Alþýðublaðið - 28.11.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐ1Ð Föstudagurinn 28. nóv. 1947 136 GAMLA BIO NYJA bio Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Sjóliðar dáða- drengir“, Frank Sinatra, Kathryn Grayson, Gene Kelly.“ Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ: „Maðurinn frá ljónadalnum". Missimo Gir- otti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Einn á flótta.“ James Mason, Robert New- ton. AUSTURBÆJARBÍÓ: „Vítis- glóðir“, Paul Muni, Anne Baxter, Claude Rains.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Waterloo- stræti“, John Mills, Stewart Cranger.“ Sýning kl. 5, 7, 9. TRIPOLI BIÓ: „Casanova Brown“. Gary Cooper, Teresa Wright. Sýnd kl. 5 og 9. Leikhúsið: „SKÁLHOLT" Leikfélag Reykja víkur í Iðnó kl. 8 síðd. „VERTU BARA KÁTUR“. Revya Fjalakattarins í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30. síðd. Samkomuhúsln: BREIÐFIRÐINGABUÐ: Kvöld- stjarnan, dansleikur kl. 10 síðd. HÓTEL BORG: Klassisk hljóm- list kl. 9—11,30 síðd. TJARNARCAFÉ: Austfirðinga- félagið, fundur kl. 8,30 síðd. INGOLFSCAFE: Opið frá kl. 9 árd. Danshljómsveit frá kl. 10 síðd. Öfvarpið: 20.30 Utvarpssagan: „Smala- skórnir“ eftir Helga Hjörvar; fyrri hluti (Höf undur les). 21.00 Strokkvartett útvarpsins 21.15 Ljóðaþáttur (Andrés Bjömsson). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór- arinsson). 22.05 Symföníutönleikar (piöt- urr). Næturakstur annast B.S.R, sími 172Q. Sjóliðar dáða- ■ B m ■ ■ i Haðurinn frá drengir | Ijónadalnum. sóttir á þriðjudaginn. ■ ■ Spennandi ítölsk æfintýra- j mynd. Aðalhlutverkið leik- (Anchors Aweigh) ■ ur 'hrnn, karlmannlegi og ■ djarfi Frank Sinatra i Massimo Girotti, ■ ■ ■ sem A^egna hreysti og afls Kathryn Grayson j er nefndur „ítailski Tarzan. j I myndiimi eru danskir Gene Kelly : skýringartextar. Sýnd kl. 5 og 9. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Bönnuð börnum yngri en Aðeins þetta eina skipti! j 12 ára. *» m n b a m o e a n p b b ■ > b b □ b o e s ■ ■ * * ■ u a n ■ c ■ ■ ixiKtimngeMiiiEBaiagBiiiiiaaBiiiii ■ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR S sögulegur sjónleikur eftir GUÐMUNÐ KAMBAN. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag frá 'kl. 2, sími 3191. ara ÍB ÞORS-CAFE Laugardaginn 29. nóvember klukkan 10 síðdegis. Aðgöngumiðar í sírna 6497 og 4727. — Miðar afhentir frá kl. 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Framhald af 1. síðu. bjóðandi. Alþýðuflokksins jók fylgi hans um 3000 atkvœði og hélt kjördæminu, þrátt fyrir samfylkingu andstæð- inganna. Iiefur brezki A1 þýðuflokkurinn enn engu lcjördæmi tapað í samtals tuttugu aukakösningum <*g þykir það bera þess glöggt vitni, að fylgi hans standi mjög föstum fótum með þjóð inni. Brezka útvarpið skýrði frá því í þessu sambandi í gær, að það væri síður en svo, að úrslit bæjar- og sveitarstjónia kosninganna á Bretlandi nú fyrir nokkru sýndu hrörnandi fylgi Alþýðuflokksins, þótt íhann hefði misst allmarga fulltrúa. Alþýðuflokkurinn jhefði þvert á móti aukið at- kvæðamagn sitt verulega og myndi nú standa fastari fót-* um rneðal alþýðustéttanna en nokkru sinni fyrr. Hins vegar hefðu hinar róttæku en nauðsynlegu ráðstafanir stjór:\rinnar til láusnar á að- steðjandi vanda kallað yfir hana óvinsæidir efnastétt- anna og miðstéttanna, sem hefðu fylkt sér um íhalds- flokkinn við bæjar- og sveit arstj órnakosninigarnar. í gær fóru fram aukakosn- ingar í tveimur kjördæmum á Bretlandi, öðm í Edinborg, hinu í Yoxkshire. eiags A KVENFELAG ALÞYÐU- FLOKKSINN í Reykjavík á 10 ára afmæli hinn 5. desem- ber n. k. Þessa fyrsta tuga.r- afmælis félagsins verður minnzt með afmælisfagnaði í Iðnó, sem hefst með borð- haldi kl. 7 e. h. Það mun verða vandað til skemmtiatriða svo sem föng eru á og verður dagskráin auglýst hér í blaðimu síðar. Aðgöngumiðar fást nú þegar og næstu daga hjá hverfis- stjórunum. Það eru vinsam- leg tilmæli til þeirra félags- kvenna, sem hugsa’ sér að taka þátt f afmælisfagnaðin- um að tryggja sér sem allra fyrst aðgöngumiða fyrir sig og gesli sína. Nánari upþlýsingar eru 'iefna.r í símum 5056 og 3249. Hafnarffrði (ODD MAN OUT) Afarspennandi ensk sakamálamynd. James Mason Robert Newton Kathleen Ryan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sí-mi 9184. íisgiooir (Angel on my Shculder) Mjög áhrifarík og sér- kennileg kvi'kmynd frá United Artists. Aðallhlutverk: Paul Muni Anne Baxter Claude Rains t Bönnuð börmim ánnan 16 'ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJAHMAHBIO Framhald af 1. síðu krafðist þess þa, að allsherj- j aratkvæðagreiðslá færi fram j Um hana innan félaganna. | Hófsit allsberjaratkvæða-1 greiðslan í gær, og var búizt við að sex milljónír verka- manna og annarra launþega myndu taka þátt í henni. Vit- að var í gærkveldi, að mörg verkalýðsfélög hefðu fellt að fallast á rnálamiðlunina. a B ■ 5 B • ■ Waferioo-sfræli I • Casanova Brown. t (Waterloo-Road) ; B k Ainerísk gamanmynd Aðal ■ Spennanndi ensk mynd j , hlutverk leika: Jobn Mills * l Gary Cooper Stewax-t Cranger * n 9 Teresa Wright. Sýning kl. 5,7,9 i R B \ ' * Sýiid kl. 5, 7 og 9. fc Bönnuð dnnan 16 ára. Sími 1182. , r eru vinsamlega beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita, ef vanskii verða á blaðinu, enn fremur að tilkynna bústaðaskipti. G O L /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.