinn í dag. —----------------------—-♦ Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Ljósatími ökutækja er frá kl. 15,55 til 8,25. — Ökuhraða bifreiða skal ávallt stilla svo, að komizt verði hjá slysum, og þannig, að umferð um götuna sé ekki trufluð, og má ökuhraðinn aldrei vera meiri en 25 kílómetrar á klukkustund. (Lögreglusamþ. Rvík.). (Frh. af 3. síðu.) herra, en þegar krufin verða1 betur til mergjar þau marg- háttuðu fj ármálahneyksli þeirra kommúnistaxLna í fyrr verandi ríkisstjórn, mun þeim kommúnistunum þörf nýrra kveinstafa og.fleiri sorpyrða til andstæðinganma og það bráðlega. Æskulýðsvika KFUM og K Samkoma' í kvö'ld kl. 8.30. Ræðumenn: Gunnar Sigurjónsson Magnús Guðmundsson Þorvarður Jón Júlíusson Eskulýður, fjöknennið! Jóns Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Aiþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavikur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð, Laugav. 61 ,í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Minningarspjöíd Barna- spííalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabuð Áusturbæjar, Laugavegi 34. Kaupum fuskur Baldursgötu 30. ÚtbrelSið Alþýðublaðlð. rannsókna greiðast úr ríkissjóði. ----------------------1-----• Efnilegur söngvari í útvarpinu. Á MÁNUDAGINN þ. 3/M heyrði ég söng Gunnars Kristinssonar í útvarpinu. Röddin dró fyrst að sér at- hygli mína. Þetta er baryton, allvel breið, hljómgóð; svo að hugnanlegt er að heyra, en það sem ég vildi segja er þetta: | Þenna.n unga mann vántar þjálfun. Það getur erigum dulizt, að söngvaranum sjálf- um er þetta mætavel Ijóst, og sú fullvissa gerir hann hikandi í tónmyndun í og flutningi og varnar honum þess, að láta söngfönguð hjarta síns fylla loftið glymj andi tónum. Viðfangsefnin sýndu, að hugur hans lmeig- ist, að minnsta kosti um sinn, að hinu lyríska, en þó einnig að því dramaitíska. hetjusöngnum, en hann finn ur að hann skortir vængja- tak til að draga þann arnsúg í fluginu, sem hugur hans stendur til. Ungi söngmaður, ef þú vilt gefa öðrum fögnuð hjarta þíns, þá verður þú að syngja fullum hálsi, en þú ert orðinn nógu þroskaður til að finna, að slíkt er ekki á þínu færi, nema þú hafir það vald á I rödd og flutningi, er þér lík- ar. Betra nesti til náms er ekki hægt að fá. Fáðu þér góða leiðsögn, og láttu okkur svo heyra til þín eftir svo sem tvö ár! í greinargerð flutningsctnanns segir svo, að eins og kunnugt sé hafi komið mikil síldar- ganga ;hér í Faxaflóa bæði í vetur og fyrravetur. Síldin gengur í svo þéttum torfum, að skip, sem útbúin eru með sjáOfritandiUýptramæl'um, ;geta. fylgzt með göngu hennar. Mörg skip stunda þessar veið- ar, og er mjög anikils vert að vita, svo sem unnt er, hvernig síldargöngu þessari er hagað, bæði iivaða leið hún fcemur inn að landinu og hvert hún fer. Kunnugt er, að vetrar- síldin, sem gengur upp að Noregsströndum, er í þéttum torfum, svo sem þessi síld, og fylgjast fiskirannsóknaskip Norðmanna rækilega með göngu hennar og leiðbeina veiðiskipunum um það, hvar hana er að finna. Kveður flUtningsmaður vera Ijóst, að fiskiraxmsóknum okk ar hafi eigi verið nægur gaumur gefinn og að mikið þurfi þar úr að bæta, bæði hvað snerti fjárframlög til þeirra og aðbúnað allan þeim til handa, er þær stundi, og þurfi það mál mikilla úrbóta. ^ Hins vegar megi vera, að með samþykkt þessarar tillögu væri unnt að ráða hluta úr ó_ 'leystri gátu og að landsmönn- um gæti orðið sú ráðning til mikils fjárhagslegs gagns. Aukahjálpin til Frakk- lands, ítalíu og Austurríkis hefur nú verið samþykkt í nefnd á aukaþinginu í Wash ington. Þykir það fljót af- greiðsla. Er um að ræða tæp- ar 600 milljónir dollara og á að kaupa fyrir 25% fjárins utan Bandaríkjanna. A. Bj. vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Seltjarnarnes Mela TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNÁ. AMubiaðið. Siiii 4900. FJALAKÖTTURINN sýnir gamanleifcinn „Orusfan á Hálogalandi" í kvöld klukkan 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Auglýsina frá viðskipfanelnd um leyfisveltingar frá Viðskiptanefndin mun á næstunni veita takmörkuð leyfi til kaupa á eftirgreindum vörutegundum frá Italíu: 1. Fittings. 2. Raflagnaiefni. 3. Saumavélar. 4. Landbúnaðarvélar. 5. Þvottaefni. 6. Salernispappír. 7. Byggingarefni. 8. GúmmístígvéL Nefndin óskar því eftir umsóknum' frá innflytjendum fyrir vörum þessum nú þegar, og eigi síðar en 24. þ. m. I umsóknunum séu greindar nákvæmar upplýsingar um innkaupsverð og afgreiðslutíma viðkomandi vara. Innflytjendum er lögð sú skylda á herðar, að kaupa ítalskar lírur strax og leyfin eru gefin út og er kaupverð lírunnar ákveðið þannig, að 1400 lírur jafngil'di einu sterlingspundi (£). Reykjavík, 19. nóvember 1947. Viðskiplanefndin Leyfisveifingum tokið á árinu 1947 Engin gjaldeyris- og innflutningsleyfi verða veitt héðan í frá á þessu ári, nema um sé að ræða aðkal’landi nauðsynjavörur til útflutningsframleiðslunnar. Umsóknir um aðrar vörur er því þýðingarlaust að senda nefndinni, og telur hún sér ekki skylt að svara þeim. Samkvæmit þessu ber þeim, sem -eiga óafgreiddar umsóknir hjá nefndinni, að líta svo á, að þeim umsóknum sé synjað með þessari auglýsingu, Verði hins vegar um einhverjar leyfisveitingar að xæða í sambandi við þau lönd, er ísland hefur S'amning við um gagnkvæm vöruskipti (clearing), mun það til- kynnt með auglýsingu eða á annan hátt, eftir því sem við á. Reykjavík, 17/11 1947. Viðikiptanefndi!)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.